Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2002, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2002, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 15. MARS 2002 7 Fréttir íslenskt markaðsátak í Bandaríkjunum: Vilja lceland á mat- seðla Bandaríkjamanna Húsbréf Utdráttur húsbréfa DV, BOSTON: „Við erum að vinna að því að koma vöru- merkinu Iceland á kort- ið í gegnum átaksverk- efnið Iceland Naturally. Við viljum koma Iceland-vörumerkinu inn á matseðla Banda- ríkjamanna og sem víð- ast fyrir augu neyt- enda,“ segir Magnús Bjamason, viðskipta- fulltrúi og aðalræðis- maður íslands í New York. DV ræddi við Magn- ús og Pétur Óskarsson viðskiptafulltrúa á sjáv- arútvegssýningunni í Boston en þeir vinna sameiginlega að því að auka hróður íslands og íslenskrar framleiðslu meö þessum hætti. Á sjávarútvegssýn- ingunni hittu þeir fjölda manns í tengslum við átaksverkefnið. Þeim hefur gengið vel með verkefnið og sem dæmi þá hefur tek- ist að koma Iceland- vörumerkinu inn á alla . DVWYND REYNIR TRAUSTASON Hreint frá íslandi Magnús Bjarnason og Pétur Óskarsson vinna höröum höndum aö því aö markaössetja ís- land í Bandaríkjunum. Hér eru þeir viö innganginn aö sjávarútvegssýningunni í Boston. matseðla hjá veitingahúsinu Perkins í Banda- ríkjunum. „Perkins er með 500 veitingastaði um öll Bandarfkin svo auglýsingin sem felst i að hafa merkið á matseðl- um þeirra er gríðarleg. Við erum að stefna að því að koma boðskapnum að á þúsundum veitingastaða," seg- ir hann. Magnús segir að með verkefninu Iceland Naturally sé verið að sam- hæfa skilaboð til neytenda þar sem hreinleiki og gæði íslenskrar vöru eru tíunduð. „Við erum að samhæfa skilaboð- in tii neytenda þar sem horft er á allan markaðinn. Það gUdir um ferðaþjónustu, matvæli og aUt ann- að sem íslenskt er. Þetta gerist með þvi að koma boðskapnum að með þessum hætti og með beinum aug- lýsinginn og því að hvetja fjölmiðla tU að fjalla um ísland. Þessi vinna gengur mjög vel enda erum við að bjóða góða vöru,“ segir Magnús. -rt Nú hefur fan'ð fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1989 - 46. útdráttur 1. flokki 1990 - 43. útdráttur 2. flokki 1990 - 42. útdráttur 2. flokki 1991 - 40 útdráttur 3. flokki 1992 - 35. útdráttur 2. flokki 1993 - 31. útdráttur 2. flokki 1994 - 28. útdráttur 3. flokki 1994 - 27. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. maí 2002. Ölt númerin veróa birt í Lögbirtingablaðinu. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í Morgunblaðinu föstudaginn 15. mars. Upplýsingar um útdregin húsbréf má einnig finna á heimasíðu íbúðalánasjóðs: www.ils.is. íbúðalánasjóður Borgartúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800 Útsölumarkaður Sleðobelti Útlitsgallaðar felgur með miklum afslœtti Hlaupahiól með 50% afslœtti www.vdo.is Öll verð eru með afslættí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.