Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2002, Qupperneq 11
11
FÖSTUDAGUR 15. MARS 2002______________________________________________________________________________________________
DV________________________ Útlönd
Viö Fellsmúla
Simi 588 7329
S ia, igugafd. kl- 10-u
REUTERSMYND
Fyrsta ákæran
Endurskoöunarfyrirtækiö Arthur And-
ersen hefur veriö ákært í tengsium
viö Enron-hneyksiiö vestra.
Ákært fyrir að
eyða skjölum um
svindl hjá Enron
Endurskoðunarfyrirtækið Arthur
Andersen hefur verið ákært fyrir að
hindra framgang réttvísinnar með
því að eyða mörgum bílhlössum af
skjölum sem tengjast rannsókn á
gjaldþroti orkusölufyrirtækisins
Enron undir lok siðasta árs. Gjald-
þrotið var hið stærsta 1 sögu Banda-
ríkjanna.
Forráðamenn Arthur Andersen
gagnrýndu ákæruna harðlega og
sögðu hana gróflega misnotkun á
ríkisvaldinu. Ákæran á hendur fyr-
irtækinu er hin fyrsta sem lögð hef-
ur verið fram frá þvi bandaríska
dómsmálaráðuneytið hóf rannsókn
á Enron-hneykslinu. Sérfræðingar
segja að ákæran kunni að ríða end-
urskoðunarfyrirtækinu að fullu.
Aðstoðardómsmálaráðherra
Bandaríkjanna sagði að í ákærunni
kæmu fram staðhæfíngar um viða-
mikil og mörg lögbrot endurskoðun-
arfyrirtækisins.
Mugabe settur í embætti á laugardag:
Bretar hóta refsiaðgerðum
Jack Straw, utanríkisráðherra
Bretlands, gagnrýndi forsetakosning-
arnar í Simbabve harðlega í gær og
sagði að bresk stjómvöld myndu
koma í veg fyrir að Robert Mugabe og
stjórn hans fengju aðgang að alþjóð-
legum sjóðum.
„Ibúum Simbabve hefur verið
meinað um þau grundvallarréttindi
að velja sér þann sem stjómar þeim,“
sagði Jack Straw í breska þinginu.
Eftirlitsnefnd Samveldislandanna
sendi frá sér harðorða skýrslu þar
sem segir að endurkjör Mugabes í
embætti forseta endurspegli ekki
vilja þjóðarinnar.
Forsætisráðherra Nýja-Sjálands,
Helen Clark, sagöi í morgun að reka
ætti Simbabve úr Samveldinu og
hún hvatti stjómvöld í Ástralíu til
að láta ekki undan þrýstingi Afriku-
ríkja um að horfa í gegn um fingur
sér með kosningasvikin.
Ýmsir nágrannar Simbabve hafa
lýst yfir stuðningi sinum við kosn-
ingaúrslitin en enn hafa stjómvöld í
Suður-Afríku ekkert tjáð sig.
Ríkisútvarp Simbabve sagði í
morgun að Mugabe yrði settur í
embætti á morgun, laugardag.
Mugabe, sem er 78 ára, hefur verið
við völd frá 1980.
Arafat segir brottflutning ísraelskra hersveita frá Ramallah sýndarmennsku eina:
Bandaríkjamenn krefjast
brottflutnings alls herafla
ríska utanríkisráðuneytisins sagði í
gær að liðsflutningar ísraelsmanna
frá Ramallah dygðu engan veginn til
að létta á spennunni, flytja þyrfti allt
herliðið í burtu af palestínsku land-
svæði til að árangur næðist, ekki bara
frá Ramallah. Hann beindi einnig orð-
um sínum tO Arafats og sagði að hann
yrði á móti að beita sér gegn sífelldum
árásum öfgahópa á ísraela.
Sjálfur sagði Arafat að brottflutn-
ingurinn frá Ramallah væri ekkert
annað en sýndarmennska Israels-
manna og á meðan herlið þeirra væri
enn á palestínsku landsvæði væri
ekki von á neinum árangri af friðar-
viðræðum. Hann sagði einnig að yfir-
gangur ísraelsmanna myndi draga úr
líkunum á að friðartilboð Sádi-Araba
næði fram að ganga á þingi
Arababandalagsins i Beirút seinna í
mánuðinum. Búist er við að Zinni
fundi með Arafat á morgun og að þar
muni Arafat gera kröfu um það að allt
ísraelskt herlið veri flutt af svæðinu
áður en friðarviðræður geti hafist.
Þrátt fyrir brottflutninginn og
komu Zinnis á svæðið hafa róstur
haldið áfram og bárust fréttir af því i
morgun að sex Palestínumenn hefðu
fallið á átökum víðs vegar á svæðinu,
en fjórir þeirra munu hafa eftir að bíll
þeirra var sprengdur í loft upp í
þorpinu Bala í nágrenni Tulkarm. Þá
bárust fréttir af því frá bænum
Anabta að Mutasen Hammad, foringi
al-Aqsa samtakanna í bænum hefði
verið drepinn á sprengjuárás.
REUTERSMYND
Ættingjar fagna niöurstöðu
Ónafngreindir ættingjar fórnarlamba flugslyssins yfir Lockerbie í Skotlandi áriö 1988 fallast í faöma eftir aö áfrýjunar-
dómstóll staöfesti lífstíöarfangelsisdóm yfirAbdel Basset al-Megrahi, fyrrum útsendara líbísku leyniþjónustunnar.
Hann er nú kominn til Skotlands þar sem hann mun afpiána refsingu sína.
ísraelar hófu seint í gærkvöldbrott-
flutning herja sinna frá bænum
Ramllah á Vesturbakkanum rétt eftir
komu samninganefndar Anthony
Zinnis tU Mið-Austurlanda þar sem
hann mun eiga fundi með fulltrúum
deUuaðUa í dag í þriðju tilraun sinni
tU að koma á friði á svæðinu. Hann
hitti Ariel Sharon á fundi í Jerúsalem
strax í gærkvöld og fór þá fram á að
hann kallaði aUar hersveitir sínar frá
svæðum á Vesturbakkanum og Gaza
tU að opna frekari leið tU samninga.
Að sögn Sharons mun hann leggja
aUa áherslu á að koma á vopnahléi
sem fyrst, en aUs ekki á kostnað ör-
yggis ísraelskra borgara.
Eftir fundinn komst skriður á mál-
ið og fóru bryndrekar þá að streyma
út úr RamaUah, þar sem Yasser Ara-
fat hefur verið í gíslingu og ferða-
banni ísraelsmanna síðustu vikumar
og var vonast tU að liðsflutningum úr
bænum lyki í morgunsárið.
Að sögn ísraelska útvarpsins munu
liðsUutnmgamir taka nokkurn tíma
þar sem liðsafli á svæðinu er mjög
Yasser Arafat
Yasser Arafat, leiötogi Palestínumanna, segir aö brottflutningur hersveita
ísraela frá Ramalla sé aöeins sýndarmennska oggerir kröfu um allt herliö
veröi flutt á brott áöur en friöarviöræöur Zinnis geti hafist.
mikUI, en um tuttugu þúsund her-
menn og vel á annað hundrað skrið-
og bryndrekar hafa undanfama daga
tekið þátt i umfangsmestu hemaðar-
aðgerðum ísraelsmanna á yfirráða-
svæðum Palestínumanna og ljóst að
þrátt fyrir brottflutninginn frá Ram-
aUah mun meirihluti heraUans dvelja
áfram á svæðinu.
Richard Boucher, talsmaður banda-
m M g. £51 ;
18 l. L V,...
eða meðan birgðir endast
Hreinlætistæki
WC með vandaöri setu, festingum,
60/40 skolun. Stútur í vegg eða gólf.
Verð kr. 16.850,- stgr.
Baökör 160/170x70.
Verð fró kr. 12.450,- stgr.
Handlaugar. Margar stærðir og gerðir.
Verð fró kr. 3.990,- stgr.
Verðl
Blöndunl
f. baðkl
i sturtusefl
Verðfifcb. 6.340,- sfi
Hitd%vrZ>
blönduncfejæki
f. bað eöa
Verð fró kr. 10.800,v
...jbor sem meistararnir mœta!
Stórhðfðl 17 • www.champlons.ls
Textavarp 668 • Hádegishlaðborð virka daga
n
LAUGARDAGURINN 16. MARS
Kl. 12.00 Middlesb. - Liverpool
Kl. 15.00 West Ham - Man.Utd
Kl. 15.00 Neweastle - Ipswich
Kl. 17.35 Hibernian - Hearts
Kl. 19.30 Roma - Atalanta
Kl. 20.30 Barcelona - Real Madrid
SUNNUDAGURINN 17. MARS
Kl. 14.00 italski boltinn
Kl. 14.00 Leeds - Blackburn
Kl. 16.00 Aston Villa - Arsenal
Kl. 19.00 Rayo Vallecano - Valencia
Kl. 19.30 AC Milan - Torino
HELGINA 15. & 16. MARS: AUSTFIRÐINGABÖLL MEÐ HLJÓMSVEITINNI VAX