Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2002, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2002, Síða 25
33 FÖSTUDAGUR 15. MARS 2002 DV Tilvera * U|)|).ill.illlsnivi)(ll)iUHliA Fer mikiö í bíó Jóhann Páll Valdimarsson bókaútgefandi segist frekar vilja horfa á myndir í bíó en af myndbandi. Ég er bíófrík - segir Jóhann Páll Valdimarsson bókaútgefandi „Já, ég fer mjög oft í bíó,“ segir Jóhann Páll Valdimarsson bókaút- gefandi, „eins oft og framboöið gef- ur tilefni til. Ég sé reyndar ekki allt en fer samt oft á frekar slappar myndir, því miöur er framboöið á góðum myndum ekki nógu mikið. Kvikmyndaframleiðslan í þeim heimshluta sem ég þekki er orðin svo einsleit og formúlukennd þannig að ég sé oft lélegar myndir." Jóhann segist ekki eltast mikið við myndir á kvikmyndáhátiðum. „Sýningamar eru oft á tímum sem henta mér ekki en ég fer ef ég get. Ég sé reyndar flestar myndimar sem koma hingað í tengslum við kvikmyndahátiðir á end- anum en þá á hefðbundn- um sýningartímum.“ kins í aðalhlutverki. Ég á mína uppáhaldsleikstjóra eins og Roman Polanski og Ridley Scott og þátttaka sumra leikara eins og Anthony Hopkins er nánast trygging fyrir gæðum.“ Vill maula popp I bíó „Ég á vídeótæki en hef ekki mik- ið notað það i seinni tíð því mér finnst mun skemmtilegra að fara í bíó en horfa á mynd- ir af myndbandi. t Kvikmyndir í dag t byggja mikið á tækni sem nýt- ur sín ekki á vídeó. Þetta er Mik ið um formúlu myndir Jóhann segir að síðasta mynd sem hann sá í bíó hafi verið Spy Game með þeim Robert Redford og Brad Pitt. „Þetta var for- múlumynd með fremur slöppu handriti, hún er aftur á móti fagmannlega unnin bæði hvað varðar leik og gerð og það gerði hana bærilega. Af þeim myndum sem ég hef séð á síðustu vikum finnst mér Amelie og Hearts in At- lantis einna skástar, Amelie er svo sem ekkert stórkostleg en góð þrátt fyrir það. Hearts in At- lantis var aftur á móti fin enda ekki við öðru að búast með Anthony Hop- reyndar miður því menn eru oft að fela lélegt handrit með tæknibrell- um. Ég vil því sjá myndir í myrkv- uðum kvikmyndasal og maula mitt popp á meðan.“ Að sögn Jóhanns er hann ekki mikið fyrir að horfa á sömu mynd- imar aftur. „Það er reyndar ein mynd sem ég get horft á endalaust og það er Bitter Moon eftir Roman Polanski. 1 myndinni er sena sem ég fæ einfaldlega ekki leiða á og fjallar um mannlega græðgi. Elskendumir í myndinni eru búnir að prófa bók- staflega allt í ástarlífmu og í þessu atriði er karlmaðurinn á fjórum fótum á gólfinu með svínaól um hálsinn. Kærastan stendur yfir honum með svipu á lofti og miss- ir stjóm á sér og hvæsir að hann geti ekki einu sinni hrínt eins og svin lengur og aö sjálfsögðu fór sambandið út um þúfur. Þessi sena er hreint út sagt frábær." -Kip Roman Polanski „Þaö er reyndar ein mynd sem égget horft á endalaust og þaö er Bitter Moon. “ GetCarter Stallone í hefndarhug Michael Caine hefur hátt. Carter þekkir undirheimalýðinn betur en aðrir og sér strax að þama er sitthvað athugavert og hefur eigin rann- sókn á dauða bróður síns. Sú rannsókn snýst fljótt upp í morðrannsókn og vei hverjum þeim sem lenda í klónum á Stallone þegar hann er kominn úr jakkafotunum og hnykkir vöðva sína sem sjaidan hafa verið jafn fyrirferðarmiklir. Annað vöðvabúnt kemur okkur kunnuglega fyrir sjónir, er það Mickey Rourke, sem eins og Stallone hefur bætt heilmiklum vöðvum á líkama sinn. Rourke leik- ur að sjálfsögðu þann versta af mörgum vondum og er aumt að sjá hvað hefur orðið úr þessum áður fyrr efnilega leikara. -HK Útgefandl: Sam-myndbönd. Leikstjórl: Stephen Kay. Bandaríkin 2000. Lengd: 104 mín. Leikarar: Sylvester Stallone, Mirinda Richardson, John McGinley, Mickey Rourke og Michael Caine. Bönnuö börnum innan 16 ára. leikið í mörgum misgóðum kvikmyndum. Ein af hans betri kvikmyndum er Get Carter frá árinu 1971, hörkugóður tryllir þar sem Caine sýndi sínar bestu hliðar. Meðal þeirra sem hrifhir voru var Sylvester Stallone sem lengi hefur veriö með þá hugmynd að endur- gera myndina. Þetta hefur hann nú gert og þó Stallone sé ekki hátt skrifaður sem leikari þá hefur hann gert margt verra en að leika krimmann Carter. Hann fer þó ekki með tærnar þar sem Caine er með hælana í túlkun sinni. Stallone hefði nú samt átt að láta þetta eiga sig, myndin sjálf er langt í frá að vera sá spennutryllir sem vænta hefði mátt og hér á landi fer hún beint á myndbandamarkaðinn, sem hefði nú einhvem tímann þótt saga til næsta bæjar þegar um er að ræða nýja mynd með Stallone. Sem og í fyrri myndinni er Cart- er í upphafi á leið í jarðarför bróður síns sem hefur látist á dularfullan Verð 1.050.000 SUBARU IMPREZA W/G, fyrst skráður 12/98, ek. 84.000 km., 5 dyra, 5 gíra, 4X4. Verð 1.050.000,- Skoða skipti. J. R. BlLASALAN www.jrbilar.is Til sölu og sýnis á JR Bflasölu, Bíldshöfða 3, sími 567-0333 Getum bætt við okkur bílum á staðinn oq á skrá. visa/Euro rað9rp' s,ur The Commissioner | ★ ★* Þeir sem ráda Hverjir stjórna heiminum? Eru það stjómmálamenn eða eru það stórfyrirtæki? Þessu er svarað i The Commissioner, sem fjallar um það hvem- ig kaupin gerast á eyrinni hjá Evrópu- sambandinu. Sam- kvæmt útkomu myndarinnar þá em það fyrirtækin sem hafa tögl og hagldir en ekki stjómmálamenn og stjóma bak við tjöldin. John Hurt leikur James Morton, breskan ráðherra. Honum er gert að segja af sér ráðherradómi og taka við stöðu æðsta manns Breta í Evr- ópusambandinu. Á bak við ráðn- ingu hans stendur breskt stórfyrir- tæki sem teygir anga sína inn í bresku ríkisstjómina. Morton tekur starf sitt alvarlega og þegar upp kemur stuðningur við fyrirtæki sem er í efnaframleiðslu og grunur The* Comlnissíonír leikur á að sé á kafi í eiturefiium setur hann hnefann í borðið. Hefst nú spennandi atburða- rás þar sem allt virðist ætla að ganga upp hjá Morton, hann verður hetja í augum fólksins og er hækkaður í tign. Það sem hann veit ekki er að hann hefur veriö strengjabrúða í hönd- um þeirra sem hafa plottað bak við tjöldin ÍJ The Commissioner, sem leikstýrt er af belgíska leikstjóranum George Slu- izer (The Vanishing), er aö mörgu leyti áhugaverð. Plottið er gott og leikur góður. Það sem kemur í veg fyrir að um góðan pólitískan trylli sé að ræða er að leikstjórinn á það til aö hægja um of á atburðarásinni með þeim afleiðingum að uppbyggð spenna gufar upp. -HK Útgefandi: Myndform. Leikstjórl: George Sluizer. Belgía/Bretland 1998. Lengd: 110 mín. Leikarar: John Hurt, Rosanna Pastor, Alice Krige og Armin Mueller- Stahl. Bönnuö börnum innan 12 ára. IVIywlbamtiirýni <■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.