Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Side 4
40 LAUGARDAGUR 23. MARS 2002 Notaðir bílar hjá Suzuki bílum hf. Suzuki Baleno GLX 4 d. bsk. Skr. 8/99, ek. 38 þús. Verð kr. 1140 þús. Suzuki Jimny JLX 4x4 Skr. 5/99, ek. 47 þús. Verð kr. 1090 þús. Suzuki Vitara JLX 5 d. bsk. Skr. 6/00, ek. 47 þús. Verð kr. 1540 þús. Suzuki Swift GLX 5 d. bsk. Skr. 3/98, ek. 52 þús. Verð kr. 650 þús. Ford Escort station bsk. Skr. 7/95, ek. 93 þús. Verð kr. 470 þús. Ford Focus Trend ssk. Skr. 1/02, ek. 1 þús. Verð kr. 1890 þús. Nissan Terrano II dísil ssk. Skr. 11/99, ek. 45 þús. Verð kr. 2490 þús. Subaru Impreza 2,0 Wag. bsk. Skr. 11/99, ek. 31 þús. Verð kr. 1540 þús. Sjáðu fleiri á suzukibilar.is $ SUZUKI ---✓//>------------- SUZUKI BÍLAR HF. Skeifunni 17, sími 568-5100 Bílar DV Aflmikill toí\\ með ameríska fjöðrun Kostir: Lungamjúk en góö fjöðrun, kraftur, hljóölótur Gallar: Eyðsluseggur, lógmarks staðalbúnaöur Ný Sonata er væntanleg hingað í maí en þegar er komið eintak af bílnum til B&L með V6 vélinni. Þegar hann kemur verður hann með tveggja lítra vél sem skilar 131 hestafli og 175 Nm af togi. DV- bilar gátu hins vegar ekki á sér setið að prófa V6 bílinn með öfl- ugri vél en hann er aðallega ætl- aður fyrir Ameríkumarkað. Meira lagt í innréttingu Þessi bíll er þokkalega búinn en nær þó ekki að komast í háif- kvisti við helstu samkeppnisaðila sína. Innréttingin er þó mun betri en áður og greinilega meira í hana lagt. Menn geta þó deilt um hvort útlit á sætisáklæði og viðar- líkingu sé meira gamaldags en aðrir hlutar hennar. Ökumanns- sæti er búið hæðarstillingu og sætin er þægileg viðureignar. Annar staðalbúnaður er að mestu leyti hefðbundinn en hann er einnig húinn spólvörn og auka 12 volta tengjum bæði frammi í og í farangursrými. Sætin eru þægileg og rúmgóð og hurðir stórar og að- gengilegar. Farangursrými er kannski ekki það rúmbesta í sin- um flokki en tekur þó 400 lítra af farangri sem er þokkalegt. Skemmtilegt viðbragð Með V6 vélinni er feikikraftur í þessum bU og skemmtUegt við- bragð. Þessi vél er sú sama í grunninn og V6 vélin í Santa Fe en er öðruvísi tjúnuð og gefur betra viðbragð á lágsnúningi. Auk þess er bUlinn léttari og því taktarnir meiri í þessum bU. Mik- ið hefur verið lagt í hljóðeinangr- un, meðal annars með auka mott- um í vélarhlíf og skotti og því bUl- inn alveg sérlega hljóðlátur. Eini mínusinn við vélina er hversu eyðslufrek hún er, uppgefin eyðsla í blönduðum akstri er 9,3 lítrar á hundraðið en hann er fljótur að svolgra upp djúsið þeg- ar farið er að snúa vélinni. Var nálin fljót að láta á sjá þegar bíll- inn var keyrður af krafti. Sjálf- skiptingin er sú sama og í Santa Fe, búin valskiptingu sem er ávaUt kostur og hin þægUegasta. BUlinn er léttm- í stýri sem er ekkert skrýtið þegar það er haft í huga að hann er aðaUega ætlaður fyrir Ameríkumarkað. Það finnst einnig í fjöðruninni sem er lunga- mjúk en þrátt fyrir það liggur bUl- inn ágætlega og það er ekki mikU hreyfing á yfirbyggingunni i kröppum beygjum. Bremsur eru búnar hemlunardreifingu og gefa gott átak sem veitir ekki af í stór- um og öflugum bU eins og þess- um. Á góðu verði BíUinn er boðinn á ágætis verði, 2.650.000 kr. sem er betra en hjá flestum samkeppnisaðUunum. Á móti kemur að staðalbúnaður er minni en hjá öðrum og frekar lítið val um aukabúnað. Fyrir þá sem slíkt prjál skiptir minna máli ætti þetta ekki að koma að sök því að sem akstursbUl er nýja Sonatan góð og þá sérstaklega skemmtUeg vélin. Hyundai Sonata er væntanleg hingað tU lands með tveggja lítra vélinni í maí og ætti sá hUI að vera nokk- uð ódýrari. -NG HYUNDAI SONATA Vó GLS Vél: V6 bensínvél Rúmtak: 2656 rúmsentímetrar Ventlar: 24 Þjöppun: 10:1 Gírkassi: 4ra þrepa sjálfskiptur Steptronic UNDIRVAGN Fjöðrun framan: Tvöföld klafafjöðrun Fjöðrun aftan: Fjölarma með jafnvæqisstönq Bremsur: Diskar framan oq aftan, ABS, EBD Dekkjastærð: 205/60 R16 YTRI TÖLUR Lenqd/breidd/hæð: 4747/1820/1422 mm Hjólahaf: 2700 mm Beyqjuradíus: 11,2 metrar INNRI TÖLUR Farbeqar með ökumanni: 5 Fjöldi höfuðpúða/öryqqispúða: 5/4 Faranqursrými: 400 lítrar HAGKVÆMNI Eyðsla á 100 km: 9,3 lítrar Eldsneytisqeymir: 65 lítrar Ábyrqð/ryðvörn: 3/8 ár Verð. 2.650.000 kr. Umboð: B&L Staðalbúnaður: Rafdrifnar rúður, reyklitað gler, útispeglar rafstýrðir og upphitaðir, fjarstýrðar samlæsingar m. þjófavörn, 4 öryggispúðar, rafdrifið aflstýri, útvarp/geislaspilari með4hátölurum, rafmagnsloftnet, aksturstölva, 12 V tengi hjá ökumanni og í farangursrými, 16 tomma álfelgur, hæðarstill- anlegt ökumannssæti, innbyggt barnasæti með fjögurra punkta öryggis- belti, drykkjarstatíf að framan og aftan á milli sæta, skott- og bensínlok opnanleq innan frá, spólvörn, SAMANBURÐARTÖLUR Hestöfl/sn: 173/6000 Snúninqsvæqi/sn: 245 Nm/4000 Hröðun 0-100 km: 9,7 sek. Hámarkshraði: 215 km/klst. Eigin þyngd: 1425 kq DV-MYNDIR HILMAR O Mælaborðið er einfalt og frekar einhæft aö uppbyggingu. © Framendinn er nokkuð amer- ískur í útliti með stóru grillinu með ristunum lóðréttum. Ljósin minna þó jafnvel meira á ónefndan keppi- naut frá Evrópu. & Hurðirnar opnast vel þannig að þægilegt er að setjast inn í bílinn. © Skottið er í stærra iagi þó það sé ekki stærst í sínum flokki. © V6 vélin er sú sama og í Santa Fe en skilar meira afli á hærri snúningi sem hentar þessum bíl vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.