Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2002, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2002, Side 11
MÁNUDAGUR 25. MARS 2002 DV 11 Útlönd Bush kominn heim úr ferðalagi til Rómönsku Ameríku: ítrekaði áhuga á að efla hagsæld Bush í El Salvador Bush Bandaríkjaforseti og Flores, forseti El Salvador, ræddust viö í gær. George W. Bush Bandaríkjafor- seti lauk fjögurra daga heimsókn sinni til Rómönsku Ameríku í E1 Salvador í gær þar sem hann lýsti yfir ánægju sinni með lýðræðisþró- unina í ríkjum þessum, í kjölfar langvinnra innanlandsátaka. Bush hefur í ferð sinni reynt að fullvissa leiðtoga Rómönsku Amer- íku um áhuga sinn á að auka hag- sæld þessa heimshluta þótt hann hafi aðeins farið út af sporinu í kjöl- far hryðjuverkaárásanna á New York og Washington 11. september í fyrra. Hundruð hermanna og skóla- bama tóku á móti Bandaríkjafor- seta við komuna til E1 Salvador í gær og veifuðu fánum. Bush hélt þegar í stað til fundar við Francisco Flores, forseta E1 Salvador, þar sem þeir ræddu við- skipti og ásókn fólks frá Mið-Amer- íku til Bandaríkjanna. Forsetamir tveir sátu síðan hádegisverðarfund með leiðtogum annarra ríkja Miö- Ameríku. Borgarastyrjaldir settu mikinn svip á ríki þessa heimshluta á síð- ustu áratugum tuttugustu aldar og afskipti bandarískra stjómvalda af þeim ollu mikilli gremju í garð Bandaríkjamanna. Bush heimsótti Perú á laugardag og þar kom fram að Bandaríkja- menn hafa áhuga á að hefja að nýju eftirlit úr lofti með fíkniefnafram- leiðslu í Perú. Eftirlitinu var hætt í fyrra eftir að perúski flugherinn skaut niður einkaflugvél með þeim afleiðingum að bandarískur trúboði og bam týndu lífi. Bush ræddi einnig við Toledo Perúforseta um bandaríska konu, Lori Berenson, sem situr i fangelsi, dæmd fyrir fyrir að aðstoða hóp marxískra skæruliða sem hafa bárist gegn stjórnvöldum. Desmond Tutu Erkibiskupinn er ekki ánægöur meö að stjórn Suöur-Afríku skuti hafa lagt blessun sína yfir endurkjör Roberts Mugabes sem forseta Simbabves. Tutu óhress meö afstööu stjórnar- innar í S-Afríku Desmond Tutu, erkibiskup í Suð- ur-Afríku og handhafi friðarverð- launa Nóbels, sagði í gær að landi hans hefði lítill greiði verið gerður með því að stjómvöld þar lögðu blessun sína yfir úrslit forsetakosn- inganna í Simbabve á dögunum. Tutu sagði að sér hefði fundist hegðun Roberts Mugabes, forseta Simbabves, vera óásættanleg upp á síðkastið og að hann styddi brott- rekstur Simbabves úr samtökum Samveldisríkja í eitt ár. Mugabe var endurkjörinn forseti en andstæðingar hans og leiðtogar á Vesturlöndum sökuðu hann um víð- tæk kosningasvik. Nokkur Afríku- ríki voru á öðru máli. REUTERJHVND Iðrun og yflrbót í Sevilla lörandi syndarar fjölmenntu í skrúögöngu La Estrella-bræöralagsins í Sevilla, höfuöborg Andalúsíuhéraös á Spáni, í gær, pálmasunnudag. Skrúögöngur í hundraöatali eru farnar í miöborg Sevilla vikuna fyrir páska og þúsundir manna gera sér ferö þangað til að viröa göngumenn fyrir sér. Þú bókar ferð á Súper-Sól dagsetningu aggjetni ni hám 09 tryggir þér og fjölskyldunni hámarks afslátt í sumarfríið.' Allt að 42.500 kr. afsláttur miðað við 5 manna fjölskyldu. Sfðasti söludagur 27. marsl PORTUGAL 14. maí..laus sæti 28. júní.19 sæti laus 19. júlí.14sæti laus 23. ágúst.laus sæti ^ Verðfrá 57.963». á mann m.v. hjón með 2 börn í 17 daga á Cantinho do Mar 14. maí. Verðfrá 1 64.845kr á mann í tvíbýli á Cantinho do Mar í 17 daga 14. maí. SALOU -COSTA DORADA 28. maí.uppselt / biðlisti 27. ágúst.20 sæti laus Verð frá 58.300kr. á mann m.v. hjón með 2 börn í 2 vikur á Village Park 27. ágúst. TERRA syiv NOVA Jsól -SPENNANDI VALKOSTUR- Stangarhyl 3A • 110 Reykjavik • Sími: 591 9000 • terranova.is jfSUMARHÚS í HOLLAIIDI Kempervennen og Heijderbos 17. júní ..12 sæti laus 8. júlí. ..15 sæti laus 23. ágúst Verðfrá Verðfrá 65.150» 89.000» á mann m.v. hjón með á mann í tvíbýfi í De Luxe 2 börn í Standards Plus húsi í 2 vikur 17. júní. húsi í 2 vikur 17. júní. Alfa Romeo 156 2,0 TS, 4 d.. skr. 8/'00, svartsans, ek. 25 þ. km, bsk., leður, abs, spoilerakit, 17"áif. o.fl. V: 2.280 þús. LR Discovery 2,5 DTI, 5 d., skr. 9/‘96, grænn, ek. 122 þ. km, bsk., álf., olíumiðstöð. V: 1.690 þús. VW GoH Joker 1,4 GL, 5 d„ skr. 7/‘97, grænn, ek. 54 þ. km, bsk., spoilerakit, 15"álf., filmur o.fl. V: 990 þús. MMC Lancer 4x4 1,6 GLXI STW, 5 d„ skr. 6/'97, ek. 103 þ. km, bsk. V: 850 þús. MMC Space Wagon 4x4 2,0 GLXI, 5 d„ skr, 12/‘99, hvítur, ek. 96 þ. km, ssk. V: 1.450 þús. Toyota Rav 4 4x4 2,0, 5 d„ skr. 7/'95, fj.blár, ek. 96 þ. km, bsk„ 31“ breyttur. V: 1.090 þús. OKKUR BRÁÐVANTAR BÍLA Á SKRÁ OG Á STAÐINN. OPIÐ VIRKA DAGA 10-12 OG 13-18 LAUGARDAGA 10-14. MUNIÐ SLEÐASKRÁNA Á www.lexi.is .. ÍBÍLASAUNfL nöldur ehf. BÍLASALA Tryggvabraut 14, 600 Akureyri 461 3020 - 461 3019 MMC Pajero Sport 2,5 DTI, 5 d„ skr. 6/'00, hvítur, ek. 89 þ. km, bsk„ 31“ grind. V: 2.750 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.