Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2002, Side 25
MÁNUDAGUR 25. MARS 2002
DV
Tilvera
Litadýrð og léttieiki
Óhætt er að segja að litadýrð og
léttleiki hafi einkennt tískusýningar
ungfrúnna í ár.
Fegurðarsamkeppnin Ungfrú ís-
land.is árið 2002 var haldin með
pomp og prakt á skemmtistaðnum
NASA við Austurvöll á laugardag-
inn. Einar ellefu stúlkur tóku þátt í
keppninni að þessu sinni og voru
þær hver annarri föngulegri svo að
dómnefnd átti svo sannarlega úr
vöndu aö ráða. Það er skemmst frá
því að segja að Sólveig Zophonías-
dóttir hreppti fyrsta sætið en fast á
hæla hennar kom Signý Kristjáns-
dóttir. Þegar kom að þriðja sætinu
gat dómnefnd engan veginn gert
upp á miili glæsikvennanna Áslaug-
ar Þórisdóttur og Brynhildar Guð-
laugsdóttur og varð niðurstaðan sú
að þær deildu sætinu góða. Að lok-
um voru að sjáifsögðu allar stúlk-
umar leystar út með veglegum gjöf-
um fyrir frammistöðuna.
JH0
DV-MYNDIR EINAR J.
A toppl tilverunnar
Sólveig Zophoníasdóttir, ungfrú ísland.is árið 2002, átti erfitt með að halda
aftur af brosinu enda engin ástæða til. Að baki henni sitja Áslaug Þórisdóttir
og Brynhildur Guðlaugsdóttir, sem deildu þriðja sæti, og Signý Kristjánsdóttir
sem lenti í öðru sæti.
Ungfrú ísland.is árið 2002:
Sólveig þótti bestum
kostum búin
Kenndu mér aö kyssa rétt...
Keppendur sýndu meðal annars léttar leikfimiæfíngar
til að hljóta náð fýrir augum dómnefndar.
Með hatt á höfði
Stúlkurnar komu fram í tískufatnaði frá Sisley, GK, Top
Shop og Intersport.
Hako hixúnlcvti
Hakomatic
E/B 450/530
Einstaklega
meðfærileg og öflug
gólfþvottavél.
Afkastageta allt að
2.025 m2/klst.
Hakö
...bætir imynd þína
KRAFTVÍLAR
Dalvegur 6-8 • 200 Kópavogur • Sími 535 3500 • Fax 535 3501 • www.kraftvelar.is
Tylö-sánaklefar.
Sérpöntum sánaklefa
eftir þínum óskum,
allar stærðir og gerðir.
Eigum á lager
fylgihluti fyrir sánaböð.
Lítið inn í Ármúlanum.
VATNS VIRKINN ehf
Ármúla 21,108 Rvk s. 533-2020
www.vatnsvirkinn.is.
Smáauglýsingar
bílar, bátar, jeppar, húsbílar,
sendibílar, pallbílar, hópferðabílar,
fornbílar, kerrur, fjórhjól, mótorhjól,
hjólhýsi, vélsleðar, varahlutir,
viðgerðir, flug, lyftarar, tjaldvagnar,
vörubíiar...bílar og farartæki
550 5000
OLYMPUS
MJU II
Ein vandaðasta filmuvélin.
15.900
Komið og lítið á
úrvalið í verslun okkar
i Lágmúlanum
1922 / y(_y 2002
BRÆÐURNIR
^pORMSSQN
Lágmúla 8 • Sfml 530 2800