Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2002, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2002, Blaðsíða 28
 FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö I hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJ ALST, OHAÐ DAGBLAÐ MANUDAGUR 25. MARS 2002 Hringvegur- inn lokaðist Loka varö hringveginum á Mýrdals- sandi í gærkvöld vegna vatnavaxta. Vatnið gróf sig undir þjóðveginn og 3 skemmdi malbik á um þijú hundruð metra kafla skammt austan við Áifta- ver. Vegfarendur komust leiðar sinnar með því að nota vetrarveg. Viðgerð hófst i morgun. -Kip Kambaskriður: Gríðarlegt magn af aur og leðju Gríðarleg aurskriða féil á veginn í Kambaskriðum, milli Stöðvar- fjaröar og Breiðdalsvíkur, um sex- leytið i gærmorgun. Skriðan var um i.150 metra breið og um átta metra þykk þar sem hún er þykkust svo þama hefur verið um gríðarlegt magn af aur og leðju að ræða. Aurskriðan tók í sundur ljós- leiðarann sem þarna liggur en eng- in hús eru á Svæðinu. Vegavinnu- flokkur hefur veriö að breyta vegin- um á þessum slóðum svo að margar stórvirkar vinnuvélar voru á svæð- inu. Þrátt fyrir að unnið væri að því að opna veginn aftur í gær tókst það ekki en vegurinn um Breiðdal var opnaður til þess að opna vegteng- r inguna frá Héraði suður á Horna- fjörð. Mjög vætusamt hefur verið á þessum slóðum síöustu daga, mikill vöxtur í lækjum og ám og víða krapaflóð og grjóthrun í skriðum. Á þessu svæði hafa áður fallið aur- skriður en engin i líkingu við þessa að magni til, að sögn lögreglunnar á Fáskrúðsfirði. -GG DVJvlVND: GARÐAR HARÐARSON Umhleypingar næstu daga Allhvasst verður sunnan til á landinu en mun hæg- $2$ ari suðlæg átt norðan til og ^ virmmfv n OnAiiw nrr rigning á Suður- og Vestur- landi en léttskýjað norðaustan til í byrjun vikunnar. Hiti verður 1 tO 6 stig. Þegar líða fer á vikuna verður slydda en síðar rigning sunnan tU og þykknar upp með hægt vaxandi austanátt norðan tO og hiti 2 tO 7 stig. Á fóstudaginn má búast við slydduéljum sunnan- og vestanlands en björtu veðri á Norðausturlandi. SNYRTIPINNAR Á FERÐ! DVA1YND HARI Eldur í Krummahólum Eldur kom upp í raöhúsi viö Krummahóla 59 rétt eftir klukkan átta í gærkvöld. Aö sögn slökkviliösmanna gekk vel aö ráöa niöuriögum eldsins sem átti upptök í eldhúsi en miklar skemmdir uröu vegna elds, hita og reyks. Enginn var heima þegar eldurinn kom upp. Framkvæmdir aö hefjast við 500 milljóna króna snjóflóðavarnir í Bolungarvík: Kostnaður er hálf milljón á hvern íbúa - almenn ánægja íbúa með framkvæmdirnar - svefnlausar nætur úr sögunni? Miklar likur eru á að fram- kvæmdir hefjist við umfangs- miklar snjóflóðavamir í Bol- ungarvík í sumar. Kostnaður er áætlaður hálfur miUjarður króna og skiptist þannig að rík- ið greiðir 90% upphæðarinnar en Bolvíkingar 10%. Ofanflóða- sjóður greiðir því um 450 mOlj- ónir króna en heimamenn 50 miUjónir. íbúum í Bolungarvík hefur fækkað undanfarið og eru komnir niður í um 950 manns. Kostnaður er því rúm hálf mUlj- ón á hvert mannsbarn byggöar- innar. Senn Öm Jóhannsson, sem situr í bæjarstjórn í Bolungarvík, segir að Bolungarvíkurkaupstaður hafi nýverið lagt fram til kynningar mat á umhverfisáhrifum snjóflóða- vamargarðs og verði blásið tO borg- arafundar í byrjun aprO vegna máls- ins. Þá muni íbúum gefast kostur á athugasemdum en heUt yfir ríki mik- 0 eindrægni um að ráðast skuli í gerð mannvirkisins. „Það er sannarlega Betri svefn mun rísa öflugur snjóflóöavarnargaröur fyrir ofan Bolungarvík. von okkar að verkið hefjist í sumar en það á eftir að bjóða það út og þetta þarf aUt sinn undirbúning," segir Öm. Bolvíkingar hafa beðið árum sam- an eftir görðunum og er langt og flók- ið ferli að baki að sögn Arnar. Hann segir almenna ánægju meðal íbúa með að biðinni sé að ljúka. Einstaka menn séu á annarri skoðun en heOt yfir sé mikO sátt um framkvæmdina þótt henni fylgi mikill kostnaður. Bæjarstjórn hafi verið á einu máli um gUdi varnargarðanna. „Það er engin spurning að menn munu sofa betur á vetr- um því það er erfitt og þreyt- andi að búa við þessar rýming- ar.“ Bolvíkingar hafa þó sloppið við að flýja hús sín i vetur en mikO og góð samvinna er við Veðurstofuna um öryggisráð- stafanir, að sögn Arnar. Varnargarðurinn mun standa um það bil miðja vegu í hlíðinni ofan við bæinn, upp af Dísarlandi, en fyrir hafa verið reistir garðar fyrir ofan Siglufiörð, á Flateyri og í Norð- firði. Þá eru Seyðfirðingar með sínar framkvæmdir í pípunum og nemur heildarkostnaður við snjó- flóðavarnir milljörðum króna. -BÞ Nýtt frumvarp tíl laga um eftirlit með kvikmyndum gerir ráð fýrir að Kvik- myndaskoðun ríkisins verði lögð niður. Þá munu brot á sýningum oibeldiskvik- mynda tíl ungmenna varða allt að sex mánaða fangelsi ef frumvarpið fæst sam- þykkt Meginástæðan fyrir flutningi þess er styrking viðhorfa um vemd skoðana- frelsis og tjáningarfrelsis. Þá hefúr verið bent á að ekki sé gætt jafnræðis milli at- vinnugreina þar sem eftirlit Kvikmynda- skoðunar beinist að starfsemi kvik- myndahúsa og dreifmgaraðOa mynd- banda en sjónvarpsstöðvar séu undan- þegnar eftirlitinu. Menntamálaráðuneyt- ið telur að afnema beri kvikmyndaskoð- un af hálfú ríkisnis, enda beri skipan hennar öO einkenni ritskoðunar. -BÞ Ongþveiti á r Hrútafjarðarhálsi i Ökumaður missti stjóm á bO sinum W með þeim afleiðingum að hann fór á hliðina á Hrútafiarðarhálsi um klukk- an tíu í gærkvöld. Að sögn lögreglu myndaðist öngþveiti í kjölfarið, annar bfl fór út af og tveir bflar skidlu sam- an. Mikfl mfldi þótti að ekki urðu slys á mönnum og lögreglunni á Blönduósi tókst vel að leysa úr flækjunni. Gríðar- leg hálka var á hálsinum og í nágrenni við Blönduós í gærkvöld. -Kip Skorradalur og Svarfhólsskógur: Brother PT-2450 merkivélin er Innbrot í sautján sumarbústaði Lögreglan í Borgarnesi rannsakar innbrot í sautján sumarbústaði í um- dæminu, tvö í Skorradal en fimmtán í Svarfhólsskógi. Að sögn Ómars Jónssonar, varð- stjóra í Borgamesi, var aðallega stolið rafmagnstækjum, eins og sjónvörpum og myndbandstækjum. „Þjófamir voru ekkert að skemma meira en þurfti tO að komast inn. í einu tilfeUi bmtu þeir til dæmis eina litla rúðu í útidyrahurð tfl að geta teygt sig í hurðarhúninn og opnað. Þeir lokuðu svo á eftir sér þegar þeir fóru. Stundum var ekk- ert tekið og ekki hreyft við neinu svo vitað sé og maður skUur eigin- Innbrotafaraldur Vanir menn á ferö og vel hugsanlegt aö þeir hafi kannaö aöstæöur vel. lega ekki hvers vegna menn voru að brjótast inn.“ Ómar segir að enginn hafi verið handtekinn vegna málsins og að lög- reglan hafi lítið sem ekkert tfl að byggja rannsóknina á. „Það var lítið um ummerki við sumarbústaðina vegna þess að í flestum tilfeUum var langt liðið frá innbrotinu þegar okk- ur var tilkynnt um það og slíkt gerir rannsóknúia miklu erfiðari. Stundum koma eigendurnir ekki í bústaðina svo vikum skiptir þannig að við vit- um ekki einu sinn með neinni vissu hvenær brotist var inn og öU verksummerki farin dofna." Að sögn Ómars er lfldegt að hér hafi vanir menn verið á ferð og vel hugsan- legt að þeir hafi kannað aðstæður vel áður en þeir létu tfl skarar skríða. Svæðið er fremur afskekkt og lítfl um- ferð um það á vetuma. -Kip Mögnuö vél sem, með þinni hjálp, hefur hlutina í röð ogreglu. Snjöll og góð lausn ó óreglunni. Rafport Nýbýlavegi 14 • simi 554 4443 • eromann.i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.