Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2002, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2002, Page 9
* MÁNUDAGUR 29. APRÍL 2œ2 Sport Hér fyrir ofan fellur Hollendingurinn Ruud Van Nistelrooy eftir viöskipti við varnarmenn Ipswich, John McGreal og Titus Brambie, í leik liðanna í gær. Skömmu seinna var dæmd vítaspyrna sem þótti í meira lagi vafasöm en hún réði úrslitum í leiknum. Reuters Hörð barátta á botni ensku úrvalsdeildarinnar: Vafasamt víti - veikti von Ipswich um að halda sér í úrvalsdeildinni Hermann Hreiðarsson og félagar hans í Ipswich sitja í súpunni eftir tap um helgina gegn Manchester United. Þeir þurfa að sigra Liverpool á útivelli í síðasta leik sínum og vona jafnframt að Sunderland tapi á heimavelli fyrir Derby sem er þegar fallið í 1. deildina. Það var vafasöm vítaspyma sem felldi Ipswich í leiknum gegn Manchester United. Ruud Van Ni- stelrooy féll í teignum án þess að nokkur virtist koma við hann og dómarinn dæmdi vítaspymu leik- mönnum Ipswich til lítillar ánægju. Van Nistelrooy skoraði úr spym- unni og það reyndist vera eina mark leiksins. Dómurinn var grín George Burley, knattspymustjóri Ipswich, var harðorður i garð dóm- arans eftir leikinn. „Eins og ég sé þetta þá var þessi dómur grín og hann kostaði okkur sigurinn í leiknum. Van Nistelrooy lét sig detta til að fiska vítaspymu, það er engin spuming um það, og dómarinn féll fyrir því. Við erum með atvinnudómara og þegar þeir dæma vítaspymu er eins gott fyrir þá að vera vissir 1 sinni sök. Leikur- inn var jafn en þegar dómarinn tek- ur sig til og gefur þeim mark þá verður þetta mjög erfitt. Fyrsta markið er alltaf mikilvægt og víta- spymudómurinn, sem var alrangur, gerði gæfumuninn," sagði Burley eftir leikinn. Enn í fallhættu Peter Reid, knattspyrnustjóri Sunderland, var svekktur yfir því að liö sitt hefði ekki náð að tryggja sæti sitt í úrvalsdeildinni á laugar- daginn en liðið missti af sigri gegn Charlton á lokamínútum leiksins. „Ég leit á klukkuna á hverri ein- ustu mínútu leiksins og var gjör- samlega að fara á taugum. Svona er knattspyman og þrátt fyrir að ég sé svekktur yfir því að ná ekki að sigra Charlton og tryggja sætið þá er ég ánægður með mína menn. Við eigum mikilvægan leik fyrir hönd- um gegn Derby og þar verður allt lagt í sölurnar," sagði Reid. Nýtt liö í seinni hálfleik Lið Newcastle, sem er i fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sýndi á sér tvær ólíkar hliðar í leiknum gegn West Ham á laugar- daginn. I fyrri hálíleik var liðið yf- irspilað af sprækum leikmönnum West Ham en í seinni hálfleik spil- uðu þeir eins og kóngar og unnu sannfærandi sigur. Glenn Roeder, knattspymustjóri West Ham, var ósáttur við frammi- stöðu sinna manna fyrir framan markið i fyrri hálfleik. „Við áttum sex dauðafæri auk þess að skora mark í fyrri hálfleik og það er ekki óheppni heldur aum- ingjaskapur. Við áttum að vera bún- ir að gera út um leikinn í hálfleik," sagði Roeder. Bobby Robson, hinn aldni knatt- spymustjóri Newcastle, tók í sama streng. „Það var bara eitt lið á vellinum í fyrri hálfleik og ég skil ekki hvem- ig okkur tókst að komast inn i hléið með stöðuna 1-1. í síðari hálfleik tókum við okkur hins vegar saman í andlitinu og sýndum okkar rétta styrk. Ég las yfir mínum mönnum og sagði meðal annars við Laurent Robert að ef hann færi ekki að hreyfa sig þá endaði hann á sama stað og ég - á bekknum. Það virkaði því hann var frábær í síðari hálfleik," sagði Robson eftir leikinn. -ósk i ENGLAND Úrvalsdeild Aston Villa-Southampton . . . 2-1 1-0 Darius Vassell (7.), 2-0 Darius Vassell (41.), 2-1 James Beattie (52.). Charlton-Sunderland........2-2 1-0 Jason Euell (1.), 1-1 Kevin Kil- bane (2.), 1-2 Kevin Phillips (10.), 2-2 Kevin Lisbie (82.). Derby-Leeds................0-1 0-1 Lee Bowyer (16.). Everton-Blackbum ..........1-21 0-1 Matt Jansen (10.), 1-1 Nick Chad- wick (50.), 1-2 Andy Cole (63.). Fulham-Leicester...........0-0 Ipswich-Manchester United . . 0-1 0-1 Ruud Van Nistelrooy, víti (45.). Middlesbrough-Chelsea......0-2 0-1 Carlton Cole (38.), 0-2 Boudwijn Zenden (43.). Newcastle-West Ham.........3-1 0-1 Jermain Defoe (20.), 1-1 Alan She- arer (41.), 2-1 Lumana Lua Lua (52.), 3-1 Laurent Robert (65.). Tottenham-Liverpool........1-0 1-0 Gustavo Poyet (41.). Staðan í úrvalsdeild Arsenal 35 23 9 3 72-33 78-. Man. Utd. 36 24 4 8 87-44 76 Liverpool 36 22 8 6 58-27 74 Newcastle 36 21 8 8 73-49 71 Chelsea 37 17 13 7 65-35 64 Leeds 37 17 12 8 52-37 63 Tottenham 37 14 8 15 48-51 50 West Ham 37 14 8 15 46-56 50 Aston VUla 37 11 14 12 43-46 47 Middlesbr. 37 12 9 16 35-46 45 FiUham 37 10 14 13 36-41 44 Blackbum 36 11 10 15 49-47 43 Everton 37 11 10 16 42-53 43 Charlton 37 10 13 14 38-49 43 - Southampt. 37 11 9 17 43-53 42 Bolton 36 9 13 14 43-58 40 Sunderland 37 10 9 18 28-50 39 Ipswich 37 9 9 19 41-59 36 Derby 37 8 5 24 32-62 29 Leicester 37 4 13 20 28-63 25 Næstu leikir í deildinni: Mánudagur 29. april: Bolton-Arsenal. Sunnudagur 5. mai: Liverpool-Blackburn. Mið- vikudagur 8. maí: Man. Utd.-Arsenal. Umspil um sæti í úrvalsdeild Fyrri leikir Birmingham-Millwall .......1-1 1-0 Brian Hughes (56.), 1-1 Dion Dublin (80.). Norwich-Wolves .............3-1 0-1 Dean Sturridge (22.), 1-1 Mark Rivers (56.), 2-1 Paul McVeigh (72.), 3-1 Malky Mackay (90.). Umspil um sæti í 1. deild Fyrri leikir Huddersfield-Brentford.......0-0 Stoke-Cardiff................1-2 0-1 Earnshaw (12.), 0-2 Fortune-West (59.), 1-2 Burton (84.). Umspil um sæti í 2. deild Fyrri leikir Hartlepool-Cheltenham......1-1 1-0 Williams (45.), 1-1 Grayson (90.). Rushden-Rochdale...........2-2 0-1 McEvilly (7.), 1-1 Wardley (33.), 1-2 Simpson (59.), 2-2 ButterwortiT (73.). Xfi SKOTIANP Dundee-St. Johnstone .........0-0 Hibernian-Dundee..............2-2 Kilmamock-Motherwell..........1-4 Rangers-Aberdeen..............2-0 Hearts-Celtic.................1-4 Livingston-Dunfermline .......4-1 Celtic 37 32 4 1 93-18 100 A Rangers 37 25 9 3 81-26 84 Aberdeen 37 16 7 14 5148 55 Livingston 37 15 10 12 47-45 55 Hearts 37 14 6 17 50-54 48 KUmamock 37 13 9 15 42-52 48 Dundee U. 37 12 9 16 36-57 45 Dundee 37 12 8 17 40-53 44 Dunferml. 37 12 8 17 40-63 44 Hibernian 37 9 11 18 50-56 38 Motherwell 37 10 7 20 47438 37 St. Johnst. 37 5 6 26 24-61 21 Okkar menn safawgg-wa mann Hreiöarsson spilaði allan leikinn i vöm Ipswich gegn Manchester United og lék vel. Hermann á það hins vegar á hættu að falla í þriðja sinn úr ensku úr- valsdeildinni sem væri sorglegt fyrir þennan snjalla leikmann. Eiöur Smúri Guöjohnsen sat á vara- mannabekk Chelsea gegn Middles- brough og kom ekki inn á. Claudio Ran- ieri, knattspymustjóri Chelsea, sagði eftir leikinn að hann hefði tekið þá ákvöröun aö hvíla Eið og Jimmy Floyd Hasselbaink fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Arsenal á laugardaginn næstkom- andi. Bjarni Guöjónsson var í byrjunarliði Stoke gegn Cardiff. Hann var tekinn út af á 83. minútu og náöi að krækja sér í gult spjald á þeim tíma sem hann var inn á. Rikharöur Daöason kom inn á sem varamaður á 85. mínútu í leik Stoke og Cardiff en náði ekki að setja mark sitt á leikinn. ívar Ingimarsson spUaði alian leikinn fyrir Brentford sem gerði markalaust jafhtefli gegn Huddersfield á útivelli í umspUi um sæti í 1. deUd. Markvöröurinn Ólafur Gottskálks- son sat á varamannabekk Brentford aU- an tímann í sama leik. -ósk ^ Umspil um sæti í 1. deild: A brattann að sækja - fyrir Stoke sem tapaði fyrir Cardiff Það verður á brattann að sækja fyrir Guðjón Þórðarson og læri- sveina hans í Stoke þegar liðið sækir Cardiff heim á miðvikudag- inn í seinni leik liðanna í umspil- inu um sæti í 1. deild. Liðin mættust á laugardaginn á Brittania-leikvanginum og fóru leikmenn Cardiff með sigur af hólmi, 2-1. Þeir eru því með pálmann í höndunum því Stoke þaif að vinna tveggja marka sigur til að komast í úrslitaleikinn. Það virðist allt stefna í að Stoke detti út þriðja árið í röð úr umspilinu undir stjóm Guðjóns Þórðarsonar. -ósk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.