Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2002, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2002 25 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24 DV Kristin Davis úr Beðmálum í borginni veit hvað hún vill: Dreymir um að eiga frægan karl Sjónvarpsleikkonan Kristin Davis úr Beðmálum í borginni hefur ekki enn fundið rétta eiginmanninn í al- vörunni, ekki frekar en á skjánum. Hún vill að karlinn sé jafnfrægur og hún til að forðast vandræði. allir eru glaðir," segir Kristin við netmiðilinn IMDb. Margur myndi nú halda að hér færi Kristin með fleipur eitt þar sem leikarahjónabönd eru yfirleitt þekkt fyrir annað en góða endingu. En leikkonan talar af reynslu. Hún hefur sjálf upplifað hið gagnstæða. „Ég var einu einni með leikara sem var ekkert sérlega vel þekktur. Þegar ég fór með honum á frumsýn- ingar var það ansi erfitt," segir hin snoppufríða Kristin. Eins og gefur að skilja vildu ljós- myndararnir bara taka myndir af henni. Og það fannst henni bara frá- bært, enda hluti af starfinu. „En átti ég að righalda i hand- legginn á kærastanum og krefjast þess að hann væri með á myndinni? Eða átti ég að ganga burt frá honum svo hægt væri að mynda mig eina? Nokkrum sinnum hrópuðu ljós- myndarar til hans og báðu hann að færa sig. Hann varð náfolur og hjarta mitt brast. Það var hræöi- legt,“ segir leikkonan. Vonandi tekst henni að finna þann rétta. REUTERSMYND Kát á frumsýningu Hin nítján ára gamla Ryan Starr var harla ánægð þegar hún kom til frumsýn- ingar kvikmyndarinnar Blue Crush á dögunum. Ryan er einn þátttakenda í vinsælum sjónvarpsþætti, American Idol. Sjónvarpsleikkonan Kristin Dav- is öfundar stöllu sína Söru Jessicu Parker úr Beðmálum í borginni af því að hún á eiginmann úr röðum Hollywoodstjama. Kristin er ekki bara einhleyp í sjónvarpsþáttunum vinsælu, heldur líka í alvörulífinu. Hún viðurkennir fúslega að hún vildi gjarnan vera í sporum Söruh Jessicu. Sú er ham- ingjusamlega gift þeim ágætisleik- ara Matthew Broderick og gengur með bam hans undir belti. Hinni 37 ára gömlu Kristinu hef- ur hins vegar gengið hálfilla að fmna karlmann við hæfi, rétt eins og henni reynist það erfitt fyrir framan upptökuvélamar. En Krist- in vill líka ekki hvað sem er. Hún gerir kröfur um að eiginmaðurinn, eða kærastinn, sé líka frægur, enda séu meiri líkur á að samband endist eitthvað ef bæði eru stjömur. „Þegar Matthew og Sarah fara saman í veislur er það frábært. Þau eru jafnfræg og þau em gift. Þess vegna geta þau bæði stillt sér upp fyrir framan ljósmyndavélamar og Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjóriusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733.J PARKETMEISTARINN Sérhæfð vinnubrðgð í parketslípun og lögnum Q Unnið af fagmönnum! Gerum heildartilboð í efni og vinnu Skoðið heimasíðuna okkar: www.pm.is Símar: 898 3104 og 892 8862 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staðsetja skemmdir f WC lögnum. VALUR HELGASON “B* 568-8806 • 896-1100 LOSUM STIFLUR Wc O.fl. MEINDÝRAEYÐING RÖRAMYNDAVEL Til að skoða og staðsetja skemmdir f lögnum. 15ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA aMonustán éiíf • ““ ■“cTr Þorsteinn Garðarsson Körsnosbraut S7 * 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 « Bfl.s. 896 5800 ÞJONUSTUMMGLYSIMGAR S1 5 5 0 5 0 0 0 STIFLUÞJONUSTA BJARNA 899 6363 & 554 6199 Röramyndavél tii að ástandsskoða lagnir Fjariægi stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum. Dælubíil til að losa þrær & hreinsa plön aTi^wi'aTi-Tig £ ^ Hreinlæti & snyrtileg umgegni Steypusögun Vikursögun 's'Alltmúrbrot Smágröjur X Malbikssögun Hellulagnir ^ Kjarnaborun ^ Vegg- & gólfsögun Loftræsti- & lagnagöt VAGNHÖFÐA 19 ilOREYKJAVÍK SÍMl 567 7570 FAX567 7571 GSM 693 7700 Þekking Reynsla Lipurð KRÖKHÁLS 5 sími: 567 8730 Er bíllinn aö falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð Skólphreðnsun Asgeðrs sf. Stíflulosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 fwsf I | BIISKÚRSHUROIR Héöins bílskúrshuröir meö einangrun eru geröar fyrir fslenskar aöstæöur ÉM = HÉÐINN = T ggjf Stórási 6 »210 Garóabæ • sími 569 2100 BT - Sögun ehf. S. 567 7544 & 892 7544 Steypusögun Kjamaborun Múrbrot & önnur verktakastarfsemi TiTboð firá oklcur borgar sig Fagmennska í fyrirrúmi etif €S> T Sögun * Steinsteypusögun Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Háþrýstiþvottur Glugga & glerísetningar Þakviðgerðir * Símar: 892 9666 & 860 1180 HÁÞ RÝSTIÞ VOTTUR öflug tæki 0-7000 PSI Slammþvottur fyrir múr skipaþvottur Tilboð / Tímavinna Votsandblástur e Fjarlægjum málningu o.fl. m/hitaþvotti & 860-2133 mmnnioæ*===cg3na^^ Almennur HÁnYsTiövaTTUR db hreinsun N'fTTl SORPRENNU / GEYMSLU HREINSUN MEÐ 9D°HITA • VDNDUÐ TÆKI * 300 BAR , VERÐTILBDÐ • FLJÓT OQ OÚB PdÓNUBTA SOTTHREINSANDI DG LYKTEYÐANDI BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir glóeaxihe hurðir nuroir ármúla42-símis53 4236 nuroir Smíöaöar eítir máli - Stuttur afgeiöslufrestur Gluggasmiðjan hf Viðarhðföa3, S.-577-5050 Fax:577-5051

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.