Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2002, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2002, Page 31
FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2002 31 DV Tilvera * Sviðsljósið Sýnd á klukkutíma fresti Sýnd kl. 4. Vit nr. 398. Sýnd kl. 10. Vit nr. 394. Lattu ekki handtaka þig áður en þú fremur glæpinn! Glæpalaust ísland. TOM CRUISE „Ein besta mynd Jjessa árs. Fullkomlega ómissandi'1 ★ ★★★ S. V. Mbl. ★ ★★vAr H.K. DV ★ ★★★ „Ein besta mynd þessa ars'í. H.O.J. kvikmyncfe.com MIÍ^IORI □ undhrtónár* Sýnd kl. 6 og 10. Þegar ný ógn steðjar að mannkyninu hefst barátta upp á líf og dauða. *v, STÓRKOSTLEGAR Nbæknibrellur og ■L BRJÁLAÐUR HASAR Sýnd kl. 6, 8 og 10. MR.JONES MR.SMITH ^■n IMITTB Sýnd kl. 6 og 10. Láttu ekki handtaka þig áður en þú fremur glæpinn! Glæpalaust ísland. TOM CRUISE ★★★★ „Ein besta þessa „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi“ ★ ★★★ m S. V. Mbl. A MTOORl Sýnd kl. 5.30,8.30 og 10.30 (POWERSYNING). Sýnd kl. 8. B.i. 16. YFIR 35.000 MANNS MB.JONES MR.SMITH HHTfB Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. Sýnd kl. 5.30. Allra siðustu synmgar. Madonna í góöum gír Söng- og teikkonan Madonna þykir hafa endurheimt fyrra dirfskuform í nýjustu myndinni sinni. Madonna farin í gamla góða farið Aðdáendur söng- og leikkonunnar Madonnu, sem finnst hún hafa veriö helst til settleg síðustu árin, geta nú látið sig hlakka til nýjustu myndarinnar hennar, Swept Away. Madonna ákvað að gerast nú dálítið djörf, undir stjóm eiginmannsins Guys Ritchies, og sprangar aðallega um í bíkíníbaðfotum. Ein- hverju sinni lendur hún þó í því að fækka fótum og gerir það á afskaplega listrænan hátt, að sögn þeirra sem til þekkja og vit hafa á slíku. Mynd Guys að þessu sinni er endurgerð á samnefndri mynd hinnar ítölsku Linu Wert- múller sem gerð var árið 1974, þar sem kynórar ráða ferðinni, eins og svo oft hjá þeirri mistæku leikstýru. í nýju myndinni leikur Madonna í eldheitum ástaratriðum á móti syni leikarans sem lék í mynd Linu 06.00 08.00 10.00 12.00 14.00 16.00 18.00 20.00 22.00 24.00 02.00 04.00 The Best Man (The Best Man). Anna Karenina. Swingers. Follow That Dream. Anna Karenina. Follow That Dream (Láttu drauminn rætast). Swingers (Stuðboltar). The Best Man (The Best Man). Playing God (Lífiö að veði). Loved (Elskuð). 187. Playing God (Lífiö að veði). Aöal- hlutverk: Timothy Hutton, David Duchovny, Angelina Jolie. Leikstjórii Andy Wilson. 06.00 Morgunsjónvarp. Blónduð innlend og erlend dagskrá 18.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Kvöldljós. með Ragnari Gunnarssyni. 21.00 Bæna- stund. 21.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn. CBN fréttastofan. 22.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer 23.00 Ro- bert Schuller. (Hour of Power) 00.00 Nætur- sjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá Ú )7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttar- ns í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) L8.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn (Endur- ;ýnt kl.18.45, 19.15, 19,45, 20,15 Og >0.45) 20.30 Sveifla (Swing) Rómantísk (amanmynd með Hugo Speer og Lisa Stans- ield í aðalhlutverkum 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Stakir sokkar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfé- lagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarps- leikhúsið, Næturvakt. 13.20 Sumarstef. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Taum- hald á skepnum. 14.30 “Ég set þetta hér í skóinn minn“. 15.00 Fréttir. 15.03 Á tóna- slóö. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Auglýsingar. 18.30 Útvarpsleikhús- ið, Næturvakt. 18.50 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 19.00 Sumarsaga barnanna, Á Saltkráku. 19.10 i sól og sumaryl. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Frá Jaquillat til Saccani. 21.10 Hermunkarnir harögeru. 21.55 Orð kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Síldarævintýrið á Siglu- flrði. 23.15 Te fyrir alla. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. fm 90,1/99,9 11.30 íþrðttaspjail. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.30 Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Auglýsingar. 18.30 Útvarpsleikhúsið, Næturvakt 18.45 Popp og ról. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- Ijósiö. 20.00 Popp og ról. 22.00 Fréttir. 22.10 Fugl. 00.00 Fréttir. fm 98,9 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjami Ara. 17.00 Reykjavík síödegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. EUROSPORT 7.30 ATHLETICS European Championship Munich 11.30 ATHLETICS European Championship Munich 14.00 ATHLETICS European Championship Munich 21.00 Boxing 22.00 NEWS Eurosportnews Report 22.15 RALLY World Championship Finland Day 1 22.45 SUPERBIKE World Championship Superbike Mag 23.15 NEWS Eurosportnews Report 23.30 ANIMAL PLANET 10.00 Shark Gordon 10.30 Wildlife Pho- tographer 11.00 Animal Encounters 11.30 Animal Encounters 12.00 Aspinall’s Animals 12.30 Zoo Story 13.00 Horse Tales 13.30 Good Dog U 14.00 Woof! It’s a Dog’s Life 14.30 Animal Doctor 15.00 Vets on the Wildside 15.30 Wildlife Rescue 16.00 Pet Rescue 16.30 Pet Rescue 17.00 Aquanauts 17.30 Aquanauts 18.00 Savannah Cats 19.00 Whales Of The Med 20.00 Shark Gordon 20.30 Animal Front- line 21.00 Hunters 22.00 Emergency Vets 22.30 Hi Tech Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Dr Who. Survival 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Miss Marple 12.30 Garden Invaders 13.00 Noddy 13.10 Noddy 13.20 Playdays 13.40 Big Knights 13.50 Smart 14.15 Totp Eurochart 14.45 Miss Marple 15.45 Charlie’s Garden Army 16.15 Gardeners’ World 16.45 The Wea- kest Unk 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 2 Polnt 4 Children 19.00 The Lakes 20.00 Bottom 20.30 Sharks.on Their Best Behaviour 21.30 Paddington Green Kebab í Stóra bróður Af og til rata bresk slúðurblöð inn á ritstjóm DV. Þessar vikurnar eru forsíðuefnin afar einhæf. Þátt- takendur f sjónvarpsþáttaröðinni Big Brother ráða þar ríkjum. Enda- laust er verið að velta sér upp úr hinu og þessu sem gerðist í þáttun- um, skotum, kossum, rifrildum og ámóta hlutum. Sigurvegarinn, Kate Lawler - sem hefur sagst líða eins og hún hafi afrekað eitthvað fyrir Bretland - fær vitanlega mest pláss en aukaleikararnir hafa einnig fengið sín tækifæri til að sötra síð- ustu dropana úr morgunverðarskál frægðarinnar. Nú er beðið eftir að tilboðin úr bransanum streymi inn. Eftir því sem ég kemst næst var óvinsælasta og mest umtalaða per- sóna þáttanna hin illkvittna og ólundarlega Jade og efast ég ekki eitt andartak um það að hegðunin sem færði henni þann vafasama tit- il hafi verið þaulskipulagt mark- aðsplott. Betra er illt umtal en ekki neitt og svo framvegis. Nú er beðið eftir að tilboðin úr bransanum streymi inn. Örugglega vænsta skinn inn við beinið. En samt ekki kona sem ég myndi vilja mæta í dimmu húsasundi eftir að ég sá á prenti eitt gullkornið sem hrökk af vörum hennar í þáttunum þegar þátttakendur voru drukknir - eins ...eda fádu hana senda ■JMI ■ 1 B s ■JPÉ .LlJ 533 2000 Finnur Vilhjálmsson skrifar um fjölmiöla og raunar mestallan tímann í þátt- xmum, skilst mér - að daðra við listina að strippa: ^ “Oh sh**! My kebab’s showing!“ Reyndar hef ég ekki séð einn ein- asta af þáttunum, hvorki í Bret- landi né annars staðar. Þó treysti ég mér til að fullyrða að þeir séu óskaplega þunnm- þrettándi. Níu vikna stanslaus útsending frá fólki sem þaulkannar lægsta samnefnar- ann í sameiningu, svo sem með ágætis árangri. Mér liggur við að segja að nafnið sé óvirðing við Orwell. Khsjan um fólk sem er frægt fyrir að vera frægt á hvergi betur við en um þessi grey. Nú er beðið eftir að tilboðin úr bransanum streymi inn. Kate fær örugglega tilboð frá Playboy. Kannski aiunkar Jerry Springer sig yflr Jade. Smjörstrákamir úr þætt- it inum komast kannski í bojband. í versta fahi nokkrar nærbuxnaaug- lýsingar. Svo er það bara aftur í gráa tíg- ulsteinsúthverfamartröðina í Plymouth eða Manchester. Pöbbinn um helgar og Benidorm annað hvert ár. Nema þau séu tilbúin að stíga næsta skref til að treina „frægðina”. Ég hahast að því að botninn sé langt í frá endanlega fundinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.