Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2002, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2002, Page 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 2002 13V Fréttir Kalkþörungavinnsla á Bíldudal: Sprengja í atvinnulífínu REYKJAVIK AKUREYRI Sólariag í kvöld 16.17 16.02 Sólarupprás á morgun 10.12 09.57 Siðdegisflóð 18.12 22.45 Árdegisflóð á morgun 06.27 11.00 ('JSitM 3 !>:jI>\ú Ef vinnsla kalkþörunga hefst í Amarfirði yrði ótvírætt um stóriðju að ræða á svæðinu. Á Bíldudal búa um 250 manns og þar eru um 80 manns í atvinnulífinu, Á síðustu 10 árum hefur íbúum Bíldudals fækk- að um nær fjórðung, og atvinnulíf mjög einhæft. Verksmiðjan yrði því algjör sprenging hvað varðar at- vinnutækifæri fyrir Bílddælinga því allt aö 45 manns munu hafa við- urværi sitt af verksmiðjunni ef af verður. Verksmiðjan mun vinna af- urðir úr hráefninu sem dælt verður úr setlögunum. Vænta má þess að hægt verði að sækja um vinnslu- leyfi eftir áramót, eftir að umhverf- ismat liggur fyrir. Gert er ráð fyrir 30 ára vinnslutíma hið minnsta. Magn kalkþörungasets er um 21,5 m3 og yrði dælt upp allt að 50.000 tonnum. Fullunnið kalkþörungaset verður væntanlega notað sem iblöndunarefni í skepnufóður. Hið islenska kalkþörungafélag hefur lagt fram skýrslu um mat á umhverfisáhrifum á vinnslu kalk- þörungasetlaga í Amarfirði. Skipu- lagsstofnun auglýsir matsskýrsluna og liggur hún frammi til kynningar tH 20. desember. Á þvi tímabUi er hægt að gera athugasemdir við nið- urstöður hennar og skUa þeim tU Skipulagsstofnunar. í skýrslunni er lýst áhrifum á lifríki og samfélags- legum áhrifum fyrirhugaðrar vinnslu. Aðalsteinn Óskarsson, hjá At- vinnuþróunarfélagi Vestfjarða, seg- ir að Hið íslenska kalkþróunarfélag hafi verið stofnað af Atvinnuþróun- arfélaginu tU þess að halda utan um verkefnið, kanna auðlindina, mæla setlögin og fá vinnsluleyfi. Bíldudalur. „Snemma á ferlinu náðum við sambandi við írska fyrirtækið Celtic Sea Minerals, en þeir voru búnir að vinna ákveðið markaðsstarf og voru að leita að nýjum námum. Málið hef- ur legið í skúffu í 20 ár, en nú er þeirri bið lokið, pakkinn er tilbúinn. Ég er þess fuUviss að sá tími mun koma að þetta verður nýtanleg auð- lind. Það er einnig búið að mæla set- lögin í Hrútafirði og það kemur í ljós að þar eru ágætis setlög. Væntanlega er þetta víðar tU. Þetta hefur ekki umtalsverð umhverfisáhrif svo ekki þarf neinar mótvægisaðgerðir svo hægt er að vinna þetta í sátt og sam- lyndi við menn og dýr. Þetta er held- ur ekki orkufrekur iðnaður, en verk- smiðjan tekur um 5 megavött, eða um 18 gígavattstimdir á ári. Þetta er ekki ósvipað vinnsluferli kísUgúrs. Það er búið að benda á hafnarsvæð- ið á BUdudal sem hentugan stað fyr- ir verksmiðjuna og einnig hefur ver- ið bent á Otradal þar skammt innan við, Haganes og Dufansdal. Bein störf eru 11 talsins, 5 störf i þjónustu við verksmiðjuna en um 35 tU 45 íbú- ar hafi af verksmiðjunni viðurværi," segir Aðalsteinn Óskarsson. -GG Dagur í lífi alþingismanna DVWYNDIR GVA Tæknln að stríö’onum Af myndinni aö dæma er fjármáiaráöherrann aö bíöa eftir aö fá samtai viö fiokksbróöur sinn, Guöjón Guömundsson, en tæknin grípur fram í fyrir ráö- herrum sem öörum. Ekki er vitaö hve biöin reyndist löng - og kannski hann hafi á endanum bara sent honum SMS-smáskilaboö. Engin spurning Engum spurningum var beint til Guöna Ágústssonar iandbúnaöarráö- herra í fyrirspurnartímanum á Alþingi í gær. Af myndinni aö dæma fannst honum þaö heldur lakara. Hver talar? Ekki er ijóst hver var í pontu þegar þessi mynd var tekin, en ekki viröist ræöumaöur hafa hreyft mikiö við þingmönnum. lönaöarráöherra virö- ist eiga fullt í fangi meö aö halda at- hygli, þingkonurnar tvær treysta sér ekki til aö sitja undir ræöunni heidur eru staönar á fætur og landbúnaöar- ráöherra á bágt meö aö kyngja skila- boöum ræöumanns og skolar þeim niöur meö vatnssopa. Fallist í fabma Þaö fór vel á meö þeim Einari Oddi Kristjánssyni og Svanfríöi Jónasdóttur í þingsalnum í gær. Hvaö þeim fór ájvilli veit enginn, en sniöugt var þaö. Enginn veit Valgeröur Sverrisdóttir óskar Magnúsi Stefánssyni til hamingju, en hann náöi sem kunnugt er þeim magnaöa árangri um nýliöna helgi að skjóta bæöi ráö- herra og formanni þingflokksins aftur fyrir sig í kosningu um fyrsta sæti á framboöslista Framsóknarflokksins í Norövesturkjördæmi. Magnús söng á sínum tíma lagiö kunna um traustan vin. „Enginn veit fyrr en reynir á“ - og eftir kosningar kemur í Ijós hvort hann á nógu trausta vini í forystu flokksins til aö tryggja sér ráðherraembætti veröi flokkurinn þá viö stjórnartaumana. Rigning Suðaustanátt, 10 til 15 metrar á sekúndu austan til á landinu, en annars mun hægari. Að mestu þurrt norðaustanlands en rigning í öðrum landshlutum, einkum suðaustan- lands. vmmmrn Suöaustanátt, 10 til 15 metrar á sekúndu austan til á landinu en annars mun hægari. Að mestu þurrt noröaustanlands en rigning í öörum landshlutum. Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur w Hiti 0° w HitiO° Hiti 1° til 5° «17° «19° Víndur 8-13”/* Vindur: 10-15 "V* Vindun 8-14 ro/s * 4- * Suöaustan og austan 8-13 m/s og rignlng austan tll en úrkomulítiö vestan til. Hltl 0 tll S stlg. Austlæg átt, 10-15 m/s, og rigning eöa slydda, en dálrtil él norövestan til. Hlýnandl veöur. Suðaustlæg átt og vætusamt, elnkum um landlð suðaustan- vert. Fremur mllt veður. ÍPfiTi'ííTgíiVl Logn Andvari Kul Gola Stlnnlngsgola m/s 0-0,2 0,3-1,5 1,6-3,3 3.4- 5,4 5.5- 7,9 8,0-10,7 Kaldl Stlnningskaldi Allhvasst Hvassviðri Stormur Rok Ofsaveður Fárvlöri 10.8- 13,8 13.9- 17,1 17,2-20,7 20,8-24,4 24.5- 28,4 28.5- 32,6 >= 32,7 AKUREYRI skýjað 8 BERGSSTAÐIR alskýjaö 3 B0LUNGARVÍK skýjað 5 EGILSSTAÐIR skýjaö 7 KEFLAVÍK rigning 3 KIRKJUBÆJARKL. þoka í grennd 7 RAUFARHÖFN léttskýjað 5 REYKJAVÍK rigning 2 STÓRHÖFÐI rigning 5 BERGEN heiðskírt -3 HELSINKI rigning og súld 3 KAUPMANNAHÖFN skýjað 3 ÓSLÓ heiðskírt -3 STOKKHÓLMUR 0 ÞÓRSHÖFN alskýjaö 8 ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö -5 ALGARVE skúr 14 AMSTERDAM þokumóöa 7 BARCEL0NA léttskýjaö 8 BERLÍN þokumóöa 5 CHICAG0 rigning 4 DUBUN súld 10 HAUFAX léttskýjaö 1 HAMBORG þokumóöa 5 FRANKFURT skýjað 8 JAN MAYEN skýjaö 3 LONDON þoka 6 LÚXEMBORG þokumóöa 5 MALLORCA léttskýjaö 12 MONTREAL heiöskírt -2 NARSSARSSUAQ hálfskýjaö -5 NEW YORK hálfskýjaö 4 ORLANDO heiðskírt 11 PARÍS þoka 5 VÍN skýjaö 9 WASHINGTON skýjaö 1 WINNIPEG heiöskírt -2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.