Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2002, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 2002 25 I>V Siguröar Flosason og Pétur Grétarsson kynna Raddir þjóðar: Fyrir alla sem vilja prófa eitthvað nýtt Sigurður Rosason og Pétur Grétarsson Gera sig klára fyrir tónleikana í Tjarnarbíói í kvöid. Sigurður Flosason og Pétur Grétarsson eru að senda frá sér geisladiskinn Raddir þjóðar. Er um að ræða allsérstakt verk sem vakið hefur athygli bæði hér heima og úti í löndum. Þeir félagar frumiluttu tónlistina á siðustu listahátíð og voru dómar um tón- leikana þá mjög góðir. Þeir hafa síðan verið að flytja brot úr verk- inu, síðast á fimmtíu ára afmælis- hátíð Norðurlandaráðs i Helsinki og var sú útsending í beinni út- sendingu í sjónvarpi alls staðar á Norðurlöndum. Nú er komið að út- gáfu plötunnar og fylgja þeir henni eftir með tónleikum í Tjarnarbíói í kvöld. í stuttu spjalli sagði Sigurður að þetta hefði verið mjög spennandi verkefni, erfitt en gefandi um leið. „Við erum að blanda nýjum tón- smíðum og ferskum spuna við gamlar upptökur af söng íslend- inga. Alls syngja með okkur 22 ís- lendingar, sá elsti fæddur 1830 og látinn um 1910.“ Á Röddum þjóðar er að finna bamagælur og fælur, drykkjuvísur, klámvísur, ættjarð- arljóð og sálma. Þetta er söngur sem hefur lengi verið með þjóð- inni. Að sögn Sigurðar leikur Pétur Grétarsson á frumskóg af slag- verkshljóðfærum og stýrir raftækj- um en sjálfur spiiar Sigurður á ýmsar stærðir saxófóna, klarínett og flautur. Frumrit hljóðritananna eru varðveitt á Stofnun Árna Magnússonar og Þjóðminjasafni ís- lands og hafa ekki komið út áður. „Hugmyndin með þessu verkefni er að skoða fortíðina með augum nútíðarinnar. Að ýmsu leyti er gengið langt í túlkuninni, meðal annars raftækni beitt og ekki alltaf farið með silkihönskum um við- fangsefnið. Okkur vitanlega hefur þessi leið ekki verið farin áður að vanræktri tónlist bókaþjóðarinn- ar.“ Eins og áður segir eru frumupp- tökurnar mjög gamlar. Héru nöfn og upplýsingar um flytjendurna: Guðmundur Ingimundarson (f. 1830), Bjarni Þorkelsson (fæðing- ard. óþekktur), Ólafur Sigfússon (f.1879), Sigríður Benediktsdóttir (f.1883), Pálmi Sveinsson (f.1883), Gísli Ólafsson (f. 1885), Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted (f. 1886), Lárus Björnsson (f. 1889), Helgi Pálsson (f. 1889), Páll Árna- son (f. 1889), Sigvaldi Indriðason (f. 1892), Þórir Torfason (f.1892), Páll Þorgilsson (f.1895), Valgerður Gísladóttir (f. 1898), Guðmundur Ragnar Guðmundsson (f. 1902), (Guölaug Guðmundsdóttir (f. 1909), Jón Þorláksson (f.1912), Björg Björnsdóttir (f. 1913), Þráinn Þóri- son (f.1922), Ragnar Lárusson (f.1924), Grímur Lárusson (f.1926), Eggert Lárusson (f.1934). -HK Tilvera * UPPBOÐ Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp við lögreglustöðina á Húsa- vík miðvikudaginn 27. nóvem- r ber 2002 kl. 14.00: BZ-898 Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN Á HÚSAVÍK UPPBOÐ Eftirtaldir munir verða boðnir upp við lögreglustöðina á Húsa- vík miðvikudaginn 27. nóvem- _____ber 2002 kl. 14.00: 1 loftpressa, Polaris 380 1759, tví- þrepa, 1 loftpressa, Polaris 440 1746, tvíþrepa, 1 loftþrýstipressa, Leyland 300 bar, 117991, 1 rafstöð - Róbin Subaru, 6,5 kw, 3 fasa, 16601,10 eitur- kútar - þrýsti Dupont, 12 sett spíssar og byssur til svælinga (ónúmerað), 2 sett eiturköfunarkútar - Mangawel 35306-91887, 2 sett lungu til eiturköf- unar - Dupont 22111911, 2 stk. eitur- efnagallar f. eiturgufur, Trelleborg, 25 eiturefnakútar - þrýsti Mesto, 25 stk. gildrur fyrir villiketti og minka, búr, Knes, 300 metra slöngur og tengi fyrir lágþrýsting, 80 metra slöngur og tengi fyrir háþrýsting, eiturefnageymir - r Kverner L-167740H, eiturefnageymir - Kverner M-31004, Gildrur fyrir varg- fuglaeyðingu, 1-4, og lungu til eitur- köfunar - Spiro 1699753. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN Á HÚSAVlK DV 5l5lQl 51QI0IQ) STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN Símar 567 4262 og 893 3236 * MURBR0T Fax: 567 4267 • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI SAGTÆKNI Bæjarflöt 8/112 Rvík. DTíTÆIQTI WS ^ VERKTAKAR EHF ^ Hreinlæti & snyrtileg umgegni Steypusögun Vikursögun ^Alltmúrbrot Smágröfur Malbikssögun Hellulagnir ^ Kjamaborun 0 Vegg- & gólfsögun Loftræsti- & lagnagöt | FJARLÆGJUM STÍFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum RÖRAMYNDAVÉL tll aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. l DÆLUBÍLL VAGNHÖFÐA19 110 REYKJAVÍK SÍMl 567 7570 FAX 567 7571 GSM 693 7700 Vertu í beinu sambandi við þjónustudeildir DV 5505000 DV ER AÐALNUMERID Smáauglýsingar Auglýsingadeild i Drei/ing ‘ Pjónustudeild J Ljósmyndadeild ; íþróttadeild 5S0 57Í0 I 550 5740 | 5505780 j 5505840 | 5505880 jL Dyras^naþjónusta f Raflagnavinna ALMENN DYRASIMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð £&k þjónusta. jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON LÖGQILTUR RAFVERKTAKI Geymið auglýsinguna. Síml 893 1733 og 562 6645. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN MÚRBROT <£? MMMW Vagnhöfða 11 110 Reykjavík 0)577 5177 www.linubor.is linubor@linubor.is Skólphreinsun Ásgsirs sf. Stíflulosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavéf til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 VISA fCíS-TEFFLONh Er bíllinn að falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur. 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð. Hyrjarhöfði 7 - simi 567 8730 LOSUft Wc Vöskum Niðurföllum O.II. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÍORAMYNDAVEL að skoða og staðsetja skemmdir i lögnum. 15.ÁRA REYNSLA VONDUÐ VINNA lyfta.is^ /*Skæra- & körfulyftur^ til sölu & Ieig u - ; 4 S. 892 7512 “-*■ BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Öryggis- hurðir NYTT - NYTT - Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön til að ástandsskoða lagnir Fjarlægí stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum. <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.