Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2002, Blaðsíða 19
19 ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 2002 DV Tilvera lí f iö . E F T I R V I IJ N U •Uppákomur tesið úr nvium bókum Kl. 20 verbur á Súfistanum lesið upp úr eftirfarandi bókum: Steindór J. Eriingsson: Genin okkar, Kariar hlusta aldrei og konur geta ekki bakkað í stæði, Ævar Öm Jósepsson: TAxi, Benjamín Lebert: Crazy, Thorstein Thomsen: Aldrei aftur nörd. Björn Thorodd- sen leikur af hljómdiski sínum Jazz í Reykjavík. Ókeypis aðgangur. Það borgar sig að mæta tímanlega ef maður vill næla sér í sæti því þessi upplestrarkvöld hafa verið griðarlega vinsæl. •Fundir og fyrirlestrar BÓfriósenii radd Fyrsti fræðslufundur vetrarins á vegum Tilveru, samtaka gegn ófijósemi, verður haldinn kl. 20 í kvöld í Bíósal Hótel Loftleiða. Aðalgestur fundarins er Þórður Óskarsson, yfirtæknir tæknifrjóvgunardeildar Landspítalans. Hann mun ræða þróun í meðferðum við ófrjósemi, framtíöarhorfur tæknifijóvgunardeildarinnar og flalla almennt um ófijósemi, tíðni, meðferðarmöguleika og fleira. Þá verður Maria Jóhannsdóttir lyfjaffæðingur með stutt erindi þar sem hún fjallar um Puregon pennan sem er nýbyrjaö að nota i meðferðum á tæknifrjóvgunardeildinni. Hægt verður að beina spurningum til Þórðar og Mariu að erindunum loknum. Kaffiveibngar á staðnum. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir. ■Einelti í íbrótta- og tómstundastarfi íþróttabandalag Haftiarfjaröar og Forvamanefnd standa fyrir fræðslukvöldi um fbrvamir gegn einelti fyrir þjálfara og leiðbeinendur I íþrótta- og æskulýðsstarli. Fræðslukvöldiö fer fram í Álfahelli, íþróttahúsinu við Strandgötu kl. 18. Valinkunnir andstæðingar eineltis munu halda stutt erindi um leiöir til að vinna gegn einelti, þ.e: Guðjón Ólafsson, Sæmundur Hafsteinsson, Vanda Slgurgeirsdóttir og Stefán Kari Stefánsson. Til að vinna enn betur með efnið munu þátttakendur starfa saman í hópum og rökræða um hvað þjálfarar og leiðbeinendur geti gert I starfi sínu til að sporna gegn einelti. Markmiðið er að nota þær hugmyndir sem fram koma í lítinn leiðbeiningaibækling. Rósa Guðbjartsdóttir er kynnir og heldur hún utan um dagskrána. Aöilar sem starfa aö bama- og unglingastarfi í Hafnarfirði eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. ■Skipulqg byggftar á íslandi Sagnfræðingafélagið stendur fyrir hádegisverðar- fundi í Norræna húslnu milli kl. 12.05 og 13 alla þriðjudaga þar sem fjallað er um hvað er borg?. Fyr- iriesari dagsins er Trausti Valsson skipulagsfræðing- ur og fjallar hann um Skipulag byggðar á íslandi og útkomu yfirlitsrits. Lárétt: 1 slungin, 4 skinn, 7 venslamaður, 8 vogrek, 10 nýlega, 12 óhreinindi, 13 seðill, 14 halda, 15 pinni, 16 ókjör, 18 hreina, 21 kelta, 22 merki, 23 pár. Lóðrétt: 1 hugfólginn, 2 löngun, 3 rótarlegi, 4 hljóðvilltur, 5 svardaga, 6 klið, 9 karlmannsnafn, 11 kjánar, 16 tannstæði, 17 eiska, 19 fæöa, 20 svar. Lausn neðst á síðunni. Skák Fyrir viku síðan fór fram óopinber landskeppni á milli íslands og Kata- lóníu. Vegna ólympíuskákmótsins varð að senda hálgert B-lið til Barcelona, enda tapaðist keppnin. Teflt var á 4 aðalborðum, 2 unglinga- borðum og 2 kvennaborðum. Nánar verður fjallað um keppnina í þættin- um á laugardaginn. Guðlaug Þor- steinsdóttir geðlæknir var eini ís- lenski keppandinn sem tókst að fara yfir 50% v. Guðlaug hefur lítið teflt undanfarin 15 ár en i ár hefur hún Umsjón: Sævar Bjarnason teflt 7 opinberar kappskákir og hefur hlotið 6,5 v. úr þeim. Ekki slæmur ár- angur það að vera taplaus i 15 ár með vel yfir 90% vinninga. Enda er hún sennilega enn best íslenskra skák- kvenna og vonandi gefst henni tími til að tefla nokkrar skákir á ári hverju, þó tap hljóti aö vera í uppsigl- ingu!? Hvítt: Beatriz Alfonso Nogue (2201) Svart: Guölaug Þorsteinsdóttir (2140) Slavnesk vöm. Katalónia-Island, 2002 10.11. 2002 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Dc2 dxc4 4. Dxc4 Bf5 5. Rc3 Rf6 6. Rf3 e6 7. Bg5 Rbd7 8. e4 Bg4 9. Be2 Da5 10. Bd2 Bb4 11. 0-0 0-0 12. h3 Bxf3 13. Bxf3 e5 14. a3 Bxc3 15. Bxc3 Dc7 16. Hfel Hfe8 17. g3 Had8 18. Bg2 exd4 19. Bxd4 Re5 20. Da4 b6 21. f4 Red7 22. Hacl Rb8 23. Be5 Db7 24. Bxb8 Dxb8 25. Hxc6 Hd2 26. Db4 Hed8 27. Hecl h5 28. e5 Re8 29. Hc8 Stöðumyndin! 29. - Hxg2+ 30. Kxg2 Hxc8 31. Hel Hc2+ 32. Kf3 Db7+ 33. He4 Dc6 34. f5 Dc5 35. Dxc5 Hxc5 36. Kf4 f6 37. e6 Rd6 0- 1. Lausn á krossgátu 'sue oz ‘pæ 61 ‘se u ‘uroS 9t ‘JB[ne tt ‘m3g 6 ‘uAp 9 ‘gia s ‘jntiæureg t ‘ijjsmynAij g ‘yjso z ‘Jæyj 1 utajQpq 'ssu ez ‘ijæui zz ‘}ne>[s 18 ‘ejær 8t ‘setS 91 ‘ibu st ‘epæ n ‘iqiui gt ‘uie>( zi ‘ubqb ot 8 ‘1IÍAS i ‘PUJ i ‘3913 1 :jjajeq DV-MYND GVA Skrýtlnn heimur Barniö horfir athuglum augum á Ijósmyndara DV og skilur ekkert í þessu tæki sem beint er aö honum, Hefur þó skilning á aö þaö eigi aö gera eitthvaö sem vekur athygli og býr til litla blööru úr munnvatninu. Dagfari Maður með mönnum Ekki er alltaf tekið út með sældinni að vera unglingur. Óskir og þrár geta stangast á við hvað foreldrar telja eðlilegt og yfirhöfuð mögulegt og af því skapast stundum togstreita. Þetta þekkja allir foreldrar. Venjuleg rök duga skammt þeg- ar þessi eða hinn fær en litla ljósið manns ekki. Yfirleitt enda þessi samskipti farsællega enda leggur maður sig fram um að tala við börnin sín, ekki með tveimur hrútshornum, heldur eins og allt annaö fólk. Og þegar öldurnar hefur lægt horfist mað- ur stundum í augu við þá bláköldu staðreynd að maður er fljótur að gleyma. Dóttirin, sem á að fermast f vor, vill sjá Cold- play og Ash, heimsfrægar hljóm- sveiti sem spila í Höllinni þegar 5 dagar eru til jóla. Skólinn þá að baki þetta árið og skemmt- anagleðin heltekur unglinga- skarann. Það er í sjálfu sér ekk- ert að þessu nema hvað tónleik- arnir teygja sig út fyrir mörk útivistartímans, þessara reglna sem unglingar reyna ítrekað að hunsa en foreldrar ríghalda í (í þaö minnsta á mínu heimili). Þar sem við þráttuðum um þetta fram og til baka varð mér ósjálfrátt hugsað til júníkvölds árið 1970. Undirritaður var hálf- dasaður á leið heim úr Höllinni, þeirri sömu og bar á góma hér á undan. Það var suð í eyrunum eftir eina mögnuðustu rokk- hljómsveit sem stigiö hefur á stokk á íslandi, Led Zeppelin. Mér leið stórkostlega og fannst ég vera maður með mönnum. Einfaldur útreikningur sýna hins vegar að þarna var ég 13 ára gamall og heilir 10 mánuðir í ferminguna. Kannski verður sú málamiðlun ofan á að maður skelli sér á Coldplay. Haukur L. Hauksson blaðamaöur Sko, ef þú ferð í stormarkaðinn oq kaupir fyrir mig emjör oq kemur aftur til mín með i emjörið þá ekal éq borga pér fimmtíu krónur! Steinar, hér eru tvöhunöruð kránur! bvílíkur hálfviti! Tvöhundruð gera ekkert eða þræla ií „Ert þú í vafa um að J?ú 6ert með ráttum manni? Eða attu í vandræð- um í vinnunni? - Hringdu þá í Siggu 6kyggnu“l í 4 I » í ! I £ I Þetta er heimekulegt, ág trúi ekki að nokkur geti epáð -fyrir um hvað muni geraet! r t Ég get það.^ Ég eá konu koma inn í Itf þitt og hún reynir að ekipta á þár! Svona nú. nú fasrðu nýja bleiu. Vá. þú ert eann arlega ekyggn!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.