Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 26
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002
•P
*
V
30
M
agasm
Koss frá ráöherranum. Jón Hjaltalín Magnússon, verkfræölngur og eigandi Altech JHM, fékk hamlngjukoss frá Val-
geröi Sverrisdóttur, iönaðar- og viðskiptaráðherra.
Smáauglýsingar
sölutilkynningar
og afsöl
550 5000
„Fjallganga getur verið ágæt
hvíld frá jólaösinni sem er svo áber-
andi hjá mörgum á þessum tíma
árs. Að minnsta kosti finnst mér
skemmtilegt að bregða undir mig
betri fætinum og fara upp til fjalla,
það er á þessum degi ársins þegar
sólargangur er skemmstur," sagði
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir göngu-
garpur í samtali við DV-Magasín.
Lagt upp frá Esjubergi
Hún auglýsti í fjölmiðlum um
helgina gönguferð á Esjuna næst-
Áó/ln e r r/y Á o m ére 1
KNICKERBOX
Ætlar á Esjuna. „Skemmtilegt að
fára upp til fjalla þegar sólargangur
er skemmstur," sagöi Sigrún Huld
Þorgrímsdóttir. Magasín-mynd
Tivoli Model One
utvarp eftir Henry Kloss
Tímalaus hönnun -
takmarkalaus gæói
Rolling Stone:
Við vorum sérstaklega hrifnir af því hve auðvelt var að ná
fjarlægum stöðvum á Model One - útsendingum sem
ekkert annað útvarpstæki í húsinu náði.
The Boston Globe:
Model One er enginn geislaspilari en alveg á við
einn slíkan - betra en bestu ferðaútvörp.
Philadelphia Daily News:
Eftir að hafa kynnt þér þennan „litla gimstein“
geturðu ekki verið án hans.
Tivoli Class 1 fæst í Kokka, Epal og CM Laugavegi 66 og kostar 19.600.-
Göngugarpurinn sem gefst ekki upp:
Esjugemga í
Silkikjóll 5.699,- Brjóstahaldari 4.699,-
Silkisloppur 8.299,- Nærbuxur 1.999,-
Buxur 3.299,-
Toppur 1.499,-
KNICKERBOX
Kringlunni, sími 533 4555
- Munið gjafakortin -
Sendum í póstkröfu
Buxur 3.899,-
Toppur 2.399,-
KNICKERBOX
Laugavegi 62, sími 551 5444
komandi laugardag, 21. desember.
Að jafnaði hefur Ferðafélag íslands
boðið upp á Esjugöngu á þessum
degi en brugðið var út af þeirri
venju í ár. Sigrúnu, sem nokkrum
sinnum hefur verið fararstjóri í
þessum ferðum, þótti það miður og
ákvað því að efna sjálf til gönguferð-
ar á þetta fjall sem borgarbúar hafa
fyrir augunum alla daga.
Lagt verður upp frá Esjubergi á
Kjalarnesi kl. 11 á laugardagsmorg-
un. Segir Sigrún að reikna megi
með fimm tímum í ferðina. Ganga á
fjallið eigi að vera viðráðanleg fyrir
aila. Að mörgu leyti sé þessi leið
lika betri en ef farið sé upp úr Kolla-
fjarðarbotni viö Mógilsá, það er um
svonefnt Þverfellshorn, en það er sú
leið sem flestir fara.
Nesti á Níphól
„Uppi í miðjum hlíðum Esjunnar
fyrir ofan Mógilsá er hóll sem heit-
ir Níphóll. Þegar að honum er kom-
iö er leiðin búin liklega aö svona
tveimur þriðju hlutum. Þar er
gjarnan sest niður og fólk fær sér
kakó og samloku. Ég hugsa hins
vegar að jólasmákökumar séu ekki
kjarngott nesti í fjallgöngu, síst á
þessum tíma árs, þegar allra veðra
er von,“ sagöi Sigrún Huld Þor-
grímsdóttir að síðustu. -sbs