Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 35 M agasm Sumar- og vortískan á næsta ári verður ekki efn.jsmikil, ef marka má þessar fyrirsætur sem sýndu vor og sumar- fatnað sem hannaður er af ítalska hönnuðinum Ónnu Masotti. Nú stendur yfir ítölsk tískusýning í Bombay á Ind- landi og stendur hún yfir í nánast tvær vikur. Þar munu ítalskir hönnuðir sýna afurðir sínar og margt fleira tengt ítalskri menningu verður á boðstólum. „Múnaði" ijósmyndara Vinur kærustuparsins Önnu Koumikovu og Enrique Iglesias vakti hjá þeim mikla lukku á dög- unum þegar hann beraði á sér aft- urendann framan í nærgöngulan ljósmyndara. Kournikovu, sem Iræg er fyrir að hafa aldrei unnið alvörumót í tenn- is og Iglesias, sem er orðinn fræg- ari fyrir framhjáhöld sín um heim allan en sönghæfileika sína, var víst mjög skemmt og sagði vitni að atburðinum að þau hefðu hreinlega veltst Anna Kournikova. um Wátri. 100 listamenn skrifuðu Busk 100 frægir listamenn í Bandaríkj- unum hafa skrifað George W. Bush forseta og hvatt hann til aö láta af hugsanlegum hernaðaraðgerðum gegn írak. í bréfinu segir meðal annars: „Strið gegn írak myndi aðeins auka líkumar á enn frekari hryðjuverk- um í Bandaríkjunum, hafa mjög slæm áhrif á bandarískan efnahag og skaða mjög almenningsálitið á Bandaríkjunum um heim allan.“ Á meðal listamannanna sem skifa tmdir bréfið eru Kim Basinger, Helen Hunt, Olympia Dukakis, Sus- an Sarandon, Jonathan Demme og Martin Sheen en hann leikur einmitt forseta Bandaríkjanna í þáttunum vinsælu, The West Wing. „Ég óttast að Bush vilji jafna tafl- ið gegn Saddam Hussein og færa íoður sinum, sem lenti í stríði gegn Hussein í Persaflóastríðinu, höfuð hans í eigin persónu. Ég hef auðvit- að ekkert fyrir mér í þessu en ég er samt nokkuð viss um að þetta er rétt. Bush eldri stöðvaði innrás Hussein í Kúveit en sá gamli náði ekki að fella Hussein. Ég er viss um að nú ætlar sonurinn að láta gamla manninn sjá að hann getur gert bet- ur,“ sagði Sheen. Á basar Listaháskóla íslands verður að finna muni sem bjóðast ekki annars staðar. Listaháskólanemar halda basar: Piparkökumót og skartgripir „Við ætlum að bjóða sérsmíðuð piparkökumót, áramótagrímur, skartgripi og margt annað sem get- ur verið frumlegar og fallegar jóla- gjafir," segir Ragnheiður Tryggva- dóttir. Hún er nemi á öðru ári við hönnunardeild Listaháskóla ís- lands en hún og bekkjarsystkini hennar efna til basars þessa dag- ana. Þannig ætla þau að öngla saman peningum vegna fyrirhug- aðrar ferðar sinnar til New York síðari hlutann í ágúst á næsta ári. Basarinn, sem er á Skólavörðu- stíg 22, hefst síðdegis í dag, fimmtudag, og verður alla daga fram á Þorláksmessu, frá hádegi og fram til tíu á kvöldin. „Hér verður að finna margvíslega muni sem ekki er annars staðar að finna. Ég hvet fólk því til að líta inn,“ segir Ragnheiður. Hún segir þau bekkjarsystkinin full tilhlökk- unar vegnar utanfararinnar enda sé New York svo sannarlega ein af háborgum hönnunar og tísku í heiminum. -sbs NU GETA ALLIR EIGNAST PORSCHE FJARSTÝRÐUR PORSCHE 911 TURBO Magnað leikfang sem nær allt að 25 km hámarkshraða. Verð kr. 9.8951 Vagnhöföa 23 • Sími 590 2000 • www.benni.is ■\ND Nýtt frá NO NAME Snyrtibudda og varalitahulstur saman í fallegri gjafaöskiu á frábæru verSi. 3 litir í booi. Útsölustaðir NO NAME um allt land Tilvalin jóla (slenskar aringrindur. Hvergi annars staðar tærðu þessa innlendu hönnun, sem er smíðuð úr hertu gæðastáli. Mikið úrval af fallegum og traustum arinvörum. Vönduð og glæsileg skörungssett, með kústum, skóflum og fleira. Henta bæði í sumarbústaöinn og heima í stofu. 10% aukaafsláttur af vörum til jóla /-rt Í I s Arinhlíf, antík 3.907 kr. w www.elllngson.ls og útivistarvörur, gasvörur, útgerðarvörur og bjðrgunar- og neyðarvðrur gfl. Verslun athafnamannsins ELLINGSEN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.