Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2003, Side 29
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 2003
29
Þrjú ár hjá Hrafnkeli
Hrafnkell Helgason hefur skrifað und-
ir nýjan þriggja ára samning við Fylkis-
menn. Hrafnkell hefur leikið stórt hlut-
verk i Fylkisliðinu undanfarin þrjú ár
en ætíð þurft að fara út í nám til Banda-
ríkjanna í ágúst þegar mikilvægustu
leikimir hafa verið eftir.
Fylkismenn hafa saknað hans mikið í
síðustu leikjunum undanfarin ár en
geta glaðst yfir því að Hrafnkell klárar
skólann í vor og spilar því allt næsta
timabil með félaginu. -ósk
Rafpostur: civsport@dv.is
<
50 hraðaupphlaupsmörk
- Hanna G. Stefánsdóttir hefur skoraö fleiri slik mörk en 5 af tiu liðum deildarinnar
Hanna Guðrún Stefánsdóttir hef-
ur skorað flest mörk allra í Esso-
deild kvenna í handbolta í vetur eða
alls 125 mörk í 14 leikjum sem gerir
8,9 mörk að meðaltali í leik. Hanna
hefur enn fremur nýtt 73,1% þeirra
skota sem hún hefur skotið á mark-
ið en 38 marka hennar hafa komið
af vítalínunni.
Um síðustu helgi, í leik gegn liði
Fylkis/ÍR, náði Hanna að skora sitt
50. mark úr hraðaupphlaupi á tíma-
bilinu en hún hefur skorað 14 mörk-
um fleira úr hraðaupphlapum en
næsti maður sem er Víkingurinn
Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir.
Þaö sem kannski er enn merki-
legra er að fimm liða deildarinnar
hafa skorað færri hraðaupphlaups-
mörk en Hanna og það sjötta, FH,
hefur aðeins skorað einu marki
meira.
Hanna hefur leikið frábærlega í
vetur og hefur hún sex sinnum ver-
ið kosin best á vellinum eða oftar en
nokkur annar leikmaður í deild-
inni. Haukaliðið hefur enn fremur
verið að lifna við enda búið að
vinna sex deildarleiki í röð og
komiö 1 undanúrslit bikarsins.
Tvö í sérflokki
Tvö liða deildarinnar, ÍBV (114)
og Haukar (105), eru i nokkrum sér-
flokki þegar litið er á mörk skoruð
úr hraðaupphlaupum en Víkings-
stúlkur koma þar aðeins á eftir með
86 mörk. Eyjastúlkur skipta hraða-
upphlaupsmörkunum mun meira á
milli sín en Haukar þar sem Hanna
skorað rétt tæpan helming hraða-
upphlaupsmarka liðsins.
Þannig hafa fjórir leikmenn ÍBV
skorað 17 mörk eða fleiri úr hraða-
upphlaupum en öll fyrmefnd þrjú
lið eiga tvo leikmenn sem náð hafa
að brjóta 20 marka múrinn.
-ÓÓJ
Hinn 59 ára gamli japanski ökuþór, Kenjiro Shinozuka, liggur nú nær lifi en
dauöa á spftaia eftir alvarlegt slys í París/Dakar-rallinu í gær. Reuters
Hanna G. Stefánsd., Haukum 125/38
Jóna M. Ragnarsdóttir, Stjöm. 121/56
Alla Gokorian, ÍBV............102/36
Inga Dís Sigurðard., KA/Þór . . 98/51
Dröfn Sæmundsdóttir, FH . .. . 81/20
Harpa Dögg Vífilsdóttir, FH . . 80/33
Harpa Melsted, Haukum..........75/1
Hekla Daðadóttir, Fylki/ÍR . . . 75/22
Þórdís Brynjólfsd., Gróttu/KR . 71/36
Anna Yakova, ÍBV................70/3
Drífa Skúladóttir, Val.........68/27
Ásdís Sigurðardóttir, KA/Þór ... 66
Guðrún Hólmgeirsdóttir, Vík. .. 65/4
Ingibjörg Jónsdóttir, IBV......62/3
Sylvia Strass, ÍBV .............59/5
Gerður Beta Jóhannsd., Vík. .. 57/18
Kolbrún Franklín, Val .........56/39
^ Stórslys í París/Dakar-rallinu í gær:
Ur lífshættu
- Japaninn Kenjiro Shinozuka slasaöist alvarlega
Stórslys varð á áttundu sérleið
París/Dakar-rallsins í gær en þá
voru eknir 727 kílómetrar í eyði-
mörkinni í Túnis.
Japanski ökuþórinn Kenjiro
Shinozuka, sem vann Paris/Dakar-
rallið árið 1997 og er þekktasti
rallökumaður Japana, slasaðist
mjög alvarlega þegar bíll hans flaug
yfir sandhól á miðri sérleiðinni og
lenti nokkrum tugum metra frá. Að-
stoðarökumaður hans, Frakkinn
Thierry Delli-Zotta, meiddist einnig
en meiðsli hans em ekki jafn alvar-
leg og hjá Shinozuka.
Japaninn var fluttur í skyndi á
sjúkrahús í Túnisborg og sögðu
læknar þar að hann hefði hlotið
slæm höfuðhögg en væri kominn úr
lífshættu.
Læknamir vildu ekkert gefa upp
um batavonir Shinozuka en sögðu
að næstu tveir sólarhringar myndu
skera úr um hversu mikinn skaða
hann biði.
Þetta atvik skyggði mjög á keppn-
ina í gær og virtist mönnum standa
á sama hver væri efstur og hver
væri neðstur þegar komið var í
mark.
Landi Shinozuka, Hiroshi Masu-
oka, var fyrstur í bilaflokki, tæpum
sex mínútum á undan Frakkanum
Stephane Peterhansel sem er fyrst-
ur í samanlagðri keppni. Annar
Frakki, Jean-Pierre Fontenay, varð
þriðji, flmmtán mínútum á eftir Ma-
suoka og Belginn Gregory De Mevi-
us varð fjórði.
Peterhansel, sem ekur á Mitsubis-
hi Pajero, er efstur eftir átta sérleið-
ir í bílaflokknum og hefur rúmlega
sex og hálfrar mínútu forystu á Ma-
suoka. Þessir tveir ökumenn eru í
miklum sérflokki því að rúmur
klukkutími er síðan i næsta mann,
Belgann De Mevius.
ítalinn Giovanni Sala kom fyrst-
ur í mark á áttunda sérleiðinni í
mótorhjólaflokki. Hann varð rétt
rúmum tveimur mínútum á undan
Frakkanum Jean Brucy en tveir
efstu mennimir samanlagt, Fabrizio
Meoni frá Ítalíu og Richard Sianct
frá Frakklandi, voru sjö og níu mín-
útum á eftir Sala.
Meoni hefur forystu samanlagt en
er þó aðeins 34 sekúndum á undan
aðalkeppinauti sínum, Richard
Sainct. -ósk
Staðan í deildinni:
ÍBV 14 13 1 0 401-280 27
Haukar 15 11 1 3 406-328 23
Stjaman 15 10 3 2 343-290 23
Víkingur 15 8 3 4 319-283 19
Valur 15 8 1 6 308-324 17
Grótta/KR 15 7 1 7 307-314 15
FH 14 5 2 7 328-317 12
KA/Þór 15 3 0 12 314-353 6
Fylkir/ÍR 15 2 0 13 278-389 4
Fram 15 1 0 14 290-416 2
Næstu leikir:
Fram-Stjaman . . . . í kvöld kl. 20.00
Haukar-Víkingur . í kvöld kl. 20.00
KA/Þór-Valur . . . . í kvöld kl. 20.00
Grótta KR-ÍBV . . . . í kvöld kl. 20.00
KA/Þór-ÍBV . ... á morgun kl. 16.00
FH-Fylkir/ÍR.........mið. 15. jan.
Stjaman-Valur .......fos. 24. jan.
Fram-Fylkir/ÍR.......fös. 24. jan.
FH-Haukar............fös. 24. jan.
KA/Þór-Grótta/KR .... fos. 24. jan.
ÍBV-Víkingur ........fös. 24. jan.
Fram-FH..............sun. 26. jan.
Haukar-ÍBV...........sun. 26. jan.
Grótta/KR-Stjaman .. . sun. 26. jan.
Valur-Fylkir/tR......sun. 26. jan.
Vikingur-KA/Þór......sun. 26. jan.
Markahæstar:
.•O/í/v íí-Ásti
% .
K O N U R J ^Cf
Hraðaupphlaupsmörk Hönnu
eftir leikjum:
Gegn Fram (ú, 13/9, 33-18) ......7
Gegn KA/Þór (ú, 20/9, 29-24).....3
Gegn Val (ú, 22/9, 28-21)........3
Gegn Stjömunni (h, 29/9, 20-25) . . 3
Gegn Fylki/ÍR (h, 12/10, 38-16) ... 8
Gegn Víkingi (ú, 15/10, 19-19) . . . . 0
Gegn FH (h, 20/10, 26-24) .......4
Gegn IBV (ú, 23/10, 22-27).......1
Gegn Fram (h, 10/11, 34-21)......8
Gegn KA/Þór (h, 15/11, 24-19) .... 2
Gegn Val (h, 17/11, 29-24).......5
Gegn Stjömunni (ú, 24/11, 24-19) . 4
Gegn Gróttu/KR (h, 30/11, 26-23) . . 1
Gegn Fylki/ÍR (ú, 5/1, 29-22).....3
Hanna Guörún hefur leikið 14 af 15
leikjum Hauka í deildinni i vetur en
hún missti af tapleik gegn Gróttu/KR
á Seltjarnamesi. Haukar skoruðu þá
aðeins 3 hraðaupphlaupsmörk en em
með 7,3 að meðaltali í öðrum leikjum.
Flest hraðaupphlaupsmörk:
Hanna G. Stefánsdóttir, Haukum . 50
Guðrún Hólmgeirsdóttir, Víkingi. 36
Harpa Melsted, Haukum............25
Ingibjörg Jónsdóttir, ÍBV........25
Guðbjörg Guðmannsd., Víkingi .. 22
Sylvia Strass, ÍBV...............20
Anna Blöndal, Stjömunni.........19
Alla Gokorian, ÍBV...............17
Anna Yakova, ÍBV.................17
Kristín Jóhanna Clausen, Stjöm. . 17
Harpa Dögg Vífdsdóttir, FH......16
Díana Guðjónsdóttir, Val.........io
Ama Grímsdóttir, Val..............9
Kristin Þórðardóttir, Gróttu/KR . . 9
Birgit Engl, ÍBV .................9
Hafrún Kristjánsdóttir, Val......8
Jóna Margrét Ragnarsd., Stjömunni 8
Arna Eir Einarsdóttir, Fram......8
Edda Björk Eggertsdóttir, ÍBV ... 8
Guðmunda Ósk Kristjánsd., Vikingi 8
Flest hraðaupphlaupsmörk liða
IBV ............................114
Haukar .........................105
Víkingur.........................86
Stjaman .........................66
FH...............................51
Valur............................40
Fram.............................37
Grótta/KR........................36
KA/Þór...........................27
Fylkir/ÍR........................25
m
x.
*