Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2003, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2003, Síða 4
H Á næstunni gæti verið von á nýjum þætti á SkjáEinum þvf undanfarið hefur verið unnið að því að koma hinum sívin- sæla Popp & Kók aftur í loftið. Eins og flestir ættu að muna var Popp &. Kók þátt- urinn þar sem sýnd voru tónlistarmynd- bönd og fjallað um tónlist og ætlunin er að halda þeirri stefnu. Fókus hefur haft af því spumir að stjómandi þáttarins verði Omar Örn Hauksson, eða Ómar Swarez úr Quarashi, en hans hlutverk verður að kynna myndbönd og taka viðtöl við popp- ara landsins. Ekkert hefur enn frést af því hvenær þátturinn fer í loftið. Unct samkynhneict fólk hittist Ungliðastarf Samtakanna ‘78 á vorönn 2003 er hafið. Hist er í húsi samtakanna á Laugavegi 3, 4. hæð, fyrsta og þriðja sunnu- dag hvers mánaðar, frá kl. 20- 23. Markmið starfsins er að veita ungu fólki undir tví- tugu vettvang til að hittast, kynnast og efla samkennd sam- og tvíkynhneigðs ungs fólks. Frekari upplýsingar er hægt að nálg- ast á heimasíðu samtakanna www.samtok- in78.is/unglidar. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið unglid- ar@samtokin78.is Umsjónarmenn: Dofri Öm Guðlaugsson og Sara Dögg Jónsdóttir. ÍSLENSK FECURÐ í DUSSELDORF í dag héldu tvær íslenskar fegurðardísir til Dússeldorf til að taka þátt í „Queen of The World'/, Sigríður Bjamadóttir sem keppir fyrir Islands hönd og Iris Björk Árnadóttir sem mun hún krýna arftaka sinn föstudaginn 24. janúar. 40 stúlkur keppa um þennan eftirsótta titil og að þessu sinni er keppnin haldin tengslum við „BOAT 2003 - Intemational Boat Fair“ í Dússeldorf og verður með sérlega glæsilegu sniði. Fegurðardrottningafíklar geta fylgst með á heimasíðunni: www.queenoft- heworld.de.vu Það eru komin um það bil tvö ár síðan Gunnar Jónsson sýndi alþjóð fjöl- skyldudjásnin í Fóstbræðraþáttunum. Eftir það sagði hann í viðtali í Fókus að fólk talaði um fátt annað en typpið á sér svo frægðin hefur verið tals- verð. Það er því heldur skrýtið að drengurinn hvarf alveg eftir þetta þang- að til hann skaut óvænt upp kollinum nýverið í fyndnustu auglýsingu sem sést hefur lengi í íslensku sjónvarpi. Við tókum púls á drengnum. Stefni á full blast frægð og frama „Ég er nú búinn að vera að gera mest lítið undanfarið, hef bara verið að smíða með mági mínum uppi í Brautarholti. Við höfum meðal annars verið að smíða sólpalla og svo að klæða hús,“ segir Gunnar Jónsson, fyrrum Fóstbróðir, þegar hann er spurður hvar hann hafi haldið sig und- anfarið. Þá er auðvitað átt við hvar hann hafi verið þar til „vídeóauglýsingin" svokallaða með honum í aðalhlutverki kom fyrir sjónir landans. Þar bregður Gunnar sér í hlutverk kvikmyndastjarna úr mynd- um á borð við Die Hard, Spiderman og Star Wars og fer hreinlega á kostum. Leikur misyndismann af skárri cerðinni Gunnar segist ánægður með auglýsinguna sem tek- in var upp í lok sfðasta árs og hann vonast eftir fleiri verkefnum á næstunni. Reyndar lék hann í einhverri brunamálamynd fyrir skemmstu sem enginn virðist kannast við. „Æ, þú hefúr bara misst af henni eins og allir,“ segir hann greinilega vanur þessum viðbrögðum. Hvað með framhaldið? Fær fólk að sjá meira til þín á næst- unni? „Já, það held ég nú. Ég ekki alls ókunnugur verkum Hrafns Gunnlaugssonar því hjá honum steig hann fyrstu skrefin á leikferlinum. Það var árið 1983 og það er því einfalt reikn- ingsdæmi að sjá það út að Gunnar á 20 ára leikafmæli í ár. „Já, ég tók þá ákvörðun á 20 ára leikafmælinu að ég ætlaði að verða leikari." Pað er einmitt það, er eitthvað að hafa á þessum síðustu og verstu? „Já, það held ég alveg. Það var bara svo mikið í gangi í fyrra, Kaffibrúsa- karlarnir, Halli og Laddi og allir með kombökk, að það var bara ekki pláss fyrir neina aðra. Ég held ég verði rólegur fram á haustið og svo springur maður út.“ stefni á full blast frægð og frama. Það er bara ekki annað hægt,“ segir hann kokhraustur og hefur greinilega ástæðu til því hann birtist í kvikmynd á næstunni. „Það er Krummi f vor. Þar leik ég misindis- mann af skárri gerðinni, hann er ekki alslæm- ur,“ segir hann um hlutverk sitt í nýjustu mynd Hrafns Gunn- laugssonar sem frum- sýnd verður í vor. Sprinc út í haust Gunnar er reyndar Gunnar Jónsson hefur Lft- ið látið á sér kræla und- anfarið, eða síðan hann sýndi á sér skaufann f síðustu Fóstbræðra- sersíunni. Nú er hann snúinn aftur ífrábærri sjónvarpsauglýsingu og er hvergi nærri hættur. PC CD-ROM *ii» V ^ ; f v 1 loill I __riínn-v's* ^ ^_ SRLllSITEn VÆNTONDEGUR A PC f ó k u s 17. janúar 2003 Síðasta þáttaröðin af Sex and the City Beðmól f búiS Stelpumar í hinum geysivinsæla þætti „Beð- mál í Borginni (Sex and the City)“ geta nú far- ið að leita sér að nýrri vinnu því nú er verið að gera sjöttu og jafnframt síðustu þáttarröðina í Bandaríkjunum. Ástæðan fyrir þessu er sú að handritshöfundar þáttanna segja sig vera uppi- skroppa með hugmyndir og vilja þeir hætta með- an þátturinn er ennþá góður. Áhorf á þáttinn borginni spil hefur verið ótrúlega gott, hvar sem hann hefúr verið sýndur og eru framleiðendumir því frekar svekktir með þessa ákvörðun. Þeir vilja þó ekki alveg útiloka að þátturinn haldi áfram, þ.e.a.s ef handritshöfundamir hressast og fá einhverjar nýjar hugmyndir. En þangað til ætla framleið- endumir að reyna sig við aðra þætti eins og t.d bandaríska útgáfú af breska grínistanum Ali G. Handritshöfundar hafa ekki fleiri hugmyndir að ævintýrum handa vinkonunum f Sex and the City en alls hafa verið gerðar 7 þáttaraðir um þær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.