Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2003, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2003, Page 6
Andrea hætt Þátturinn Andrea var tekinn af dagskrá Stöðvar 2 nú um áramótin. Andrea Róbertsdóttir hefur haldið þættinum úti um nokkurra mánaða skeið við góðan orðstír en ekki var vilji hjá stöðinni að halda honum áfram. Mun döpur útkoma í fjölmiðlakönn- unum er sögð vera helsta ástæðan þar á. Andrea einbeitir sér því þessa_ dagana að námi sínu í kynja- fræði við Háskóla Islands. Kvikmyndaþátturinn Panorama var einnig sleginn af um áramót og nú síðast var tilkynnt að þáttur Jóns Gnarr, Gnarren- burg, hefði verið tekinn af dagskránni. Opið á öðrum tíma en áður hjá Hinu húsinu Opið á öðrum tíma en áður hjá Hinu húsinu, menningar- og upplýsingamiðstöð ungs fólks. Hitt húsið er nú opið mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá 13-21 og miðvikudaga og föstu- daga frá 13-18. Gallerí Tukt er opið á laugardögum frá 14-18. Starfsfólk vonast til þess að lengri og betri opnunartími henti gestum betur og skili sér í fleiri heimsóknum í húsið. Gunnar mætir á Bedduna Norski kvikmyndagerðarmaðurinn Gunnar Knudsen verður sérstakur gestur á Bedduverð- launahátíðinni sem Bíó Reykjavík heldur á laugardag. Gunnar mun fá verðlaun sem vinsæl- asti erlendi kvikmyndagerðarmaðurinn, valinn af áhorfendum sem mættu á Opið Bíó á síðasta ári. Gunnar sýndi fimm kvikmyndir á síðasta ári og var mynd hans, „People Like Me Like People Like Me“,ER valin besta myndin á Opnu Bíói 3 og á Opnu Bíói 4 sigraði hann með myndinni „parAnoid polAroid mAn“. A Opnu Bíói 5 sýndi hann myndimar „1-2-3 For- ever“, „CityCity BangBang" og myndina „Duo#l sem hrepptu fyrsta og annað sætið. Bíó Reykjavík hélt svo heildarsýningu á verkum Gunnars í september á stuttu bíóþoni, þá fyrstu í heiminum. Forsala á Townsend hefst í dac Forsala miða á uppistand Roberts Townsend þann 21. febrúar næstkomandi hefst í miðasölu Háskóla- bíós og allra Sambíóanna ( dag klukkan 15. Forsölu- verð er 2,500 krónur. Asamt Townsend koma þeir Þorsteinn Guðmundsson og Sigurjón Kjartansson fram. INCHÓLL BREYTIST í KJÚKLINGASTAÐ Ásælasti skemmtistaður Suðurlands, Inghóll á Sel- fossi, er að breytast í kjúklingastað. Síðasta ballið á staðnum verður í kvöld með Sálinni og þar með lýk- ur um 20 ára sögu Inghóls sem skemmtihúss. Segja má að í kjölfar þess verði fátt um fína drætti ( skemmtanalífi Selfyssinga, þvf eftir breytingar sem nýlega voru gerðar á Hótel Selfossi er sú staða uppi að í fá hús - ef nokkur - verður að venda fyrir hljómsveitir sem hyggjast breiða út fagnaðarerindi sitt á Olfusárbökkum. , a : É, I A Standandi geirvörtur hvenær sem er Nú er víst hægt að kaupa sérstaka geirvörtupúða til að setja inn í brjóstahaldara. Púðar þessir þykja koma sér afskaplega vel fyrir konur sem vilja alltaf vera með standandi geirvörtur enda er það af mörgum talið afskapleg kynæsandi. Þessar gervigeir- vörtur er hægt að kaupa í gegnum heimasíðuna www.adult.is og kostar parið 1493 krónur. Því miður, stelpur, þið eruð ekki að ná þessari nýjung í haldarann um helgina því afgreiðslutíminn er allt að 20 dagar. Ath. Púðar þessir gera ekkert gagn ef verið er í fylltum brjósta- haldara, skellið þeim í þunna haldara svo vörturnar fái al- mennilega notið sín. Faðu konuna í lið með þér Það er algengt vandamál að mati karlmanna að konan er ekki inni ( boltanum. Að þeirra mati veit konan ann- aðhvort ekki nóg, fylgist ekki nóg með eða hef- ur hreinlega ekki áhuga. Nú er komið gott ráð við þessu því á heimasíðunni Dreamkit.co.uk geturðu keypt Eins og sjá má er hægt að velja um búninga allra stærstu liðanna (Englandi. nærfetnað á kon- una - merkta uppáhaldsliðinu þínu. Hvort sem það er Arsenal, Manchester eða Chelsea - það væri nú ekki dónalegt að láta konuna færa sér egg og beikon og bjór þegar horft er á boltann - íklædda nærföt- um merktum lið- inu þínu. Heimur kvikmyndanna er óþrjótandi uppspretta samræðna ungs fólks í dag. Oftast eru það hrottaleg morð eða flott bílaeltingaratriði sem eiga hug unga fólksins en aðrar senur vekja stundum athygli. Þannig er það vinsælt umræðuefni hvaða Hollywoodstjörnur hafa fækkað fötum í kvikmyndum og er þar af nógu að taka. Fókus gengur aðeins lengra og rifjar upp nokkrar frægustu dónasögurnar. Frægustu sjálfsfróunarsenur kvikmyndanna Ben Stiller fór að ráðum vinar síns í There’s Something About Mary og aflétti spenn- unni fyrir stóra stefnumótið með Cameron Diaz sem fékk svo lánað smá „gel“ hjá hon- um eftir á. Christian Bale lét sig ekki muna um að eins í hann í Velv mine, þegar hann skoðaði myndir af glysrokkurum. Jason Biggs nýtti sér bæði sokk og eplaböku í American Pie. Matt Stone ljáði Saddam Hussein rödd '~;>rrleron f)iaz sína við þessar aðfarir ( South Park-myndinni. Varðað^kaafleið. B°n SuZ^unum Joaquin Phoenix hugsaði stíft um Nicole Kidman í To Die For... ... og fyrrverandi eiginmaður hennar, Tom Cruise, lék í einni slíkri senu í Risky Business. Það er gott að slaka á í baði eins og sannaðist á Ashley Judd í Eye of the Beholder og Sharon Stone ( Sliver. Þá má ekki gleyma Matthew Broderick sem lét sig dreyma um nemenda sinn, Reese Witherspoon, í Election. James Spader fróaði sér yfir myndbandi í Sex, Lies and Video- tapes, Kim Basinger yfir slide- showi í 9 1/2 viku og Brigitte Nielsen í bíói í Dom- ino þar sem hún var að horfa á sjálfsfró- unarsenu. Undarlegir staðir vekja oft undarlegar Verknadi kenndir. Þetta á við um Robin Williams á geð- sjúkrahúsi í Patch Adams. var ein Kevin afástæðunumfyrirþvi-ad Spacey lék við sig. Jane Fonda nýtti sér fullnægingarvél í Bar- barella. Frægt er atriðið með Harvey Keitel í Bad Lieutenant þar sem hann stoppar tvær tánings- stúlkur á vegum úti og lætur þær glenna sig á meðan hann klárar sjálfan sig af. hann en Jason BigSs |kynnVst raeöst bökunni áður' , hana- Engillinn Nicolas Cage fylgdist með Meg Ryan fikta í sjálfri sér upp við spegil í City of Angels. Bridget Fonda fylgdist ekki bara með meðleigjanda sínum, Jennifer Jason Leigh, við þessa athöfn í Single White Female, heldur fékk sjálf að láta til sín taka í The Road to Wellville. Lara Flynn Boyle var á fullu þeg- ar Nick Nolte truflaði hana í After- glow og Britt Ekland var líka trufluð þegar hún var í miðju símasexi við Michael Caine í Get Carter. Kevin Spacey var tek- inn í landhelgi af eigin- konunni í rúmi þeirra ( American Beauty. Mamman kom óvænt inn í herbergið til Danny Dyer í Human Traffic og James Duval í Nowhere. í seinna tilvikinu var mamman leikin af Beverly D’Angelo sem lék sjálf svo í slíkri senu í The Sentinel. f ó k u s 6 17. janúar 200B

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.