Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2003, Qupperneq 9
MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 2003
23
HAHDBOLTI J .j
raca 0
W
Strákarnir okkar á HM
Fœddur: 22. janúar 1965 (37 ára í íyrsta
leik).
Félag: Papillon Conversano á ítaliu.
Hœð: 190 sra.
Þyngd: 98 kg.
Landsleikir: 356.
Fyrsti landsleikur: Gegn Sovétmönn-
um, 13. júlí 1986.
Guðmundur Hrafnkelsson er leik-
reyndasti landsliðsmaður íslands frá
upphafi en hann er nú að hefja sitt
18. tímabil með íslenska landsliðinu.
Með því jafnar hann met Sigurðar
Vals Sveinssonar sem einnig var
landsliösmaöur í 18 ár.
HM i Portúgal verður jafnframt
10. stórmótið og sjötta heimsmeist-
arakeppnin sem Guðmundur tekur
þátt í. Auk þess hefur hann spilað
með liðinu í tveimur B-keppnum og
er eini leikmaður guliliðsins frá
París 1989 sem er enn að spila með
landsiiðinu.
Guðmundur bætti landsleikjamet
Geirs Sveinssonar fyrir ári og varði
mjög vel í Evrópukeppninni þá.
Guðmundur hefur leikið sem
atvinnumaður, bæði hjá Nordhom í
Þýskalandi sem og hjá Conversano á
ítaliu þar sem hann leikur nú.
Meöaltal Guðmundar á siðustu stórmótum
Stórmót Varin fflutf. V. víti Haldið B.tap.
EM 2002 13,9 40% 5/16 5,0 0
HM 2001 12,0 37% 1/10 2,8 0,3
EM 2000 15,2 42% 3/23 4,3 0,3
HM 1997 8,6 42% 7/24 2,9 0,1
Einar Þorvarðarson, 46 ára
aðstoðarþjálfari landsliðsins
Fœddur: 12. ágúst 1957 (46 ára í fyrsta
leik).
Landsleikir: 226 (1980-1990).
Einar Þorvarðarson hefur verið
aðstoðarþjálfari landsliösins hjá
Guðmundi Guðmundssyni frá
fyrsta leik en hann aðstoðaði einnig
Þorberg Aðalsteinsson þegar hann
var með landsliðið 1990-1995. Fáir
hafa því komið að jafnmörgum
leikjum og Einar í gegnum tíðina
því sjálfur lék hann 226 landsleiki.
Guðmundur Hrafnkelsson,
37 ára markvörður
id Valur Eradze,
árs markvörður
Fceddur: 7. maí 1971 (31 árs í fyrsta leik).
Félag: Valur, Reykjavík.
Hϗ: 190 sm.
Þyngd: 85 kg.
Landsleikir: 6.
Fyrsti landsleikur: Gegn Slóvenum, 4.
janúar 2003.
Roland Valur Eradze gerðist
íslenskur ríkisborgari um áramótin
og lék sina fyrstu landsleiki gegn
Slóvenum í byrjun janúar.
Roland lék áður landsleiki fyrir
Georgíu en hann var mikill
happafengur fyrir Valsmenn sem
fengu hann á Hlíðarenda haustiö
2000 í kjölfar markvarðavandræða
hjá liðinu.
Síðustu þrjá vetur hefur Roland
síöan verið í sérflokki hvað varðar
markverði í íslensku deildinni og
enginn hefur varið fleiri skot eða
hærra hlutfall skota i deildinni á
þeim tveimur og hálfa tímabili sem
Roland Valur hefur leikiö.
Markvarsla Rolands i íslensku deildinni
Tímabil Varin Hlutf. Haldið V. vld Hlutf.
2002-03 17,0 45% 8,3 18 28%
2001-02 17,9 44% 7,5 32 27%
2000-01 15,6 44% - 15 18%
Næstu tvær vikurnar muna augu íslensku
þjóðarinnar hvíla á 18 mönnum. Strákamir okkar í
íslenska handboltalandsliðinu hefja leik í dag á
heimsmeistaramótinu í Portúgal. DV-Sport mun
fylgja hverju spori þeirra og fjalla ítarlega um
keppnina. Það er ekki úr vegi að skoða aðeins þessa
átján menn sem ráða örlögum íslenska liðsins.
Guðmundur
43 ára þjálfari
Fceddur: 23. desember 1960 (43 ára í fyrsta
leik).
Landsleikir: 226 (1980-1990).
Guðmundur Guðmundsson tók við
stöðu landsliðsþjálfara af Þorbirni
Jenssyni vorið 2001 í kjölfarið á slöku
gengi íslenska liðsins á tveimur stór-
mótum í röð. íslenska liðið vann að-
eins níu af 28 leikjum síðustu tvö ár-
in undir stjóm Þorbjöms en undir
stióm Guðmundar hefur liðið unnið
21 af 47 leikjum.
Guðmundur hefur gjörbylt leikstíl
íslenska liðsins á þessum tíma og ís-
lenska landsliðiö hefur aldrei náð
betri árangri á stórmóti undir stjóm
nokkurs þjálfara en liðið var eins og
kunnugt er í fjórða sæti á Evrópumót-
inu í Svíþjóð í fyrra. Guðmundur
vinnur mjög fagmannlega að öllum
hlutum sem skilar sér út til strák-
anna.
Guðmundur lék sjálfur 226 leiki
með íslenska landsliðinu á árunum
1980 til 1990 og skoraði í þeim 350
mörk en hann lék í vinstra horninu.
jGengi landsliðsins undir stjórn Guömundar
Ár Leikir Sigrar Jafnt. Töp. Hlutf.
2003 7 3 1 3 50%
2002 29 13 4 12 52%
2001 11 5 1 5 50%
Samtals 47 21 6 20 51%
ALLT UM HMÍ
HANDBOLTA