Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2003, Blaðsíða 2
18
MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2003
Sport
DV
Mánudagurinn 3. febrúar 2003
Efni DV-
Sports í dag
© Utan vallar, fréttir
0 HM í handknattleik
© HM í handknattleik
© HM í handknattleik
0 HM í handknattleik
© HM í handknattleik
© HM í handknattleik
© HM í handknattleik
© HM í handknattleik
© HM í handknattleik
/ Heimsmeistaramót- iö í handknattleik í /Portúgal
© HM í handknattleik
© Enska knattspyrnan
© Enska knattspyrnan
© Enska knattspyrnan
© Evrópuknattspyrnan
© Kvennakarfa
© Intersport-deildin
© Interspordeildin
© Essodeild kvenna
© Stórmót ÍR-unglinga
© Fréttasíöa
Utan
Heimsmeistaramótinu í Portúgal
lauk um helgina og íslenska landslið-
ið náöi markmiði sínu fyrir mótið -
að tryggja sig inn á Ólympíuleikana.
Það geta ailir samglaðst strákunum
sem mæta til Aþenu á næsta ári til
alls líklegir, enda verður liðið nánast
óbreytt næstu árin.
Það hefur kannski reynst mönnum
of auðvelt að benda á slæmu hlutina
og gagnrýna íslenska liðið í þessari
keppni enda hefur frammistöðunni
ávallt verið stillt upp við hlið frá-
bærs leiks liðsins á Evrópumótinu í
fyrra. Það er staðreynd að liöið náði
ekki alveg upp þeirri leikgleði og
stemningu sem var í Sviþjóð fyrir ári
en jafnframt sýndi það ekki minni og
jafnvel meiri karakter en þá. Endur-
komumar í leikjunum gegn Portúgal
og Póllandi eru efhi í „klassíska"
sögu og sýna og sanna að liðið hefur
mikinn innri styrk.
Meiðsl settu mikinn svip á leik-
mannahópinn; Sigfús, Patrekur og
Dagur glimdu við meiðsl ailan undir-
búningstímann og Patrekur fór
áfram á einhverju allt öðru en heils-
unni í leikjunum sem skiptu öllu
máli fýrir framtíðarplön liðsins. Þar
^ Hreyfing á íslensku landsliðsmönnunum:
Islendingar
j faraldsfæti
- Sigurður, Patrekur og Dagur hugsa sér allir til hreyfings
Samkvæmt öruggum heimildun
er spænska liðið Bidasoa frá Irun á
eftir Patreki Jóhannessyni en með
liðinu leikur Heiðmar Felixson
landsliðsmaður. Alfreð Gíslason lék
einnig með liðinu á sínum tíma
sem og Júlíus Jónasson. Eins og áð-
ur hefur komið fram hefur þýska
Belnn sími: ............... 550 5880
Ljósmyndlr: ............... 550 5845
Fax:............................ 550 5020
Netfang:.............dvsport@dv.is
Fastir starfsmenn:
Henry Birgir Gunnarsson (henry@dv.is)
Jón Kristján Sigurösson (jks.sport@dv.is)
Óskar 0. Jónsson (ooj.sport@dv.is)
Óskar Hrafri Þorvaldsson (oskar@dv.is)
Pjetur Sigurösson (pjetur@dv.is)
liðið Grosswaldstadt gert Patreki
tilboð sem ku vera mjög gott.
Patrekur ætlar að skoða sín mál á
næstu vikum en samningur hans
við Essen, sem hann hefur leikið
með sl. fimm ár, rennur út í vor.
Til Austurríkis
Dagur Sigurðsson sagðist í sam-
tali við DV í Lissabon vera aað
skoða nokkur mál sem upp hafa
komið á síðustu vikum hjá honum.
Dagur hefur leikið með japanska
liðinu Wakunaga á Hiroshima sl.
tvö ár. Vitað er um áhuga félags í
Austurríki sem vill fá hann í stöðu
spilandi þjálfara.
„Ég útiloka ekkert í mínum efn-
um og það gæti allt eins farið svo að
ég söðlaði um og færi á nýjan leik
tU Evrópu. Ég ætla að taka mér
tíma til að skoða þessi mál með um-
boðsmanni mínum á næstunni,”
sagði Dagur Sigurðsson.
Aðspurður hvort hann gæti hugs-
að sér að leika í Þýskalandi aftur
sagði Dagur að tíminn yrði að leiða
það í ljós. Nokkur áhugaverð verk-
efni hanga á spýtunni hjá Degi
þannig að mál gætu allt eins þróast
þannig að hann væri á förum frá
Wakunga.
Siguröur á ieiö heim?
Sigurður Bjamason, landsliðs-
maður í handknattleik og liðsmað-
ur þýska liðsins Wetzlar, sagði í
spjaUi við DV að helmingslíkur
væru á því að hann kæmi heim tU
íslands í vor. Sigurður hefur leikið
með þýskum félagsliðum í hátt í tíu
ár.
Samningur hans við þýska liðið
rennur út í vor en það hefur sýnt
áhuga á að gera við hann nýjan
samning. Sigurður sagði of snemmt
á þessu stigi málsins að taka endan-
lega ákvörðun en hann myndi eftir
heimsmeistaramótið setjast niður
með forsvarsmönnum liðsins og
ræða málin. -JKS
vallar
er lykUmaður liðsins að sýna mikinn
innri styrk og ósérhlífni. Patrekur
hefur oft átt hetri keppni en sjaldan
fórnað sjálfúm sér jafnmikið fyrir ís-
lenska liðið og hann gerði seinni
vikuna.
Stöðugleiki hefur oft veriö vanda-
mál hjá íslenska landsliðinu, bæði
innan leikja og mUli móta. Skortur á
stöðugleika hefur orsakað að liðið
hefur misst af mörgum stórmótum á
undanfómum árum en Guðmundur
landsUðsþjálfari virðist vera á góðri
leið með að fmna umræddan og lang-
þráðan stöðugleika. íslenska liðið
hefur nú verið með í þremur stór-
mótum í röð og verður einnig með í
þeim þremur næstu.
Ég er því bjartsýnn á handboltaár-
ið 2004 þar sem íslenska liðið keppir
á tveimur stórmótum, Evrópumótinu
í Slóveníu í byrjun árs og svo á
Ólympíuleikunum í Aþenu um sum-
arið. íslensku strákamir hafa sýnt og
sannað að þeir geta sett sér háleit
markmiö, staðist pressuna og náð
langt. Liðið er nú sjöunda besta liðið
í heimi (HM 2003) og það fjórða besta
í Evrópu (EM 2002) og það hefur
komið sér í hóp þeirra þjóða sem á
Snorri til
Þýskalands
Snorri Steinn Guðjónsson,
landsliðsmaður í handknattleik úr
Val, skrifaði í gær í Lissabon und-
ir tveggja ára samning við þýska
úrvalsdeildarliðið Grosswaldstadt.
Snorri Steinn lýkur tímabilinu
með Val en heldur til Þýskalands
í atvinnumennskuna í sumar.
Snorri Steinn, sem var í lands-
liðshópnum á heimsmeistaramót-
inu, lék ekki með liðinu í keppn-
inni en hans tími mun renna upp
enda leikmaðurinn aðeins tvítug-
ur að aldri.
Fleiri erlend félög sýndu þess-
um efnilega leikmanni áhuga en
en Grosswaldstadt bauð honum
samning eftir að hann æfði með
liðinu í kringum áramótin. -JKS
Egypti féll
á lyfjaprófi
Egyptinn Gohar NabO féll á
lyfjaprófi sem hann gekkst undir
á heimsmeistaramótinu. Egyptar
komust ekki áfram upp úr riðla-
keppninni og hélt Nabil heim
með liðinu í síðustu viku. Hann
sagði, þegar honum var tilkynnt
niðurstaðan, að hann hefði tekið
inn lyf í samráði við lækni sem
hefði sagt honum að það væri
ekki á bannlista íþróttamanna.
Nabil er óheimil þátttaka með
Egyptum á mótum alþjóðasam-
bandsins en ekki hefur enn ver-
ið tiilkynnt hve langt leikjabann
hann á yfir höfði sér. -JKS
Kretzschmar frá
keppni í hálft ár
Þýski landsliðsmaðurinn Stef-
an Kretzschmar, sem leikur með
Magdeburg, verður frá keppni í
5-6 mánuði og er því útséð um
að hann leiki meira með liði
sínu á þessu tímabili.
Kretzschmar fmgurbrotnaöi í
undanúrslitaleiknum gegn
Frökkum á laugardag og lék því
af þeim sökum ekki með Þjóð-
verjum í úrslitaleiknum á HM í
gær.
Þetta er mikið áfall fyrir Mag-
deburg sem berst í harðri topp-
baráttu í þýsku deildinni. -JKS
Óskar Ófeigur
. Jónsson
| íþróttafréttamaður
é DV-Sporti
segir sína skoöun
góðum degi (eða tveimur vikum) get-
ur farið alla leið upp á pall.
Á næsta ári verðum við vonandi
búin að eignast fleiri atvinnumenn
og þeir sem hafa verið að stíga sín
fyrstu spor á undanfórnum árum
búnir að bæta við styrk, bæði líkam-
lega og þann andlega. Það sem við
þurfum er örlítil heppni og við meg-
um ekki gleyma að styðja strákana
okkar gegnum súrt og sætt því fátt
gleður þjóöarhjartað meira en að sjá
íslensk mörk og í^lenskan sigurdans
eftir leiki gegn bestu þjóðum heims.
Að lokum get ég ekki annað en
gert lítið úr vali þjálfaranna á liði
mótsins þar sem Ólafur Stefánsson
átti að mínu mati öruggt sæti - en
var af einhverjum ástæðum ekki val-
inn. Ólafur óx í réttu hlutfalli við
mikilvægi og erfiðleikastig leikja á
HM og ffammistaða hans um helg-
ina, 20 mörk og 15 stoðsendingar,
63% skotnýting og aðeins 4 tapaðir
boltar sýndi og sannaði að þar er á
ferð einn allra besti handboltamaður
heims, ef ekki sá besti.