Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2003, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2003, Blaðsíða 13
28 MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2003 MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2003 29 Sport Markverðir liðsins Roland Valur Eradze Guömundur Hrafnkelsson Leikir spilaðir 8 Leikir spilaðir 9 Varin skot 69 (8,6 í leik) Varin skot 92 (10,2 í leik) Hlutfallsmarkvarsla . 43% Hlutfallsmarkvarsla . . . 39% Langskot . . 51% (41/81) Langskot 52% (51/99) Lína . . 43% (6/14) Lina 31% (14/45) Hom . . 39% (5/13) Hom 24% (4/17) Gegnumbrot .. . . 45% (9/20) Gegnumbrot . . . . 20% (4/20) Hraðaupphlaup .. 23% (5/22) Hraðaupphlaup .. 35% (12/34) Víti . . 27% (3/11) Víti 37% (7/19) Vallarskot .... . . 44% (66/150) Vallarskot 40% (85/215) Maður á mann . . 36% (25/69) Maður á mann . . 29% (34/116) Hélt sjálfur boltanum ... 31 Hélt sjálfur boltanum ... 40 Til samherja . . 13 TU samherja . . . 22 Til mótherja . . 25 TU mótherja . . . 30 Stoðsendingar 5 Stoösendingar 2 Sendingar sem gáfu viti 1 Sendingar sem gáfu víti 1 Tapaðir boltar 1 Tanaðir holtar 1 Boltum náð 1 Boltum náð 0 Dómur DV-Sport: \ Dómur DV-Sport: ••. 011 tölfræðin í 9 leikjum íslands á heimsmeistaramótinu í Portúgal 2003 Útileikmenn liðsins Róbert Sighvatsson Leikir spilaðir 9 Mörk skomð 20 (2,2 í leik) Skotnýting 77% (20/26) Langskot Lína . 70% (14/20) Hom Gegnumbrot . . Hraðaupphlaup . 100% (6/6) Viti Stoðsendingar 2 (0,2 í leik) Inn á linu .... 0 Út í horn 1 Fram í hraðaupphlaup ... 0 Sendingar sem gáfu víti 0 Fiskuð víti 8 Gefln víti 0 Tapaðir boltar 4 Boltum náð 1 Fiskaður ruðningur . 0 Varin skot i vörn . . . 2 Fráköst frá marki . . . . 8 (7 í sókn) Fiskaður brottrekstur 7 Brottrekstur 0 Dómur DV-Sport: • • Einar Örn Jónsson Leikir spilaðir 9 Mörk skorað 32 (3,6 í leik) Skotnýting . 58% (32/55) Langskot Lína . . 100% (3/3) Hom . . 50% (17/34) Gegnumbrot . . . . - Hraðaupphlaup . . 67% (12/18) Víti . . - Stoösendingar 5 (0,6 í leik) Inn á línu .... 0 Út í hom 1 Fram i hraðaupphlaup ... 2 Sendingar sem gáfu viti 0 Fiskuð víti 5 Gefin víti 3 Tapaðir boltar 3 Boltum náð 2 Fiskaður möningur . 1 Varin skot i vöm . . . 0 Fráköst frá marki . . . 13 (4 í sókn) Fiskaður brottrekstur 1 Brottrekstur 1 Domur DV-Sport: Aron Kristjánsson Leikir spilaðir 9 Mörk skomð 19 (2,1 í leik) Skotnýting . 61% (19/31) Langskot . . 55% (6/11) Lína . . 60% (3/5) Hom . . 100% (1/1) Gegnumbrot . . . . 78% (7/9) Hraðaupphlaup . . 40% (2/5) Víti Stoösendingar 22 (2,4 í leik) Inn á linu .... 8 Út í hom 8 Fram í hraðaupphlaup ... 3 Sendingar sem gáfu víti 5 Fiskuð víti 6 Gefin víti 1 Tapaðir boltar 13 Boitum náð 2 Fiskaður ruðningur . 0 Varin skot í vöm . . . 1 Fráköst frá marki . . . . 4 (2 í sókn) Fiskaður brottrekstur 8 Brottrekstur 6 Dómur DV-Sport: • • Sigfús Sigurðsson Leikir spilaðir 8 Mörk skorað 20 (2,5 í leik) Skotnýting . 74% (20/27) Langskot . . - Lína . . 74% (14/19) Hom Gegnumbrot . . Hraöaupphlaup .. 75% (6/8) Víti Stoðsendingar . 6 (0,8 í leik) Inn á línu . . .. 0 Út í hom 3 Fram í hraöaupphlaup ... 2 Sendingar sem gáfu viti 1 Fiskuð víti 10 Gefin viti 7 Tapaðir boltar 5 Boltum náð 5 Fiskaöur raðningur 0 Varin skot í vöm . . 11 Fráköst frá marki . . . . 2 (0 í sókn) Fiskaöur brottrekstur 5 Brottrekstur 7 Dómur DV-Sport: .• frammistödu á HM í Portúgal: Sport Inn á línu..............4 Ot 1 horn...............3 Fram i hraðaupphlaup ... 10 Sendingar sem gáfu viti.......2 Fiskuð víti...................1 Gefin viti...................3 Tapaðir boltar...............8 Boltum náð...................4 Fiskaður ruðningur ..........1 Varin skot í vöm .............11 Fráköst frá marki .... 3 (0 í sókn) Fiskaður brottrekstur .........0 Brottrekstur ..................7 Þða var stór stund fyrir strákana okkar þegar þeir höfðu tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í Aþenu á næsta ári. Hér að ofan sjást þeir Dagur Sigurðsson, Patrekur Jóhannesson, Einar Þorvarðarson, Sigurður Bjarnason, Guðjón Valur Sigurðsson, Olafur Stefánsson og Sigfús Sigurðsson fagna sigri á Júgóslövum. DV-mynd Hilmar Þór Ólafur Stefánsson, besti maöur íslenska liösins í Portúgal. DV-mynd Hilmar Pór Sigurður Bjarna- son sýndi og sannaði mikil- vægið sitt í ís- lenska liðinu, bæði í vörn og sókn. íslenska landsliðið hafnaði í sjö- unda sæti á HM í Portúgal sem lauk um helgina. Liðið vann sex leiki af níu og náði að tryggja sig inn á næstu Ólympíuleika, þangað sem liðið hefur ekki komist síðan í Barcelona 1992. DV-Sport birtir hér á opnunni samantekt á tölfræði strákanna og hver og einn leikmað- ur fær einkunn á bilinu einn til sex fyrir frammistöðu sína á mótinu. Ólafur besti maðurinn Ólafur Stefánsson er óumdeilan- lega besti maður íslenska liðsins. Hann skoraði flest mörk, sendi flest- ar stoðsendihgar og kom að 64 fleiri mörkum en næsti maður hjá ís- lenska liðinu. Ólafur skoraði aðeins 8 mörk samtals í léttu leikjunum gegn Ástralíu, Grænlandi og Katar en þar lék hann lítið. Þegar á reyndi í alvöru leikjum mótsins kom Ölafur hins vegar mjög sterkur upp þótt hann þyrfti að glíma við yfirfrakka og gjörgæslu. Ólafur skoraði 50 mörk í hinum leikjunum sex, eða 8,3 að meðaltali, auk þess að nýta skotin sín afbragðsvel, eða 61%. Sigurður Bjamason og Aron Kristjánsson komu báðir mjög á óvart á þessu móti. Þeir unnu sig báðir inn í lykiihlutverk og hjálp- uðu mikið til að auka breidd liðsins. Róbert Sighvatsson fékk einnig auk- inn spilatima í sókninni sem hann nýtti vel og þá erum við með tvo sterka vinstri homamenn í Guðjóni Val og Gústaf Bjamasyni sem stóðu sig báðir vel. Einar Örn Jónsson stóð fyrir sínu. Vissulega fóra færi forgörðum hjá honum en Einar Öm skoraði níu fleiri mörk úr hominu en á Evr- ópumótinu og skoraði ófá dýrmæt mörk þegar íslenska liðið var manni færri. Markvarslan var góð á mótinu. Báðir áttu þeir Guðmundur og Rol- and nokkra dapra daga en þeir mynda sterkt par sem gefur Guð- mundi þjálfara kost á að skipta um markvörð með góðum árangri. Patrekur meiöslahrjáður Patrekur Jóhannesson nýttist lið- inu ekki sem skyldi. Hann var hrjáður af meiðslum síðari hlutann en hlífði sér ekki frekar en fyrri daginn og kom alls að 36 hraðaupp- hlaupsmörkum í mótinu, skoraði 17 og gaf 19 stoðsendingar fram í hraðaupphlaup. Patrekur skaut reyndar aðeins níu sinni að marki fyrir utan (fyrir utan hraðaupp- hlaupin), sem er alltof lítiö fyrir jafn mikilvægan mann og hann er. Heiðmar Felixson sýndi mikil þroskamerki í þessari keppni og það er greinilegt að dvölin á Spáni er að herða strákinn. Heiðmar lék Guöjón Valur Slg- urösson varö annar marka- hæsti maöur liös- ins og enginn stal fleiri boltum né fiskaöi oftar brott- rekstur. > - Dómur DV-Sport: vel í léttu leikjunum og innkoma hans á úrslitastundu gegn Portúgal var ómetanleg. Þeir Sigfús Sigurðsson og Rúnar Sigtryggsson náðu ekki að fylgja eft- ir frábærri frammistöðu sinni i Evr- ópumótinu og fyrir bragðið var miöja vamarinnar ekki eins sterk og þá. íslenska liðið fékk á sig 88 mörk með langskotum í keppninni (9,8 að meðaltali) sem er alltof mik- ið. 13% skotnýting í töpunum 3 Dagur Sigurðsson átti einn frá- bæran leik (9 mörk og 5 stoðsend- ingar gegn Pólverjum) en nýtti að- eins 13 af 38 skotum sínum í hinum leikjunum átta. íslenska liðið þurfti á Degi að halda í tapleikjunum þremur gegn Þjóðverium, Spánvejr- um og Rússum en Dagur nýtti þá aðeins 3 af 22 skotum sínum utan af velli sem gerir 13% skotnýtingu. Gunnar Berg Viktorsson fékk að- eins tækifæri gegn Katar sem hann nýtti hörmulega og Snorri Steinn Guðjónsson fékk aðeins að vera í hópnum í einum leik og kom aldrei inn á. -ÓÓJ Sigurður Bjarnason Leikir spilaðir................8 Mörk skoruð............19 (2,4 í leik) Skotnýting.............54% (19/35) Langskot........32% (6/19) Lína ...........100% (1/1) Hom.............100% (2/2) Gegnumbrot .... 60% (3/5) Hraðaupphlaup . . 88% (7/8) Víti............- Stoösendingar..........18 (2,3 í leik) Dagur Sigurðsson Leikir spilaðir 9 Mörk skomð 22 (2,4 í leik) Skotnýting . 42% (22/52) Langskot . . 33% (12/36) Lína . . 60% (3/5) Hom . . 67% (2/3) Gegnumbrot . . . . 33% (1/3) Hraöaupphlaup .. 100% (1/1) Víti . . 75% (3/4) Stoðsendingar 29 (3,2 í leik) Inn á línu .. . . 11 Út í hom 8 Fram í hraðaupphlaup ... 5 Sendingar sem gáfu viti 4 Fiskuð víti 0 Gefin viti 1 Tapaðir boltar 13 Boltum náð 1 Fiskaöur raðningur . 0 Varin skot í vöm .. . 0' Fráköst frá marki . . . . 3 (1 í sókn) Fiskaður brottrekstur 0 Brottrekstur 2 Dómur DV-Sport: • Patrekur Jóhannesson Leikir spilaðir — . .9 Mörk skorað 33 (3,7 í leik) Skotnýting . 69% (33/48) Langskot . . 67% (6/9) Lína . . 50% (1/2) Hom Gegnumbrot . . . . 67% (4/6) Hraðaupphlaup .. 74% (17/23) Víti . . 63% (5/8) Stoðsendingar 30 (3,3 í leik) Inn á linu . . . . . .8 Út i hom . .5 Fram i hraðaupphlaup . . . 19 Sendingar sem gáfu víti . .3 Fiskuð víti . .3 Gefin víti . . 5 Tapaðir boltar . . 26 Boltum náð . . 9 Fiskaður raðningur . . . 2 Varin skot í vöm . . . . .3 Fráköst frá marki . . . 13 (3 í sókn) Fiskaður brottrekstur . . 1 Brottrekstur . .4 Dómur DV-Sport: *•• Gústaf Bjarnason Leikir spilaðir................7 Mörk skorað..........20 (2,9 í leik) Skotnýting...........80% (20/25) Langskot....... Lína ..........- Hom..............70% (7/10) Gegnumbrot .... - Hraðaupphlaup . . 91% (10/11) Víti.............75% (3/4) Stoðsendingar..................0 Inn á línu...............- Út 1 hom.................- Fram í hraöaupphlaup ... - Sendingar sem gáfu víti........2 Fiskuð víti....................0 Gefin víti.....................1 Tapaðir boltar.................2 Boltum náð ....................1 Fiskaður ruðningur ............1 Varin skot i vöm ..............0 Fráköst frá marki .... 4 (3 í sókn) Fiskaður brottrekstur .........3 Brottrekstur...................3 Dómur DV-Sport: • Guðjón Valur Sigurðsson Leikir spilaðir — . . 9 Mörk skomð 39 (4,3 í leik) Skotnýting . 66% (39/59) Langskot . . 50% (1/2) Lína . . 86% (6/7) Hom . . 61% (11/18) Gegnumbrot . . . . 100% (1/1) Hraðaupphlaup . . 68% (19/28) Víti . . 33% (1/3) Stoðsendingar . 10 Inn á línu .... . .0 Út i hom . .3 Fram í hraðaupphlaup . . . 6 Sendingar sem gáfu viti . . 0 Fiskuð víti . . 5 Gefin víti . . 3 Tapaðir boltar . . 5 Boltum náö . . 9 Fiskaður ruðningur . . . 3 Varin skot í vöm .. . . . 1 Fráköst frá marki . . . 14 (5 í sókn) Fiskaður brottrekstur . .8 Brottrekstur . .3 Dómur DV-Sport: ■•• Heiðmar Felixson Leikir spilaðir................9 Mörk skomð..........16 (1,8 í leik) Skotnýting..........67% (16/24) Langskot.........57% (4/7) Lína ...........- Hom..............80% (4/5) Gegnumbrot .... 50% (2/4) Hraðaupphlaup . . 75% (6/8) Víti............- Stoösendingar.......14 (1,6 í leik) Inn á línu...............3 Út í hom.................1 Fram í hraðaupphlaup ... 6 Sendingar sem gáfu víti........1 Fiskuð víti....................3 Gefln víti.....................1 Tapaðir boltar.................7 Boltum náð................... 3 Fiskaöur ruðningur ............1 Varin skot i vöm ..............2 Fráköst frá marki .... 7 (4 í sókn) Fiskaður brottrekstur .........6 Brottrekstur...................1 Dómur DV-Sport: ••, Ólafur Stefánsson Leikir spilaöir 9 Mörk skorað 58 (6,4 í leik) Skotnýting . 61% (58/95) Langskot . . 51% (23/45) Lína . . 0% (0/1) Hom . . 100% (4/4) Gegnumbrot .. . . 50% (2/4) Hraðaupphlaup .. 73% (11/15) Víti . . 69% (18/26) Stoðsendingar 60 (6,7 í leik) Inn á línu .... 23 Út íhorn 9 Fram I hraðaupphlaup ... 18 Sendingar sem gáfu viti 11 Fiskuð viti 4 Gefin viti 3 Tapaðir boltar 21 Boltum náð 7 Fiskaður raðningur . 2 Varin skot í vöm . . . . . . 8 Fráköst frá marki .. . 11 (3 i sókn) Fiskaður brottrekstur 4 Brottrekstur 5 Dómur DV-Sport: ••* Rúnar Sigtryggsson Leikir spilaðir...............9 Mörk skorað..........10 (1,1 í leik) Skotnýting...........67% (10/15) Langskot.......0% (0/1) Lina ............0%(0/l) Hom............- Gegnumbrot .... - Hraðaupphlaup . . 77% (10/13) Víti...........- Stoðsendingar........9 (1,0 í leik) Inn á línu..............0 Út í hom................0 Fram í hraöaupphlaup ... 9 Sendingar sem gáfu viti.......0 Fiskuð viti...................0 Gefin víti....................2 Tapaðir boltar................3 Boltum náð ...................8 Fiskaður ruöningur ...........0 Varin skot í vöm .............7 Fráköst frá marki .... 5 (1 í sókn) Fiskaður brottrekstur ........3 Brottrekstur .................9 Dómur DV-Sport: .* Gunnar Berg Viktorsson Leikir spilaðir...............1 Mörk skomð....................0 Skotnýting...........0% (0/4) Langskot.......0% (0/3) Lina ..........- Hom............- Gegnumbrot .... 0% (0/1) Hraöaupphlaup . . - Víti...........- Stoösendingar........2 (2,0 í leik) Inn á linu..............1 Út I hom................1 Fram i hraðaupphlaup ... 0 Sendingar sem gáfu viti.......0 Fiskuð víti...................0 Gefln viti....................1 Tapaðir boltar................2 Boltum náð....................0 Fiskaður ruðningur............1 Varin skot í vöm .............3 Fráköst frá marki.............0 Fiskaður brottrekstur ........0 Brottrekstur..................1 Dómur DV-Sport: •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.