Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2003, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 2003 25 DV Tilvera Spurning dagsins Hefurðu farið í leikhús í vetur? (Spurt á Akureyri) Guðrún S. Þorsteinsdóttir þjónn: „Nei, ég fer sjaldan í leikhús. Þaö er of dýrt. “ „Já, Helga V. Pétursdóttir, starfsmaður Bókvals: sá Hamlet síöasta haust. “ Stefán Hafsteinsson leigubílsstjóri: „Nei, þaö hef ég ekki gert. “ Nína Þormóðsdóttir myndþerapisti: „Já, ég er búin aö sjá öll leikrit vetrarins hjá LA“ Eygló Jóhannesdóttir afgreiðslustúlka: „Nei, ekki í vetur.“ Bergþór Asgrímsson ljósmyndari:„Ég hef ekki fariö í leikhús í vetur. “ Stjörnuspá Vatnsberinn (20, ian.-18. febr.): . Öll viðskipti ættu að ^ ganga einstaklega vel og þú nýtur þess að vasast í þeim. Líklegt er að þú flytjir búferlum á næstunni. Flskamlril9. febr-20. mars): Vertu ekki of trúgjam, Iþað gæti komið þér í koll. Það er ekki öUum að treysta þó að þeir láti sem svo sé. GamaU vinur skýtur upp kollinum. Hrúturlnn (21. mars-19. aoríh: . Þú ert búinn að koma ^þér í einhver vandræði og enginn nema þú sjálfur getur losað þig út úr þeim. Happatölur þínar eru 5, 27 og 31. Nautið (20. april-20. maí); Það ríkir glaumur og gleði í kringum þig og fleira er í boði en þú __f getur með góðu móti sinnt. Ferðalag er á döfinni. Happatölur þínar eru 3, 32 og 46. Tvíburarnir (21. mai-21. iúníl: Vinir þínir eru eitthvað að braUa sem þú mátt ekki vita af. Það skýrist í kvöld Tivað um er að vera. Happatölur þínar eru 10, 19 og 38. Krabbinn (22, iúní-22. iúií); Einhver biður þig tun | greiða og þér er Ijúft að verða við þeirri ____ bón. Hugsaðu þó um það sem þú þarft sjálfúr að gera. Happatölur þínar eru 8, 11 og 44. Gildlr fyrlr mlövlkudaglnn 12. febrúar Uónið (23. iúlí- 22. ágústl: ■ Ástin er í aðalhlut- verki hjá þér og fer mikiU tími í að sinna henni. Bjartir tímar eru fram undan hjá þér. Þú færð óvæntar fréttir í kvöld. Mevian (23. áaúst-22. sept.l: Morgunninn verður drýgsti timi dagsins tU »að sinna nauðsynlegum verkefnum. Síðdegis verðin- þér htið úr verki vegna truflana sem þú verður fyrir. Vogln (23. sept.-23. okt.l: Þú þarft að sinna mörgu í einu og átt • í erflðleikum með að koma öUu sem þér finnst þú þurfa að gera á dagskrána hjá þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.l: Gerðu ekkert sem þú ert ekki viss um að sé >rétt. Einhver er að reyna að fá þig tU að taka þátt í einhveiju vafasömu. Happatölur þínar eru 11, 39 og 43. Bogmaðurinn (2?. nóv.-21. des.): .Þér gengur best að J vinna einn þar sem aðrir virðast aðeins trufla þig. Þú nýtur aukinnar virðingar í vinnunni. Happatölur þínar eru 4, 42 og 47. Stelngeltin (22. des.-19. ian.l: Gerðu ekkert nema að vel athugðu máU. Það er ýmislegt sem þú þarft að varast og því nauðsynlegt að fara varlega. Happatölur þínar eru 5, 6 og 34. Krossgáta Lárétt: 1 afleit, 4 brún, 7 spákonu, 8 mánuður, 10 stunda, 12 áþekk, 13 æsa, 14 spyrja, 15 eyktamark, 16 frost, 18 lægö, 21 sterk- ir, 22 droll, 23 nöldur. Lóðrétt: 1 grænþörung- ar, 2 lif, 3 íslendingar, 4 dýrin, 5 fjármuni, 6 spil, 9 gimd, 11 krydd, 16 grín, 17 frestaði, 19 sómi, 20 at- orku. Lausn neðst á síðunni. Veðjað a bruðkaup sumar Miklar pælingar eru nú í gangi um það hvort þau Ben Afíleck og Jennifer Lopez muni ganga í það heilaga i sumar og eru hörðustu harkaramir nú þegar famir að veðja um það. Sjálfur segir Afileck að ekkert hafi enn verið ákveðið um væntanlegt brúðkaup en að það gæti samt reynst vænlegt að veðja á sumarið. Orðrómur var á kreiki um að þau hygðust ganga í það heilaga á laun á Valentínusardaginn sl. föstudag en ekkert varð úr því. „Það verður mikið að gera hjá Jen seinni hluta ársins þannig að sumarið gæti orðið heppilegt. Þaö verður rólegra hjá mér þannig að á meðan verð ég heimavinnandi húsmóðir þrátt fyrir bamleysið," sagði Aflleck. Parið opinberði trúlofun sína í nóvember sl., en Lopez fékk lög- skilnað frá fyrri manni sinum, Chris Judd, i janúar þannig að ekkert er til fyrirstöðu. Myndasögur All kinds of evepything ■■■ Ég kýs að trúa því að með aldr- inum verði maður umburðarlynd- ari og víðsýnni. Festist síður í kreddum og fordómum. Getur ver- ið að börnin mín samþykki þetta ekki fullkomlega en þær efasemdir hafa ekki haft áhrif á þessa vissu mína. Ég kom mér þægilega fyrir í sófa vinafólks á laugardagskvöld og horfði á söngvakeppnina. Skemmti mér dável. Lögin eru svolítið keim- lík en stemningin er þannig að ekkert er auðveldara en halla sér aftur og hafa gaman að. Eftir á að hyggja skil ég ekki alveg þá sem geta ekki fjallað um söngvakeppn- ina öðruvísi en að senda þátttak- endum og Sjónvarpinu pillur þar sem gefið er í skyn að þetta sé tóm lágkúra þar sem lögin, textarnir og flutningurinn standist illa gæða- kröfur. Ég er að rifja upp Hendrix þessa dagana og brenndi plötu með ■MM|> Radiohead á dögunum. Fíla þetta allt í botn með luftgítar og alles en læt þessa snillinga ekki skemma fyrir mér söngvakeppnina. Kemur ekki til mála. Rifjaðist upp fyrir mér þegar Evróvisjón var fyrst á skjánum. Ég er ekki nógu mikill Evróvisjónnörd til að muna hvaða ár það var en * sjónvarpið var alla vega svarthvítt. Sé Dönu ljóslifandi fyrir mér þar sem hún syngur undirblítt, Afl kinds of everything, reminds me of you...Þá var keppnin sýnd beint á ská, viku eða mánuði síðar. Spenn- an í talningunni var samt ógleym- anleg. Svo, mörgum árum síðar, komu Gleðibankinn. Flott lag sem fékk hjartað til að taka nokkur aukaslög þar sem setið var við skjáinn í kóngsins Köben. Birgitta sér um aukaslögin í vor. Áfram, ís- land. HaukurLárus Hauksson blaöamaöur Paö er þó gott að ég get enn komið henni til að hlæja. cutu SOsvn n-ti Það er undarlegt þetta mót í Moskvu að því leytinu til að erfitt er að fá skák- ir frá mótinu. Ingvar Ásmundsson stendur sig einna best íslendinganna sem og Jón Viktor og Helgi Ólafsson. Helgi er sá eini sem teflir í A-riðli og þar er margur sterkur meistarinn. Hin- ir eru flestir í B-riðli, skákmenn frá 2400-2200 Elo-stig. En hvað sem því líð- ur hafa þeir það ágætt í 20 stiga frosti. Annars var þessi skák tefld af tveimur sjálfstætt hugsandi skákmönnum sem þekktir eru að frumlegheitum við skák- borðið! Hvítt: Juan Granda Zuniga (2623) Svart: Oleg Romanishin (2543) Aeroflot Open Moskvu (4), 13.2. 2003 1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 a6 4. Bg2 b5 5. b3 Bb7 6. Rc3 b4 7. Ra4 d6 8. d4 Rbd7 9. 0-0 Be7 10. Rel Bxg2 11. Rxg2 0-0 12. d5 exd5 13. cxd5 Re4 14. Be3 Bf6 15. Hcl Rb6 16. Rxb6 cxb6 17. Hc6 b5 18. Bb6 Dd7 19. Dd3 Hfe8 20. Ba5 Rc3 21. Bxb4 Stöðumyndin. 21. -Rxe2+ 22. Khl a5 23. Hxd6 Dh3 24. Hxf6 gxf6 25. Bc5 He5 26. Hdl Hae8 0-1 •Snp oz ‘BJæ 61 ‘ojp il 'síS 9i ‘num( ii ‘eisoi 6 ‘br 9 ‘gne s ‘mpminMi f> ‘jepueijom e ‘ia® z 'A]s i uiajgoi •33eu £z ‘J0[s ZZ ‘jiiubj iz ‘piæp 81 ‘ppeS 9i ‘uou si ‘eum H ‘edsa gi 'H!I Zl ‘BHÖ! 01 ‘Jfló 8 ‘nAipA L ‘lUBH I ‘mæis i :ugjeq

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.