Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2003, Side 26
26
íslendingaþættir
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
90 ára__________________________
Jónína Jðnsdóttir,
Keldum, Hellu.
85 ára__________________________
Jóhann Pétursson,
Tryggvagötu 6, Reykjavík.
80 ára__________________________
Jóhann H. Valdimarsson,
Þinghólsbraut 43, Kópavogi.
75 ára__________________________
Heigi Sveinsson,
Ósabakka 2, Selfossi.
Kristján Ólafsson,
Hraunbraut 43, Kópavogi.
Sigfús Kristinsson,
Hafnarstræti 47, Akureyri.
70 ára__________________________
Erna Guöbjörg Ingóifsdóttir,
Knarrarstíg 1, Sauöárkróki.
Sigurbjörg Gústafsdóttir,
Grjótaseli 10, Reykjavík.
Skúli Magnússon,
Fossvbl. 13, Reykjavík.
60 ára__________________________
Gunnar Jónsson,
Krosshömrum 29, Reykjavík.
Jóhanna Steinþóra Gústafsdóttir,
Smiöjustíg 6, Grundarfirði.
Jón Magnús Björgvinsson,
Goðatúni 16, Garöabæ.
Jón Waage,
Ásbúö 81, Garðabæ.
Konráö Guömundur Eggertsson,
Urðarvegi 37, ísafiröi.
Sigríöur A. Sveinbjörnsdóttir,
Garðavegi 9, Keflavík.
50 ára__________________________
Ásgrímur Einarsson,
Klöpp, Bessastaöahreppi.
Birgir Bjarnason,
Hlynsölum 6, Kópavogi.
Bjarnþór Gunnarsson,
Markarflöt 45, Garðabæ.
Bryndís Símonardóttir,
Háuborg, Akureyri.
Hallgrímur A. Hallgrímsson,
Eikarlundi 29, Akureyri.
Helen Gunnarsdóttir Jónsson,
Baldursgötu 18, Reykjavlk.
Jóhanna Ólafsdóttir,
Drápuhlíð 33, Reykjavík.
Kristinn Jón Kristinsson,
Miðbraut 7, Seltjarnarnesi.
Páll Gíslason,
Bollagöröum 6, Seltjarnarnesi.
Örn Óskarsson,
Fannafold 85, Reykjavík.
40 ára__________________________
Alda Margrét Hauksdóttir,
Furugrund 54, Kópavogi.
Árni Þórisson,
Stakkholti 3, Reykjavík.
Bergrún Ingimarsdóttir,
Mávahllð 28, Reykjavík.
Björgvin Ragnar Emilsson,
Nóatúni 32, Reykjavík.
Grétar Þór Reynisson,
Höli, 311 Borgarnesi.
Guömundur Sigurbjörnsson,
Víðimýri 8, Sauðárkróki.
Guörún Sigurlaug Ólafsdóttir,
Gautavlk 11, Reykjavlk.
Gunnar Guöni Tómasson,
Búlandi 1, Reykjavík.
Haildór Sævar Halidórsson,
Veghúsum 7, Reykjavík.
Hjalti Árnason,
Áslandi 4b, Mosfeilsbæ.
Margrét Reynisdóttir,
Boðagranda 12, Reykjavík.
Ómar Óskarsson,
Hraunstíg 7, Hafnarfirði.
Ragnheiöur Bragadóttir,
Reykjavegi 78, Mosfellsbæ.
Sigrún Siguröardóttir,
Skriðustekk 27, Reykjavík.
Þorsteinn M. Jónsson,
Laufásvegi 73, Reykjavlk.
Jaröarfarir
LiL-..:___________________
Kristbjörg Kristófersdóttir verður jarð-
sungin frá Kópavogskirkju þriðjud. 18.2.
kl. 10.30.
Jón Jóhann Magnússon, Bólstaðarhlíö
25, Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Háteigskirkju þriðjud. 18.2. kl. 13.30.
Marta Jóna Gelrsdóttir, Hátúni 12, verð-
ur jarösungin frá Fossvogskirkju þriðjud.
18.2. kl. 13.30.
Þórdís Sigurðardóttir, Víðihlíö, Grinda-
vík, verður jarðsungin frá Grindavíkur-
kirkju þriðjud. 18.2. ki. 14.00.
Magnús Björgvin Gíslason bifreiða-
smíðameistari, Hvassaleiti 56, Reykja-
vlk, veröur jarðsunginn frá Neskirkju
þriöjud. 18.2. kl. 15.00.
Þóröur Árnason, áður Stórholti 31, sem
lést á Droplaugarstöðum laugard. 8.2.,
verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu
miðvikud. 19.2. kl. 13.30.
ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 2003
DV
Fófk f fréttum
Birgitta Haukdal
Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir
söng sig inn i hjörtu landsmanna
með sigurlaginu í undankeppni
Söngvakeppni evrópskra sjónvarps-
stöðva í Háskólabíói á laugardags-
kvöldið. Lag hennar og Hallgríms
Óskarssonar, Segðu mér allt, fékk
21.000 atkvæði en alls voru greidd
70.000 símaatkvæði.
Starfsferill
Birgitta fæddist á Húsavík 28.7.
1979 og ólst þar upp í foreldrahús-
um. Hún var í Barnaskóla Húsa-
víkur, Framhaldsskóla Húsavíkur
og stundaði nám við Framhalds-
skólann á Laugum.
Á unglingsárunum starfaði
Birgitta í bakaríi á Húsavík í eitt
sumar og starfaði við leikskóla og
á veitingastað á ísafirði. Þá stund-
aði hún liðveislu ungrar stúlku á
Húsavík tvisvar í viku í fjögur ár.
Birgitta tók þátt í Söngvakeppni
framhaldsskólanna fyrir hönd
Laugaskóla. Hún kom til Reykja-
víkur 1997 og söng þá á söngva-
sýningum í Broadway. Þar söng
hún á ABBA-sýningunni og
Prímadonnasýningunni. Hún hef-
ur verið söngkona með hljóm-
sveitinni írafári frá 1999.
Fjölskylda
Unnusti Birgittu er Jóhann
Bachmann, f. 10.2. 1976, trommu-
leikari i írafári. Hann er sonur
Ólafs Bachmann, starfsmanns
Fasteignamats ríkisins á Selfossi,
og Hrafnhildar Jóhannsdóttur,
starfsmanns á sambýli á Selfossi.
Dóttir Jóhanns er Embla Dögg
Bachmann.
Alsystir Birgittu er Sylvía
Haukdal Brynjarsdóttir, f. 28.4.
1988, nemi í Borgarhólsskóla á
Húsavík.
Hálfbróðir Birgittu, samfeðra,
er Reynir Garðar Brynjarsson, f.
14.10. 1974, flugvirki, búsettur á
Seltjarnarnesi, kona hans er Sól-
rún Jóna Böðvarsdóttir og eiga
þau tvö börn.
Foreldrar Birgittu eruBrynjar
Víkingsson, f. 24.6. 1956, starfs-
maður Eimskips á Húsavík, og
k.h., Anna Haukdal Jónsdóttir, f.
9.8. 1957, húsmóðir.
Ætt
Brynjar er sonur Víkings, b. og
verkamanns á Húsavík, bróður
Sigmundar, föður Magnúsar Þórs,
tónlistarmanns og tónskálds. Vík-
ingur er sonur Baldvins, sjó-
manns í Færeyjum, og Bryngerðar
B. Frímannsdóttur.
Móðir Brynjars er Erla Stein-
grímsdóttir, rafvirkja á Húsavík,
Jónssonar og Valgerðar Hall-
grímsdóttur.
Anna er dóttir Jóns Haukdals,
lengst af vélstjóra á Skagaströnd,
nú á Hrafnistu í Reykjavík, Þor-
geirssonar, Einars vélstjóra Jóns-
sonar, útvegsb. Þorgeirssonar.
Móðir Þorgeirs vélstjóra var Guð-
finna Bjarnadóttir. Móðir Jóns
Haukdal var Bjarnhildur María
Bjarnadóttir, sjómanns Bjarnason-
ar. Móðir Bjarnhildar Maríu var
Guðbjörg Kristín Guðmundsdótt-
ir.
Móðir Önnu er María Guðrún
Konráðsdóttir, sjómanns, Klem-
enssonar, og Ólínu Margrétar Sig-
urðardóttur.
Andlát
Krístleifun Þorsteinsson
ferðabóndi og hreppstjóri á Húsafelli
Kristleifur Þorsteinsson, bóndi og
hreppstjóri á Húsafelli, andaðist á
Grensásdeild Landspítala 7.2. sl. Út-
för hans fór fram frá Reykholts-
kirkju á laugardaginn var.
Starfsferill
Kristleifur fæddist á Húsafelli
11.8. 1923, ólst þar upp og átti þar
heima alla tíð. Hann stundaði nám
við Bændaskólann á Hvanneyri
1942^4.
Kristleifur hóf hefðbundinn bú-
skap á Húsafelli 1958. Hann hætti
kvikfjárbúskap 1968 og sneri sér þá
að ferðaþjónustu. Hann varð þjóð-
kunnur fyrir brautryðjendastarf á
því sviði og hlaut fjölda viðurkenn-
inga fyrir störf sín að ferðaþjón-
ustu.
Kristleifur var sæmdur riddara-
krossi hinnar íslensku fálkaorðu.
Fjölskylda
Kristleifur kvæntist 3.5. 1958 Sig-
rúnu Bergþórsdóttur, f. 8.8. 1927,
húsfreyju og ferðabónda. Hún er
dóttir Bergþórs Jónssonar og Krist-
ínar Pálsdóttur, bænda i Fljóts-
tungu í Hvítarsíöu.
Börn Kristleifs og Sigrúnar eru
Bergþór, f. 26.1. 1959, framkvæmda-
stjóri á Húsafelli, kvæntur Hrefnu
Guðrúnu Sigmarsdóttur, f. 10.3.
1962, rekstrarfræðingi, eru synir
þeirra Unnar, f. 1986, Arnar, f. 1988,
og Rúnar, f. 2000; Þorsteinn, f. 26.1.
1959, flugstjóri, kvæntur Ingveldi
Jónsdóttur, f. 23.4. 1965, verkfræð-
ingi, eru börn þeirra Kristleifur, f.
1988, Sigríður og Sigrún, f. 2000, og
Einar, f. 2002; Ingibjörg, f. 27.3. 1961,
leikskólastjóri, gift Halldóri Gísla
Bjarnasyni, f. 11.6. 1957, kennara,
eru synir þeirra Bjarni Þórður og
Kristleifur, f. 1983, og Tómas og
Daði, f. 1991, en sonur Ingibjargar
og Bjöms Kristins Bjömssonar er
Birkir Björns Halldórsson, f. 1981;
Þórður, f. 21.7. 1963, skrifstofustjóri,
kvæntur Eddu Arinbjarnar, f. 20.9.
1965, ferðafræðingi og eru börn
þeirra Jakob, f. 1992, Matthildur, f.
1993, og Ragnheiður Kristín, f. 2002;
Jón, f. 19.1. 1965, skrifstofustjóri,
kvæntur Önnu Guðbjörgu Þor-
steinsdóttur, f. 21.1. 1965, og eru
börn þeirra Þorsteinn, f. 1986, Sig-
rún Eva, f. 1991, og Jón Ingi, f. 1996.
Systkini Kristleifs eru Magnús, f.
14.3. 1921, bóndi í Vatnsnesi í
Grímsnesi; Þorsteinn, f. 1.4.1925, lif-
efnafræðingur í Reykjavík; Ástríð-
ur, f. 7.8. 1927, hjúkrunarfræðingur
í Reykjavík.
Foreldrar Kristleifs voru Þor-
steinn Þorsteinsson, f. 6.7. 1889, d.
3.2. 1962, hreppstjóri og sýslunefnd-
armaður á Húsafelli, og k.h., Ingi-
björg Kristleifsdóttir, f. 28.11. 1891,
d. 8.9. 1930, húsfreyja.
Ætt
Þorsteinn var bróðir Ástríðar,
móður Þorsteins Jósepssonar, rit-
höfundar og ljósmyndara. Bróðir
Þorsteins var Magnús, pr. í Selár-
dal. Þorsteinn var sonur Þorsteins,
b. á Húsafelli, Magnússonar, b. á
Vilmundarstöðum, Jónssonar. Móð-
ir Þorsteins Magnússonar var
Ástríður Hannesdóttir.
Móðir Þorsteins hreppstjóra var
Ástríður, systir Björns, föður Jóns,
kaupmanns í Borgarnesi, föður
Halldórs, arkitekts og stjórnarfor-
manns, fóður Garðars, húsameist-
ara ríkisins. Ástríður var dóttir
Þorsteins, hreppstjóra á Húsafelli,
Jakobssonar, smiðs á Húsafelli,
Snorrasonar, ættföður Húsafellsætt-
ar, Bjömssonar. Móðir Þorsteins
Jakobssonar var Kristín Guð-
mundsdóttir, litara I Leirvogstungu,
Sæmundssonar. Móðir Ástríðar var
Ingibjörg Jónsdóttir, b. í Deildar-
tungu, Jónssonar, ættföður Deildar-
tunguættar, Þorvaldssonar. Móðir
Ingibjargar var Guðríður Jónsdótt-
ir.
Ingibjörg var systir Þórðar,
menntaskólakennara og rithöfund-
,ar. Ingibjörg var dóttir Kristleifs, b.
og fræðimanns á Stóra-Kroppi, Þor-
steinssonar, bróður Ástríðar á
Húsafelli.
Móðir Ingibjargar Kristleifsdótt-
ur var Andrína Guðrún, hálfsystir,
sammæðra, Magnúsar Andrésson-
ar, prófasts og alþm. á Gilsbakka,
föður Péturs ráðherra, fóður Ás-
geirs, fyrrv. bæjarfógeta í Kópavogi.
Andrína Guðrún var dóttir Einars,
hreppstjóra á Urriðafossi, Einars-
sonar og Katrínar Eyjólfsdóttur, b. á
Ketilvöllum, Þorleifssonar.
Sigrún Marta Gunnarsdóttir
ritari á Sauöárkróki
Sigrún Marta Gunnarsdóttir rit-
ari, Skógargötu 13, Sauðárkróki,
varð fertug á sunnudaginn var.
Starfsferill
Sigrún fæddist á Sauðárkróki en
ólst upp á Skefilsstöðum í Skaga-
firði. Hún lauk stúdentsprófi frá
MA 1983.
Sigrún var húsfreyja á Borg í
Mjóafirði 1985-92 og jafnframt
stöðvarstjóri Pósts og síma í Mjóa-
firði 1989-92. Hún var verslunar-
maður hjá Kaupfélagi Skagfirðinga
1993-98, fulltrúi hjá vinnueftirliti
ríkisins 1994-2000 og hefur verið
skólaritari í Árskóla írá 1998.
Sigrún var félagi í ITC - ÍFU
1993-96 og er félagi í Lionsklúbbn-
um Björk á Sauðárkróki.
Fjölskylda
Sigrún giftist 7.11. 1986 Sævari
Egilssyni, f. 22.3. 1961, vélstjóra. Þau
skildu 1994.
Synir Sigrúnar og Sævars eru
Gunnar Egill, f. 12.4. 1987; Ómar
Búi, f. 22.1. 1991.
Alsystkini Sigrúnar eru Sigurður
Viggó Gunnarsson, f. 9.6. 1956, skip-
stjóri á Stokkseyri; Guðvarður
Brynjar Gunnarsson, f. 11.11. 1960,
vélamaður á Sauðárkróki; Guðrún
Þórey Gunnarsdóttir, f. 16.6. 1966,
sjúkraliði og nemi í Reykjavík; Ingi-
björg Sigurlaug Gunnarsdóttir, f.
18.12. 1969, skrifstofumaður í
Reykjavík.
Hálbróðir Sigrúnar, sammæðra,
er Gunnar Búason, f. 13.12. 1977,
tölvusérfræðingur í Svíþjóð.
Foreldrar Sigrúnar: Gunnar Guð-
varðarson, f. 29.4. 1934, d. 8.5. 1973,
bóndi og póstur á Skefilsstöðum og
í Hafragili, og Margrét Viggósdóttir,
f. 14.5. 1936, fyrrv. bóndi.
Stjúpfaðir Sigrúnar er Búi Vil-
hjálmsson, f. 9.1. 1934, hestamaður
og bóndi.