Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2003, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 2003
29
DV
Sport
w J
NTERSPORTDEILr
uðu að gefast upp og náðu að
minnka muninn í eitt stig, 81-80, og
fengu tvær sóknir til aö komast yfir
en klaufaskapur og rangar ákvarð-
anir leikmanna klúðruðu því og
Haukamir fognuðu sætum sigri.
„Við komum ekki tilbúnir í
þriðja leikhluta og misstum þetta
aðeins frá okkur og miðað við
hvemig þetta spilaðist gat þetta sig-
urinn lent báðum megin. Við gerð-
um þetta óþarflega erfitt fyrir okkur
en stigin tvö eru það sem er mikil-
vægast að leik loknum því við hefð-
um alls ekki mátt tapa þessum
leik,“ sagði Reynir Kristjánsson,
þjálfari Hauka, við DV-Sport að leik
loknum í gærkvöld. -BB
Haukar-Snæfell 81-80
6-3, 8-6, 10-8, 14-16, 18-18 (28-25). 34-29,
36-31, 44-33, 49-39, (50-41). 53-47, 53-51,
53-54, 60-56, (68-61). 70-68, 75-68, 79-74,
81-78, 81-80
Stig Haukar: Stevie Johnson 34,
Halldór Kristmannsson 18, Marel
Guðlaugsson 9, Sævar I. Haraldsson 9,
Predrag Bojovic 5, Bárður Gunnþórsson
4, Davíð Ásgrímsson 2.
Stig Snœfell: Clifton Bush 26, Hlynur
Bæringsson 19, Sigurbjörn I. Bárðarson
10, Baldur Þorleifsson 8, Helgi R.
Guðmundsson 8, Andrés M.
Hreiðarsson 7, Jón Ó. Jónsson 2.
Kellavík-Valup 94-87
Frábær leðtur hjá Cmk
Tindastólsmenn gerðu góða ferð
til Njarðvíkur í gærkvöld og lögðu
heimamenn, 88-93, í spennuleik.
Heimamenn leiddu í hálfleik, 41-39.
Þar með komust Tindastólsmenn
upp fyrir Njarðvík í 5. sæti deildar-
innar og Njarðvíkingar hafa nú tap-
að 5 af 9 heimaleikjum sínum í vet-
ur. Það var við hæfi að Kristinn
Friðriksson byrjaði leikinn á 3ja
stiga körfu og var það gott merki um
það sem koma skyldi hjá gestunum.
Njarövík-Tindastóll 88-93
0-3, 10-6, 18-16, (21-21]. 31-32, 36-35,
37-39, (41-39). 45-45, 51-53, 60-60, (68-64).
70-73, 80-82, 88-89, 88-93.
Stig Njarðvík: G.J. Hunter 27, Friðrik
Stefánsson 21, Teitur Örlygsson 17, Þor-
steinn Húnfjörð 10, Páll Kristinsson 4,
Halldór Karísson 3, Ragnar Ragnarsson
3, Sigurður Einarsson 3.
Stig Tindastóll: Clifton Cook 43,
Michail Antropov 22, Kristinn Friðriks-
son 21, Axel Kárason 3, Helgi Rafn Vigg-
ósson 2, Einar Öm Aðalsteinsson 2.
Dómarar (1-10):
Leifur Garðarsson
og Kristinn
Óskarsson (9)
Gϗi leiks
(1-10): 8.
Áhorfendur: 180.
Ma&ur leiksins:
Clifton Cook, Tindastóli
Fráköst: Njarðvík 45 (13 í sókn, 32 í
vörn, Friðrik 16), Tindastóll 27 (6 i sókn,
21 í vöm, Cook 8).
Stoösendingar: Njarðvík 17 (Hunter
4), Tindastóll 11 (Kristinn 6).
Stolnir boltar: Njarðvík 6 (Páll 2),
Tindastóll 7 (Cook 3).
Tapaðir boltar: Njarðvík 19, Tinda-
Stóll 15.
Varin skot: Njarðvík 3 (Friðrik 2),
Tindastóll 3 (Andrapov 3).
3ja stiga: Njarövík 20/9, Tindastóll
33/14.
Víti: Njarðvík 23/17, Tindastóll 11/9.
Clifton Cook tók yfir á vellinum og
kappinn gerði 16 af 28 stigum Tinda-
stóls sem höfðu 7 stiga forskot eftir
leikhlutann. Það var einna helst frá-
bær frammistaða Teits Örlygssonar
sem gerði það að verkum að munur-
inn var ekki meiri en hann skilaði
þremur 3ja stiga körfum og 5 fráköst-
um í leikhlutanum. í öðrum leik-
hluta hresstist þó varnarleikur
Njarðvíkinga og Friðrik Stefánsson
var atkvæðamikill í sókninni (8 stig)
og með tveimur síðustu körfum hálf-
leiksins komust Njarðvíkingar í 41--
39. í þriðja leikhluta var jafnt á öll-
um tölum en í stöðunni 60-60 gerði
Teitur 6 stig í röð og Njarðvíkingar
fóru svo með 68-64 forskot inn í
fjórða leikhlutann.
Friðrik Stefánsson gerði fyrstu
körfu lokaleikhlutans en þá var kom-
„Þetta var óttalegur mánudags-
leikur og við vorum voðalega dapr-
ir," sagði Sigurður Ingimundarson,
þjálfari Keflvíkinga, eftir að hans
menn höfðu lagt Valsmenn að velli,
94-87, í bítlabænum í gærkvöldi.
Orð að sönnu hjá Sigurði. Hans
menn voru mjög langt frá sínu besta
og þeir áttu í hinu mesta basli með
Valsmenn sem börðust af krafti all-
an tímann en leikur þeirra var svo
sem ekkert augnakonfekt frekar en
hjá bikarmeisturunum nýkrýndu.
Hlíðarendapiltum tókst að skjóta
heimamönnum skelk í bringu og
komust yfir, 71-73, sex mínútum
fyrir leikslok.
Damon Johnson kom þá sfnum
mönnum endanlega til bjargar en
fram að þessu hafði hann nánast
upp á sitt eindæmi haldið Keflvík-
iö að Andrapov og gerði hann 7 af 9
stigum gestanna í röð og staðan orð-
in 70-73. Njarðvíkingar komu þá
með 8 stig í röð en Cook svaraði með
tveimur góðum körfum. Kristinn
Friðriksson jafnaði svo, 80-80, með
ævintýralegri 3ja stiga körfu þegar 3
mínútur voru eftir og á lokamínút-
unum var það svo Andrapov sem sá
um Njarðvíkinga en hann gerði 8 af
síðustu 11 stigum Tindastóls. Axel
Kárason hafði litið haft sig í frammi
í sókninni en hann gerði 3ja stiga
körfuna sem upp á vantaði af síðustu
11 stigunum þegar rúm mínúta var
eftir og kom Tindastól í 84-89. Njarð-
vík minnkaði í 88-89 en eins og áður
sagði var það Andrapov sem átti
lokaorðið og lokatölur 88-93. Friðrik
Stefánsson og Teitur Örlygsson voru
þeir einu í liði Njarðvíkinga sem
ingum inni í leiknum. Fimm sinn-
um skoraði hann körfu og fékk um
leiö dæmda villu á andstæðing sinn
og hann setti öll þau víti niður en
það var alveg á mörkunum að dóm-
arar leiksins bæru aðeins of mikla
virðingu fyrir þessum frábæra leik-
manni.
Reyndar var Gunnar Einarsson
mjög drjúgur í blálokin og innsigl-
aði sigurinn ásamt Damon, en flest-
ir leikmenn liðsins voru langt frá
sínu besta og það var deyfð og slen
yflr liðinu sem segja má að hafi skil-
að sér til áhorfenda því stemningin
hjá þeim var líka steindauð.
Keflvíkingar voru með tólf stiga
forskot eftir fyrsta leikhluta þar
sem Magnús Gunnarsson lék mjög
góðan sóknarleik. Þeir leiddu síðan
með fimm stigum í hálfleik. Vals-
sýndu sitt rétta andlit. Báðir skO-
uðu góðum sóknarleik, sem og frá-
köstum. Aðrir leikmenn voru fjarri
sínu besta og G.J. Hunter virðist
ekki hitta í mark um þessar mundir.
Þrátt fyrir 27 stig átti hann alls ekki
góðan leik og varnarleikurinn var
hreinlega enginn lengi vel.
Clifton Cook átti frábæran dag hjá
gestunum og hitti svakalega vel úr
3ja stiga skotunum. Kristinn Frið-
riksson átti sömuleiðis fínan leik og
þá þáttur Andrapovs var gríðarlega
mikilvægur, sérstaklega í lokin.
Hann lenti í villuvandræðum og sat
úti allan þriðja leikhluta en kom svo
sterkur inn í þann fjórða og skilaði
þá 15 stigum og brenndi ekki af
skoti. -EÁJ
menn náðu að komast yfir í þriðja
leikhluta en það stóð ekki lengi og
heimamenn höfðu sjö stiga forskot
fyrir lokaleikhlutann sem endaði
jafn og því mikilvægur sigur stað-
reynd hjá þeim.
Hjá Valsmönnum var Jason
Pryor drjúgur og Bjarki Gústafsson
stóð fyrir sínu. Evaldas Priudokas
og Barnaby Craddock áttu spretti og
Gylfi Geirsson barðist að venju vel.
„Ég vil ekki taka neitt af Vals-
mönnum, þeir börðust vel, en við
vorum bara lélegir og á hælunum í
þessum leik en engu að síður er
gott að fá stigin tvö því það er það
eina sem fólk man eftir og skiptir
öllu máli," sagði Sigurður Ingi-
mundarson, þjálfari Keflvíkinga, að
leik loknum. -SMS
Keflavík í basli með Val
Stevie Johnson hjá ISaukum sést
hér leggja boltann í kíjrfuna en
hann var iöinn viö kolann og var
maöur leiksíns. DV-mynd E.ÓI.
Frákösí: Haukar 29 (6 í sókn, 23 í
vörn, Stevie Johnson 13, Davíð 5), Snæfell
32 (13 í sókn, 19 í vörn, Hlynur 13,
Sigurbjörn 5, Bush 5).
Stoösendingar: Haukar 20 (Sævar 5,
Bojovic 4), Snæfell 22 (Helgi R. 10, Bush
5).
Stolnir boltar: Haukar 9 (Stevie
Johnson 3, Sævar 3), Snæfell 8 (Helgi R.
3, Jón Ó 2, Hlynur 2).
Tapaöir boltar: Haukar 21, Snæfell
15.
Varin skot: Haukar 1 (Þórður),
Snæfell 1 (Bush).
3ja stiga: Haukar 16/8 , Snæfell 17/5.
Víti: Haukar 11/7 , Snæfell 9/7 .
Fráköst: Keflavík’ 41 (19 í sókn, 22 í
vörn, D. Johnson 10, Saunders 9), Valur
27 (4 í sókn, 23 í vörn, Priudokas 12).
Stoösendingar: Keflavík 21 (Johnson
7, Gunnar E. 5), Valur 13 (Craddock 3,
Gylfi 3).
Stolnir boltar: Keflavík 11 (Gunnar
E. 4), Valur 8 (Pryor 4).
Tapaöir boltar: Keflavík 17 , Valur
12.
Varin skot: Keflavík 6 (Johnson 3),
Valur 1 (Priudokas).
3ja stiga: Keflavík 25/7, Valur 26/11.
Víti: Keflavík 28/25 , Valur 26/16.
Ma&ur leiksins:
Stevie Johnson, Haukum.
Ma&ur leiksins:
Damon Johnsson, Keflavík
Dómarar (1-10):
Rögnvaldur
Hreiðarsson og
Georg Andersen (6)
GϚi leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 60.
0-2, 8-3, 16-9, 18-12, (27-15). 27-18,
33-23, 35-30, 37-34, (43-38). 45-38, 48-45,
48-50 55-54, (67-60). 67-63, 71-70, 79-73,
83-77, 94-87.
Stig Keflavik: Damon Johnson 41,
Magnús Gunnarsson 17, Edmund
Saunders 13, Gunnar Einarsson 11,
Gunnar Stefánsson 8, Sverrir Þór
Sverrisson 4.
Stig Valur: Jason Pryor 27, Bjarki
Gústafsson 20, Barnaby Craddock 12,
Evaldas Priudokas 12, Gylfi Geirsson 6,
Ægir H. Jónsson 4, Ragnar Steinsson 4,
Hjörtur Þ. Hjartarson 2.
Dómarar (1-10):
Rúnar Gislason og
Helgi Bragason (6)
Gϗi leiks
(1-10): 4.
Áhorfendur: 115.
Haukar og Snæfell áttust við á
Ásvöllum í Intersportdeildinni í
körfuknattleik í gærkvöld og fóru
heimamenn með nauman sigur af
hólmi, 81-80.
Nú líður að lokum deildarkeppn-
innar og liðin að reyna að komast í
úrslitakeppnina, eins og Snæfell
sem berst hatrammri baráttu við
Breiðablik um áttunda sætið. Hauk-
amir, sem eru í fjórða sæti, vilja að
sjálfsögðu halda því þar sem það
gefur heimavallarrétt í fyrstu um-
ferð.
Haukarnir voru sterkari til að
byrja með og leiddu eftir fyrsta leik-
hluta með þremur stigum.
í öðrum leikhluta náðu gestimir
að spila betri vörn á Haukana en
aftur á móti á kostnað sóknarinnar
sem sést best á því að gestimir
skoruðu aðeins sextán stig i þriðja
leikhluta sem er ekki nógu gott.
Haukamir spiluðu góða vöm, það
er ekki hægt að taka það frá þeim.
Snæfellingar náðu að loka aðeins
á Stevie Johnson i þriöja leikhluta
og við það riðlaðist sóknarleikur
Hauka. Þeim tókst ekki aö leysa það
nægilega vel og gestirnir nýttu sér
það og minnkuðu muninn í sex stig
áður en fjórði og síðasti leikhlutinn
hófst.
Baráttan var mikil í síðasta leik-
hlutanum. Haukar komust í 79-74
þegar um tvær mínútur vom eftir
og héldu þá margir að sigurinn
væri tryggður en Snæfellingar neit-
Staðan
Grindavík 18 15 3 1657-1493 30
KR 18 14 4 1616-1456 28
Keflavík 18 13 5 1793-1516 26
Haukar 18 12 6 1624-1532 24
Njarðvfk 18 10 8 1467-1492 20
Tindastóll 18 10 8 1626-1606 18
IR 18 9 9 1548-1587 18
Snæfell 18 7 11 1437-1437 14
Breiðablik 18 7 11 1644-1677 14
Hamar 18 5 13 1643-1814 10
Skallagr. 18 3 15 1459-1651 6
Valur 18 3 15 1415-1668 6
--—
karkræktu
rmætsfig