Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2003, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 2003 ^Tilvera <^HUG smnRR v bio HUCSADU STORT HEGfwoGinn EDDIE MURPHY 0V1EUVULS0H \ ■ sími 551 9000 ^ . I - bri____!_ieettici: Tv«ir stórhættufegir njosnarar eru að leita aó hættulegasta vopni veraldar. Njósnari gegn njósnara i einni svölustu mynd ársins! Sýnd kl. 4,6, 8 og 10. B.l. 16 KALLIÁ ÞAKINU: CHICAGO: SPYKIDS2: TWO TOWERS: 6 TILNEFNINGAR TIL OSKARSVERÐLAUNA DIE ANOTHER DAY: Engöngu sýnd i lúxus kl. 8 og 10.30 B.i. 12 ára. Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. ára. Slð. sýningar. 400 kr. □□ Dolby /DDJ Ihx SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is *l ★ **i★ ★★ >|W. j|bl| O. H. T<JRas 2 j ★★★ ★★★,i H.K. DV kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. F/ábær svört kómedia með stórléikurunum Jack Nicholson og Káthy Bates sem bæði fengu tilnefningar tii óskarsverðlaunanna í ár fyrtr ieik sinn í myndinni. Sýnd ki. 5.30, 8 og 10.30. FRIDA: Sýnd kl. 6, 7.30, 9 og 10.30. B.i. 12 ára. BANGER SISTERS: Sýndkl.5.30. Efé’i VEÐRIÐ A MORGUN Vaxandl vindur og víða snjókoma eöa slydda, suðaustan 13-18 m/s um landið austanvert síðdegls en norðlægari vestanlands. Kólnandi veður og hltl í kringum frostmark. VEÐUR SÓLARLAG í KVÖLD RVÍK AK 18.10 17.42 SOLARUPPRÁS á morgun RVÍK AK 09.11 09.06 SÍÐDEGISFLÓÐ RVÍK AK 19.47 00.20 ÁRDÉGÍSFLÖÐ RVÍK AK 08.02 12.35 VEÐRIÐ I DAG VEÐRIÐ KL. 6 Suðlæg átt, 18-23 m/s og rlgnlng um landlð austanvert, en mun hæg- arl suðvestlæg átt um landið vestan- vert og snjó- eða slydduél. Lægir smám saman austanlands í dag. Norðlæg eða breytlleg átt, 5-10 m/s í nótt og stöku él, en slydda eða snjókoma um landið austanvert. AKUREYRI alskýjaö 10 BERLÍN BERGSSTAÐIR rigning 5 CHICAGO alskýjaö -2 BOLUNGARVÍK alskýjað 3 DUBLIN hálfskýjaö 1 EGILSSTAÐIR rigning 7 HALIFAX alskýjað -10 KEFLAVÍK slydda 2 HAMBORG súld -2 KIRKJUBÆJARKL. rigning 8 FRANKFURT léttskýjaö -8 RAUFARHÖFN skýjaö 8 JAN MAYEN þokumóöa 3 REYKJAVÍK snjókoma 0 LAS PALMAS léttskýjaö 13 STÓRHÖFÐI rigning og súld 2 LONDON heiðskírt -2 BERGEN léttskýjaö -4 LÚXEMBORG heiöskírt -7 HELSINKI skýjaö -5 MALLORCA skýjaö 7 KAUPMANNAHÖFN hrímþoka -3 MONTREAL heiðskírt -13 ÓSLÓ léttskýjað -8 NARSSARSSUAQ snjókoma -11 STOKKHÓLMUR -15 NEWYORK snjókoma -4 ÞÓRSHÖFN hálfskýjaö 8 ORLANDO skýjaö 13 ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö -5 PARÍS heiöskírt -5 ALGARVE súld 14 VÍN léttskýjaö -7 AMSTERDAM heiöskírt -4 WASHINGTON snjókoma -4 BARCELONA þokumóöa 1 WINNIPEG alskýjaö -9 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Flmmtudagur Föstudagur Laugardagur V 4J ^ 6 V —:i»— "FRÁ TÍL 'FRÁ' TlL WUálUði BliUlilÍU KiHiilÍljJi FRATU FRATIL FrTtU 10 ♦ 15 18 23 18 23 Nor&læg átt 10-15 m/s vestan tll, en su&austlæg- arl austan til á landinu og ví&a snjó- koma e&a rigning. Su&austan 18-23 m/s með slyddu e&a rignlngu. Su&vestlæg átt og skúrir e&a él. Sigtryggur Magnason skrifar um fjölmiöla. Afram, Birgitta! Þótt Birgitta Haukdal hefði flutt tónverkið 4,33 (Þögnin) eftir minímalíska framúrstefhutón- skáldið John Cage á sviðinu í Há- skólabíói á laugardaginn hefði hún samt unnið. Útsendingin á laugardag var því bara forms- atriði. Sjónvarpið lagði mikið í und- ankeppnina að þessu sinni og fetar þar í fótspor annarra Evrópuþjóða sem lagt hafa gríðarlega áherslu á undankeppnina. Undankeppnin er í raim betra og þakklátara sjón- varpsefni þvi áhorfendur hafa væntanlega meiri áhuga á að fylgj- ast með Birgittu Haukdal etja kappi við Rúnar Júliusson en Francois Jospin við Odd Feier- ström. RÚV á því skilið klapp fyr- ir aukna áherslu á íslenska tón- list. Logi Bergmann Eiðsson og Gísli Marteinn Baldursson eru góðir Sjónvarpsmenn en mega passa sig á boðorði íslenskra ljósvakamiðla: VERTU HRESS aUt til dauða og guð mun gefa þér lífsins kórónu! Logi og Gísli Marteinn voru sjarmerandi eins og þeirra er von og vísa en stundum leið mér eins og ég væri staddur inni á árshátíð hjá RÚV. Ég vorkenni manninum sem þurfti að klippa niður pappírs- strimlana sem var sturtað yfir Birgittu Haukdal. Ætli þetta hafi verið skattskýrslur Jóns Ólafsson- ar? Pálmi Gestsson var guðdómleg- ur þegar hann brá sér í hlutverk Halldórs Ásgrímssonar í Spaug- stofunni og söng Hægt og hljótt. Það er raunar óhugnanlegt hvað Pálmi nær framsóknarmönnum vel en ég held einmitt að hugmynd mín af ásjónu Steingríms Her- mannssonar sé í raun Pálmi í gervi hans. Munurinn á Pálma og viðfangsefnunum er bara sá að Pálmi er fyndinn. Og talandi um húmor: á BBC Prime er gaman að fylgjast með The Stand Up Show sem Tommy Tieman stjómar en margir kann- ast við hann úr Bókabúðinni sem var á dagskrá Sjónvarpsins á mið- vikudögum. The Stand Up Show byrjar klukkan hálftólf á sunnu- dagskvöldum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.