Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2003, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2003, Blaðsíða 15
15 FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2003 PV__________________________________________________________________________________________________Menning í heimsklassa Tíbrártónleikarnir í Salnum síðastliðið þriðjudagskvöld voru dæmi um hvernig maður- inn hefur lag á því að skapa sér paradís á jörð. Salurinn er ekki bara fallegt hús heldur líka sérstaklega vingjamlegt. Aðstaða fyrir gesti gælir við skynjunina - glerveggir og mikil lofthæð, kaffiholli og konfektmoli í hléinu. Sjálft tónleikarýmið er notalegt og hljómurinn góður. Þegar við þetta bætist svo flutningur fagurra verka af listamönnum í algerum heimsklassa þá hefur galdur- inn gerst og paradísaráhrifin seitla um æðarnar. ps. Þau Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari og Jory Vinikour semballeikari fluttu þetta kvöld fyrri hluta af heOdardag- skrá sinni helgaðri flaututón- list sem kennd hefur verið við J.S. Bach. Samkvæmt sérlega skemmtilegum efnisskrárskrif- um Halldórs Haukssonar hafa fræðimenn efast um áreiðan- leik þess að skrifa nokkur þeirra verka sem á efnisskránni voru á reikn- ing J.S. Bachs. Hann segir: „Það væri synd ef tilhneiging nútímamannsins að leita að undir- skriftinni áður en listaverkið er skoðað yrði til þess að þessi meistaralegu verk lentu í glatkist- unni.“ Ohætt er að taka undir þetta því verkin sem um var rætt voru mjög góð. Hitt er að því verður ekki breytt að gott verk sem er hluti af einstæðu ævistarfi mikils listamanns verður alltaf metið meira en jafngott verk eftir ein- hvem sem kannski gerði ekki svo mikið meira. Þannig verður skissa eftir da Vinci alltaf álitin Áshildur Haraldsdóttir og Jory Vlnikour Einstakir tónleikar þeirra blésu miklum krafti í lífsnautnina. DV-MYND TEITUR áhugaverðari en ágætis málverk eftir listamann sem ekki náði hæðum da Vincis í list sinni. Verkið er hluti af ferli og þróun, eining í púslu- spili óskiljanlégrar snilligáfu. En það þarf líka snillinga til að flytja tónlist snillinganna þannig að úr verði heimsókn til himna. Þau Ashildur og Vinikour léku þannig að auðvelt hefði verið að álykta að þau hefðu spilað saman sleitulaust í tuttugu ár, ferðuðust með framlag sitt milli allra heimshorna og önn- uðu ekki eftirspurn. Skilningur þeirra á tónlist- inni og samfléttan í leik þeirra og túlkun var ólýsanleg. Þegar þau svo endurtóku Siciliana úr Sónötu í Es-dúr BWV 1031 í lokin þá áttaði maður sig á því að paradís er líka á nokkrum hæðum og svona að endingu buðu þau okkur upp á útsýnispallinn sjálf- an. Áshildur er auðvitað löngu þekkt sem hreint frá- bær flautuleikari. Tónninn alltaf hreinn og undurvel mótaður. Fjölbreytni henn- ar í túlkun er mikil og mjög spennandi að leyfa henni að fljúga með mann gegnum hendingarnar stundum í lóðréttri áherslu hljómnótnanna og svo á öðrum stundum, jafnvel í sömu hendingu, skiptir hún yfir og svífur nokkur augnablik lárétt um hríf- andi lagrænuna. Dæmi um mátti t.d. heyra í Al- legrokaflanum í BWV 1033 eftir hlé. Heimsókn Vinikours hingað er mikill tónlistar- viðburður. Maðurinn leik- áreynslulítið ur eins areynsluiitið a sembal og aðrir anda og af svo miklu listfengi að annað eins hefur vart heyrst hér. Þegar svo við bætist sú djörfung sem m.a. mátti heyra í sveiflunni í Menúett II í BWV 1033 þá er ljóst að viðkomandi nýtur og gefur af einstökum rausn- arskap. Einstakir tónleikar sem blésu miklum krafti í lífsnautnina - þegar listneyslan verður ekki bara afþreying heldur upplifun sem skilar end- urnýjuðum skilningi á tilgangi lífsins. Sigfríður Björnsdóttir Lúövík II af Bæjaralandi Á morg- un kl. 13 verður að- alfundur Richard Wagner fé- lagsins á íslandi haldinn í Norræna húsinu, og kl. 13.30 hefst opin dagskrá tileinkuð Lúðvík II konungi af Bæjaralandi. Selma Guðmundsdóttir heldur erindi um Lúðvík II og Wagner og sýnir af myndbandi úr kvik- myndinni Ludwig II eftir hinn þekkta ítalska kvikmyndar- gerðarmann Luchino Visconti. Er vit í hlátri? „Er vit í hlátri?“ er dag- skrá sem Þjóðleikhúsið og Háskóli íslands standa að á Stóra sviði Þjóðleikhússins á morgun kl. 14. Dagskráin er liður í Vetrarhátíð og er frítt inn. Fræðimenn Háskólans og listamenn Þjóðleikhússins munu leiða saman hesta sína undir stjórn Amar Árnason- ar og meðal þátttakenda eru Ólafur Þ. Harðarsson stjórn- málafræðingur, Gottskálk Þór Jensson fornfræðingur, Þórunn Lárusdóttir, Pálmi Gestsson, Þorbjöm Brodda- son fjölmiðlafræðingur og Torfi H. Tulinius bókmennta- fræðingur sem segir frá kenningum Freuds um brandarann. rleiklelag Reykjavíkur BORGARLEIKHUSIÐ Leikfélag Reykjavíkur STÓRA SVIÐ LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk eftir Katrínu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe. 4. sýn sun. 2/3 kl. 20, græn kort 5. sýn sun, 16/3 kl. 20, blá kort Su 23/3 kl. 20 ATH. Aðeins 8 sýningar SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og KarlAgúst Úlfsson I kvöld kl. 20. Lau. 1Æ kl. 20. Fim. 6/3 kl. 20, UPPSELT. Fö. 14/3 kl. 20 Lau. 15/3 kl. 20. Fö. 21/3 kl. 20. Lau. 22/3 kl. 20 SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Fö. 7/3, kl. 20, AUKASYNING Lau. 8/3, kl. 20, AUKASÝNING ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Laugardagur 1. mars kl. 20 TÍBRÁ: Söngferðalag - Nokkur sæti laus Óperustjömurnar Eteri Gvazava og Bjami Thor Kristinsson ásamt Jónasi Ingimundarsyni bjóða áheyrendum í söngferðalag frá Rússlandi til Islands. Ljóðasöngur, aríur og dúettar. Verð kr. 1.500/1.200 Mánudagur 3. mars kl. 20 Kontrabassi og píanó Hávarður Tryggvason og Steinunn Bima Ragnarsdóttir leika verk eftir Pergolesi, Misek, Dragonetti, Rossini, Paganini og Ulfar Inga Haraldsson(fr.£l.). V. kr. 1.500/1.000/frítt fyrlr 12 ára og yngrl Hin smyrjandi jómfrú Nærandi lciksýning fyrir líkoma og sól. Sýnt íIðnó: Sun. 2. mars, kl. 20.00.Örfá sæti laus Fös. 7. mars, kl.. 20.00 Lau. 15. mars, kl. 20.00 Sun. 16. mars, kl. 20.00 Svut i Lðuú Hin smyrjandi Jómfrú HONKI UÓTI ANDARUNGINN e. George Sti/es ogAntbony Drewe Gamansöngleikurfyrir aflafjölskylduna. Su. 2/3 kl. 14. Su. 9/3 kl. 14. Su. 16/3 kl. 14 Su. 23/3 kl. 14. SÍÐUSTU SYNINGAR VETRARHÁTÍÐ - UÓSIÐ í LEIKHÚSINU Fjölskyldudagskrá Lau. f/3, kl. 14 - Aðgangur ókeypis_ NÝJA SVIÐ „HANN“ Spunaleikrit e.Júlíus Júlíusson Sjö leikarar á óvæntu stefnumóti Su. 2/3, kl. 20 - 1.500 kr. LÝSISTRATA cftirAristofanes - LEIKLESTUR Leikhúsverkefni á hcimsvísu gegn stríði! Má. 3/3, kl. 20 Aðgangseyrir, kr. 500, rennur í hjálparsjóð MAÐURINN SEM HÉLTAÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Héléne Estienne Lau. 1/3 kl. 20. Fim. 6/3 kl. 20. Su. 9/3 kl. 20. JÓN OG HÓLMFRÍÐUR Frekar crótiskt leiktrit íprem páttum e. Gabor Rassov Fp. 7/3, kl. 20 AUKASÝNING SIÐASTA SÝNING KVETCH eftir Steven Berkojf, í SAMSTARFI VIÐ Á SENUNNI Lau. 8/3 kl. 20. Fi. 13/3 kl. 20. Fö. 14/3 kl. 20 Miðvikudagur 5. mars kt. 20 TÍBRÁ: Kiarinett og píanö Jón Aðalsteinn Þorgeirsson og Öm Magnússon leika sónötur eftir Poulenc og Copland, Ristur eftir Jón Nordal, Noveletta eftir Atla Heimi Sveinsson og . . . into that good night eftir John Speight. Verð kr. 1.500/1.200 I i rr*:. ii 1 ; i 1 Miðasala 5 700 400 SKJALLBANDALAGIO KYNNIR BEYGbi IÐNÓ Fös. 28. febr. kl. 21.00, Lau. 1. mars. kl. 21.00, styrktarsýning, Samtök *78. Lau. 8. mars. kl. 21.00 HERPINGUR eftirAuði Haralds HINN FULLKOMNI MAÐUR e. Mikael Torfason Su. 9/3 Id. 20, AUKASÝNING_____ LITLA SVIÐ STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í SAMSTARFI VIÐ SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - ogís á eftir! Lau. 1/3 kl. 14.Lau. 8/3 kl. 14 Mi. 12/3 kl. 1,0 UPPSELT. Lau. 15/3 kl. 14 RÓMEÓ OG JÚLÍA .. Sbakesp eare í SAMSTARFI VIÐ VESTURPORT Lau. 1/3 kl. 20. Su. 2/3 kl. 20. Þri. 4/3 kl. 20 Mi. 5/3 kl. 20, UPPSELT. Fi. 6/3 kl 20 Su. 9/3 kl. 20. Lau. 15/3 kl. 16 og kl. 20 Fös. 21. mars. kl. 21.00 Engum er hollt að hlœja samfellt í lengri tíma. MBL. SH. Miðasalan I Iðnó er opin frá 10-16 alla virka daga, 14-17 um helgar og frá kl. 19 sýningardaga. Pantanir i s. 562 9700. Ósóttar pantanir eru seldar 4 dögum fyrir sýningar. eftir Eve Ensler ÞRIÐJA HÆÐIN PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su. 2/3 kl. 20. Lau. 8/3 kl. 20. Fö. 14/3 kl. 20 Takmarkaður sýningaijöldi Sun. 9. mars. kl. 21.00, örfá sæti laus Fös. 14. mars. kl. 21.00, nokkursæti iaus. Fim. 20. mars. kl. 21.00 Miðasala 568 8000 Takmarkaður sýningafjöldi DUKoAKLhlKHUblt) "Charlotte var hreint út sagt frábaer { hlutverki hinnar smyrjandi jómfrúar og hún átti ehhi í neinum vandrœðum með að heilla áhorfendur upp úr skónum með... einlœgni sinni, ósvihnum húmor og ehki s(st kómískri sýn á hina Cslensku þjóðarsál." S.A.B. Mbl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.