Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2003, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2003, Qupperneq 24
48 MÁNUDAGUR 17. MARS 2003 Tilvera I>V Mæögur Tenma Bell, dóttir Louisu, setti upp sýninguna, ásamt dóttur sinni Ullu I. Kjarval. Úr vinnustofu látinnar Ustakonu Pjölmenni var á opnim sýning- arinnar Úr vinnustofu Louisu Matthíasdóttur sem opnuð var í Hafnarborg í Hafnarfírði sl. föstu- dagskvöld. Málverkin og vatnslita- myndimar sem þar blasa við eru úr vinnustofu listakonunnar i New York þar sem fjölskyldan bjó lengst af og einnig úr vinnustofu hennar hér í Reykjavík. Þetta er þriðja sýningin á fáum árum sem haldin er í Hafnarborg á verkum Louisu. DV-MYNDIR SIG. JÖKULL Bæjarstjórinn Lúövík Geirsson bæjarstjóri opnaöi sýninguna formiega. Borgar sig ekki að móti Bush ríkjum. Fengu útvarpsstöðvar svo margar kvartanir að Dixie Chicks voru teknar af lista yfir flytjendur á mörgum útvarpsstöðvum. Um helg- ina sá Maines að þetta myndi skaða Söngkona hins vinsæla tríós, Dix- ie Chicks, Natalie Maines, fékk held- ur betur að súpa seyðið af ummæl- um sem hún hafði um Bush forseta og stríðsstefnu hans í síðustu viku. Maines, sem er frá Texas, sagði við áhorfendur á tónleikum í London: „Bara svo að þið vitið það þá skömmumst við okkar fýrir það að forseti Bandaríkjanna skuli vera frá Texas.“ Það var eins og við manninn mælt - allt varð vitlaust í Texas, þar sem Dixie Chicks búa, og í fleiri Colin og Kate Ólíkt mörgum kvikmyndastjörn- um sem allt í einu fá þær fréttir að þær séu að verða pabbar, tók Colin Farrell fréttum um að fyrrum kærasta hans, módelið Kim Bordenave, tilkynnti að hann væri að verða pabbi fagnandi og lét nokk- ur vel valin orð fylgja að írskum sið. Það er annars það nýjasta að frétta af hinum stanslaust djammandi Col- in að hann hefur nú sést í fylgd hinnar nýfráskildu Kate Beckinsale og það oftar en einu sinni. Richard Gere Steppar í Chicago. veraá þær verulega og sendi frá sér afsök- unartilkynningu: „Sem ábyrgur Bandaríkjamaður þá bið ég Bush forseta afsökunar á ummælum mín- um sem voru ekki við hæfi. Ég tel að hver sem er í forsetaembættinu eigi skilið að honum sé sýnd virð- ing.“ Þetta dæmi sýnir að þegar þjóðerniskenndin nær tökum á bandarísku þjóðinni, eins og nú er að gerast, þá er betra fyrir þá sem vilja vera í sviðsljósinu að spara stóru orðin. Lopez kennir Gere að dansa Einhver vinsælasta japanska kvikmynd síðari ára er Shall We Dance sem fjallar um einmana miðaldra mann sem hrífst af dans- kennara og skráir sig í tíma hjá henni. Nú á að fara að endurgera myndina í Hollywood og það er Jennifer Lopez sem fær það hlut- verk að leika danskennarann og Richard Gere mun leika lífsleiðan gjaldkera sem skráir sig í tíma hjá henni og fær áhuga á lífinu á ný. Lopez og Gere eru bæði ágætir dansarar og má sjá Gere sýna snilli sína í steppdansi í Chicago. Kvikmynd um Brian Epstein Nú er í undir- I búningi að gera kvikmynd um Bri- an Epstein, um- boðsmann Bítl- anna, manninn sem uppgötvaði þá og kom þeim á framfæri og dó síð- an þegar þeir voru á hátindi frægðar- innar. Það er Jude Law sem kemur til smn uppfylltan meg ag jejjja um að/a aö stein. Hann er leika Brian Epstein. Jude Law Fær draum lengi búinn að ganga með þann draum í maganum að leika Epstein og unnið með hlé- um í sjö ár að undirbúningnum, sem nú virðist vera á lokastigi. Epstein var 32 ára þegar hann lést vegna ofneyslu svefntaflna í ágúst árið 1967. Að öllum líkindum var um slys að ræða þó sögusagnir um sjálfsmorð hafi alltaf verið á kreiki. Þetta verður fyrsta kvik- myndin sem gerð verður um ævi Brians Epsteins, en Jude Law hef- ur áður verið rödd Epsteins í heimildarmynd um hann. REUTERS Gamanlelkari í góöum félagsskap Steve Martin heimsótti „óskarana“ á dögunum en hann undirbýr sig nú undir aö vera kynnir á Óskarsverö- launahátíöinni sem fram fer þann 23. mars næstkomandi. Martin er enginn nýgræöingur þegar kemur aö Óskarnum - hefur veriö í hlutverki stjórnanda í sex skipti. Kaölar og líkamsmálning Hún er skrautleg fyrirsætan þar sem hún sýnir nýjustu tískulínu Fatimu Lopez i París á dögunum. Líkamsmálning var einkennandi fyrir tiskulínu Lopez aö þessu sinni og fatnaöurinn heldur efnislítill eins og sést. lim Allen skilinn Einn einn hjónaskilnaðurinn hefur nú átt sér stað í Hollywood. Hinn vinsæli sjónvarps- og kvik- myndaleikari, Tim Allen, sem meðal annars gerði garðinn fræg- an sem handlaginn heimilisfaðir, hefur nú skilið við eiginkonu sína, Lauru Leiber, en þau giftu sig árið 1984. Það var eiginkonan sem fór fram á skilnaðinn og eins og vanalega þá er það ósætti sem er ástæðan, þó flestir viti að ástæðan er fram- hjáhald eigin- mannsins. Þau eiga eina dóttur, sem er þrettán ára, og verður um sameiginlegt forræði að ræða hjá þeim. Allen er 49 ára og á rétt- um aldri til að fá gráa fiðringinn. Eastwood gerir mynd um Armstrong Leikstjórinn og leikarinn Clint Eastwood vinnur nú að undirbún- ingi kvikmyndar um Neil Arm- strong en Armstrong var, eins og kunnugt er, fyrsti maðurinn sem steig fæti sínum á tunglið. Myndin verður byggð á ævisögu hans eftir James R. Hansen en hún var til- nefnd til Pulitzer-verðlaunanna. Myndin byrjar þegar Armstrong er flugmaður í Kóreustríðinu og endar þegar hann stígur á tunglið. Ekki mun Clint Eastwood leika í myndinni heldur lætur hann sér nægja að framleiða og leikstýra henni. Clint Eastwood Julia brjálaðist Julia Roberts er ekki ánægð með eig- inmanninn, kvik- myndatökumanninn Danny Moder, þessa dagana. Þau eru sam- an að vinna að tökum á kvikmyndinni Mona Lisa Smile. Mótleik- kona Juliu er Kirsten Dunst og dag einn kom Julia að henni og eigin- manninum saman í húsbíl og á nú bágt með að trúa að ekkert hafi ver- ið að gerast þeirra í millum. Kirsten kom fljótt til Juliu og sagði að ekk- ert hefði skeð en Julia á víst bágt með að trúa því og einn vinur henn- ar sagði að miðað við fyrri afrek hennar á karlasviðinu þá gæti hún allt eins rekið eiginmanninn frá sér á morgun. Tökumá Sopranos frestað Það verður eng- inn fimmta sería um Sopranos-fjöl- skylduna ef James Gandolfini verður ekki í hlutverki Tonys Sopranos. Eins og kunnugt er hótaði hann verkfalli ef hann fengi ekki kauphækkun. Ástæðan fyrir þessari hótun var að fram- leiðandi þáttanna og hugmynda- smiður, David Chase, fékk víst mikla kauphækkun en Gandolfini ekki. Tökur á nýju þáttröðinni áttu að hefjast 24. mars. Þeim hef- ur nú verið frestað um óákveðinn tíma eða þar til sættir takast. a James Gand- olfini hefur hleypt öllu t háaloft. Á sýningu Gunnar Örn Gunnarsson myndiistarmaöur opnaö sýningu á nýjum verkum i Listasafni ASÍ á laugardaginn. Gunnar Örn, sem er meöal þekktustu málara okkar, á að baki farsælan feril og hefur hann haldið 42 einkasýningar, þar af 7 erlendis, meöal annars i Kaupmannahöfn, New York og Haag. Auk þess hefur hann tekiö þátt í samsýningum úti um allan heim. Margir voru viöstaddir opnunina á laugardaginn og er listamaöur- inn til vinstri á myndinni ásamt Stefáni Erlendssyni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.