Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2003, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2003, Side 7
FÖSTUDAGUR 21. MARS 2003 7 DV Fréttir Mike Handley, um mikilvægi góðrar ensku í viðskiptalífinu: Minnstu villur geta rammskekkt skilaboðin Mike Handley. „Nú, þegar heimurinn er aö opnast fyrir ís- lendingum geta þeir þakkað sín- um sæla fyrir að hafa verið fljótir og duglegir að tileinka sér höf- uðtungu heims- ins, ensku, og læra hana sem sitt helsta erlenda tungiunál. Enskan hjálpar við að gera ísland samkeppnishæft á mörgum sviðum. En þrátt fyrir að vera einfold við fyrstu sýn, að minnsta kosti miðað við íslensku, getur enska svo sannarlega verið lúmsk. Enska er nefnilega ekki bara enska, stundum er engu líkara en mismunandi reglrn- þurfi í hvert skipti sem texti á ensku er settur saman,“ segir Mike Handley, stofn- andi Enskrar málstöðvar, fyrirtæk- is sem annast þýðingar og próf- arkalestur á ensku. Fyrirtækið þjónustar mörg stór- fyrirtæki hér á landi og ýmsa smærri aðila. Slagorð Enskrar mál- stöðvar er „Bad english can mean bad business“ eða Slæm enska get- ur þýtt slæm viðskipti. Mike Handley segist umhugað rnn að ís- lenskan haldi sínum sessi hér á landi en um leið hvetur hann til góðarar enskukennslu svo íslend- ingar geti talað sem besta ensku. Það sé allra hagur. orðin „large“ eða önnur viðeigandi væri að nota „sizable" eða samheiti." Og Mike Handley bætir við: „íslendingar vita að það er höf- uðatriði að hafa góð tök á málfræði. Samt verða þeir oft undrandi ef kórrétta enskan þeirra er ónothæf bara vegna þess að málnotkunin er ekki samkvæmt málhefð inn- fæddra. Enskan er ef til vill galla- laus en lætur ókunnuglega í eyr- um. Ekkert kemur í staðinn fyrir skilning íslendinga á íslensku. Á sama hátt kemur ekkert i stað skilnings innfæddra á ensku. Fyrsta skref í frágangi skjala á ensku er þá að láta einhvern sem hefur vald innfæddra á málinu þýða það eða prófarkalesa. Það er ótrúlegt og í raun neyðarlegt hversu mörg íslensk fyrirtæki hafa sleppt þessu skrefi og það getur orðið þeim dýrkeypt." -hlh DV-MYND SIGURÐUR K. HJÁLMARSSON Fyrsti túristinn mættur á tjaldsvæöiö Á miövikudagsmorgun þegar DV átti leiö um tjaldsvæöiö í Vík mátti sjá einn af vorboöunum - það var fyrsta tjald feröamannasumarsins sem blasti viö. Þaö þarf ekki aö fjölyrða um hiö undursamlega veöur sem hefur leikiö viö landsmenn undanfarna mánuöi. Svo viröist aö þaö veki ekki aöeins gróöur- inn heldur líka feröalanga. SJALFSBJÖRG LANDSSAMBAND FATLAÐRA Árið 2003 er Evrópuár fatlaðra Reykjavík, 2003 Ágæti lesandi! Bréf þetta er sent til þín með von um góðar viðtökur á Evrópuári fatlaðra, við fjáröflun sem Alþjóðavæðing - enskuvæðing Tilefni þess að DV ræddi við Mike Handley er umfjöllun DV í iyrradag þar sem fram kemur að samfara alþjóðavæðingu í íslensku viðskiptalífi flæði enskan yfir. Auk almennrar notkunar er enskan not- uð á aðalfundum, stjómarfundum, vinnufundum og í formlegum tölvusamskiptum. Enska er opin- bert tungumál í fyrirtækjum eins og Icelandair og enska er töluð á flestum fræðilegum fundum í ís- lenskri erfðagreiningu. Birgir Ár- mannsson hjá Verslunarráði benti á að eitt væri að bjarga sér á ensku úti á götu en annað að nota hana sér til framdráttar í viðskiptum. Hvatti hann því til meiri áherslu á ensku í skólakerfinu. Mörður Ámason íslenskufræðingur sagði ekki ástæðu til að fara í fylustell- ingar vegna þessarar þróunar, sem væri eðlilegur hluti af alþjóðavæð- ingunni, en' hvatti til varúðar. Benti hann einnig á mikilvægi þess að íslendingar vönduðu sig við enskuna en margir íslendingar töl- uðu mun verri ensku en þeir héldu sjálfir. Skekkt skilaboð Mike Handley segir að á mörkuð- um þar sem enska er ekki þjóð- tunga þurfl orðfærið að vera nokk- uð almennt og höfundur bréfs á ensku eigi að halda sig við algeng- ustu orðatiltæki. „Á svæðum þar sem enska er móðurmál geta minnstu villur rammskekkt skilaboðin eða ímynd- ina. Til dæmis getur orðið „big“ hljómað barnalega í viðskiptaskjali eða skýrslu og þannig skaðað ímynd fyrirtækisins. Heppilegra Tekin með egg Þrjár manneskjur voru hand- teknar skammt frá bandaríska sendiráðinu um þrjúleytið í nótt. en fólkið var með egg og tómatsósu meðferðis. Voru þau grunuð um að hafa ætlað að ata sendiráðsbygginguna við Laufás- veg út. -hlh Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra stendur fyrir. Markmiðið er að safna fé til breytinga og stækkunar á íbúðum fyrir hreyfihamlaða í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12 í Reykjavík. I því skyni hefur fjöldi hljómlistarmanna lagt Sjálfsbjörg lið með því taka þátt í útgáfu hljómdisksins „Ástin og lífið“ en hann inniheldur 14 áður útgefin lög með, m.a. Björgvin Halldórssyni, Stefáni Hilmarssyni, Sigríði Beinteinsdóttur, Eyjólfi Kristjánssyni, Ragnhildi Gísladóttur, Bjarni Ara, Vilhjálmi Vilhjálmssyni og mörgum fleiri ástsælum dægurtónlistarmönnum. Á næstu dögum mun starfsfólk okkar hringja út vegna þessa átaks. Það er von okkar að landsmenn sýni velvilja og skilning. Rétt er að taka fram að Sparisjóður vélstjóra styrkir verkefnið með því að greiða allan kostnað við útsendingu. Banka nr. 1175-26-10656 kt: 570269-2169. Nánari upplýsingar í síma 800 6633 grænt númer. Með von um jákvæðar undirtektir og fyrirfram þakklæti. F.h. Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, Sigurður Einarsson framkvæmdastj óri sigurd@sj alfsbj org. is SQOOX Árið 2003 er Evrópuár fatlaðra Arnór Pétursson formaður arro@mmedia.is * spv www.spv.is Hátúni 12 105 Reykjavík ísland/lceland SímiATel.:+354-552 9133 % Bréfsími/Fax: +354-562 3773 2 Póstfang/E-mail: mottaka@sjalfsbjorg.is h Heimasíða/Home page: http://www.sjalfsbjorg.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.