Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2003, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 21. MARS 2003
Sport
27
Verður bara gaman
- sagöi Eyjólfur Guðlaugsson, þjálfari Grindavíkur, um oddaleikinn
gegn KR eftir 72-67 sigur í öörum leiknum í gær
'
.
Denise Shelton hjá Grindavfk lék vel gegn KR í gær og hér sést hún verja skot
frá Helgu Þorvaldsdóttur, leikmanni KR, í fyrsta leik liðanna f DHL-höllinni á
mánudag en liöin mætast þar f oddaleik næsta manudag. DV-mynd E. Ól.
Dómarar (1-10):
Helgi Bragason og
Þröstur Ásþórsson
(9).
Gœdi leiks
(1-10): 7.
Á horfendur: 100.
Maöur leiksins:
Denise Shelton, Grindavík
Fráköst: Grindavík 33 (11 í sókn, 22 í
vörn, Shelton 10), KR 46 (20 í sókn, 26 í vöm,
Stomski 12). KR tók 11 sóknafráköst í 2.
leikhluta og alls 15 í fyrri hálfleik.
Stoósendingar: Grindavík 13 (Shelton 6),
KR 19 (Helga 9).
Stolnir boltar: Grindavík 9 (Shelton 3),
KR 10 (Hanna 5).
Tapaöir boltar: Grindavík 15, KR 19.
Varin skot: Grindavík 8 (Shelton 4), KR
7 (Stomski 3).
3ja stiga: Grindavík 15/3 (20%), KR 9/3
(33%).
Víti: Grindavík 21/13 (62%), KR 25/12
(45%) .
KR - Grindavík 1-1
RFUBQLTI J
raiaa_____________
Úrslit í nótt:
Detroit-Philadelphia..113-85
Billups 29, Okur 18 (6 frák.), Hamilton
15 - Coleman 19 (11 frák.), Snow 12,
Buckner 10, Thomas 10
Dallas-San Antonio....110-112
Van Exel 35, Nowitzki 34 (12 frák.),
Nash 18 (7 stoðs.) - Duncan 25 (18
frák.), Rose 22 (7 frák.), Parker 22
Sacramento-LA Lakers . . . 107-99
Webber 26 (11 frák.), Stojakovic 23,
Bibby 19 - Bryant 34 (13 frák.), ONeal
28 (13 frák.), Fisher 14
Shaquille O'Neal hjá LA Lakers
þurfti ll stig til aö verða 28.
leikmaðurinn í sögu NBA til að skora
20 þúsund stig. O'Neal skoraði 28 stig
í leiknum en hann kom inn í deildina
veturinn 1992 til 1993 og hefur alls
leikið 727 leiki með Orlando Magic
(1992-96) og svo Lakers frá 1996.
0-2, 6-6, 12-12, 18-12, (23-16), 27-16, 29-18,
29-23, 32-27, (33-30), 37-30, 39-35, 46-39,
52-41, (55-46), 55-53, 61-55, 66-61, 68-61,
68-66, 70-67, 72-67.
Stig Grindavikur: Denise Shelton 20,
Stefanla Ásmundsdóttir 16, Sólveig
Gunnlaugsdóttir 13, Sigríöur Ólafsdóttir 11,
Guðrún Ósk Guðmundsdóttir 7, Jovana
Stefánsdóttir 4, Ema Rún Magnúsdóttir 1.
Stig KR: Hildur Sigurðardóttir 19, Jessica
Stomski 16, Hanna Kjartansdóttir 11, Helga
Þorvaldsdóttir 11, Gréta María
Grétarsdóttir 8, Maria Káradóttir 2.
„Ég er mjög sáttur við að vinna
þennan leik. Það sem vantaði
kannski í síðasta leik var trúin á að
vinna KR en nú ætti hún að vera
komin. Þannig að það verður bara
gaman á mánudaginn þegar odda-
leikurinn fer fram,“ sagði Eyjólfur
Guðlaugsson, þjáifari Grindavíkur,
eftir að hans stelpur jöfnuðu einvíg-
ið gegn KR með 72 stigum gegn 67 í
hörkuleik.
Grindavíkurliðið mætti vel
stemmt til leiks og ætlaði greinilega
að kvitta fyrir tapið í KR-heimilinu
fyrr í vikunni. Liðin byrjuðu á því
að skora á víxl en góður kafli
Grindavíkur i lok fyrsta leikhluta
kom liðinu sjö stigum yfír.
11 stiga forysta
Grindavík hélt áfram að bæta við
forskotið í byrjun annars leikhluta
og fór munurinn mest i 11 stig en þá
fór KR loks í gang. Hildur Sigurðar-
dóttir fór í gang og leiddi KR áfram.
Staðan i hálfleik var 33-30 og virtust
gestirnir vera komir í gírinn.
Grindavík byrjaði seinni hálfleik-
inn vel og byggði aftur upp 11 stiga
forskot. Ekkert virtist geta komið í
veg fyrir heimasigur, miðað við
hvernig leikurinn þróaðist.
KR byrjaði siðan fjórða leikhluta
með látum og minnkaði muninn
strax í fjögur stig en varð síðan fyr-
ir áfalli þegar Gréta María Grétars-
dóttir þurfti að yfirgefa völlinn
meidd. KR fékk í lokin möguleika á
að jafna, og þess vegna að komast
yfir, en slæm hittni á vítalínunni
kom í veg fyrir það. Grindavík var
sterkari á lokasprettinum og fimm
stiga sigur staðreynd og því þurfa
liðin aö mætast í þriðja sinn á
mánudaginn.
Liðsheildin sterk
Það sem gerir sigur Grindvíkinga
merkilegan er að Denise Shelton
bar ekki liðið á herðum sér heldur
var það liðsheildin sem var sterk.
Shelton hefur verið í strangri gæslu
í báðum leikjunum og því þurfa
leikmenn eins og Sólveig Gunn-
laugsdóttir og Stefanía Ásmunds-
dóttir að stíga upp og taka af skarið
því þær hafa alla burði til þess. Lít-
ið fór fyrir Sólveigu í fyrsta leikn-
um en núna reyndi hún meira og
liðið þarf á henni að halda. Hún
þarf að reyna meira og hætta að
vera til baka eins og svo oft í vetur.
Stefanía hitti betur að þessu sinni
en í fyrri leiknum og átti frnan leik.
Sigríður Ólafsdóttir skilaði sínu
hlutverki mjög vel og Ema Rún
Magnúsdóttir og Jovana Stefáns-
dóttir spiluðu góða vörn á boltann.
Þá átti Guðrún Ósk Guðmundsdótt-
ir fína innkomu af bekknum og stóð
sig gríðarlega vel þann tima sem
hún var inná.
Gréta meiddist
Grindavík tapaði Ula í baráttunni
um fráköstin og fékk KR oft og tíð-
um mörg skot í sömu sókninni.
Þetta vandamál er ekki nýtt af nál-
inni hjá Grindavík en erfitt er að
vinna leiki þegar andstæðingarnir
hafa mikla yfirburði í fráköstunum.
Hjá KR gekk fátt upp nema að lið-
ið fór á kostum í sóknarfráköstun-
um. Hittnin hjá lykilmönnum var
slök og meira að segja Jessica
Stomski gat ekki keypt körfu lang-
tímum saman. KR spilar mest á
byrjunarliðinu og má ekki við því
að missa Grétu í einhvern tíma en
við fyrstu sýn gæti farið svo að hún
_____ léki ekki meira á þessu
i tímabili. -Ben
Grindavík-KR 72-G7
\ l L V. 1
VERKTAKAR
SPORTFiiSiil
www.sporttours.is
fer fram á Lágheiði við Olafsfiörð
laugardaginn 22. mars kl. 14:00
Dagskrá:
10:00 Mæting keppenda
I 1:00 Pit lokar og æfingar hefjast
14:00 2. umferð íWSA lceland Snocrossinu
16:00 Aætluð mótslok og verðlaunaafhending
Mjög gott færi er á Lágheiði
og gott aðgengi fyrir aiia bíia.
Gott sleðafæri er í nágrenni við Ólafsfjöró og
hvetjum við allt sleðafólk til að koma með fáka
sína og njóta fegurðar Tröllaskagans
Nánari upplýsingar á www.snocross.is
eða í simum 464-4164 og 894-2967
ijJd-ilujj Mncriem
POLRRIS OIYAX
- RHPIMMn O
S? .R,^\ F.\ N N r.sigmundsson
-$§7* ng
rHTTÍTT.fíí. M' Asorent
MOTORSP OR TS y^SprCllt
GPedíSmyndir' S2,
sBHissisaii
MOTUL
u
*-
4C'
0\
*