Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2003, Blaðsíða 28
28
FÖSTUDAGUR 21. MARS 2003
*
Sport
r>v
&
M
1.
"S.
John Hartson faqnar hér markl slnu cjogn
livorpool i gærkvöld. Frd skúrkl til hetju á fjoiuni
dógum! gæti ævisaga hans holtlö ct hon yrftl
skrifuö a morgun. Reuters
Guömundur Guömundsson landsliösþjálfari:
Dunanona ekki klár í slaginn
„Ég talaöi við Julian [Róbert Duranona] um daginn og athugaöi stöðuna á hon-
um. Hann hefur nánast ekkert æft frá áramótum enda átt í meiðslum og ég mat
það þannig að hann væri ekki klár í slaginn."
Spurður sagðist Guðmundur ekki hafa lokað neinum dyrum á Duranona og
sagðist hafa eitt grundvallarmarkmið í vali á hópnum:
„Ég setti mér það markmið þegar ég byrjaði sem landsliðsþjálfari að velja
alltaf besta hópinn hverju sinni. Ef sú staða kemur upp að Julian [Róbert Dura-
nona] er í þeim hópi verður hann að sjálfsögðu valinn," sagði Guðmundur í
samtali viö DV-Sport í gær. -ósk
Leikmönnum Celtic tókst það
sem fæstir höfðu trú á að þeir
gætu - þeir lögðu Liverpool, 2-0, á
Anfield Road í seinni leik liðanna
í 8-liða úrslitum Evrópukeppni fé-
lagsliða í gærkvöld og tryggðu sér
sæti í undanúrslitum keppninnar.
Ömurleg vika enskra liða
Sigurinn var virkilega verð-
skuldaður, leikmenn Liverpool sá
aldrei til verulegrar sólar í leikn-
um og ósigur liðsins batt enda á
ömurlega viku enskra liða í Evr-
ópukeppnunum þar sem aðeins
eitt lið, Manchester United, komst
áfram en Arsenal, Newcastle og
Liverpool duttu út.
Leikmenn Celtic komust yfir á
lokamínútu fyrri hálfleiks þegar
Alan Thompson skoraði beint úr
aukaspymu. Boltinn fór í gegnum
vamarvegg leikmanna Liverpool,
álíka götóttan og svissneskan ost,
og þaðan í homið án þess að
Jerzy Dudek, markvörður Liver-
pool kæmi nokkrum vömum við.
í síðari hálfleik virtist Celtic alltaf
vera líklegra til að skora og þeir
uppskám laun erfiðsins á 81. mín-
útu, þegar John Hartson þnunaði
knettinum efst í markhomið á
Liverpool-markinu eftir fallegan
samleik við Henrik Larsson. Stað-
an orðin, 2-0, sigurinn gulltryggð-
ur og skoska liðið stóð uppi sem
sigurvegari í einvíginu hvert
gekk undir viðumefninu „Barátt-
an um Bretland".
Frá skúrki til hetju
John Hartson, framherji Celtic,
var hamingjusamur maður eftir
leikinn enda búinn að breytast úr
skúrki i hetju á fjórum dögum.
Hann brenndi af vítaspymu á
lokamínútu úrslitaleiksins gegn
Rangers í skoska deildabikarsins,
vítaspyrnu sem gerði það að verk-
um að Rangers fór með sigur af
hólmi en honum var fyrirgefið í
gær - markið sem hann skoraði
sá til þess.
„Ég var stuðningsmaður Liver-
pool þegar ég var yngri þannig að
það var frábært að skora hér á
Anfield," sagöi Hartson eftir leik-
inn.
„Ég held að þetta sé, án nokk-
urs vafa, besta frammistaða okk-
ur í Evrópukeppninni á þessu
tímabili. Við byijuðum vel og réð-
um ferðinni frá byijun. Okkur
tókst að koma í veg fyrir að Mich-
ael Owen og Emile Heskey, sem
era með bestu framheijum í Evr-
ópu, fengju mörg færi og mér
fannst vamarmennimir fjórir hjá
okkur standa sig frábærlega. Ég
brenndi af víti á sunnudaginn og
var niðurbrotinn stuðningsmann-
anna vegna en ég vona að markið
í kvöld hafi bætt vonbrigðin að
einhveiju leyti upp.“ -ósk
íslendingar mæta Þjóöverjum á morgun:
Ættam að standa okkur
Kynþáttafordómar í Valencia:
HveQa Arsenal til aö kæra
móti
- Celtic vann „Baráttuna
- segir Steindór Gunnarsson landsliösþjálfari um mótiö í Vestmannaeyjum
Innanhússmeistaramót íslands í
sundi hefst í dag í Vestmannaeyj-
um. Þetta er i þrettánda sinn sem
mótið fer fram í Vestmannaeyjum
enda laugin þar sú eina boðlega fyr-
ir mót af þessari stærðargráðu á
landsbyggðinni.
135 keppendur
135 keppendur mæta til leiks frá
sextán félögum og munu allir sterk-
ustu sundmenn landsins, að undan-
skilinni Láru Hmnd Bjargardóttur,
synda í Vestmannaeyjum.
Öm Amarson keppir í níu grein-
um og verður fróðlegt að fylgjast
með því hvemig honum reiðir af.
Alltaf sérstakt
Steinþór Gunnarsson, þjálfari
ÍBR og íslenska landsliðsins, sagði í
samtali við DV-Sport í gær að hann
væri mjög spenntur fyrir þessu
móti og að hann væri bjartsýnn á
góðan árangur í mörgum greinum.
„Það er alltaf sérstök stemning að
keppa á Innanhússmeistaramótinu
og ég á ekki von á því að það verði
nein breyting á í ár. Það hefur
reyndar verið mikið um veikindi í
vikunni þannig að það er ekki víst
að allir verði með en þetta verður
skemmtUegt mót. Landsliðið fyrir
Smáþjóðaleikana verður valið eftir
mótið þannig að það er að miklu að
keppa,“ sagði Steindór.
Aðspurður um Örn Amarson
svaraði Steindór að hann væri í
fmu formi.
Örn hefur æft mjög vel
„Öm hefur æft mjög vel það sem
af er þessu ári. Hann hefur lagt
mesta áherslu á fjórsund og
flugsund og það eru þær tvær grein-
ar sem ég tel að hann eigi mesta
möguleika á að setja íslandsmet í.
Hann hefur hvUt sig á baksundinu
að mestu að undanfornu þannig að
við leggjum litla áherslu á það að
þessu sinni.“
Allir í góðu formi
Um aðra keppendur sagði Stein-
dór að þeir væru allir í góðu formi.
„Mér sýnist að keppendur eins og
Jakob Jóhann Sveinsson og Kol-
brún Ýr Kristjánsdóttir séu í fínu
formi. Þau eru létt og úthvUd og
ættu að eiga góða möguleika á því
að slá íslandsmet, sérstaklega Kol-
brún Ýr.
Samkeppnin að aukast
Annars er það jákvæðast fyrir
sundgreinina í heUd sinni að sam-
keppnin er að aukast í flestum
greinum og það þarf betri tíma tU
að komast í verðlaunasæti núna,
sem er mjög jákvætt,“ sagði Stein-
dór Gunnarsson. -ósk
- segir Guömundur Guömundsson landsliðsþjálfari
Knattspyrnusamband Evrópu hvetur nú forráðamenn enska liðsins
Arsenal tU að leggja fram kæru, telji þeir að leikmenn liðsins hafa orðið
fyrir aðkasti vegna litarháttar síns þegar liðið sótti Valencia heim í meist-
aradeUd Evrópu á miðvikudaginn. Nokkuð ljóst þykir að framkoma stuðn-
ingsmanna Valencia meðan á leiknum stóð hafi verið tU skammar og tók
hinn norski framheiji Valencia, John Carew, sig tU og bað leikmenn
Arsenal afsökunar þegar honum ofbauð aðkastið.
LUdegt þykir að Arsenal kæri atvikið en aganefnd Knattspyrnusam-
bands Evrópu getur ekkert aðhafst nema henni berist kæra. -ósk
L",
noi
um Bretland“
íslenska landsliðið í handknattleik
mætir því þýska í vináttulandsleik í
Berlín á morgun. Mikil hátíð verður
þar á morgun og æUar þýska hand-
knattleikssambandið að heiðra vest-
ur-þýska liðið sem sigraði á HM1978
og það austur-þýska sem bar sigur úr
býtum á ólympíuleikunum árið 1980.
Guðmundur Guðmundsson valdi
hópinn fyrir viku og vom tveir ný-
liðar í honum, Jaliesky Garcia,
nýorðinn íslenskur ríkisborgari, og
Ásgeir Örn Hallgrímsson.
DV-Sport ræddi við
Guðmund í gær,
skömmu áður en liðið
fór á sína fyrstu æfingu
í Þýskalandi.
Breyttur hópur
„Það em allir heilir
og klárir í slaginn. Hóp-
urinn er að vísu tölu-
vert breyttur frá heims-
meistarakeppninni í
Portúgal en það eru
ungir strákar í hópnum
sem fá sína eldskírn.
Við munum taka
þennan leik alvarlega
og þó að það sé kannski
ekki mikill tími til að
fara í flókna hluti þá
ætlum við að renna í
Guðmundur Guð-
mundsson.
gegnum ákveðna hluti eins og það
hvað við gemm þegar Ólafur Stef-
ánsson er tekinn úr umferð. Þjóð-
verjar hafa gert það í síðustu tveim-
ur viðureignum gegn okkur og ég tel
okkur vera í stakk búna til að leysa
það. Þetta verður hörkuleikur, þýska
liðið er gífurlega sterkt en það er al-
veg klárt að við ætlum að standa
okkur í leiknum."
Gefum Garcia tíma
Aðspurður sagðist
Guðmundur fagna því
að hafa möguleika á
að velja Jaliesky
Garcia í hópinn en
varaði þó við of mik-
illi bjartsýni í byijun.
„Þaö mun ailtaf
taka hann einhvem
tima að komast inn í
leik liðsins. Hann
sprettur ekki fram
sem fullskapaður
landsliðsmaður strax
í fyrsta leik en hann
mun klárlega styrkja
liðið. Menn verða að
sýna þolinmæði til að
byrja með og ekki bú-
ast við of miklu. -ósk
E V R 6 P A J fc F^j
8-liða úrslit - Seinni leikir
Panathinaikos-Porto'..........0-2
0-1 Vanderlei Derlei (16.), 0-2 Vander-
lei Derlei (103.).
Porto vann samanlagt, 2-1.
Liverpool-Celtic..............0-2
0-1 Alan Thompson (45.), 0-2 John
Hartson (81.).
Celtic vann samanlagt, 3-1.
Besiktas-Lazio................X-2
0-1 Stefano Fiore (5.), 0-2 Lucas
Castroman (9.), 1-2 Yalcin Sergen
(83.).
Lazio vann samanlagt, 3-1.
Boavista-Malaga ..............1-0
1-0 Soares Luiz Claudio (83.).
Bœöi liðin unnu leiki sina, 1-0, á
heimavelli en Boavista vann í vita-
spyrnukeppni, 4-1, í seinni leiknum.
Innanhússmeistaramót Islands í sundi fer fram um helgina:
Bjartsýnn á góðan arangur