Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2003, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2003, Side 32
V FRETTASKOTIÐ SIMIIXIIM SEM ALDREI Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. F0STUDAGUR 21. MARS 2003 sefur 550 55 55 ItrfPWílir—nriTinriiinw ií n hm ... k' .. www.gulalinan.is Láttu. okkur leita ......t Meirihlutasamstapfi í Eyjum slitið - eða hvað? Framsóknarfélag Vestmannaeyja styður ekki þá ákvörðun bæjarfull- trúa flokksins, Andrésar Sigmunds- son, að slíta meirihlutasamstarfi Framsóknarflokksins og óháðra og Sjálfstæðisflokksins. Deiian snýst um samgönguáætlun íyrir Vestmannaeyjar. í gær tilkynnti samgönguráðherra að hann mundi skipa nýja nefnd til að fara yflr málið. „Við felidum tillögu samgönguráð- herra á fundi bæjarstjómar í gær, en hann vildi setja upp einn sauma- klúbbinn i viðbót. Samgöngumálin eru okkur mikilvæg, þetta er ekki heimtufrekja, við komumst ekki burt þegar við vfljum og flugið er það dýrt að það er álíka dýrt að fara frá Vest- mannaeyjum til Reykjavíkur og til London. Þetta er min ákvörðun að slíta meirihlutasamstarflnu. Við Lúð- vík Bergvinsson, fulltrúi Vestmanna- eyjalistans, tókum þá strax upp við- ræður og höfum gefið út yfirlýsingu þar sem meirihlutaviðræður eru hafnar. Tilkynningin er svohljóðandi: Við undirritaðir lýsum því yfir að við fulltrúar V-listans og B-listans höfum hafið meirihlutaviðræður í bæjarstjóm Vestmannaeyja. Ég er bjartsýnn á að þetta klárist, sé enga hnökra á því. Hér er mikið verk að vinna fyrir verkfúsar hendur," segir Andrés Sigmundsson. „Formaður Framsóknarfélagsins sagði mér í gær að þeir ættu eftir að halda fund. Slit á samstarfinu mundu gerast á fulltrúaráðsfundi, ef það gerðist. Auðvitað ræður formaður Framsóknarfélagsins þessu. En auð- vitað getur Andrés labbað í burtu,“ segir Guðjón Hjörleifsson, bæjarfull- trúi Sjálfstæðisflokksins. „Það er ekki búið að slíta meiri- hlutasamstarfinu í Eyjum við Sjálf- stæðisflokkinn. Það hefur ekki verið boðaður neinn fundur um að slíta meirihlutasamstarfinu. Yfirlýsingar Andrésar Sigmundssonar um að meirihlutasamstarfinu við Sjálfstæð- isflokkinn sé lokið er ekki með vilja fulltrúaráösins. Engin ákvörðun verð- ur tekin nema eftir fund í okkar röð- um og í samráði við Sjálfstæðisflokk- inn. Það verður að reyna á það ef Andrés vill ekki starfa með sjálftæðis- mönnunum," segir Víkingur Smára- son, formaður Framsóknarfélags Vestmannaeyja. -GG fyrir þig Atökin í Irak: Utanríkismála- nefnd fundar Utanrikismála- nefnd Alþingis kem- ur saman klukkan fimm í dag tii þess að ræða átökin í írak. Halldór Ás- grímsson utanrikis- ráðherra verður á fundinum og skýrir afstöðu og aðgerðir ís- lenskra stjómvalda í málinu. „Ég get ímyndað mér að það verði einhverjar bókanir á fundin- um en að öðru leyti munum við bara fara yfir þessi mál,“ segir Sig- ríður Anna Þórðardóttir, formaður nefndarinnar. Ákvörðun stjómvalda um að styðja aðgerðir gegn írökum verða efst á blaði hjá fufltrúum stjómar- andstöðunnar. „Af minni hálfu verður óskað eftir því að samskipti nefndarinnar við ríkisstjórnina verði rædd fyrst. Ég tel eðlflegt að nefndin láti það koma fram að þetta eru ekki samskipti sem við getum sætt okkur við,“ segir Stein- grimur J. Sigfússon. „Þessi fundur er haldinn of seint því að því fer fjarri að íslensk stjómvöld hafi skýrt afstöðu sína í málinu í þinginu eða í nefndinni," segir Rannveig Guðmundsdóttir. „Mér finnst líklegt að við knýjum á um svör við því hvernig ríkis- stjórnin hefur haldið á málum og leggjum væntanlega fram bókun í kjölfariö." -ÓTG flrnar heim Amar Gunnlaugsson, sem æft hefur með Islandsmeisturum KRað undanfórnu, mun að öflum líkindum leika heima í sumar. Hann hefur fengið staðfestingu frá KSÍ um að hann megi leika hérlendis frá fyrsta leik í Símadefldinni. Amar segist vera orðinn þreyttur á atvinnumannalífmu. Hann og fjölskyldan eru því farin að leita að húsnæði hér. Aðspurður sagði Arnar enn óákveðið með hvaða liði hann léki hér en vissulega væri gaman að leika með Bjarka bróður í KR. DV-SPORT BLS. 29 5L3. f I a Ertu á leið til útlondo? Afnemum 24,5% vsk. við kaup á gleraugum gegn framvísun á farseðli Glerau 588-9988 Kringlunni ycn 112 EINN EINN TVEIR NEYÐARLlNAN LÖGREGLA SLÓKKVILIÐ SJÚKRAUÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.