Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2003, Side 5
Laugardagur 26. apríl2003
5
> »lfÍ BÍLAR
Nýr Mitsubishi Outlander
í ímyndarherferð
Mitsubishi Motors Europe
(MME) hefur um miðjan maí nýja
auglýsingaherferð til að kynna nýj-
an jeppling frá Mitsubishi sem hlot-
ið hefur nafnið Outlander. Auglýs-
ingaherferðin verður tilbreyting frá
hefðbundnum auglýsingum. Henni
er ætlað að undirstrika að þessi nýi
bíll Mitsubishi, sem brúar bilið á
milli hefðbundinna fólksbíla og
jeppa, sé fullkomið móteitur gagn-
vart þeim leiðindum sem mörgum
finnst akstur inn og út úr borgum
vera. Hekla mun kynna Outlander
hér á landi á sama tíma og hann
verður kynntur víðs vegar um Evr-
ópu.
stöðvar hann til að taka upp putta-
ferðalang við veginn. í framhaldinu
þýtur bílhnn áfram eftir borgar-
strætunum og ökuferðin breytist í
villtan akstur um miklar bugðóttar
hraðbrautir, um krókótt stræti og
yfir miklar hraðahindranir - allt til
að undirstrika hvemig Outlander
tekst á við umhverfi stórborgarinn-
ar án þess að hika. Konan, yfirveg-
uð og brúnhærð, lítur út um glugg-
ann á borgina, skýjakJjúfana. Þar
ber ekkert á kvíða eða hræðslu sem
sýnir hvemig það er að ferðast í
Outlander. Fyrir puttaferðalanginn
er þetta ein mest spennandi ökuferð
sem hann hefur farið í. Þá fáum við
að sjá hárin rísa á handlegg putta-
ferðalangsins sem er með svip sem
nánast biður um bros. Tónlistin er
hin mjög svo grípandi „Town Calied
Malice“ eftir Paul Weller og Jam.
Fyrir úthverfabúa
Nýja auglýsingaherferðin er
hönnuð af StrawberryFrog, alþjóð-
legu auglýsingafyrirtæki sem hefur
aðsetur í Amsterdam og verður
leiðandi í nýrri ímyndarherferð
MME. Herferðinni verður einkum
beint að íbúum úthverfa evrópskra
borga, sérstaklega þeim sem áhuga
hafa á ævintýrum. Notað verður
sjónvarp, prentað mál, umhverfís-
auglýsingar og Netið til að koma
því til skila að Outlander sé afar
meðfærilegur bíU og njóti sín ekki
síður á steinlögðum strætum en í
óbyggðum. Önnur skilaboð herferð-
arinnar era hönnun og stíll og ekki
síður létt áhersla á líf úthverfanna.
Herferðin leggur einnig áherslu á
íþróttir nútímans og tísku, öfugt við
flestar hefðbundnar bílaauglýsing-
ar.
Fýrsti bíll nýrrar kynslóðar
Þegar Stefan Jacoby, aðalstjóm-
andi MME, fjallaði um þessa her-
ferð sagði hann: „Outíander er
fyrsti bíll nýrrar kynslóðar Mitsu-
bishi Motors í Evrópu, með ný við-
horf, sterk einkenni stíls og mögu-
leika á að hrista upp í hefðbundn-
um hugmyndum. Auglýsingar hans
munu sanna þetta, þökk sé góðri
samhæfmgu af hálfú samstarfsaðila
okkar hjá StrawberryFrog: fyrsta
herferðin af mörgum sem mun
sanna fyrir evrópskum kaupendum
að bílamir frá Mitsubishi Motors
veki áhuga." Nýja herferðin mun í
prentuðu máli og á plakötum koma
því til skila að ökuferð í Outlander
geri borgaraksturinn að ævintýri.
Nýju auglýsingamar vora allar
telúiar í Suður-Afríku. Herferðin
sýnir hvemig Outlander hefur áhrif
á daglegt líf ökumanna á milli borg-
arhluta, við aksturinn í skólann, til
skrifstofúnnar, að sækja föt í
hreinsunina eða á leið í stórmark-
aðinn.
14 bílar á 5 árum
Stefan Jacoby bætir við: „Rann-
sóknir sýna að fólk er tilbúið að
eignast bíl sem gerir meira en að
nýtast því til aksturs - bíl sem er
vel smíðaður en líka spennandi í
akstri og hannaöur til að koma
manni í gott skap. Slíkir bílar era
að skapi æ fleiri og Outlander getur
gert þetta allt saman eins vel og
þeir 14 nýju bílar sem við munum
kynna í Evrópu á næstu 5 árum.“ í
blöðum og á plakötum verður
Outlander sýndur sem tákn þess
sem brýtur leiðindin í innanbæj-
arakstri á bak aftur. „Við setjum
Outlander á stall til að undirstrika
hönnun hans og stil. Þetta er bíll
sem er hár: nokkuð sem á vel við
þegar farið er inn í þennan nýja
Mitsubishi,“ segir Scott Goodson,
hönnunarstjóri StrawberryFrog.
„Town called Malice"
Það verður væntanlega í sjón-
varpi sem viðhorf Mitsubishi
Motors mun koma best fram. Þar
mun Outlander láta umhverfi víð-
áttunnar lönd og leið og sleppa sér
lausum á malbikuðum borgarstræt-
um. Kona undir stýri á Outlander
.
Eitt af best varðveittu
leyndarmálunum
á jeppamarkaðnum
er Suzuki Grand
Vitara XL-7.
Mbl 19.02.03
Þetta er jeppi i besta skilníngi þess orðs; byggður á sjálfs
grind, með háu og lágu drifi, sjálfskiptur, tekur sjö manns
og er með feykilega skemmtilegri 173 hestafla, V6 bensíi
Og verðið er rétt um 3,3 milljónir kr. fyrir sjálfskiptan bíi.
Mbl 19.02.03
1 ,5T. * . , * -;
;MÍÍSÖÍ
. .
Grand Vitara 3ja dyra verö frá 2.115,
Grand Vitara 5 dyra verd frá 2.435.OC
Grand Vitara XL-7 verð frá 3.090.000
$
SUZUKI
HUGTÖK