Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2003, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2003, Page 2
oru hvor? Plötusnúðadúettinn Snake 6 Tiger spilaði á Prikinu á föstudagskvöldið sfðasta við mikinn fögnuð viðstaddra. Þeir Kiddi og Egill úr Vínyl bókstaf- lega trylltu dömurnar og nokkuð af þekktu liði lét sjá sig á staðnum. Gulli trommari í Vínyl var að sjálfsögðu mættur og Þórhatlur Bergmann hljóm- borðsleikari líka, Jón Mýrdal, kokkur og skemmtikraftur, skemmti sér vet og það sama má segja um Marfu Hebu Þorketsdóttur leikkonu, örlyg Örlygs- son tónleikahaldara, Sindra Finn- bogason forritara og Gfsla Galdur plötusnúð. Á Næsta bar sást til meistara Megasar á spjalli við Þðrunni Hrefnu Sigurjónsdóttur blaðamann. Þá var nóg af fólki á Hverfisbarn- um alla dagana um sfðustu helgi. Nfna módel tók sig vel út, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður skemmti sér vel og einnig sást til Regfnu Óskar söngkonu, Sigurpáls síkáta, strákanna úr KR, Jóa Jó af Bylgjunni, Ásgeirs Kolbeins af FM957, Kidda Bigfoot, Gumma Jðns úr Sálinni og Védfs- ar Hervar- Annars virtist það rugla djammara mikið f ríminu um síð- ustu helgi að skemmtistöðunum var lokað klukkan þrjú á laugar- dagskvöldið. Ótrúlegasta fólk sást ráfandi um bæinn í leit að meiri skemmt- un, sem sumir fundu en aðrir ekki. Þannig sást til Samma úr Jagúar á röltinu, Jómba úr Brain Police, handbolta- stelpnanna Þórdísar Brynjólfsdóttur og Dagnýjar og Drífu Skúladætra. Á horninu á Laugavegi og Smiðju- stíg var svo undarlegur hópur manna samankominn eftir lokun skemmti- staðanna á laugardagskvöldið. Þarna voru mestmegnis íþrótta- menn, flestir ábyggilega nýkomnir af Hverfisbarnum, og svo fólk úr ýmsum áttum sem vildi greinilega skemmta sér meira. Þarna voru meðal annarra Sig- urvin Ótafsson, leikmaður KR f fótbolta, Ólafur „Zico“ Sigur- jónsson, leikmaður ÍR f handbolta, Sigurður Jónsson, þjálfari Vfkings f fótbolta, Halldór Hilmisson, Björgótfur Takefusa og Björn Sig- urbjörnsson, leikmenn Þróttar f fótbolta, leikkonurnar Marfanna Clara Lúthersdóttir og Bryndís Ás- mundsdóttir. Þá eru ótaldir áhrifa- menn úr knattspyrnuheiminum og svo gítarhetja og lagahöfundur úr Sálinni. Ungur leikmaður Fram bauð svo mestu eftirlegukindun- um í partí sem stóð langt fram á morgun. f sendu okkur StendurbUPPTá fypir ffe1; einhverjui 11111! nij:nnjj Haukur Ingi Guðnason er í þeirri öfundsverðu aðstöðu að spila með einu besta knattspyrnuliði íslands og vera með fallegustu konunni. Rúnar Júlíusson hefur þó gert betur því árið 1969 þeg- ar unnusta hans, María Baldursdóttir, var krýnd fegurðardrottn- ing íslands lék hann með landsliðinu og var auk þess einn vin- sælasti tónlistarmaður landsins. Það lá því beint við að spyrja Hauk Inga hvort hann hygðist ekki leggja tónlistina fyrir sig og jafna þar með metin. flrftaki Runna JÚI „Ég er að leita mér að hljómsveit núna,“ segir Haukur Ingi en Fókus náði af honum tali þar sem hann var að kaupa hádegismat í Kringlunni. „Ég hef heyrt þessa samlíkingu áður og ákvað að ræða við félaga mína um að við þyrftum að fara að stofha hljómsveit. Þeir tóku mjög vel í það. Ég á gítar og hef verið að glamra á hann en ég er langt því ffá góður. Mig hefúr alltaf langað til þess að læra á hann en ekki fengið mig til þess. Kannski er svona lagað einmitt það sem ég þurfti, nú fékk ég spark í rassinn og fer að læra til að verða eins og Rúnni. Ég veit ekki hvort ég myndi syngja líka, enda ekki mikill söngmaður en ég myndi að minnsta kosti reyna að taka bassann enda er Rúnni bassaleikari," segir Haukur Ingi og hlær. Þjóðsöncurinn raulaður í bút- UM Haukur Ingi svarar því neitandi þegar hann er spurður að því hvort hann hafi ekki oft sungið fyrir alþjóð með því að syngja íslenska þjóðsöng- inn fyrir þá landsliðsleiki sem hann hefúr spilað. „Maður syngur bara með í huganum. Lagið er svo erfitt og textinn líka. Maður kann þetta ekki almennilega frekar en meginþorri „Égfíla Rúnar í botn... þegar ég spilaði með Liverpool sendi hann mér meira að segja nýja diskinn sinn.“ þjóðarinnar. Þess vegna reyni ég bara að raula með í huganum þá búta sem ég kann.“ Þótt ótrúlegt megi virðast er Haukur Ingi þegar farinn að ræða við menn sem hafa gert það gott í tón- listarbransanum hérlendis. „Eftir fegurðarsamkeppnina ræddi ég við Adda Fannar í Skítamóral. Við vor- um einmitt að tala um það hvort við gætum ekki farið í það verkefhi að stofna hljómsveit. Það held ég sé sterkur leikur. Þá væri maður að minnsta kosti með eina tónlistar- stjömu í bandinu.“ Deildi ekki Rúnna með leik- MÖNNUM LlVERPOOL í ljós kemur að rokkkóngurinn er f miklu uppáhaldi hjá Hauki Inga. „Ég „ffla“ Rúnar í botn og held ég eigi flesta diskana með Hljómum, Trúbroti og honum sjálfum. Þegar ég bjó úti og spilaði með Liverpool sendi hann mér meira að segja nýja diskinn sínn. Liðsfélagamir fengu þó ekki að hlusta á hann, ég tímdi ekki Haukur Ingi Guðnason er að gera það gott þessa dagana, svo gott að menn eru farnir að líkja honum við sjálfan Rúnar Júlfusson. Haukur Ingi er landsliðsmaður f fótbolta og kærastan er Ungfrú ísland svo hann vantar bara að komast í vinsæla hljómsveit til að ná kónginum. að deila Rúnna með þeim,“ segir Haukur Ingi og ljóstrar því upp að þeir Rúnar séu ágætis vinir. „Ég þekki hann nokkuð vel enda erum við báðir frá Keflavfk. Ætli ég fari ekki bara í það að spjalla við hann og láta hann gefa mér góð ráð varðandi tónlistina, jafnvel kenna mér eitt- hvað.“ En hvor konan er fallegri? Rúnars eða hans? „Ég verð að segja mín, það er ekki annað hægt. En það má bæta því við að ég yrði mjög ánægður ef hún myndi eldast jafhvel og hans.“ Forsíðumyndina TÓK ÞÖKaf Skúla Tyson VlLBERGSSYNI Tom Selleck-tvífora keppnin: Sigrar Raggi aftur \ ár? Skúli Tyson: ffitlar 1 atvinnumennskuna íslenskt fótboltafólk: Þau sætustu f boltanum Four Tet: Framsækinn og ferskur Snorri flsmundsson: BySur sig fram til forsetc Solgleraugnatfskan í sumar: BreiSir armar og gull Höfundar efnis Eiríkur Stefán ÁSCEIRSSON eirikurst@fokus.is Höskuldur Daði Macnússon hdm@fokus.is Trausti Júlíusson trausti@fokus.is Sicrún Ósk Kristjánsdóttir sigrun@fokus.is FOKUS@FOKUS.IS f ó k U S 13. junf2003

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.