Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2003, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2003, Side 4
Pablo Francisco til ÍSLANDS Enn bætist í hóp frægra uppistandara sem vilja sækja okkur Islendinga heim. Fókus hefur nú heyrt af því að næstur í röðinni verði Pablo Francisco sem frægur er fyrir skets sinn þar sem hann gerir grín að kvikmyndatrailerum í stíl Jerry Bruckheimer. Mun Pablo þessi mæta hingað til lands á haust- dögum, að öllum líkindum f september en nákvæm dag- setning hefúr ekki enn verið negld niður. Loksins Maus Strákamir í Maus em loks- ins famir að brosa aftur. Illa hefur gengið að fá plötuna Musick kláraða og í búðir hingað til lands þrátt fyrir að hún sé löngu tilbúin en nú sér loks fyrir endann á því. Á þriðjudaginn greindu þeir frá því á heimasíðu sinni að þeir fengju plötuna senda í þessari viku og vonuðust til að hún kæmis í búðir fyrir helgina. Um að gera að fylgjast með því og eins útgáfútónleikum þeirra sem verða í Iðnó á fimmtudag- inn í næstu viku. Það er stolt hvers karlmanns að geta safnað myndarlegu yfirvaraskeggi. Unga og óharðnaða pilta dreymir jafnan um að geta fylgt í fótspor hetjanna úr kvik- myndunum í skeggvexti og er það jafnan taiinn góður mælikvarði á þroskastig hvers karlmanns hversu myndarlegri mottu hann nær að safna. Tom Selleck er gjarnan talinn hafa rutt brautina síðustu ár á þessum vettvangi og það er hon- um til heiðurs sem nokkrir ungir athafnamenn hafa stofnað til Tom Selleck- keppninnar sem haldin er í annað sinn í ár. Fegur8ar(mottu)samkeppni Þátttakendur f fyrstu Tom Selleck-keppninni ífyrra. Frá vinstri eru Buckmaster, Pres- ident Bongo (báðir liðsmenn Gus Gus) og svo Raggi Selleck úr Botnleðju sem sigraði í keppninni. Jón Atli hárskeri og Raggi í Botnleðju taka þátt f keppninni f ár. M % n £ . \ í \ „Við vorum þrfr sem tókum þátt f fyrra þegar keppnin var hald- in í fyrsta sinn. Þetta voru auk mín President Bongo og svo Raggi úr Botnleðju sem sigraði í keppninni," segir Buckmaster úr Gus Gus sem stendur að Tom Selleck-keppninni f ár. Hann segir að það hafi lítið farið fyrir keppninni í fyrra en úrslit hennar hafi verið fljót að spyrjast út. Urðu þeir félagar varir við mikinn áhuga á keppninni og af þeim sökum verður hún haldin með breyttu og stærra sniði f ár. Unglingamottur velkomnar „Keppnin verður haldin á Sirkus þann 24- júní næstkom- andi og við sem tókum þátt f fyrra verðum allir með í ár. Svo hafa margir bæst í hópinn og ég geri ráð fyrir að þetta verði um 25 manns í það heila,“ segir Buckmaster og bætir við að keppnin sé öllu veglegri heldur en hún var í fyrra. „Þetta er alltaf að stækka í sniðum. Við verðum með dómnefnd og kynni og allt saman í ár.“ Hvemig er dæmt í keppninni? „Þetta fer bara fram eins og fegurðarsam- keppni. Þátttakendur spóka sig um gólf — staðarins og það er tekið tillit til ýmissa hluta. Okkur finnst til dæmis ekki verra ef mottan nær yfir efri vörina eins og á Tom Selleck. Það geta samt allir átt séns í keppnina enda gefin stig fyrir ýmislegt. Unglingamottur geta meira að segja gengið, svona hýjungur," segir Buckmaster og híær við. Ætti að geta orðið spennandi KEPPNI Auk þeirra sem áður hafa verið nefndir má búast við fjölda þekktra þátttakenda. Nafn Jóns Atla Helgasonar, hárskera á Gel, hefúr heyrst í þessu samhengi og það sama gildir um Harrý á Kaffi- bamum að sögn Buckmaster. „Þetta verður mikið af fólki úr listageiranum og fólki í kringum okkur. Svo höfúm við fengið fúllt af fólki sem hcfur verið alskeggjað lengi til að raka á sig mottu þetta kvöld. Þetta ætti að geta orðið spennandi keppni.“ Munið umarleikinn í blaðinu! MmM s^í|!®t ||g| , , Lífíð virðist aldrei vera tilgangslausara en framan vídeórekkann og fínnur ekki neitt. þegar maður stendur fyrir -0 f ó k u s 4 I3.júní2003

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.