Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2003, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2003, Side 8
- Kynþokkafyllsti leikmaðurinn 2001 samkvaemt ein- hverjum netmiðli að mig minnir. Stendur enn fyllilega fyrir sfnu. - Mjög sæt og skeinuhættur leikmaður. - Embla er og verður myndarlegasta knattspyrnukona landsins. íslenskt fólk, og þá ekki síst konur, hefur löngum þótt með því fallegra í heimi. Fegurð er þó mjög huglæg og sum- ir hafa réttilega bent á að mjög erfitt sé að keppa í því að vera sætastur. Fókus lék þó forvitni á að vita hvaða knattspyrnufólk á íslandi þætti myndarlegast og réðst því í umfangsmikla könnun. Hringt var í fjölda kunnra knattspyrnumanna og -kvenna og þau beðin að segja sitt álit á því hvaða knattspyrnufólk þætti skara fram úr á fegurðarsviðinu. Konur völdu karla og öfugt. Niðurstöðurnar má sjá hér og athygli hlýtur að vekja hversu fallegir KR-ingar þykja í knattspyrnuheiminum. Sjö af þeim tuttugu, sem komust efst á blað, spila með Vesturbæjarliðinu í sumar. Liðsmenn Breiðabliks eru líka sykursætir ef marka má könnunina, þrír af tuttugu koma þaðan. Helmingur fegurðarknattspyrnufólks kemur því úr þessum tveimur liðum. Ómögulegt er að segja til um ástæður þessa en les- endur Fókuss geta sjálfir dæmt um fegurðarskyn íslensks knattspyrnufólks með því að skoða niðurstöðurnar. Fallegasta knattspymufólkið okkar Knattspyrnukonurnar Knattspyrnukarlarnir - Mjög flottur strákur. - Þyngdar sinnar virði f gulti. - Mann langar bara að troða Eggert f krukku og eiga hann. - Myndarleg stelpa. - Etfn Anna er töff. - Sómir sér vel hvort sem er á dansgólfi eða á knatt- spyrnuvellinum. - Ofsalega falleg og mjög góð f fótbolta, verður sætari fyrirvikið. - Sæt stelpa. - Snilldarlegur klassafótboltamaður. Cella. - Frfskleg og sæt. - Glæsilegur kroppur. - Herðabreiður, stór og stæðilegur. - Mér skilst að hann sé kallaður Nautsi. Það á vel við. - Flott týpa. - Það skfn af honum þegar hann spilar fótbolta og hann er góður f þvfsem hann gerir. - Virkar svo heitL - Hann tekur sig alltaf vel út f búningnum. - Hólmfrfður er dóttir Samúels Arnar og hann er náttúr- tega frábær. - Sæt og brosmild. - Bjarnveig er bæði falleg og klár. Það munar öllu að það sé vitfkollinumáþeim. - Myndarleg. Heltir Ifka svona rammfslensku nafni. - Þessi ktassfska fslenska fegurð. - Ljóshærð og sæt. - Hann er alltaf sætur. - Flottur á velti. - Kann að klæða sig. Alltaf snyrtilegur. - Ungur og frfskur. - Góður drengur og sætur. Hilmar Björnsson, KR - Bara sætur. - Hefur óneitanlega útlitið með sér. - Mjög sæt stelpa. - Krúttleg og sæt. - Atveg gullfalleg. - Hörkukroppur. - Kynþokkafullur. - EldistveL - Batnar bara með aldrinum. - Hann er svona töffari. - Kemur vel fyrir og hugsar vel um sig. - Mikið krútt. - Eins og loðinn súkkulaðimoli. Sævar Þór Gíslason, Fylki fókus I3.júní2003 I3.júní2003 fókus +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.