Alþýðublaðið - 30.11.1921, Síða 1
Alþý ðublaðið
1921
Miðvikudaginn 30. nóvember.
277. tölnbl.
ynþýðajlðkkuriiui
og jVlorgtmblaðið.
Morgunblaðið hefir undanfarna
daga verið að bera jafnaðarstefn-
una á íslandi fyrir brjósíi og hefir
gefið Alþýðuflokknum ýms góð
ráð viðvíkjandi henni. Þyklr þetta
koma úr hörðustu átt, þvf að það
blað hefi; iátlaust frá því það var
stofnað nítt og rægt þá stefnu,
Aiþýðuflokkinn og alla þá menn,
sem þar hafa beitt sér. Sumir
vinir ritstjórans hafa getið sér
'þess til, að harm væri með þess-
um greinum að undirbúa ein af
sinum margþektu póiitisku feama-
skiftum. Alþýðuflokkurinn sé f svo
miklum uppgangi nú, að ritstjóri
Morgunblaðsins álíti, að innan
skamms muni hann verda öflug
asti stjórnmáiaílokkur f iandinu,
og eftir gamalli venju langi rit-
ijitsjórann tii þess, að komast
‘þangað, sem eldutinn bezt breani.
Varlega megít mean þó fara f að
trúa slíku, því að þótt vaxandi
íylgi Alþýðuflokk3Íns sé öllum
•sjáanlegt, þá er þó peningastraum-
urinn Morgunblaðsmegin, og það
mun ritstjórinn meta meira,
Morgunbiaðið viðurkennir nú,
að það og aðstandendur þess h; fi
verið dauðhtætt um, að Aiþýðu-
flokkurinn mundi gera byltingu (I)
og þessi hræðsla sé grundvöOur-
ian undir hinum heimskuiegu og
móðursjúku ráðstöfunum, sem
gerðar voru hvíta daginn. En
hverjum er um þessa hræðslu að
kenna nema ritstjóra Morgunblaðs-
ins og aðstandendum þess, sem
alið hefir á þessu um mörg ár
með vísvitaadi ósannindum um
Alþýðuflokkinn og jafnaðarstefn
una yfirleitt innanlðnds og utan
Loks hefir Morganblaðlð farið að
trúa sínum eigín ósaanindum, ■—
Það eru helber ósannmdi, að pré
dikuð hafi verið uppreisn af A1
þýðufiokknum og veit það hver
maður, sem sótt hefir flokksfundi
eða lesfð blaðið undanfarandi ár.
Annað mál er það, að ætfð heflr
þótt skylt að geta þess, hvernig
stæði nm slfk mál erlendis og
hefír verið skýrt samvizkulega og
rétt frá bæði úr rauðum og hvít-
um herbúðum.
Tillaga Morgunblaðsins um að
jafnaðarnrienn láti nú úr skera,
hverir séu bolsivíkar eða ekki, er
íram komin af venjulegu göfug-
mrmnlegu hugarfari biaðsins og
aðstandenda þess. Morgunbiaðið
vill sem sé hampa því frarn, að
Oiafur Friðriksson og Hendrik
Ottósson séu .voðalegir bolsivik-
ar", ea við slfka menn verði „hnefa-
rétturinn að ráða, hvort þeir verði
undir eða ofan á", en ekki lands-
Iög. Hyggur Morgunblaðsliðið að
eini möguleikinn til þess að hægt
?é sð níöast á þessum mönnum
sé að Aiþýðiflokkurinn geri þá
flokksræka og skifti sér síðaa ekki
af því hvernig með þá er farið.
En þarna mishepnast góðmann-
1 e gar tilraunír Morgunblaðsí ns, fyrst
og fremst vegna þess, að þvf blaði
koma ekkert við i&nanflokksmál
jafnaðarmanna né hvernig þeir
haga slíku, enda munu Aiþýðu
flokksmenn sjálfir beztu dómarar
um þau mál. 1 öðru lagi mundi
Alþýðuflokkurinn ætíð láta sig ,
máli skifta og fylgja ti! þess ftr
asta, málstað þeirra mansa, sem
ætti að níðast á og þá ekki sfzt,
ef ætti að fremja ráttarnJOíð vegna
pólitískra skoðam, hvo t lieldur
sem væri á bolsivíkum eða auð
valdssinnum.
Alt er einnig gripið úr lausu
lofti hjá Mgbl um stefnubreytingar
stjórnar Alþýðufl. og Aiþýðubl,
Eins og möanum er kunnugt
tók flokkstjórnin og fleiri leiðandi
menn innan flokksins þá stefnu
f óelrðamálinu, að skifta sér ekki
af brottvfsun rússneska drengsins
á annan hátt en þann, að gera
alt sem f valdí flokksin3 stóð, til
þess að koma á miðlum og halda
uppi friði f bænum En jafnframt
var ákveðið að fylgja því fast
Bru n«f ryffffi n gar
á Innból og vérum
hm«i édýrtrf *n h|á
A. V. Tuffnlut
fram, að þetta mál yiði ekki notað
sem árásareíni á Aiþýðuflokkinn,
að lögreglan yrði að koma fram
gegn Olafi Friðrrkssyni, eins og
hverjum öðrum manni, á sem frið
samlegastan hátt, og Ioks að tekið
væri á öllum yfirsjónum í þessu
máii gegn lögregluvaldinu mildi-
lega, til þess að gefa málinu ekki
póiitiskan Iit.
Aðförin gegn Ókfi Friðrikssyni
er nú viðurkend, af öllum þorra
bæjarbúa, eitthvert hið mesta ax-
arskaft ixarskaftaliðs Morgunblaðs-
ins, þar sem boSinn var út her,
skipaður fyrir herforingi, og bær
inn settur í hernaðarástand, ai
þýðuœönnum var varla vært f
bænutn hvíta dsginn, meðferðin
á þeim sem hvíta hersveitin tók
fasta var hin brottalegasta, og alt
gert til þess að nota málið sem
árás á Alþýðuflokkinn. Siíkt at-
hæfi vildi Aiþýðuflokkurinn undir
engum kriaguœstæðuai þoia Krafa
flokksins var að hvíta hersveitin
yrði tafarlaust að hverfa, eða. að
öðrum kosti yrði stofnsð annað
varðiið, úr hóp alþýðumanna og
annara friðsðmra borgara, sem héldi
uppi reglu í bænum gegn óaldar
flokknum. Jafnframt var þess kraf
ist að alt aðfararmálið yrði rann
sakað og þelm sem bæri ábyrgð
á því að hervaldi var beitt, yrði
refsað lögum samkvæmt. Hvíta
hersveitin var leyst upp og var
upp frá því von um frið í bæmnn
og lítil þörf fyrir, varðlið gegn
henni, en skipstjórinn á Þór er