Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.2003, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.2003, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ2003 DV BILAR 11 McLaren F1GTR: Fór á 82 milljónir króna McLaren F1 sportbíll fór í síð- ustu viku fyrir 82 milljónir króna á uppboði Christie's í Bretlandi. Reyndar var verðið 68 milljónir við þriðja hamarshögg en þegar búið verður að bæta við þóknun uppboðshaldarans þarf kaupand- inn að punga út litlum 82 milljón- um. Kaupandinn getur verið ánægður með kaupin því að bíllinn er aðeins keyrður 10.000 km og eig- endur hafa aðeins verið tveir. Bíll- inn er með GTR-yfirbyggingu og afturvæng og einkanúmerið F1 MAC. Mikill áhugi var á bflnum frá Bandaríkjunum enda nú loksins leyfilegt að keyra bflinn þar eftir að meng- unarreglum þar var breytt. Uppi er orðrómur um að breytingin á reglugerðinni hafi komið til vegna áhuga Bills Gates, for- stjóra Microsoft, á að eignast svona grip. Hraðskreið- asti íjöldafram- leiddi bfll síðast- liðin tíu ár mun vera McLaren F1 en árið 1993 sló bfllinn fyrst heimsmetið þegar hann ók með 372 km hraða á Nardo-kappakstursbrautinni á ítal- íu. I aprfl árið 1998 reyndu svo McLaren-menn aftur við metið á Ehra-Leissen-prófunarbrautinni í Þýskalandi. Þá fór bfllinn í 386 km sem er met sem stendur enn óhaggað fyrir fjöldaframleiddan bfl. Skilningur á orðinu fjöldafram- leiðsla getur auðvitað orkað tví- mælis en einungis 100 bflar af þess- ari gerð voru framleiddir frá 1992 til 1998 þegar framleiðslu þeirra var hætt. Bfllinn er með 12 strokka 627 hestafla vél frá BMW serp nær að koma bflnum á yfir 380 km hraða á klukkustund. Fjórir ventlar eru á hverjum strokki og slagrými vélar- innar er 6,1 lítri. Þá eru fjórir knastásar á vélinni. Ekkert var til sparað þegar McLaren F1 var hannaður. Til að mynda er notað guli til að leiða hita frá vélinni. McLaren F1 GTR er auðþekkjanlegur á afturvaengnum og yfirbyggingu sem gerð er fyrir meira veggrip á meiri hraða. innréttingin er sérstök enda situr ökumaður fremst og farþegarnir tveir fyrir aftan hann. SMARETTINGAR EiNFÖLO OG FUÓTLEG RÉTTINGAÞJÓNUS TA Er bíllinn dældaður? Fjarlægjum dæfdir - lagfærum á staðnum ♦ Lægri viögeröarkosinaður ♦ Engin fylliefní ♦ Engin lökkun «Gerum föst verðtílboó bú hríngir - við komum 898 4644 • 895 4644 Sími: 564 1180 Bílaverkstæði Reykjavíkur Bæjarflöt 13 Sími: 577 7080 Betri bílar ehf. bílaverkstæði Skeifunni 5c Sími: 568 1411 Ræsir verkstæði Skúlagötu 59 Sími: 540 5400 MITSUBISftll Bílaspítalinn Kaplahrauni 1 Sími: 565 4332 Bílaspítalinn Kaplahrauni 1 Sími: 565 4332 Bilson Ármúla 15 Sími: 568 1090 Bilson Ármúla 15 Sími: 568 1090 CHRYSLE Bíljöfur Smiðjuvegi 70 Sími: 544 5151 Ræsir verkstæðl Skúlagötu 59 Sími: 540 5400 m m GAR , f BUBARl i 3EMAULT Bílaverkstæðl Frlðrlks Ólafssonar Smiöjuvegi 22 Sími: 567 7060 Blfrelðaverkstæðlð Toppur Skemmuvegi 34 Sími: 577 9711 Bílastjarnan Bæjarflöt 10 Sími: 567 8686 Stlmplll Akralind 9 Sími. 564 1095 .. . Bílheimar verkstæðl Sævarhöföa 2a Sími: 525 9000 Bílvogur ehf. Auðbrekku 17 Sími: 564 1180 Bílvogur ehf Auðbrekku 17 Sími: 564 1180 Betri bílar ehf. bílaverkstæði Skeifunni 5c Sími: 568 1411 Betrl bílar ehf bílaverkstæðí Skeifunni 5c Sími: 568 1411 Verkstæði Bílabúðar Benna Vagnhöföa 23 Sími: 590 2050 Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Gylfaflöt 24-30 Sími: 577 4477 Bílaverkstæði Hrafnkels Bíldshöfða 14 Sími: 567 7774 Bílastjarnan Bæjarflöt 10 Sími: 567 8686 5UZUKI k. A ^ Æ isuzu Uu Suzukiverkstæðlð Skeifunni 17 Sími: 568 4949 Bílheimar verkstæði Sævarhöfða 2a Sími: 525 9000 Bílaspítalinn Kaplahrauni 1. Sími: 565 4332 Bílaspltalinn Kaplahrauni 1 Sími: 565 4332 Bílastjarnan Bæjarflöt 10 Sími: 567 8686 Bllson Ármúla 15 Sími: 568 1090 Bilson Ármúla 15 Sími: 568 1090 Bílvogur ehf. Auöbrekku 17 Sími: 564 1180 Bílvogur ehf Auöbrekku 17 Sími: 564 1180 Verkstæði Bílabúðar Benna Vagnhöföa 23 Sími: 590 2050 Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Gylfaflöt 24-30 Sími: 577 4477 Bílaverkstæði Reykjavíkur Bæjarfjöt 13 Slmi: 577 7080 Bílaverkstæðí Friöriks Ólafssonar Smiöjuvegi 22 Sími: 567 7060 Bílheimar verkstæði Sævarhöföa 2a Sími: 525 9000 Betri bílar ehf. bílaverkstæði Skeifunni 5c Sími: 568 1411 ’uiupái^^ Bílastjarnan Bæjarflöt 10 Sími: 567 8686 Ræsir verkstæði Skúlagötu 59 Sími: 540 5400 Verkstæðl Bllabúðar Benna Vagnhöföa 23 Sími: 590 2050 Stlmpill Akralind 9 Sími: 564 1095 IUISSAM NI55> Bílaspitalinn Kaplahrauni 1 Sími: 565-4332 Bilson Ármúla 15 Sími: 568-1090 Ræsir verkstæði Skúlagötu 59 Sími: 540 5400 Biljöfur Smiöjuvegi 70 Sími: 540-5400 Bíivogur ehf Auðbrekku 17 Bíljöfur Smiöjuvegi 70 Simi: 544 5151 Bílaverkstæði Friöriks Ólafssonar Smiöjuvegi 22 Sími: 567 7060 Blfreiðaverkstæðið Toppur Skemmuvegi 34 Slmi: 577 9711 Bilastjarnan Bæjarflöt 10 Sími: 567 8686 Bílaverkstæði Hrafnkels Bildshöfða 14 Sími: 567 7774 BMW Bílaverkstæði Hrafnkels Bíldshöföa 14 Sími: 567 7774 r. Sm áauglýsingar s Stlmpill Akralind 9 Sími: 564 1095 Stlmpill Akralind 9 Sími: 564 1095 550 5000 £ Þú auglýsir - ^ við birtum - ^ það ber árangur ^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.