Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2003, Qupperneq 18
r
Margir kannast við það
hversu pirrandi það get-
ur verið að vera einmitt
að byrja á túr þegar
búið er að plana utan-
landsferð eða heita
kynlífshelgi með
kærastanum. Flestar
stelpur sem eru á pili-
unni vita að það er hægt
að seinka blæðingum
með því að byrja strax á
næsta pilluskammti í stað
þess að taka vikupásu,
eins og lög gera ráð fyrir,
en einnig eru til ýmis önnur
ráð til þess að draga úr blæðingunum ef
áhugi er á því að stunda kynlíf f þessu
ástandi. Að því er fram kemur í Stóru kyn-
lífsbókinni eftir Suzi Godson og Mel Agace
hefur heitt bað t.d. þau áhrif á sumar kon-
ur að þeim blæðir ekki strax eftir að hafa
legið í baðkarinu en þetta ráð virkar þó að-
eins tímabundið. Þannig skipta einnig
kynlífsstellingarnar máli því í sumum stell-
ingum blæðir hreinlega meira en í öðrum.
Þannig lekur minna af blóði ef konan ligg-
ur út af og þá má hún gjarnan hafa mjaðm-
irnar ofan á kodda. Sú stelling hjálpar
blóðinu við að safnast í poll inni í leggöng-
unum. Hvað varðar munnmök meðan á
blæðingum stendur er slfkt nokkuð sem
mörgum finnst frekar ógeðfellt - þó
þeir treysti sér alveg í venjulegar
samfarir meðan á blæðingum
stendur. Þetta er ekki
skrýtið því það getur
verið mjög vond
lykt af tíðablóði
vegna horm-
ónasveiflna í
lik-
aman-
um. Tíða-
blóð þarf þó
ekki að vera
svo slæmt á
bragðið. Það er að-
eins sætara en venju-
legt blóð á bragðið og líkist í
raun munnvatni með dálitln járn-
bragði, samanstendur af blóði, slími, slímhúð
úr legveggnum og næringarefnum. Vert er að benda
á að munnmök við konu á túr geta verið hættulegri
en ella því ef konan er smituð af HIV eða öðrum
kynsjúkdómi er líklegra að smitið berist til þess sem
hefur við hana munnmök því blóð er öflugri flutn-
ingsmiðill baktería og veira en munnvatn. Þar sem
tSSKSSSSV-
‘‘■dönniUtV0**1 *■*«.-
setia noktaa Wóa4to?a okk\
futú siq oq oiVia qiattvau
fiæitkaeiikottosokit.
blæðingar geta hafíst fyrirvaralaust getur fólk lent í
þvf að fá blóðbletti í rúmfötin. Ef slíkt gerist á alls
ekki að þrífa blettina með heitu vatni heldur frekar
velta rúmfötunum upp úr köldu vatni áður en þau
eru sett í þvottavél.
Fókus september 2003
Nýlega kom út bókin
í mig“ sem fjallar
um það hvernig stjörnu-
merkin passa saman
þegar ástin og kynhfið
eru annars vegar. Þeir
sem hafa trú á
stjörnumerkjunum
ættu endilega að
glugga í þessa bók
sem er vel upp-
byggð og handhæg
til uppflettingar.
Bókin er skrásett
af sjónvarpsþul-
góð-
kunnu, Ellýju
Ármannsdótt-
ur, en höf-
undur henn-
ar er spá-
maður sem
kýs að fara
huldu
höfði.
[Mbnaitfil OiMh'"*
A v a n
rl.UWtf UkMI
m ■ i
smokkar
Það borgar sig að velja smokka af kost-
gæfni því þeir geta valdið bæði ertingu og
ofnæmi. Latexsmokkar geta þannig frekar
valdið pirringi en þeir sem ekki eru úr
slíku efni og sæðisdrepandi krem, sem
smokkar eru oft smurðir með, geta haft
sömu áhrif. Stelpur sem finna til pirrings
eftir samfarir með smokki ættu að at-
huga hvort það sé hugsanlega latexið
sem er að pirra þær og ættu þær þá frek-
ar að velja smokka úr polyurethani en
latexi því þeir valda síður ofnæmi.
Óhætt er að mæla með Avanti-smokk-
unum frá Durex fyrir viðkvæma - en
þessir smokkar eru líka þynnri en
venjulegir latexsmokkar - nokkuð sem
ætti ekki síður að vera meðmæli.