Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2003, Qupperneq 26
-4
o
Fókus september 2003
Þótt drykkjumennlng íslendlnga geti tæpast
talist háþróuð hafa kokteilar notið vaxandi
vinsælda, sérstaklega á sumrin. Þeir eru þó
ekki síður vel tíl þess fallnir að hressa upp á
skammdegið. Fókus tók saman lista yfir
fjóra heitustu kokteila sumarsins.
uinsælustu
okteilarnir
l.Hojito
Þessi ferski drykkur er einn af mörgum sem eiga ættir sínar að rekja til Kubu. Hann tromr 1
toppsætinu. Tvímælalaust kokteill sumarsins enda búið að nefna heilan skemmtistað 1 hot-
uðið á honum. Bragðið er blanda af fersku myntu-, lime- og rommbragði. Það er ekki auðvelt
að gera góðan Mojito en það kemur með æfingunni.
200 ml ljóst romm
&"ŒrlimeSaft
4msk. sykur
sódavatn _
4 limesneiðar
klaki
Klaki, romm, lim
anna fer allt samauim ««*« »• ■** *»— -
glös. Smasletta a| sódavattd. lime og mynt
glas og drykkurarsins er klár.
2. Cosmopolitan
Stelpumar í Sex and the City drekka nánast ekkert annað en Cosmopolitan.prykkurinn var(
vinsæll á tíunda áratugnum en á vinsældimar í sumar nánast eingongu því að þakka að Carrie .
og stöllur hennar þamba hann i lítravís.
2 hlutar vodki
2 hlutar Cointreau
1 hluti tronuberjasafl
SUftSttKli
3. Sangiia
Sangria er uppmnnin í Andalúsíu á Spáni og búin tU úr rauðyini, ávoxtum og sterku áfengr
Fín tilbreyting frá hefðbundinni boUu í afmælum. Þá er tUvalið að bua til klaka ur sjalfum
drykknum svo hann verði ekki vatnsþynntur og vondur þegar veislan er hálfnuð. Það er hvergi
hægt að kaupa sangria á bar á íslandi, svo vitað sé, enda tekur þvi ekkt að bua drykkmn til
nema mikið sé lagað í einu.
1 appelsína, skorin í þunnar sneiðar
1 sftrona, skorin íþunnar sneiðar
2 msk. svkur ,
1 flaskalmrrj rauðvm
1/4 bolll appcd»nulíkjör, t.d. Grand Marnier eða Coin
treau ,
2 msk. appelsmusafl
1 bolli sooí
klaki
lavatn
4. Haigaiita
4 cl tequila
2 cl Comtreau
limesafi
salt
Tequila, Cointreau og limesafl hrist saman. þerið
Saga kokteilanna
'S
1000 - Kokteilar sáust fyrst í timariti frá árinu 1806 sem
hét The Balance.
1870 - Barþjónn á Manhattan fann upp samnefndan
drykk að beiðni móður Winstons Churchills árið 1874.
1880 - Coca-Cola var fundið upp árið 1886. í framhald-
inu var Cuba libre fundið upp í Iok stríðsins en nafnið
þýðir „Frelsum Kúbu“.
1930 - Þótt Martini hafi verið fundinn upp í kringum
aldamótin vakti hann mesta athygli á fjórða áratugnum
þegar Roosevelt forseti endaði áraiangt bann við áfengis-
drykkju f Bandaríkjunum með því að skála í Dirty Martini.
1940 - Trader Vic fann upp Mai Tai drykkinn árið 1944
á veitingastað sínum, Hinky Dinks. Einn fastagestur
staðarins, sem var Tahftíbúi, kallaði upp yfir sig „Mai
Tai, Roa Ae“ sem útleggst einhvern veginn svona:
„Ekki af þessum heimi! Það besta sem ég hef smakk-
að.“
1970 - Á áttunda áratugnum voru þykkbótna skór
og diskó í algleymingi og kokteilarnir urðu dísætir.
Pina Colada var líklega fundinn upp árið 1954 af
Ramon Marrero í Puerto Rico en lítið fór fyrir vin-
sældum hans fram á áttunda áratuginn.
1990 - Á tíunda áratugnum voru drykkir eins og
Cosmopolitan, Martini og Hennessey vinsæl- (j ^
IfP
astir.
^pa fiekai
Arnór Bohic, barþjónn á Sól-
oni, segir stelpur í miklum meiri-
hluta þeirra sem kaupa kokteila.
„Ég býst við að 70-80% séu stelp-
ur. Ég veit ekki nákvæmlega af
hverju það er en kokteilar eru
náttúrlega oft frekar sætir á
bragðið, mikið skreyttir og svo
framvegis. Ætli þetta sé ekki bara
spurning um eðli. Karlar eru ein-
faldir. Konurnar eru flóknari og
vilja hafa smáatriðin á tæru. Kok-
teill er smáatriði. Körlum er alveg
sama þótt saltið vanti í eitthvað
°g liggur við að þeim sé sama
þótt vanti tómatsafann í Bloody
Mary. Svo finnst fólki líka skipta
máli hvernig glasi það heldur á.
Ég held að það sé stór hluti af
ástæðunni fyrir því að karlmenn
drekka síður kokteila; þeir kæra
sig ekki um að fá bleikt glas í
hendurnar sem þeir kunna varla
að halda á.“
Eins og huei ö
leidsla
önnui mat-
Arnór segir nauðsynlegt að
kokteilar séu vel gerðir. „Þetta er
bara eins og hver önnur mat-
reiðsla."
Hann segir að hið svokallaða
„víngos" hafi að miklu leyti tekið
við af kokteilum á börum. „Á bör-
um er fyrst og fremst seldur bjór,
og svo víngosið. Það sem eyði-
leggur kokteilmenningu íslend-
inga er að hvorki barþjónamir né
kúnnamir hafa mikið vit á kok-
teilum. Svo er það oft þannig að
spennandi og góðir kokteilar
kalla á hráefni sem er ekki fyrir
hendi á venjulegum bar.“
Hojito lika stiákadiykkui
Amór er ekki í vafa um hvers
vegna Cosmopolitan og Mojito
sitja í toppsætunum. „Vinsældir
Cosmopolitan em náttúrlega af-
leiðing af vinsældum Sex and the
City, það erengin spurning. Þetta
er ekki einu sinni neitt sérstak-
lega góður kokteill! Mojito getur
hins vegar verið mjög góður ef
hann er vel gerður. Ástæðan fyrir
því að hann er f tísku held ég að
sé sú að ákveðnir staðir hafa ýtt
honum að fólki. Myntublöð í
kokkteil em líka nokkuð sem
hljómar vel. Um leið og maður
sér þeirra getið á matseðli langar
mann að smakka. Mojito er lfka
flottur í glasi og nær þess vegna
að vera strákadrykkur, ekki síður
en stelpudrykkur."
Huadan kemui oidid „hanasteT'?
Það eru til margar tilgátur um hvaðan „hana-
stéls -orðið kemur. Ein er sú að amerískir og
franskir hermenn hafi fjölmennt á krá í New York í
frelsisstríði Bandarfkjanna. Amerísku hermennirnir
stálu fasönum frá Bretum og héldu mikla veislu þar
sem þeir dmkku drykk, blandaðan af Betsy nokk-
urri Flanagan sem vann á bamum. „Skál fyrir þess-
um guðdómlega drykk sem er eins gómsætur og
hanastélin em mikið augnayndi," sögðu Ameríkan-
arnir og franskur herforingi svaraði: „Vive le
cocktail!"