Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2003, Blaðsíða 29
' »m“*? .- ,u ir »r« i .*•
ll'll
v- •' '“*"*■ “jmt* •
#ab*cvr"' ■*!.
Levi’s-auglýsingu sem ég fékk fullt af peningum fyrir. Svo lék ég náttúrlega í íslenska
draumnum.”
Já, þú varst ein af gelgjuvinkonum Hafdísar Huldar. Eitthvaö fleira?
„Nei, nema kannski að ég var á Iceland Fashion Week um daginn. Ég geri þetta
aðallega til að fá aukapening.”
Hvemig var svo aÖ sitja fyrir fáklædd úti í íslenskri náttúru?
„Ég hef aldrei gert neitt svona áður og þetta var svolítið fyndið. Ég er auðvitað vön
því að koma fram þannig þetta var ekkert feimnismál. Ég hafði samt pínu áhyggjur
af þessu af því ég er nýorðin mamma. Þetta var samt ekkert gróft eins og sést á
myndunum.”
Nei, kannski ekki, en einhveijir lesendur vilja eflaust sjá meira af þér, ertu á lausu?
„Nei, ég er trúlofuð og er búin að vera í sambúð í þrjú ár.“
Andskotinn. Hvaö geriröu annars þegar þú átt ftí?
„Ég á nú engin alvarleg hobbí. Ég reyni bara að vera dugleg að hitta vinkonur mín-
ar, djamma og svona.“
Já, ertu dugleg í skemmtanalífínu?
„Það hefur nú verið að róast smám saman,” segir hún og glottir við.
í myndatökunni varstu fyrst í korseletti
en skiptir fljótt um dress. Af hverju?
„Já, ég var snögg úr þvf. Það var auðvit-
að svolítið fríkí að vera þama úti í náttúr-
unni i þessum fötum en ég fflaði bara
ekki korselettið. Ég gat pósað betur í
þessu og fann strax að þetta vom undir-
föt sem ég fflaði."
Fdkusmyndir: Teitur
Föröun og stílisti:
Sólvelg Birna Gísladóttir
Föt: IIB-búðin,
Strandgötu 26-28,
Hafnarfirði
Hún hefur komið fram á nokkmm tískusýningum og í auglýsingum
og lék eina af vinkonum Hafdísar Huldar (íslenska draumnum. Það
var hins vegar ekki fyrr en Fókus sá hana dansa í nýju myndbandi
Yesmine Olsson að við ákváðum að tími væri kominn til að lesend-
ur okkar fengju að kynnast Laufeyju Karitas Einarsdóttur, tvítugri
Reykjavíkurmey. Eins og sést á myndunum (opnunni er þetta stór-
glæsileg stúlka.
Jæja, Laufey, þú ert af Vfldngslækjarættínni, er þaö ekki?
„Nei, ekki alveg. Ég fæddist í Djakarta í Indónesíu og var ættleidd þegar ég
var þriggja mánaða. Síðan þá hef ég alltaf verið hér á fslandi."
Hefurðu ekkert kflct í heimsókn til, ja, heimalandsins?
„Nei, ekki enn. Það hefur alltaf verið planið en það er einhvern veginn
meira en að segja það. Ég mun þó fara þangað einhvern tímann."
Hvað hefuröu annars veriö að gera af þér undanfarið?
,Æ, ég var að taka sumarpróf uppi í Háskóla þar sem ég er á fyrsta ári í
námi í alþjóðaviðskiptum. Svo var ég að dansa í þessu myndbandi með
Yesmine um daginn."
Já, þú hefur svolítíð veriö aö hreyfa á þér kroppinn í dansi, er það ekki?
„Ég var í samkvæmisdönsum í ein 15 ár og eftir að ég hætti því hef ég
haldið áfram að dansa í ýmsum verkefnum. Ég var til dæmis nýlega að
dansa í Viva Latino-sýningunni á Broadway."
Þú tekur þig nú ekki illa út á þessum myndum, hefuröu setíö
eitthvað fyrir? •' t
„Þegar ég var yngri var ég á skrá hjá John Casablancas en / \
hættiþar. Sfðan hef ég veriö minn eigin herra, endahefég _ _ Jf J
komist að því að það er meiri peningur í því, annars /"4^ jtt{
taka umboðsskrifstofurnar . / +V' ™jr
bara af manni pening. Ég tek ^ #. \r
því að mér verkefni þegar
þau bjóðast og þannig
spyrst nafnið manns út.“
Hvaöan gætí fólk til
dæmis munaö eftír þér?
„Ja, ég var í einni