Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 AUKABLAÐ 29 RE/MAX deild karla 2003-2004 Norðurdeild Afturelding UM FÉLAGiÐ UMF Afturelding Stofnaö: 1909. Heimabær: Mosfellsbær. Heimavöllun Iþróttahúsið að Varmá. Heimaslða: www.afturelding.is fslandsmeistaran 1 sinni. Bikarmeistarar: 1 sinni. Deildarmeistarar: 3 sinnum. Hve oft (úrslitakeppni: 9 sinnum. í undanúrslit (úrslitakeppni: 7 sinnum. í lokaúrslit (úrslitakeppni: 2 sinnum. íslandsmeistarar eftir úrslitakeppni: 1 sinni. Yngstir og efnilegir TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR UMF Afturelding 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 13 12./14 Stig á heimavelli 7 12./ 14 Stig á útivelli 6 11./ 14 Sókn Mörk skoruð í leik 23,7 14./ 14 Skotnýting 49,9% 12. / 14 Vitanýting 78,9% 2. 14 Hraðaupphlaupsmörk 79 12. / 14 Fiskaðir brottrekstrar 9,4 10. Fengin víti Vörn 4,7 7. /14 Mörk fengin á sig í leik 26,6 9./ 14 Skotnýting mótherja 55,9% 10. / 14 Hraðaupphlmörk mótherja 79 12. /14 Brottrekstrar 10,4 11./14 Gefin víti 5,1 11./ 14 Markvarsla Varin skot i leik 16,6 5./ 14 Hiutfallsmarkvarsla 38,5% 7./14 Varin víti 25 7./ 14 Hlutfalls vítamarkv. 21,4% 7./14 Það verður mikið breytt lið sem spilar und- ir merkjum Aftureldingar í vetur. Nánast allir leikmenn liðsins frá í því fyrra eru farnir, sem og þjálfarinn Bjarki Sigurðsson. Ólafíir Lárus- son, sem ætlaði að taka að sér þjálfun liðsins, hugnaðist ekki verkefnið þegar á hólminn var komið og því var kallað á Karl Erlingsson, al- vanan yngri flokka þjálfara, til að þjálfa liðið. Karls bíður spennandi verkefni því að þetta lið er sennilega það yngsta sem hefur stigið á stokk í efstu deild í boltagreinunum þremur. Meðalaldurinn er um tuttugu ár og elsti mað- urinn í leikmannahópnum er 25 ára. Mosfellingar þurfa þó ekki að örvænta því að það eru margir mjög efnilegir leikmenn f þeirra herbúðum. Þeir fá nú tækifæri til að taka ábyrgð, öðlast dýrmæta reynslu og það er aift eins líklegt að þetta lið verði komið í fremstu röð innan nokkurra ára. Karl sagði í samtali við DV Sport að liðið myndi keyra upp hraðann enda væru þetta tómir kjúklingar í liðinu, ungir og ferskir 14. sæti í spá fyrirliða og þjálfara fyrír tímabilið. strákar sem fyndist gaman að hlaupa. „Við munum prófa ýmislegt í vetur enda höfum við engu að tapa,“ sagði Karl. Orð að sönnu hjá Karli. Þessi vetur markar vonandi upphafið að öflugu liði hjá Aftureld- ingu en hann mun verða notaðar til að leik- menn liðsins öðlist reynslu og taki framför- um. Sæti í deildinni er algjört aukaatriði en liðinu var þó spáð að vera fyrir ofan Breiða- blik í spá forráðamanna, fyrirliða og þjálfara á mánudaginn. Einar I. Hrafnsson Jón Jónsson ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 191 sm ÞYNGD: 88 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 16/11 MEÐALSKORILEIK 0,5 NÝTING: 69% LEIKIR 2003 Dags. Klukkan: Afturelding-Þór 16. sept. 19.15 Valur-Afturelding 19. sept. 20.00 Afturelding-KA 26. sept. 19.15 Víkingur-Afturelding 3. okt. 19.15 Afturelding-Grótta/KR 10. okt. 19.15 Fram-Afturelding 17. okt. 20.00 Þór-Afturelding 25. okt. 16.00 Afturelding-Valur 9. nóv. 17.00 KA-Afturelding 21. nóv. 20.00 Afturelding-Vikingur 28. nóv. 19.15 Grótta/KR-Afturelding 5. des. 19.15 Afturelding-Fram 12. des. 19.15 BREYTINGAR A LIÐINU Nýir leikmenn Daníel Berg Grétarsson Frá Stjörnunni Hilmar Stefánsson Frá KA Stefán Þór Hannesson Frá Gróttu/KR Leikmenn sem eru farnir: Bjarki Sigurðsson Til Víkings Reynir Þór Reynisson Til Víkings Haukur Sigurvinsson ni HK Daði Hafþórsson nl Gróttu/KR Jón Andri Finnsson Hættur Atli Rúnar Steinþórsson ni Vals Erlendur Egilsson Hættur Valgarð Thoroddsen m FH Þorkell Guðbrandsson Hættur Sverrir Björnsson TO Danmerkur Karl G. Eriingsson ALDUR: 40ára ÞJÁLFARI ER Á SfNU FYRSTA ÁRI MEÐ LIÐIB. Stefán Þ. Hannesson Jón Oddur Kristinsson Davíð Svansson Hilmar Stefánsson ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 182 sm ÞYNGD: 89 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI (EFSTU DEILD ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆEk 183 sm ÞYNGD: 98 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK ERLENDIS ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA' Markmaður HÆÐ: 184 sm ÞYNGD: 71 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKIIEFSTU DEILD ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆE): 175 sm ÞYNGD: 73 kg ÁRANGUR 2002-2003 KA SKOT/MÖRK: 77/43 MEÐALSKOR í LEIK: 1,7 NÝTING: 56% Jens Ingvarsson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA Hornamaður HÆE): 191 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 4/2 MEÐALSKOR í LEIK: 0,5 NÝTING: 50% Kristinn Pétursson ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆE): 181 sm ÞYNGD: 75 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKIIEFSTU DEILD Magnús Einarsson ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA Hornamaður HÆÐ: 181 sm ÞYNGD: 77 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI (EFSTU DEILD Reynir Árnason ALDUR: 18 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 183 sm ÞYNGD: 78 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉKEKKIÍEFSTU DEILD Ernir Hrafn Arnarson VladislavTrufan ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA Skytta HÆEk 191 sm ÞYNGD: 88 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 25/8 MEÐALSKOR í LEIK: 0,3 NÝTING: 32% ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆEk 190 sm ÞYNGO. 83 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 15/4 MEÐALSKOR f LEIK: 0,2 NÝTING: 27% Hrafn Ingvarsson ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆE): 196sm ÞYNGD: 86 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 40/17 MEÐALSKOR (LEIK: 0,9 NÝTING: 43% Kjartan Kristinsson ALDUR: 25 ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆEk 184 sm ÞYNGD: 84 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK ERLENDIS Níels Reynisson ALDUR: 23ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆE): 184 sm ÞYNGD: 94 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKl f EFSTU DEILD Daníel Jónsson ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆEk 184 sm ÞYNGD: 70 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD Daníel Berg Grétarsson ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆ£>. 182 sm ÞYNGD: 77 kg ÁRANGUR 2002-03 STJARNAN SKOT/MÖRK: 7/2 MEÐALSKOR (LEIK: 0,2 NÝTING: 29% Ásgeir Jónsson ALDUft 20 ára LEIKSTAÐA: Llnumaður HÆÐ: 191 sm ÞYNGD: 91 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI (EFSTU DEILD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.