Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 AUKABLAÐ 41
UM FÉLAGIÐ
ÍBV
Stofnað: 1945
Heimabær: Vestmannaeyjar
Heimavöllun Höllin
Heimasíða: www.ibvsport.is
fslandsmeistarar: 2sinnum
Bikarmeistarar: 2 sinnum
Deildarmeistaran 1 sinni
Hve oft f úrslitakeppni: 12 sinnum (alltaf)
í undanúrslit f úrslitakeppni: 6 sinnum
í lokaúrslit f úrslitakeppni: 3 sinnum
fslandsmeistarar eftir úrslitakeppni: 2 sinnum
TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR
ÍBV 2002-2003
Sæti
Lokastigafjöldi SSH f./IO.
Stig á heimavelli 27 1. / 50
Stig á útivelli 23 i. . ..
Sókn
Mörk skoruð í leik 28,0 1. ■ !f
Skotnýting 59,0% i.7 io
Vitanýting 71,7% 6. 10
Hraðaupphlaupsmörk 211 1.
Fiskaðir brottrekstrar 6,9 4. /10
Fengin víti Vörn 4,4 9.710
Mörk fengin á sig (lelk 20,5 3. 10
Skotnýting mótherja 44,8% 1. 10
Hraðaupphl.mörk mótherja 68 1. 10
Brottrekstrar 5,2 2. 10
Gefin víti 5,8 9./10
Markvarsla
Varin skot í leik 16,9 5. 10
Hlutfallsmarkvarsla 45,2% 3.7 10
Varin víti 28 3. -
Hlutfalls vitamarkv. 19,4% 3. /10
Stórskotalið
úti í Eyjum
Islandsmeistarar ÍBV eru líklegar til að
verja titilinn sinn og það þrátt fyrir að hafa
misst tvo af sterkustu leikmönnum sínum frá
því í fyrra. Vigdís Sigurðardóttir markvörður
og Ingibjörg Jónsdóttir fyrirliði eru hættar og
er það vissulega mikill missir fyrir liðið en í
stað þeirra eru komnir sterkir leikmenn.
ÍBV-liðið heldur áfram í stórskyttur sfnar
frá síðasta tímabili en Alla Gokorian og Anna
Yakova skoruðu saman 12 mörk að meðaltali
í leik og verða áfram erfiðar við að eiga. Þá
snúa austum'sku stelpðurnar aftur og spila
áfram lykilhlutverk en í hóp erlendra leik-
manna liðsins hafa einnig bæst rússneskur
markvörður, danskur hornamaður, skyttan
Nína Kristín Björnsdóttir frá Haukum og eins
hefur landsliðshornamaðurinn Guðbjörg
Guðmannsdóttir snúið aftur á heimaslóðir
eftir þriggja vetra dvöl í Víkinni.
Það er einnig nýr þjálfari í Eyjum því Aðai-
steinn Eyjólfsson hefur tekið við af Unni Sig-
marssdóttur. Aðalsteinn hefur gert frábæra
hluti með unglingaflokkum Stjörnunnar og
Gróttu/KR á undanförnum árum og nú ætlar
hann að móta meistaralið í meistaraflokki líkt
og hann hefur gert hjá ungu stelpunum
síðustu tvö árin.
1. sæti í spá fyrirliða og
þjálfara fyrir tímabilið.
Aðalsteinn hefur vissulega mannskapinn
til að vinna alla titla í boði og allt annað en
þrefaldur sigur ÍBV verður að teljast óvænt
úrslit þegar leikmannahópar hinna liðanna
er skoðaðir. Þetta Eyjaiið er sannkallað
stórskotalið sem á einnig ágætis möguleika á
að standa sig vel í Evrópukeppninni, takist
þeim vel upp.
f spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara
fengu Eyjastúlkur 240 stig og var spáð
nokkrum yfirburðasigri í deildinni.
Aníta Ýr Eyþórsdóttir
Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson
ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Línumaður
4 J HÆÐ: 177 sm
ÁRANGUR 2002-2003
Aéés SKOT/MÖRK: 14/10 MEÐALSKOR f LEIK: 0,4 NÝTING: 71%
ALDUFt 26ára
þjAlfari
Á SfNU FYRSTA ÁRIMEÐ
EYJALIÐIÐ. ÞJÁLFAÐI LIÐ
GRÓTTU/KR f FYRRA
HEIMALEIKIR 2003-2004
Dags. Klukkan:
(BV-FH 27. sept. 16:00
(BV-Grótta/KR 12. okt. 14:00
(BV-Haukar 18. okt. 14:00
(BV-Stjarnan 4. nóv. 19:15
IBV-Valur 12. nóv. 19:15
(BV-Víkingur 24.jan. 14:00
(BV-Fram 27.jan. 19:15
ÍBV-Fylkir/fR 7. feb. 14:00
ÍBV-FH 21.feb. 14:00
ÍBV-KA/Þór 6. mars 14:00
IBV-Grótta/KR 13. mars 14:00
(BV-Haukar 26. mars 19:15
(BV-Stjarnan 3. apríl 16:30
BREYTINGAR Á LIÐINU
Nýir leikmenn:
Nafn: Gamla félag:
Guðbjörg Guðmannsdóttir Víkingur
Nína K. Björnsdóttir Haukar
Anja Nielsen Ikast
Julia Gantimurova Rússland
Hrund Scheving Sigurðardóttir Stjarnan
Leikmenn sem eru farnir:
Nafn: Hvert:
Vigdís Sigurðardóttir hætt
Ingibjörg Jónsdóttir hætt
Ana Perez til Spánar
Hildur Sigurðardóttir til Fylkis/fR
Björg Ólöf Helgadóttir í nám erlendis
Anna Rós Hallgrímsdóttir hætt
Helle Hansen til Danmerkur
Dagný Hauksdóttir hætt
(ris Sigurðardóttir hætt
Eyjaliðið er að venju það lið í 1. deild kvenna
sem þarf að þola mestu breytingarnar milli ára
en það ætti að hjálpa til fyrir þetta timabil og
margir lykilmanna liðsins eru áfram hjá liðinu
og skörð Vigdísar Sigurðardóttur og
Ingibjargar Jónsdóttur hafa verið fyllt.
Birna Þórsdóttir
Julia Gantimurova
ALDUR: 17ára
LEIKSTAÐA: Markmaður
HÆÐ: 175 sm
ÁRANGUR 2002-2003
SKOT/VARIN: 2/0
MEÐALVARSLA í LEIK: 0,0
HLUTFALL 0%
ALDUR: 27 ára
LEIKSTAÐA: Markmaður
HÆÐ: 186 sm
ÁRANGUR 2002-2003
LÉK ERLENDIS
Þórsteina Sigurbjörnsdóttir
ALDUR: 19ára
LEIKSTAÐA: Hornamaður
HÆÐ: 168 sm
ÁRANGUR 2002-2003
SKOT/MÖRK 41/20
MEÐALSKOR (LEIK 0,8
NÝTING: 49%
Edda Björk Eggertsdóttir
ALDUR: 27ára
LEIKSTAÐA: Hornamaður
HÆEk 167 sm
ÁRANGUR 2002-2003
SKOT/MÖRK 48/27
MEÐALSKOR í LEIK: 1,0
NÝTING: 56%
Hildur Dögg Jónsdóttir
ALDUR: 17ára
LEIKSTAÐA: Hornamaður
HÆÐ: 164 sm
ÁRANGUR 2002-2003
VAR EINU SINNI (HÓPNUM
Guðbjörg Guðmannsdóttir
ALDUR: 23 ára
LEIKSTAÐA: Hornamaður
HÆÐ: 170 sm
ÁRANGUR 2002-03 VfKINGUR
SKOT/MÖRK 130/82
MEÐALSKOR í LEIK: 3,2
NÝTING: 63%
Hrund Scheving Sigurðardóttir
ALDUR: 25 ára
LEIKSTAÐA: Hornamaður
HÆÐ: 162 sm
ÁRANGUR 2002-03 STJARNAN
SKOT/MÖRK: 4/2
MEÐALSKOR í LEIK 0,2
NÝTING: 50%
Anja Nielsen
ALDUR: 28ára
LEIKSTAÐA: Hornamaður
HÆÐ: 169 sm
ÁRANGUR 2002-2003
LÉK ERLENDIS
Elísa Sigurðardóttir
ALDUR: 27ára
LEIKSTAÐA: Hornamaður
HÆD. 161 sm
ÁRANGUR 2002-2003
SKOT/MÖRK: 40/17
MEÐALSKOR f LEIK 0,7
NÝTING: 43%
Alla Gokorian
ALDUR: 31 árs
LEIKSTAÐA: Skytta
HÆÐ: 184 sm
ÁRANGUR 2002-2003
SKOT/MÖRK 293/171
MEÐALSKOR f LEIK: 6,3
NÝTING: 58%
Anna Yakova
ALDUR: 24ára
LEIKSTAÐA: Skytta
HÆÐ: 161 sm
ÁRANGUR 2002-2003
SKOT/MÖRK: 282/149
MEÐALSKOR (LEIK: 5,7
NÝTING: 53%
Nína K. Björnsdóttir
ALDUR: 26ára
LEIKSTAÐÆ Skytta
HÆÐ: 177 sm
ÁRANGUR 2002-03 HAUKAR
SKOT/MÖRK 117/45
MEÐALSKOR f LEIK: 2,6
NÝTING: 39%
Sæunn Magnúsdóttir
ALDUR: 16ára
LEIKSTAÐÆ Skytta
HÆÐ: 178 sm
ÁRANGUR 2002-2003
LÉK EKKI í EFSTU DEILD
María Guðjónsdóttir
ALDUR: 17ára
LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi
HÆÐ: 168 sm
ÁRANGUR 2002-2003
LÉK EKKI í EFSTU DEILD
Sylvia Strass
ALDUR: 28ára
LEIKSTAÐA: Leikstjómandi
HÆÐ: 161 sm
ÁRANGUR 2002-2003
SKOT/MÖRK: 156/112
MEÐALSKOR f LEIK: 4,1
NÝTING: 72%
Birgit Engl
ALDUR: 24ára
LEIKSTAÐÆ Lína/skytta
HÆÐ: 179 sm
ÁRANGUR 2002-2003
SKOT/MÖRK: 87/50
MEÐALSKOR f LEIK: 1,9
NÝTING: 58%
V