Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2003, Page 10
70 FRÉTTIR FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2003
Útlönd
Heimurinn í hnotskurn
Umsjón: Guðlaugur Bergmundsson, Erlingur Kristensson
Netfang: gube@dv.is, erlingur@dv.is
Sími: 550 5829
Enn þrýst á lausn Suu Kyi
BURMA: Utanríkisráðherra
Taílands kom til Burma í morg-
un til að þrýsta á herforingja-
stjórnina að láta baráttukon-
una Aung San Suu Kyi, leið-
toga stjórnarandstöðunnar,
lausa úr haldi fyrir leiðtoga-
fund Asíuríkja í næsta mánuði.
Að sögn taílenska sendiráðsins
í Rangoon mun ráðherrann
Surakiart Sathirathai hitta
æðsta mann herforingjastjórn-
arinnar, svo og nýjan forsætis-
ráðherra hennar.
Taílenski ráðherrann erannar
framámaðurinn sem leggur
leið sína til Burma í þessari viku
vegna Suu Kyi. Sendimaður
Indónesíustjórnar, Ali Alatas,
fór þaðan í gær án þess að fá
skýr loforð um að Suu Kyi yrði
leyst úr haldi.
Framlengt
VEGABRÉF: Bandarísk stjórn-
völd hafa ákveðið að fresta
gildistöku hertra reglna um
vegabréf þeirra sem koma til
Bandaríkjanna án áritunar til
26. október á næsta ári. Frá
þeim tíma verða öll vegabréf
að vera þannig gerð að tölvur
geti iesið þau, ella verða menn
að fá áritun. Frestunin nær til
21 lands, þará meðal Islands.
Þetta er morðinginn
Sænska lögreglan er sannfærð
um að 24 ára maður sem hún
handtók í gærmorgun hafi myrt
Önnu Lindh utanríkisráðherra
fyrir hálfum mánuði. Lögreglan
sleppti jafnframt öðrum manni
sem var grunaður um ódæðið
og hafði setið í varðhaldi.
Sænska blaðið Dagens Nyheter
segist hafa heimildir fyrir því að
maðurinn, sem var tekinn í gær,
líkist manninum úr eftirlitsmynda-
vélum vöruhússins þar sem Lindh
var myrt. Þá munu lífsýni af morð-
vopninu og húfu, sem fannst við
morðstaðinn, tengjast manninum.
„Þetta er hann. Og það er mjög
svo dásamlegt," sagði heimildar-
maðurinn innan lögreglunnar.
Sænsku blöðin segja frá þvf í
morgun að strax eftir morðið hafi
hinn handtekni rakað af sér bæði
hár og augabrúnir.
Maðurinn, sem mun ekki vera
heill á geðsmunum, hefur þrisvar
sinnum hlotið refsidóma. Hann var
til dæmis ekki nema sautján ára
þegar hann réðst á föður sinn og
stakk hann nokkrum sinnum með
stórum búrhníf.
Hinum grunaða er lýst sem ein-
fara með frægt fólk á heilanum.
Lögreglan hafði í gærkvöld girt af
fbúðina þar sem maðurinn hélt til, í
suðurhluta Stokkhólms.
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins aö Skógarhlíö 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
_________farandi eignum:__________
Barónsstígur 43, 0102, Reykjavík,
þingl. eig. Páll Haukur Diego, gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og
Tollstjóraembættið, mánudaginn 29.
september 2003 kl. 10.00.
Bergstaðastræti 46, 0101, Reykjavík,
þingl. eig. Hörður Kristbjörnsson,
gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður,
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn-
is, útibú, og Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 29. september 2003 kl. 10.00.
Bjarkargata 8, 0301, Reykjavík, þingl.
eig. Ragnheiður G. Þorgeirsdóttir,
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og
Tollstjóraembættið, mánudaginn 29.
september 2003 kl. 10.00.
Bólstaðarhlíð 11, 0001, Reykjavík,
þingl. eig. Lilja Th. Laxdal, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður, Sjóvá-Al-
mennar tryggingar hf. og Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 29. september
2003 kl. 10.00.___________________
Brautarholt 22, 010001 og 010002,
Reykjavík, þingl. eig. Skeifan ehf.,
gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið
og Tryggingamiðstöðin hf., mánudag-
inn 29. september 2003 kl. 10.00.
Brúnavegur 1, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Gunnar Jósefsson og Thonglek
Utsa, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, mánudaginn 29. september
2003 kl. 10.00.___________________
Bræðraborgarstígur 39, 0101, Reykja-
vík, þingl. eig. Eignasaga - Traust ehf.,
gerðarbeiðendur Sparisjóður vél-
stjóra, útibú, og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 29. september 2003 kl.
10.00.____________________________
Dugguvogur 6, 010101, Reykjavík,
þingl. eig. Dugguvogur 6 ehf., gerðar-
beiðendur íslandsbanki hf. og Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 29. sept-
ember 2003 kl. 10.00._____________
Dvergabakki 10, 0102, Reykjavík,
þingl. eig. Oliver Pétursson, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður og Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 29. sept-
ember 2003 kl. 10.00.
Eirhöfði 17, 0103, Reykjavík, þingl.
eig. Grafan ehf., gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 29. sept-
ember 2003 kl. 10.00._____________
Engjasel 86, 0201, Reykjavík, þingl.
eig. Kristín Marín Siggeirsdóttir, gerð-
arbeiðandi Landsbanki íslands hf., að-
alstöðvar, mánudaginn 29. september
2003 ld. 10.00.___________________
Esjumelur 5, 0101, Kjalarnesi,
Reykjavík, þingl. eig. Geymir ehf.,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 29. september 2003 kl.
10.00.___________
Flétturimi 21, 0102, Reykjavík, þingl.
eig. Sigurlaug Stella Ágústsdóttir og
Gunnar Bjarki Hrafnsson, gerðarbeið-
endur Flétturimi 19-27, húsfélag,
Flétturimi 21, húsfélag, Flétturimi
21-27, húsfélag, íbúðalánasjóður og
ToUstjóraembættið, mánudaginn 29.
september 2003 kl. 10.00.
Flúðasel 81, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Hanna Hannesdóttir, Bogi Bald-
ursson, Steinunn Jónsdóttir og Baldur
Jóhannsson, gerðarbeiðendur íbúða-
lánasjóður, Lífeyrissjóður verslunar-
manna, SP Fjármögnun hf., Sparisjóð-
ur Reykjavíkur og nágrennis, útibú, og
ToUstjóraembættið, mánudaginn 29.
september 2003 kl. 10.00.
Flúðasel 90, 0102, Reykjavík, þingl.
eig. María Ólöf Baldursdóttir og WiUi-
am B. Shirreffs, gerðarbeiðendur Bún-
aðarbanki íslands hf., Flúðasel 90,
húsfélag, íbúðalánasjóður, Kreditkort
hf. og Tollstjóraembættið, mánudag-
inn 29. september 2003 kl. 10.00.
Gerðhamrar 5, 0001, Reykjavík, þingl.
eig. Sigurður Ágúst Ragnarsson, gerð-
arbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn,
mánudaginn 29. september 2003 kl.
10.00._______________________________
Grensásvegur 14, 010201, Reykjavík,
þingl. eig. Atlantis ehf., gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn
29. september 2003 kl. 10.00.
Grýtubakki 32,0301, Reykjavík, þingl.
eig. Heiðrún Elsa Harðardóttir og
Heimir Skarphéðinsson, gerðarbeið-
endur fbúðalánasjóður og Söfnunar-
sjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn
29. september 2003 kl. 10.00.
Hraunbær 1, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Ingólfur G. Gústafsson, gerðar-
beiðendur Sjóvá-Almennar tiyggingar
hf. og Tollstjóraembættið, mánudag-
inn 29. september 2003 kl. 10.00.
Hverfisgata 26, 0101, Reykjavík,
þingl. eig. Eignasaga - Traust ehf.,
gerðarbeiðendur íslandsbanki hf. og
ToUstjóraembættið, mánudaginn 29.
september 2003 kl. 10.00.
Hverfisgata 59, 0201, Reykjavík,
þingl. eig. Jónína H. Jónsdóttir, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 29. september 2003 kl. 10.00.
Hverfisgata 105, 0205, Reykjavík,
þingl. eig. EmU Þór Sigurðsson, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 29. september 2003 kl. 10.00.
Hverfisgata 105, 0207, Reykjavík,
þingl. eig. Sólveig Þórarinsdóttir, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 29. september 2003 kl. 10.00.
Hverfisgata 105, 0401, Reykjavík,
þingl. eig. Kútter Haraldur ehf., gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 29. september 2003 kl. 10.00.
Langagerði 68,0201, Reykjavík, þingl.
eig. Halldóra Kristjánsdóttir, gerðar-
beiðandi fbúðalánasjóður, mánudag-
inn 29. september 2003 kl. 10.00.
Laugavegur 18b, 0301, 0401, 0402,
0501 og 0502, Reykjavík, þingl. eig.
Setur ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 29. september
2003 kl. 10.00.______________________
Laugavegur 22a, 0101, Reykjavík,
þingl. eig. GAM ehf., gerðarbeiðendur
Sparisjóður Hafnarfjarðar og Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 29. sept-
ember 2003 kl. 10.00.
Laugavegur 49a, 0201, Reykjavík,
þingl. eig. Snorrabraut 37 ehf, gerðar-
beiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar,
mánudaginn 29. september 2003 kl.
10.00.
Laugavegur 66, 010202 og 010301,
Reykjavík, þingl. eig. K.J. Eignir ehf.,
gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnar-
fjarðar og Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 29. september 2003 kl. 10.00.
Laugavegur 132, 0401, Reykjavík,
þingl. eig. Arndís Einarsdóttir, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður og Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 29. sept-
ember 2003 kl. 10.00.______________
Laugavegur 176, 0101, Reykjavík,
þingl. eig. Sjónvarpshúsið Laugavegi
ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, mánudaginn 29. september
2003 kl. 10.00.____________________
Lyngrimi 22, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Bragi Gunnarsson, gerðarbeiðend-
ur Sparisjóður vélstjóra, útibú, og Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 29. sept-
ember 2003 kl. 10.00.______________
Lækjargata 4, 0202, Reykjavík, þingl.
eig. Auður fslands ehf., Reykjavík,
gerðarbeiðendur Lækjargata 4, húsfé-
lag, og Tollstjóraembættið, mánudag-
inn 29. september 2003 kl. 10.00.
Miðholt 1, 0301, MosfeUsbær, þingl.
eig. Helena V. Kristjánsdóttir, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður og Sjóvá-
Almennar tryggingar hf., mánudaginn
29. september 2003 kl. 10.00.
Njörvasund 34, 50% ehl., 0201,
Reykjavík, þingl. eig. Rafn Rafnsson,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingar-
bankinn hf., íbúðalánasjóður, Ríkisút-
varpið og Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 29. september 2003 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVlK
UPPBOÐ
Framhaid uppboös á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
_______um sem hér segir:_______
Barmahlíð 10, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Guðrún Hrafnkelsdóttir, gerðar-
beiðandi Sparisjóður vélstjóra, mánu-
daginn 29. september 2003 kl. 15.00.
Laugavegur 71, 0401, Reykjavík,
þingl. eig. Sigkar ehf., gerðarbeiðandi
Sparisjóður vélstjóra, mánudaginn 29.
september 2003 kl. 14.30.
Seilugrandi 4, 0301, Reykjavík, þingl.
eig. Ragnheiður J. Sverrisdóttir, gerð-
arbeiðendur íbúðalánasjóður, Sjóvá-
Almennar tryggingar hf., Tollstjóra-
embættið og Vátryggingafélag íslands
hf., mánudaginn 29. september 2003
kl, 13.30._____________________
Skólavörðustígur 28, 0001, Reykjavík,
þingl. eig. Hildur Rúna Hauksdóttir,
gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., úti-
bú 528, og Landsbanki íslands hf., að-
alstöðv., mánudaginn 29. september
2003 kl. 14.00.________________
Steinagerði 7, 010101, Reykjavík,
þingl. eig. Birna Kristrún Kjartans-
dóttir og Ásmundur Þór Kristinsson,
gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnar-
fjarðar, Sparisjóður Reykjavíkur og
nágrennis, útibú, og Tollstjóraembætt-
ið, mánudaginn 29. september 2003 kl.
15.30._________________________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Bush og Schröder ná sáttum í Iraksdeili
Bush ful
Bandarísk stjórnvöld eru bjart-
sýn á að samkomulag náist um
nýja ályktun í Öryggisráði Sam-
einuðu þjóðanna um upp-
byggingarstarfið í írak þrátt
fyrir harða gagnrýni á Alls-
herjarþinginu í fyrradag.
Helsta ágreiningsefnið sem
deildt var um á Allsherjarþinginu
var hlutverk Sameinuðu þjóðanna
við uppbyggingarstarfið og hve
fljótt Irakar sjálfir taki við stjórn
eigin mála, en Frakkar fóru þar
fremstir f flokki þeirra sem krefjast
þess að Irakar taki sjálfir við stjórn-
artaumunum innan fárra vikna eða
mánaða.
Bandarísk stjórnvöld segja hins
vegar að eiginlegt valdaframsal geti
ekki farið ifam fyrr en ný stjórnar-
skrá hafi verið samin og lýðræðis-
Iegar kosningar farið fram en að
sögn Colins Powells, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, getur það
ferli tekið meira en ár.
Schröder lofar stuðningi
Bandaríkjamenn eru þó bjart-
sýnir á að afla nýrri ályktun í Ör-
yggisráðinu nægilegs fylgis og jókst
sú bjartsýni eftir vinsamlegan fúnd
þeirra Bush Bandaríkjaforseta og
Gerhards Schröders, kanslara
Þýskalands, í gær en þeim virðist
hafa tekist að ná sáttum eftir mán-
aðarlangt ósætti vegna einhliða
ákvörðunar Bandaríkjamanna um
hernaðaraðgerðir í Irak.
Á blaðamannafundi sem boðað
var til eftir fund þeirra í gær kom
fram að þeir hefðu samþykkt að
vinna saman f frak og að Schröder
hefði lofað að leggja til fjárhags- og
tæknilega aðstoð við uppbygging-
arstarfið.
„Aðeins Sameinuðu þjóðirnar
geta tryggt nauðsynlegt öryggi og
„Nú munum við vinna
saman að því að að-
stoða írösku þjóðina
við það að tryggja frið
og byggja upp stöðug-
leika og lýðræði í
landinu," sagði Bush„
stöðugleika sem gerir írösku þjóð-
innu kleift að flýta uppbyggingar-
starfinu og taka við stjórn eigin
mála,“ sagði Schröder þegar hann
ávarpaði Allsherjarþingið á
þriðjudaginn og í gær staðfesti
hann að Þjóðverjar væru tilbúnir að
veita umræddan stuðning.
Bush lýsti yfir ánægju með stuðn-
ing Schröders og sagði að vissulega
hefði verið ágreiningur milli þeirra
sem nú væri úr sögunni.