Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2003, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2003, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2003 DVSPORT 3 7 Valsliðinu sem skaraði fram úr - allar áttu þær sína spretti. Berglind fris tók nokkra mjög mikilvæga bolta í markinu og Hafrún Kristjánsdóttir var örugg á línunni. Vamarleikurinn var þéttur á köflum og þar var Brynja Steinsen fremst í flokki. Eyjastúlkur hafa oft leikið betur og þurfa að verjast betur og sýna betri markvörslu en í kvöld, ætli þær sér langt. „Þetta var virkilega sætur sigur," sagði Guðríður Guðjónsdóttir, þjálfari Vals. „ÍBV er með klassalið, 6 útlendinga, enda sagði ég við stelpurnar að þetta væri einfaldlega landsleikur og við yrðum að standa okkur vel,“ sagði Guðríður. „Ég var rosalega ánægð með vörn- ina í fyrri hálfleik þegar við fengum aðeins 9 mörk á okkur, sérstaklega þar sem við vorum 70% tímans í vörn. Sóknarleikurinn gekk illa og við löguðum það f seinni hálfleik, en á kostnað varnarinnar." eirikunt@dv.is Dómarar: Vilberg F. Sverrisson og Brynjar Einarsson 7,10 Gæði leiks: 6/10 Áhorfendur: 120 Bestá vellinum: Brynja Dögg Steinsen, Val Gangur leiksins: 0-2, 3-3, 3-5,6-5,8-8, (9-9), 12-9,15-11, 19-14, 20-17, 23-18, 26-21, 28-22, 28-27, 29-27. VALUR i-U-rí'.íe^ .i: . Mörk/ þar af vlti (skot/vfti) Hraðaupphl. Dlana Guöjónsdóttir 5/3 /<• 2 Hafrún Kristjánsdóttir 5(7)2 Sigurlaug Rúnarsdóttir 4 '5)0 Hafdís Inga Hinriksdóttir 4 :9) 0 Elfa Björk Hreggviösdóttir 3 (4: o Drífa Skúladóttir 3:-. 1 Brynja Dögg Stelnsen 2(8)0 Anna María Guðmundsdóttir 1 (1)0 Árný Isberg 10 Arna Grímsdóttir 1 (3) 1 Berglind Iris Hansdóttir ! 0 Samtals: 29/3 152/3) 6 Fiskuð víti Hafrún Kristjánsdóttir 2 Brynja Dögg Steinsen 1 Varin skot/þar af vlti Iskot á stg/vftl) Berglind Iris Hansdóttir 19(46/3 41% Brottvlsanir: 10 mlnútur. ÍBV Mörk/ þar af víti (skot/vfti) Hraöaupphl. Birgit Engl 7 (9) 2 Anna Yakova 7/3(13/3)0 Alla Gorkorian 6112/1)2 Guðbjörg Guðmannsdóttir 3(5) 1 Elisa Sigurðardóttir 2 1 Anja Nielsen 1 (4)0 Sylvia Strass 1 15 0 Samtals: 27/3 (48/4) 6 Fiskuð vfti Sylvia Strass 2 Birgit Engl 1 Guðbjörg Guðmannsdóttir 1 Varin skot/þar af víti (skot á sig/viti) Julia Gantimusova 11 (40/3)28% Brottvfsanln 0 mlnútur. BIKARDRÁTTURINN Karlar: Selfoss-KA World Class-Valur Víkingur 2-SÁ Grótta/KR 2-Afturelding Stjarnan-Víkingur Hunangstunglið-Valur 2 Haukar 2—ÍR (BV-Þór, Akureyri FH 2-UMF Bifröst Grótta/KR-FH HR-Fram ÍR 2-Breiðablik ÍBV 2-Höttur Fylkir-Strumparnir Haukar og HK sitja hjá í 1. umferð Konur: Fylkir/ÍR—KA/Þór FH-Valur Grótta/KR-Víkingur Fram-Valur 2 Haukar, ÍBV, Stjarnan og FH 2 sitja hjá í fyrstu umferð Dregið í SS-bikarnum: Stórleikur FH og Gróttu/KR Dregið var í fyrstu umferð SS- bikarkeppninnar í myndveri Sjónvarpsins í gærkvöld. Nú þegar er Ijóst að 3 úrvalsdeild- arlið munu falla úr leik á meðan 5 „neðrideildarlið" eru örugg áfram í næstu umferð. Leikirnir þrfr, þar sem úrvalsdeildarlið mætast, eru Selfoss-KA, Stjarnan-Víkingur og Grótta/KR-FH, sem verður að teljast stórleikur umferðarinnar. Hjá konunum eru aðeins 2 lið í bikarnum sem ekki eru í RE/MAX- deild kvenna. Það eru Valur 2 og FH 2 en síðarnefnda liðið mun sitja hjá í 1. umferð ásamt þremur öðrum liðum. eirikurst@dv.is Öflug vörn Skilaði Gróttu/KR góðum sigri ó Víkingi Frá því að flautað var til leiks var Ijóst hvort liðið hafði hungur til að vinna. Stúlkurnar í Gróttu/KR dönsuðu fram hjá stöðum Víkingum, sem vissu hvorki í þennan heim né annan. Máttlitlar tilraunir þeirra strönduðu á öflugri vörn gestgjafanna og þá bolta sem fóru þar fram hjá tók besti maður vallarins, Hildur Gísladóttir. Seltirningar komust f 5-0 og það var ekki fyrr en eftir fimmtán mínútna leik sem Víkingar komust á blað. Staðan í hálfleik var 9-3 fyrir heimamenn. Eitthvað slökuðu Gróttu/KR-stúlkur á klónni í síðari hálfleik og leikurinn jafnaðist. En Grótta/KR var mun öflugra lið og vann öruggan sigur. Hildur Gísladóttir og Ragna Karen Sigurðardóttir, sem lék hundraðasta leik sinn fyrir Gróttu/KR, voru bestar í liði heimastúlkna en í liði Víkinga átti Natasa Lovic einna skástan leik. Eva Björk Hlöðversdóttir, fyrirliði Gróttu/KR. sagði eftir leikinn: „Sigurinn var góður, vörnin í góðu lagi en sóknin var heldur stirð. Hildur kveikti í okkur og það er ekki hægt að tapa þegar markvörður liðsins ver tuttugu skot." Það er þó rétt að geta óvenju slakrar dómgæslu í þessum leik. Nokkuð sem fór mikið f skapið á Óskari Ármanssyni, þjálfara Víkinga, sem var spjaldaður eftir aðeins sex mínútna leik. SKK GROTTA/KR-VIKINGUR 21 - 14(9-3) Dómarar: Arnar Sigunónsson og Svavar O. Pétursson 2/10 Gæ8i leiks: 6/10 Ahorfendur: 160 Best á vellinum: rrm Hildur Glsladóttir, Gróttu/KR Gangur leiksins: 5-0, 5-3, (9-3), 9-4, 11-5,15 18-12,19-13,21-13,21-14. -7, 17-9, HH| Mörk/ þar af vfti (skot/vftl) Hraðaupphl. Eva Björk Hlöðversdóttir 6/2 (9/2) 1 Eva Margrét Kristinsdóttlr 5(7)1 Ragna Karen Sigurðardóttir 4 - 4 Kristln Þóröardóttir 3 ;6) 2 Brynja Jónsdóttir 10 Arndls María Erlingsdóttir 1 (1)1 Alge Stefane 1 4)1 Anna María Halldórsdóttir (1)0 Samtals: 21/2(39/2)10 Fiskuð vfti Eva Björk Hlöðversdóttir 2 Varin skot/þar af viti (skot á sig/víti) Hildur Gfsladóttir 19 2) 58% Brottvfsanir 6 mlnútur. VÍKINGUF t Mörk/ þar af vfti (skot/vfti) Hraðaupphl. Helga Birna Brynjólfsdóttir 4/3 (7/ 3 0 Guörún Þórey Hálfdánardóttir 3 íö) 0 Helga Guömundsdóttir 2 1:0 Ásta Björk Agnarsdóttir 2 (610 Anna Kristín Árnadóttir 1 (4; 0 Linda Björk Hilmarsdóttir 1 (4) 0 Margrét Egilsdóttlr 1 (8) 1 Steinunn Þorsteinsdóttir (1)0 Iris Dögg Haröardóttir 0 Samtals: 15/2(34/3)1 Fiskuð viti Ásta BJörk Agnarsdóttir 2 Anna Kristln Árnadóttir 1 Varin skot/þar af víti (skot á sig/vfti) Natasa Lovic 9 0/2) 30% Brottvlsanln 2 mínútur. Haukastelpur unnu öruggan sigur á Framstelpum í Safa- mýrinni í gærkvöld í annarri umferð RE/MAX-deildar kvenna í handknattleik. Loka- tölur urðu 24-29 í leik sem var á heildina litið alveg ágætis skemmtun og það var hvergi gefið eftir - leikmenn beggja liða gengu talsvert hart fram og dómarar leiksins voru stundum í mesta basli með baráttuglaðar stelpurnar. Gestirnir byrjuðu miklu betur, skoruðu fjögur fyrstu mörkin og fram undan virtist algert rót- burst. Það voru þær bláklæddu ekki alveg til í að samþykkja og komust smám saman betur inn í leikinn. Þær breyttu vörninni - færðu hana mun framar og hófu að taka Ramune Pekarskypé úr umferð. Þetta gaf góða raun og þegar flautað var til leikhlés mun- aði aðeins tveimur mörkum, 12-14. Haukastelpur komu síðan mun ákveðnari til leiks í síðari hálfleik - settu þrjú fyrstu mörkin og úrslitin voru sfðan fljótlega ráðin. Mestur varð munurinn tíu mörk, 18-28, en á lokakafla leiks- ins slaknaði aðeins á gestunum. Heimastelpur minnkuðu mun- inn jafnt og þétt og að endingu varð hann ekki nema fimm mörk. Ragnar Hermannsson, þjálfari Hauka, leyfði flestum stelpunum að spreyta sig - stelpum sem eru að koma upp og taka við stærra hlutverki af sterkum leikmönn- um sem eru farnar á brott. Bryndís Jónsdóttir var allan tímann í markinu og stóð sig vel - sérstaklega þegar haft er í huga Hjó hinum ungu heimastelpum var Ásta Birna Gunnars- dóttir mjög frísk í vinstra horninu og Kristín B. Gústafs- dóttir átti fína spretti í því hægra. að 6-0 vörn Haukastelpna var ekki mjög traustvekjandi. Ramune Pekarskypé hélt áfram uppteknum hætti og hefði getað skorað mun meira - var hvíld talsvert auk þess sem hún spilaði upp á aðra leikmenn. Harpa Mel- sted var að venju mjög sterk og tók alltaf af skarið þegar á þurfti að halda. Hjá hinum ungu heimastelp- um var Ásta Bima Gunnarsdóttir mjög frísk í vinstra horninu og Kristín B. Gústafsdóttir átti fína spretti í því hægra. Vita upp á sig skömmina Andrés Gunnlaugsson, þjálfari Framstelpna, hafði eftirfarandi að segja í stuttu spjalli við DV Sport að leik loknum: „Munurinn er nákvæmlega reynslan - af fjórtán stelpum f mínu liði hafa einungis fjórar spilað meistara- flokksleiki og fram undan er lang- ur og strangur vetur. Við verðum bara að vinna áfram á fullu og á meðan stelpumar em tilbúnar að vinna og hlýða er ég mjög ánægð- ur og hef engar áhyggjur. Barátt- an var góð f liðinu en það sem fór helst úrskeiðis var það að við vor- + um að gera alltof marga boltafeila og þeim verður refsað með því að þær þurfa að fara út að hlaupa á morgun - þær vita upp á sig skömmina í þessu tilviki og spurðu bara hvenær þær ættu að mæta. Þær vita hvað þær mega gera og hvað ekki - svo einfalt er það," sagði ákveðinn Andrés. SMS ^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.