Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2003, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2003, Blaðsíða 28
28 DVSPORT FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2003 DV Spor Keppni í hverju orði Netfang: dvsport@dv.is Sími: 550 5885 • 550 5887 • 550 5889 Á uppleið KNATTSPYRNA: fslenska landsliðið í knattspyrnu hækk- aði sig um átta sæti á styrk- leikalista Alþjóða knattspyrnu- sambandsins frá fyrri mánuði en listinn var birtur í gær. (s- lenska liðið er nú í 48. sæti list- ans en var komið í 70. sæti í maí á þessu ári, áður en Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson tóku við. Átta leikmenn kærðir KNATTSPYRNA: Átta leik- menn, sex frá Arsenal og tveir frá Manchester United, hafa verið kærðir fyrir óprúðmann- lega hegðun í og eftir leik lið- anna á Old Trafford á sunnu- daginn. Kamerúninn Lauren kemur verst út en hann er kærður fyrir fjögur mismunandi atriði; fyrir að veitast að Ruud Van Nistel- rooy eftir að PatrickVieira fékk rauða spjaldið og að Ryan Giggs eftir að flautað var til leiksloka, fyrir að sparka til Quintens Fortune eftir að víta- spyrnan var dæmd og fyrir að ýta Van Nistelrooy í leikslok. Martin Koewn og Ray Parlour eiga báðir tvær ákærur yfir höfði sér. Koewn fyrir að veitast að Van Nistelrooy eftir að Hol- lendingurinn hafði brennt af vítaspyrnunni og einnig fyrir að lemja hann í hnakkann í leiks- lok. Parlourfór hamförum í leikslok og veittist bæði að Van Nistelrooy og Gary Neville. Að auki eru Arsenal-leikmenn- irnir Jens Lehmann, Ashley Cole og Patrick Vieira ákærðir, auk Cristiano Ronaldo og Ryan Giggs hjá Manchester United. Sanngjörn skipti BREIÐABLIK-ÍR 23-27 (11-12) Dómarar: Anton Gylfi Pálsson Hlynur Leifsson 4/10 GæBi leiks: 7/10 Ahorfendur: 120 Maður leiksins: Björn Hólmþórsson Gangur leiksins: 0-2, 2-6,6-10, (11-12), 13-12,14-15, 17-20, 20-21,21-24, 23-25,23-27. Mörk/ þar af viti (skot/viti) Hraðaupphl. Bjöm Óli Guðmundsson 6 5 0 Bjöm Hólmþórsson 6/2 (15/2)0 Kristlnn Logi Hallgrlmsson 5 (9) 1 Pétur Ólafsson 3/1 (6/2) 0 Andrei Lazarev 2 3: 0 Siguröur Valur Jakobsson 1 (2)0 Ágúst Örn Guðmundsson 1 0 Stefán Guðmundsson 1)0 Einar Eirikur Einarsson 1) 0 Samtals: 23/3 (53/4) 1 Fiskuð víti Andrei Lazarev --■ f 2 Björn Óli Guðmundsson 1 Björn Hólmþórsson 1 Varin skot/þar af víti (skot á sig/viti) HákonValgeirsson 11(35/3)31% Skúli Eggertsson Brottvlsanln 8 mfnútur. 0 (3/2)0% mm (r Mörk/ þar af vítl (skot/víti) Hraðaupphl. Einar Hólmgeirsson 7 1 Tryggvi Haraldsson 5/4 (5/4) 0 Ingimundur Ingimundarson Sturla Ásgeirsson 3 (3) 0 3/1 (3/1)0 Bjarni Fritzson 3(4) 1 Ragnar Helgason 3(6)0 Hannes Jón Jónsson 2(3)0 Fannar Þorbjörnsson Samtals: 1(1)0 27/5 (44/5) 2 Fiskuð víti Hannes Jón Jónsson 3 Fannar Þorbjörnsson 1 Einar Hólmgeirsson 1 Varin skot/þar af víti (skot á sig/vfti) Ólafur H. Glslason 20(43/3) 46% Brottvlsanir 4 mlnútur. ÍR sigraði Breiðablik, 23-27, í suðurriðli RE/MAX-deildarinnar í gærkvöld. Fyrir ÍR-inga átti ferðin í Smárann að vera létt og stigin sem þar voru í boði að vera auðfengin. Annað kom á daginn og þegar upp var staðið máttu gestirnir úr Breiðholtinu vera sáttir með að hafa fengið eitthvað í sinn hlut; útsölunni, sem þar var, virðist vera löngu lokið. ÍR náði strax yfirhendinni og hafði náð góðri forystu, 6-10, þegar tuttugu mínútur voru liðnar af leiknum. Það var eins og Blikar hefðu ekki trú á að þeir gætu staðið uppi í hárinu á silfurliðinu frá síð- **■ ustu leiktíð. Eftir því sem líða tók á hálfleikinn jókst hins vegar sú trú og gestirnir máttu vera sælir með eins marks forystu í hálfleik, 11-12. Blikar skoruðu tvö fyrstu mörk sfð- ari hálfleiksins og þótt þeir lentu fljótlega undir í viðureigninni gáfust þeir aldrei upp og sýndu að þeir eru ekki eins auðveld bráð og IR-ingar og fleirri höfðu búist við. í liöi Breiðabliks átti Björn Hólm- þórsson stórgóðan leik og þurftu ÍR- ( suðurriðli áttust við í gærkvöld ÍBV og Stjarnan í Eyjum en bæði lið voru án stiga eftir fyrstu umferðirnar. Leikur liðanna var vægast sagt mjög spennandi, frá upphafi til enda, og það voru því nokk- uð sanngjörn úrslit að liðin skildu jöfn, 26-26. Það vantaði ekkert upp á bar- áttuna í leikmönnum liðanna í upphafi leiks en gæði handbolt- ans voru kannski ekki eins og best gerist. Enguaðsíðurvarleikurinn áhorfendavænn þar sem sjaldan skildi meira en eitt mark liðin að. Eyjamenn voru lengst af skrefi á undan í fyrri hálfleik en með mik- illi baráttu og smáheppni tókst gestunum að komast yfir fyrir leikhlé. Síðari hálfleikur var svo ekki síður jafn og spennandi. Eyja- menn komust reyndar tvívegis þremur mörkum yfir en jafn harð- an jöfnuðu gestirnir. Það kom svo í hlut Arnars Agnarssonar að jafna leikinn þegar aðeins tvær sekúnd- ur voru eftír og lokatölururðu 26-26. Hjá Eyjamönnum bar mest á ungversku leikmönnunum, þeim Robert Bognar og Josep Bösze. Bösze var að spila í fyrsta sinn fyr- ir ÍBV og virkaði mjög frískur í stöðu hægri skyttu en Bognar var mjög drjúgur. Hjá Stjömunni var hins vegar enginn einn sem stóðu upp úr. Stórskyttan Vilhjálmur Halldórsson sýndi þó mátt sinn og megin á lokakaflanum en fram ■ að því hafði hann haft mjög hægt um sig. Sigurður Bragason, fyrirliði ÍBV, var vonsvikinn með að hafa aðeins fengið eitt stig út úr leikn- um. „Fyrir mér er þetta tapað stig fyrir okkur. Það er alveg á hreinu að ef við ætlum okkur að komast í efri deild verðum við að vinna þessa heimaleiki. Það sem fór ingar að taka hann úr umferð síð- ustu tíu mínúturnar. Einnig var Björn Óli Guðmundsson sterkur, líkt og Kristinn Logi Hallgrímsson, sem var erfiður ÍR-ingum, og Hákon Valgeirsson stóð fýrir sínu í marki Blika. Hjá ÍR átti Ólafur Gíslason góðan leik í markinu og bjargaði fé- lögum sínum hvað eftir annað. í sókninni var Einar Hólmgeirsson atkvæðamestur en svo virtist sem aðrir leikmenn liðsins væru ráð- þrota gegn sterkri vörn Blika og létu því Einar um að redda hlutunum. Annars átti Ingimundur Ingimund- arson góðan leik undir lokin og bjargaði því sem bjargað varð. „Þegar við höfðum trú á því að við gætum þetta þá small það. Við vor- um óheppnir í lokin, fengum þrjú dauðafæri sem okkur tókst ekki að nýta og við þurfum að gera það til að vinna svona leik," sagði Björn Hólmþórsson Bliki að leik loknum. „Það var aðeins á síðustu mínút- unum sem við sýndum eitthvað. Annars var leikur liðsins mjög léleg- ur,“ sagði Júlíus Jónasson, þjálfari og leikmaður ÍR, við DV Sport - þó sáttur við stigin mikilvægu: „Það eina jákvæða er að við unnum." þaþ með þetta hjá okkur voru síðustu mínúturnar þegar við ætluðum að halda forystunni en við eigum að vita að það gengur ekki. Ann- ars er ég þokkalega ánægður með okkar leik, Bösze var að koma sterkur inn í þetta hjá okkur og það var góð barátta í leiknum.” Sigurður Bjarnason, þjálfari Stjörnunnar, var hins vegar ánægður með að fyrsta stigið væri komið í hús. „Það er gleðiefni að fá fyrsta stigið en auðvitað hefði ég kosið að fá bæði stigin. Miðað við gang leiksins held ég þó að „Það er alveg á hreinu að efvið ætlum okkur að komast í efri deild verðum við að vinna heimaleikina." þetta hafi verið sanngjörn úrslit. Leikurinn sem slíkur var líka ágætlega leikinn; jafn og spenn- andi, vel dæmdur og örugglega góð skemmtun fyrir áhorfendur. Það eina sem kannski vantaði hjá okkur var meiri markvarsla en annars er ég nokkuð sáttur. ’’ jgi ÍBV-STJARNAN 26 -26 (11-12) Dómarar: Hörður Sigmarsson Þórir Gíslason 810 Gæði leiks: 7/10 Áhorfendur: 271 Maður leiksins: Robert Bognar, (BV Gangur leiksins: 0-1,3-1,6-6,9-9,(11-12), 12-12,18-18, 23-20, 25-24, 26-26. Mörk/ þar af víti (skot/víti) Hraðaupphl. Robert Bognar 8(10) 0 Josep Bösze 6(9)0 Davíð Þór Óskarsson 4/3 (7/3)0 Zoltán Belányi 2(3) 1 Erlingur Richardson 2(3)2 Sigurður Ari Stefánsson 2(5)0 Kári Kristjánsson 1 ;i!0 Sigurður Bragason 1 (4)0 Samtals: 26/3 (42/3) 3 Fiskuð víti Björgvin Rúnarsson 1 Josep Bösze 1 Kári Kristjánsson 1 Varin skot/þar af víti (skot á síg/víti) Jóhann Guðmundsson 16/1 (42/4) 38% Brottvlsanin 14mínútur. Mörk/ þar af víti (skot/vfti) Hraðaupphl. Vilhjálmur Halldórsson 6(10)0 Þórólfur Nielsen 5/3 (9/4) 0 Björn Friðriksson 4 (4) 0 Arnar Agnarsson 3 (6) 0 David Kekelia 2 (2) 0 Bjarni Gunnarsson 2 (3) 0 ArnarTheódórsson 2(3)0 Jóhannes Jóhannesson 1(1)1 Kristján Kristjánsson 1,1 Gústaf Bjarnason (1)0 Samtals: 26/3(41/4)2 Fiskuð víti Arnar Agnarsson 2 Björn Friðriksson 1 Vilhjálmur Halldórsson 1 Varin skot/þar af víti (skot á sig/viti) Jacek Kowal 7 (25/21 28% Guðmundur Karl Geirsson 1(9/1)11% Brottvlsanin 14 mlnútur. Útsölulok í Smáranum þegar ÍR-ingar mörðu sigur gegn Blikum ÞRETTÁN MÖRK: FH- ingurinn Logi Geirsson skorar hér eitt af þrettán mörkum sínum gegn Selfyssingum í gærkvöld án þess að fyrirliði þeirra, Hjörtur Leví Pétursson, fái rönd við reist. DV-mynd Hari Staðan: FH 3 3 0 0 92-67 6 (R 3 3 0 0 88-73 6 Haukar 1 1 0 0 29-23 2 HK 2 1 0 1 48-50 2 Breiðablik 3 1 0 2 73-83 2 IBV 2 0 1 1 56-60 1 Stjarnan 3 0 1 2 74-85 1 Selfoss 3 0 0 3 69-89 0 ...-ri-v.v'.; FH-ingar rúlluðu yfir ömurlega Selfyssii Leikur FH-inga og Selfyssinga í Suðurriðli RE/MAX-deildar karla í Kaplakrika í gærkvöld var ein- hver ömurlegasta auglýsing fyr- ir íslenskan handknattleik sem undirritaður hefur séð. Þetta var leikur kattarins að músinni og Hafnfirðingar fóru með sigur af hólmi, 33-20, án þess svo mikið sem svitna. FH-ingar áttu þennan leik frá upphafi til enda og hefðu sennilega unnið leikinn með þrjátíu mörkum ef Þorbergur Aðalsteinsson, þjálfari liðsins, hefði ekki sýnt þá gestrisni að skipta Magnúsi Sigmundssyni, markverði liðsins, út af í hálfleik. Þá hafði Magnús varið 9 skot af þeim fimmtán sem hann fékk á sig og gert grín að Selfyssingum. FH-ingar sýndu engan stjörnuleik en leikmenn eins og Logi Geirsson, Hjörtur Hinriksson og Guðmundur Pedersen náðu þó að sýna hvað í þeim býr. FH-liðið er sterkt og verð- ur ekki auðsigrað í vetur en mót- spyrnan var heldur ekki mikil í þetta skiptið. „Við vorum með yfirburði á öllum sviðum í kvöld og ég verð að viður- kenna að þetta Selfosslið heillaði mig ekki mikið. Spilamennska liðs- ins var oft og tíðum ótrúleg og fram- koma þeirra var ekki góð auglýsing fyrir handknattleikinn. Þeir fóru út í algjört rugl og við hugsuðum aðal- lega um það í síðari hálfleik að sleppa ómeiddir frá leiknum," sagði FH-ingurinn Logi Geirsson í samtali við DV Sport eftir leikinn. Mæltu manna heilastur, Logi, því Hann varði varla skot en lét fúkyrðaflauminn ganga yfir sína eigin leikmenn, dómara, tímaverði og andstæð- inga - frábær fyrirmynd. að Selfyssingar ættu að skammast sín fyrir frammistöðu sína og fram- komu í gær. Þeir komust fljótlega að þvf að getuna höfðu þeir ekki og þá gripu þeir til þeirra ráða sem meðal- jónar og minni spámenn grípa oft til

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.