Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2003, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2003, Side 29
FIMMTUDAGUR25. SEPTEMBER2003 DVSPOP.T 29 Tottenham á sigurbraut Steinar áfram Stúdínur meistarar Daði meiddur HANDKNATTLEIKUR: Daði Hafþórsson, leikmaður Gróttu/KR í RE/MAX-deild karla í handknattleik, verður frá naestu sex til átta vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Gróttu/KR og Fram á þriðjudagskvöldið. Daði reif vöðva aftan á læri og Ijóst er að Grótta/KR mun sakna hans verulega. KNATTSPYRNA: Tottenham komst aftur á sigurbraut þegar liðið bar sigurorð af Coventry, 3-0, í enska deildarbikarnum í gærkvöld. Freddie Kanoute, Robbie Keane og Rohan Ricketts skoruðu mörkin. Duncan Ferguson skoraði tví- vegis fyrir Everton sem bar sig- urorð af Stockport, 3-0. Leeds vann Swindon í víta- keppni þar sem markvörður- inn Paul Robinson var hetja liðsins. Brasilíski framherjinn Mario Jardel opnaði markareikning sinn fyrir Bolton með tveimur mörkum í 3-1 sigri á Walsall og Malcolm Christie skoraði sigurmark Middlesbrough gegn Brighton í framlengingu. KNATTSPYRNA: Steinar Ingi- mundarson mun stýra liði Fjölnis í 1. deildinni í knatt- spyrnu á komandi tímabili. Steinar hefur starfað lengi hjá Fjölni og stýrði liðinu meðal annars upp í 1. deild á síðasta tímabili með því að hafna í öðru sæti 2. deildarinnar. Þetta verður í fyrsta sinn sem Fjölnir spilar í 1. deild. KÖRFUBOLTI: fS varð Reykja- víkurmeistari kvenna í körfu- bolta í gær án þess að spila leik. Stúdínur fengu hjálp frá nýliðum 1. deildar kvenna ofan úr Breiðholti því sigur (R á KR, 61-57, í Seljaskólanum sá til þess að Reykjavíkurmeistaratit- illinn er í höfn hjá (S-konum. Þetta var fyrsti sigurleikur ný- liða ÍR á undirbúningstímabil- inu en þær náðu mest 24 stiga forystu í leiknum í lok þriðja leikhluta. Ragnhildur Guðmundsdóttir skoraði 15 stig fyrir (R og Sara Andrésdóttir var með 14 stig, 11 fráköst og 4 varin skot. Hild- ur Sigurðardóttir var með 17 stig, 11 fráköst og 6 stoðsend- ingar hjá KR og Georgia Kristiansen skoraði 10 stig. FH-SELFOSS 33-20 (16-6) Dómarar: Bjarni Ingimarsson og Júlíus Sigurjónsson 4 10 Ahorfendur: 220 Maður leiksins: Logi Geirsson, FH Gangur leiksins: 3-0,4-1,6-4,12-4,12-5,15-5, (16-6), 18-6,19-9, 23-13, 26-16, 30-18, 33-20. iW, 33-20, í gær þegar upp kemst um getuleysið - óþverrabragða og almennra leið- inda. Þeir tóku FH-ingana hálstaki, trylltust yfir öllum dómum og há- marki náði vitleysan þegar Guð- mundur S. Guðmundsson keyrði nafna sinn Pedersen út f auglýsinga- skiltin og náði að fella tæpa fjóra metra af skiltum. Það sorglega við þetta var að þetta var sennilega það merkasta sem Guðmundur S. gerði í öllum leiknum. Fyrir aftan þá stóð svo þjálfarinn, Sebastian Alexand- ersson, og hafði allt á hornum sér. Hann varði varla skot en lét fuk- yrðaflauminn ganga yfir sína eigin leikmenn, dómara, tímaverði og andstæðingana - frábær fyrirmynd. Hann hafði-hins vegar ekkert að segja við blaðamann DV Sports eftir leikinn. Miðað við þessa sýningu ætti Sel- fossliðið að sjá sóma sinn í því að draga tjaldið fyrir, bjóða góða nótt og hætta áður en það verður hinum ágæta bæ Selfossi til meiri smánar - vera þeirra í deildinni er sóun á þeirra eigin tíma og annarra. oskar@dv.is Mörk/þaraf vfti hkoVM' Hraðaupphl. Logi Geirsson 13/3 í0/3i1 Hjörtur Hinriksson 5 1 Magnús Sigurðsson 4 S)0 Svavar Vignisson 4 !ii 0 Guðmundur Pedersen 4(6 2 Sigurður Þorgeirsson 2 (2 1 Sigmar Magnússon 1 ,1 Jón Helgi Jónsson Samtals: 0.1:0 33/3 (47/3)6 Fiskuð víti Jón Helgi Jónsson 1 Svavar Vignisson 1 Magnús Sigurðsson 1 Varin skot/þaraf vfti skot a srg/víti! Magnús Sigmundsson ■ 9 {15/1 60% ElvarGuðmundsson Brottvfsanin 6 mínútur. 10/1 . , 42% SELFOS! Mörk! þar af víti (skoyvftij Hraðaupphl. Guömundur Eggertsson 5 0 Haraldur Þorvarðarson 4/3 0 Atli Freyr Rúnarsson 4 2 Arnar Gunnarsson 3 6)0 Jón Einar Pétursson 2 0 Hjörtur Leví Pétursson 2 ,10 0 Ivar Grétarsson 0 : 0 Ramunas Kalandauskas 0 5) 0 Guðmundur S. Guðmundsson 0,0 Samtals: 20/3 C56/4J 2 Fiskuð viti Haraldur Þorvarðarson 2 Atli Freyr Rúnarsson 1 Guðmundur Eggertsson 1 Varin skot/þar af viti Sebastian Alexandersson 11 26% Kristinn Guðmundsson 0; 0% Brottvfsanlr 18 mínútur. Helgi og Rúnar á skotskónum Helgi Sigurðsson og Rúnar Kristinsson voru á skotskón- um fyrir lið sín Lyn og Lokeren t Evrópukeppni félagsliða í gærkvöld. Helgi skoraði sigur- mark Lyn gegn gríska liðinu PAOK í Grikklandi en Rúnar skoraði annað mark Lokeren í naumum ósigri gegn Manchester City í Manchester. Leikmenn Lyn komu gífurlega á óvart með því að vinna PAOK á útivelli. Lyn lék skipulagðan varn- arleik og beitti skyndisóknum og úr einni slfkri skoraði Helgi einmitt sigurmarkið á 39. mínútu leiksins. Glæsimark Rúnars Rúnar Kristinsson skoraði glæsilegt mark fyrir Lokeren sem var næstum því búið að vinna enska úrvalsdeildarliðið Manchester City í Manchester. Markahrókurinn Michael Owen setti í gær félagsmet hjá Liverpool þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins gegn slóvenska liðinu Ljubljana í Evrópukeppni félagsliða. Owen skoraði sitt 21. mark í Evrópukeppni fyrir Liverpool og komst þar með upp fyrir Ian Rush á listanum yfir yfir markahæstu menn Liverpool í Evrópukeppni frá upphafi. Gerard Houllier, knattspyrnu- Rúnar kom Lokeren í 2-1 með glæsilegu marki á 40. mínútu en undir lokin náðu þeir Robbie Fowler og Nicolas Anelka að skora fyrir Manchester City og tryggja liðinu sigur. Stuðningsmenn liðs- ins voru þó allt annað en sáttir við frammistöðuna og bauluðu á sína menn fyrir að merja belgískt botn- Rúnar Kristinsson skoraði glæsilegt mark fyrir Lokeren, sem var næstum því búið að vinna enska úrvals- deildarliðið Manchester City. lið. Arnar Þór Viðarsson og Arnar Grétarsson lóku einnig allan leik- inn fyrir Lokeren. stjóri Liverpool, hrósaði Owen í hástert eftir leikinn, enda var markið gífurlega mikilvægt. „Þetta var ekki góð frammistaða hjá mínum mönnum en markið hjá Owen var glæsilegt. Hann er kominn í sögurbækurnar og það er eitthvað til að gleðjast yfir. Það er ekki á hverjum degi sem menn komast upp fýrir Ian Rush á lista yfir markahæstu menn og við munum gleðjast með honum í kvöld," sagði Houllier eftir leikinn. oskar@dv.is Hapoel Ramat-Levski Sofia 0-1 - Kolev. CSKA Sofia-T. Moskva 1 -1 Dimitrov - Semshov. Sartid-Slavia Prag 1-2 Kocic Dosek, Bejbl, viti. Panionios-FC Nordsjælland 2-1 Szmiljanics, Majewski - Ziberi. Genderbirligi-Blackburn 3-1 Youla 2, Skoko - Emerton. Maccabi Haifa-Publikum 2-1 Badir, Katan - Kvas. D. Zagreb-MTK Hungaria 3-1 Eduardo, Agic, Sedloski, víti -Torg- helle. H. Berlin-G. Dyskobolia 0-0 Brondby-Zizkov 1-0 Jonson. Cementarnica-Lens 0-1 - Diop. Metalurg Donetsk-Parma 1-1 Shyschenko - Adriano. MyPa-Sochaux 0-1 - Diawara. Spartak Moskva-Esbjerg 2-0 Pavlenko, Kalinichenko. Salzburg-Udinese 0-1 Passaro. Uniao Leiria-Molde 1-0 Caico. Válerenga-Grazer AK 0-0 Varteks-Debrecen 1-3 Kastel - Sandor, Kiss, Dombi. Kaiserslautern-Teplice 1-2 Klose - Rezek, Bencik. Utrecht-Zilina 2-0 Van der Haar, Tanghe. Grasshoppers-Hajduk Split 1-1 Eduardo - Neretljak. Zimbru Chisinau-Aris 1-1 Balasa - Mallous. D. Búkarest-S. Donetsk 2-0 Niculescu, Zicu. Ventspils-Rosenborg 1-4 Rimkus - Johnsen, Stensaas, Storflor, Brattbakk. Gaziantepspor-H.Tel Aviv 1-0 Ozer. Malatyaspor-Basel 0-2 - M.Yakin, H. Yakin. Matador Puchov-Barcelona 1-1 Jambor - Kluivert. Ljubljana-Liverpool 1-1 1-0 Anton Zlogar (66.), 1-1 Michael Owen (78.). La Louviere-Benfica 1-1 Odemwingie - Simao. Dundee-Perugia 1-2 Novo - Di Loreto, Fusani. _ Odense-Rauða Stjarnan 2-2 Miti, Borre - Zigic 2. Ferencvaros-Kaupmannah. 1-1 Kriston - Jonsson. Apoel Nicosia-Mallorca 1-2 Papandreou - Gonzalez, Bruggink. PAOK Salonika-Lyn 0-1 0-1 Helgi Sigurðsson (39.). Austria Vín-B. Dortmund 1 -2 Janocko - Addo, Ricken. Auxerre-N. Xamax 1-0 Kalou. Hearts-Zeljeznicar 2-0 de Vries, Webster. Newcastle-NAC Breda 5-0 1-0 Craig Bellamy (13.), 2-0 Craig Bellamy (37.), 3-OTltus Bramble (590,4-0 Alan Shearer (77.), 5-0 Darren Ambrose (89.). Roma-Vardar Skopje 4-0 Dellas, De Rossi, Carew, Delvecchio. Southampton-S. Búkarest 1-1 0-1 Claudiu Raducanu (20.), 1-1 Kevin Phillips (52.). Man. City-Lokeren 3-2 1-0 Antoine Sibierski (8.), 1-1 PatrickZoundi (14.), 1-2 Rúnar Kristinsson (40.), 2-2 Robbie Fowler (77.), 3-2 Nicolas Anelka, víti (82.). Sporting-Malmo 2-0 Lourenco, Liedson. AIK-Valencia 0-1 - Oliveira. oskar@dv.is HETJA: Helgi Sigurðsson skoraði sigurmark Lyn gegn gríska liðinu PAOK f Evrópukeppni félagsliða f gærkvöld. Owen setti met

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.