Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2003, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 2003
Fréttir 0V
Útgáfufélag:
Frétt ehf.
Útgefandi:
Gunnar Smári Egilsson, ábm.
Ritstjóran
lllugi Jökulsson
MikaelTorfason
Fréttastjórar
Kristinn Hrafnsson
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000
Fax: Auglýsingar: 550 5727 - Ritstjóm:
550 5020 - Aðrar deildir. 550 5749
Ritstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýsing-
an auglysingar@dv.is. - Dreifing:
dreifmg@dv.is
Setning og umbrot Frétt ehf.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni
blaðsins í stafrænu formi og í gagna-
bönkum án endurgjalds.
40 þúsund í
Kringlunni
Um 40 þdsund manns
komu í Kringluna í gær á
síðasta sunnudegi fyrir
jól. Að sögn Arnar Kjart-
anssonar,
fram-
kvæmda-
stjóra
Kringlunn-
ar, var fólk
tiltölulega rólegt og
skipulagt í innkaupum
sínum. Þó var áberandi
að fólk virtist ætla að
veita sér meira fyrir
þessi jól en mörg undan-
farin. Sýndist Erni sem
gestir Kringlunnar væru
að versla fyrir 10 prósent
meira að jafnaði en í
fyrra. Strax eftir áramót
taka útsölurnar við í
Kringlunni og svo verður
allt rólegt í febrúar.
Keiko minnst
Hvalamiðstöðin á Húsa-
vík stóð fyrir minningar-
athöfii um hvalinn Keiko
á föstudaginn en þá var
vika liðin frá dauða
hans. Var
bömum
boðið að
koma og sjá
myndir af
Keiko auk
þess sem sýnt var brot úr
kvikmyndinni Free Willy
en þar lék Keiko sem
kunnugt er aðalhlut-
verkið. Þá flutti Ásbjörn
Björgvinsson, forstöðu-
maður Hvalamiðstöðv-
arinnar, ávarp við góðar
undirtektir barnanna.
Milljónir í skóla
Seltjarnarnesbær gerir
ráð fyrir að verja um 65
milljónum króna á
næsta ári til
viðhalds og
nýfjárfest-
inga í skóla-
mannvirkj-
um. Þar af
verður 9
milljónum
varið til við-
halds og framkvæmda
við Valhúsaskóla. Með-
al annars á að ljúka við
anddyri skólans sem
reist var í sumar. 30
milljónir fara í Mýrar-
húsaskóla og 20 millj-
ónir í stækkun tónlist-
arskólans á Nesinu.
<V
<U
ca
Lengri dagur ~
Myrkrið er á undan- n
haldi; dag er farið að ■“
lengja efdr stysta sólar- „
gang sem var í gær. Þó E
ekki muni miklu ™
færumst við þó nærri
sumri og birtu um eitt «
hænufet á dag til að -
byrja með sem endar svo «
í risastökkum og albirtu
áður en langt um lfður. >-
Verri en Vítisenglar
Til þess eru Víúsenglar að varast þá. Það
getum við lært af mistökum löggæzlu
annars staðar á Norðurlöndum. And-
varaleysi stjómkerfisins á fyrri árum hefur
gert vélhjólagengjum kleift að verða ríki í rík-
inu. Þarlend yfirvöld sjá eftir linkind sinni og
vara okkur við að lenda í sömu ógæfu.
ísland er eyja með góðri aðstöðu til að hafa
hemil á innflutningi hættulegs fólks og hættu-
legs vamings. Rétt er að nota þessa aðstöðu til
að vísa frá landinu fólki, sem tengist þraut-
reyndum glæpasamtökum á borð við Vít-
isengla, og hafa strangt eftirlit með aðdáend-
um þeirra innanlands.
Vítísenglar eru sams konar fyrirbæri og maf-
ían. Þau leggja til atlögu við ríkisvaldið með
því að verða ríki í ríkinu. í undirheimum
þeirra ríkja lög og reglur, sem meira eða
minna stangast á við lög og reglur þjóðskipu-
lagsins og ógna öryggi skjólstæðinga þess,
hinna almennu borgara landsins.
Á jaðri undirheimanna em fíklar, sem fjár-
magna neyzlu sína með innbrotum, ránum,
ofbeldi og aðstoð við dreifingu eiturefiia og
síðast en ekki sízt með því að þegja um vit-
neskju sína. Þetta jaðarfólk er hræddara við
handrukkara og ofbeldismenn undir-
heimanna en við verði laga og réttar.
Þannig myndast vemdarhjúpur utan um
gengin, sem grafa undan lögum og rétti. Hér á
landi hefur gengið illa að rjúfa þennan hjúp,
þótt flestir glæpir, sem komast upp, tengist
neyzlu vímugjafa. Lögreglunni hefúr gengið
illa að rekja sig upp eftir söluþráðum til
köngulóa fíkniefnamarkaðarins.
Hingað til hafa hér á landi einkum verið kló-
festir milligöngumenn og smásalar, en fáir
heildsalar, nema þá bjánar, sem ekki kunnu að
dyljast, notuðu til dæmis stéttartákn á borð við
BMW-bfla. Lögreglan hefúr náð of litlum ár-
angri í að negla höfuðpaura undirheimanna.
Norrænir vítísenglar em harðari í hom að
taka en þeir, sem hingað til hafa verið gripnir
hér. En þeir em sömu bjánamir, bera til dæm-
is tákn, sem auðvelda gagnaðgerðir. Auðvelt er
að finna þá og snúa þeim frá, sem hafa áður
verið myndaðir með einkennistáknum glæpa-
gengja í bak og fyrir.
Aðgerðum gegn Vítisenglum ber að halda
áfram af krafti. En þeir standa ekki efstir á
glæpahaugnum. Lögreglan þarf að finna leiðir
til að rekja sig upp eftir markaðsþráðum fíkni-
efnaheimsins og finna þá, sem em enn verri og
dyljast í einkennisbúningi jakka og bindis góð-
borgarans.
Mikilvægast er í fyrstu að fá jaðarmenn til að
segja frá. Til þess þarf að vera hægt að tryggja
öryggi þeirra og aðstandenda þeirra fyrir refs-
ingum undirheimanna.
Jónas Kristjánsson
Fyrst og fremst
um Caterpillar-vinnuvélar í
„heimildarmynd" Landsvirkjunar
um Kárahnjúkavirkjun. Og Mogg-
inn er ekki síður fullur aðdáunar í
nákvæmri upptalningu sinni á „af-
rekum" og „ævi“ Miklabors:
„Borinn sjálfur er 600 tonn að
þyngd og 120 metra langur, en hann
kom hingað með skipi í pörtum.
Verkstæðiseining og matsalur er
meðal þess sem má finna f bomum
sjálfúm. Borinn var áður notaður til
þess að bora göng undir Queens í
New York Borinn er einn af þremur
sem til landsins koma vegna Kára-
hnjúkavirkjunar og kostar hver
þeiira 1,2 milljarða króna. Umrædd-
um bor verður ætlað að heilbora alls
um 50 kflómetra löng göng. Sams
konar borar hafa verið notaðir við
mjög stór verkefni um allan heim, en
fleiri kflómetrar hafa verið boraðir
með þessarri tegund bora en
nokkrum öðrum borum í heimin-
um. f því samhengi má nefna
Ermarsundsgöngin, göng vegna
lisastíflu í Lesotho í Suðurhluta Afr-
íku, göng vegna stíflugerðar í Gulá í
Kína, endumýjun holræsakerfis
Hong Kong og neðanjarðarlestar-
göng í Brooklyn í New York. „
Það hefði ef til vill veríð fróð-
legra að heyra nánar af „afrekum"
borsins og þá ekki síður Impreglio,
fyrírtækisins sem stendur að
komu hans, á þeim svæðum sem
hann hefur veríð að störfum.
Getið er þess að „borinn mikli"
hafí starfað í Lesotho í Suðurhluta
Afríku. Ekki er þó minnst á að
vegna þeirrar framkvæmdar rísu
upp dómsmál þar sem ráðgjafí
Impregilo játaði mútugreiðslur fyr-
ir hönd ítalska verktakans. Lesa má
um þessa forsögu á blaðsíðu 12 í
blaðinu í dag. Mögulega var þessi
Miklibor einnig í Nepal þar sem
Impregilo komst í fréttir fyrir að
fara 13 milljarða umfram verkáætl-
un við virkjunarframkvæmd en
tókst með lagaklækjum að sækja
það fé til „Landsvirkjunnar" þeirra
Nepalbúa.
Ef til vill var Kárahnjúkaborinn
einnig í Pakistan þar sem Impreglio
stóð í stórræðum í baráttu gegn
verkalýðnum. Alþjóðasamband
Verkalýðsfélaganna í Brussel segir
til dæmis að „Impregilo hafi með
hjálp lögreglu yfirbugað 5.000 óá-
Um leið og menn
fagna komu borsins
stóra ereftil vill rétt
að huga að því hvaða
hugarfar fylgir stjórn-
endum borsins úr öðr-
um verkum. Um það
má reyndar lesa á bls.
12 í blaðinu í dag.
nægða verkamenn, látið handtaka
stóran hluta þeirra sem og einnig
ættingja verkalýðsforingjanna.
Þann 22. desember gaf forseti
Pakistans, að beiðni Impregilo, út
skipun um að allir 130.000 starfs-
menn fyrirtækisins yrðu sviptir öll-
um stétta- og verkalýðsfélagarétt-
indum sínum og heyra þar með
beint tmdir herinn."
Um leið og menn fagna komu
borsins stóra er ef til vill rétt að
huga að því hvaða hugarfar fyigir
stjómendum borsins úr öðrum
verkum.
Fjölmiðlar hafa um helgina
flutt vertflega ítarlegar, að við segj-
um ekki æsilegar fregnir af því að
„borinn mikli" sé kominn til
landsins, en svo hefur apparatið
verið kallað af kynningarstofum.
Bor þessi er vissulega nokkuð stór
í sniðum og mun fá það hlutverk
að bora aðveitugöng við Kára-
hnjúka. Fréttastofur sjónvarps-
stöðvanna, og Morgunblaðið
fluttu miklar fréttir af komu bors-
ins og flutningi uppá virkjana-
svæðið. Á netmiðlum var hægt að
fylgjast grannt með uppskipun
borsins „mikla" og iiggur við að
honum hafi verið fylgt hvert
spottakom sem farið var með
þessi herlegheit. Lfldegast hafa
ekki verið fluttar jafn nákvæmar
fréttir af íslandskomu nokkurs fyr-
irbæris síðan Keikó kom til Vest-
manneyja frá Oregon í Bandaríkj-
unum.
Koma Keikós vakti að vísu al-
þjóðlega athygli með beinum
sjónvarpssendingum um heim all-
an. En sé farið lengra aftur tímann
komast atburðir á borð við heim-
komu handritanna eða síðasta
geirfuglsins helst í námvmda við
þá miklu athygli sem Miklibor
fékk. Og svo leiðtogafundurinn í
Höfða 1986.
Það varlíka gaman hversu fjálg-
lega ferð Miklabors var lýst.
Fréttamaður RÚV á Austuríandi
lýsti því fyrir áhorfendum í sjón-
varpsfréttum hvernig svo hefði
virst sem þjóðhöfðingi væri á ferð,
enda bílalestin öll í lögreglufylgd.
Var varía að undra þótt fréttamað-
urinn gripi til þeirrar samlíkingar,
nema hvað borinn fékk satt að
segja meiri athygli en margur
þjóðhöfðinginn sem gist hefur
landið og gerst íslandsvinur með
hingaðkomu sinni.
Borinn stóri fær hlutverk í einni
umdeildustu og stærstu fram-
kvæmd íslandssögunnar. Það virt-
ist því vera fátt sem landsmenn
þurftu EKKI að vita um þennan
stórmerka borflutning, að minnsta
kosti að mati Morgunblaðsins sem
fjallaði um málið á vefsíðu sinni og
sagði að lokum - svo fagnað-
arstunan var næstum heyranleg
um Ijósvaka Internetsins: „Borinn
mikli kominn að Kárahnjúkum. “
Vrð höfum þegar bent á af
hversu mikilli aðdáun var fjallað
Borinn mik