Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2003, Qupperneq 10
70 MÁNUDAGUR22. DESEMBER2003
Fréttír DV
Fullur f lucj-
stjóri tekinn
Richard Harwell, 55 ára
flugstjóri hjá Virgin-flugfé-
laginu, var handtekinn í
Washington
á föstudag.
Harwell var
að búa sig
undir flug til
London þeg-
ar öryggis-
verðir urðu
þess áskynja
að hann ang-
aði af brennivíni. Hann var
látinn blása í blöðru og
kom í ljós að flugstjórinn
var í engu ástandi til að
sinna starfi sínu. Farþeg-
arnir biðu klukkustundum
saman í vélinni á meðan
annar flugstjóri var kallaður
út. Talsmaður Virgin sagði
atvik sem þetta aldrei hafa
komið upp hjá félaginu.
Harwell á að baki 14 ára
farsælan feril hjá félaginu
en lfldegt er að sá ferill
verði ekki lengri.
Gore tekinn
með kannabis
A1 Gore III, sonur fyrrum
varaforseta, hefur verið
ákærður fyrir að hafa
kannabis í
fórum sín-
um. Gore var
stöðvaður af
lögreglu fyrir
helgina þar
sem hann ók
um á ljós-
lausum bfl að
kvöldi til. Það
vakti athygli lögreglu-
manna að Gore og tveir fé-
lagar hans sátu í bflnum
með alla glugga galopna -
þrátt fyrir að úti væri fimb-
ulkuldi. Við leit í bflnum
fannst nokkurt magn
kannabisefna. Gore, sem er
nemandi í Harvardháskóla,
hefur áður komist í kast við
lögin, fyrir ölvunarakstur
og ofsaakstur.
Jóhannes Sigurjónsson
á Húsavík
Landsíminn
Smitandi
jólaljós
„Þaö er orðið mjög jólalegt hér
í bæ,“ segir Jóhannes Sigur-
jónsson ritstjóri Skarps á Húsa-
vík.Jóla-
snjórinn
hefur lagstyfir bæinn einsog
hvítt teppi og síðan eru margir
búnir að skreyta mjög fallega.
Það hefur eiginlega smitandi
áhrif. Nokkrir byrja með vegleg-
ar skreytingar og síðan fylgja
hinir. Sá sem fremst fer nú sem
endranær er Benedikt Kristjáns-
son sem býr við Lyngbrekku."
En hvað með Húsavíkurhangi-
kjötið.Jú, Norðlenska framleið-
ir það hérá Húsavík og sá sem
stjórnar framleiðslu þess hefur
meira að segja verið valinn
kjötmeistari ársins, Sigmundur
Hreiðarsson. Sjálfur ætla ég
hinsvegar að borða hreindýr á
jólunum úrþví við fáum ekki
rjúpuna. Það kemur frá Græn-
landi en er verkað hjá Viðbót
sem er nýtt fyrirtæki hér í bæ,
rekið af bræðrunum frá Árbót í
Aðaldal - sem afþeirri ástæðu
gefa fyrirtæki sínu þetta
óvenjulega nafn."
Margteygt hugtak öðlaðist fasta merkingu með því að frumvarp sjávarútvegsráð-
herra um línuívilnun varð að lögum. Þingmaður úr Vestmannaeyjum segir sér-
tækri aðstoð handa Vestfirðingum ljúka með línuívilnun. Vestfirðingar segja breyt-
inguna gagnast lítið fyrir fjórðunginn. Smábátaforingi segir Vestmannaeyinga
leggja Vestfirðinga í einelti
Vestfjarða-
aöstoöinni lýkur
meö línuívilnun
„Með þessari ákvörðun lít ég svo á
að aðkomu stjórnvalda með sértæk-
um aðgerðum til trillubáta sé lokið
og allri Vestfjarðaraðstoð líka."
Guðjón Hjörleifsson
Þingmaður Vest-
mannaeyinga segir að
Vestfirðingar hafi feng-
ið stna síðustu „Vest-
fjarðaaðstoð" með
linuívilnun.
Vestmannaeyingar hafa lýst megnri óánægju
sinni vegna línuívilnunar, sem þeir telja að rýri
hlut þeirra í auðlindinni. Guðjón Hjörleifsson,
þingmaður Sjálfstæðisflokksins úr Eyjum, útskýr-
ir hvers vegna hann studdi
frumvarpið á þingi í grein í
Eyjafréttum, undir yfirskrift-
inni „Nú er allri Vestfjarðaað-
stoð lokið“: „Með þessari
ákvörðun lít ég svo á að að-
komu stjórnvalda með sér-
tækum aðgerðum til trillu-
báta sé lokið og allri Vest-
fjarðaraðstoð líka, ef svo
mætti kalla. Nú er komið að
því að þessir aðilar þurfa að
taka þátt í þessu fiskveiði-
stjórnunarkerfi sem komið er
á og starfa í samræmi við
það.“
Samkvæmt úttekt vest-
firska blaðsins Bæjarins besta
kemur lfnuívilnun Vestfirð-
ingum ekki endilega til góða,
þrátt fyrir allt. Ef tekið er mið
af veiði síðasta árs virðist
línuívilnun ekki tryggja mik-
inn tilflutning aflaheimilda til
Vestljarða.
Miklar deilur hafa verið
um línuívilnun, sem gengur
út á að dagróðrarbátar, smá-
bátar sem beita á línuna í
landi, fái að landa 16 prósent-
um meira en aflaheimildir
þeirra segja til um. Þetta gild-
ir um tegundirnar þorsk, ýsu
og steinbít. Hugmyndin var
samþykkt á flokksfundi Sjálf-
stæðisflokksins og Framsóknarflokksins fyrir
kosningar og var henni ætlað að styrkja smærri
byggðir, sem margar treysta á smábátaflotann. I
endanlegri mynd eru smábátar sem nýta sér upp-
stokkunartækni undanþegnir ívilnun.
Guðmundur Hall-
dórsson Smábáta-
foringi í Bolungavík
segir sjávarútvegsráð-
herra hafa eyðilagt
línuívilnun.
Frumvarp sjávarútvegsráðherra um línuíviln-
un varð að lögum 15. desember og komast breyt-
ingarnar til framkvæmda 1. febrúar varðandi ýsu
og steinbít og 1. september, á fiskveiðiáramótun-
um, varðandi þorsk. Samkvæmt endanlegri út-
gáfu línuívilnunar er sett þak á ívilnun í þorski og
má viðbót smábátanna ekki verða meiri en 3.375
tonn í óslægðum þorski.
í umfjöllun BB er vísað til þess að í umræðunni
hafi línuívilnun verið sögð klæðskerasniðin að
vestfirsku atvinnulífi. Raunin sé hins vegar sú að
tilfærsla verði á aflaheimildum innan Vestfjarða,
með tilheyrandi hræringum á högum þeirra sem
þar búa, auk þess sem hluti byggðakvótans verð-
ur lagður af fyrir línuívilnun. „Hættan er sú að sá
sem í dag er þokkalega ánægður verði ósáttur á
morgun,“ segir BB.
Guðmundur Halldórsson, bolvíski smábáta-
foringinn sem mælti fyrir línuívilnun á landsfundi
Sjálfstæðisflokks, segir að frumvarpið hafi verið
gallað og sjávarúvegsráðherra hafl eyðilagt það.
„Það sem gerðist á landsfundinum var að sjávar-
útvegsráðherra var á móti málinu. Honum hefur
svo tekist með góðri hjálp að eyðileggja frumvarp-
ið. Það nær ekki þeim tilgangi sem til var ætlast.“
Guðmundur segir Vestmannaeyinga leggja
Vestfirðinga í einelti í línuívilnunarmálinu. „Ég vil
minna Guðjón Hjörleifsson og fleiri í Eyjum á það
að það var loðnubann fyrir nokkrum ámm og þá
voru loðnuskipunum í Eyjum afhentar fiskveiði-
heimildir í botnflski sem að þau seldu allar í
burtu. Sagan getur endurtekið sig. Vestmannaey-
ingar gætu orðið næstir. Þessum ofsóknum ffá
Vestmannaeyjum á Vestfirðinga er vonandi lok-
ið.“
jontrausti@dv.is
Paris Hilton Bakaði amerískar bökur
og fékk meira áhorfen forseti Bandarikj-
anna.
skaut forsetanum ref fyrir rass með
því að baka amerískar bökur og
bjóða fram þjónustu sína á kossabás
á sveitahátíð.
Bandarískir sjónvarpsáhorfendur
heillaöir yfir The Simple Life
George W. Bush Ljóstraðiþvíupp að hann
vildi drepa Saddam Hussein I sjónvarpsvið-
tali við Diane Sawyer.
Prime Time á ABC. Forsetinn sagði
þar að lífláta ætti Saddam fyrir að
hafa írösku þjóðina undir járnhæl
sínum. Paris Hilton, hins vegar,
Léttúðardrós skaut
Bush ref fyrir rass
Fleiri Bandarfkjamenn horfðu á
þáttinn The Simple Life, eða Einfalt
líf, heldur en einkaviðtal Diane
Sawyer við George W. Bush Banda-
ríkjaforseta eftir að her hans náði
Saddam Hussein. Einfalt líf fjallar
um 22 ára léttúðuga stúlku að nafni
Paris Hilton. Hún vakti talsverða at-
hygli Vestanhafs í kjölfar þess að
kynlífsmyndband með henni í aðal-
hlutverki fór eins og eldur í sinu um
Bandaríkin. Paris er barnabarn
mannsins sem stofnaði Hilton-hót-
elkeðjuna og er forríkur erfingi.
Frægð hennar liggur þó á öðrum
sviðum. Hún hefur verið í kynferð-
issambandi við Nicolas Cage,
Ashton Kutcher, Oscar de la Hoya,
Leonardo DiCaprio, Edward Fur-
long og Jared Leto, svo nokkrir séu
nefndir.
11,8 milljónir áhorfenda völdu að
horfa á Einfalt líf en 11 milljónir sáu
Bush lýsa handtökunni á Saddam í