Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2003, Síða 29
DV Fókus
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 2003 29
HönnuSurnír þrir Þxr Ylfa
Jónsdóttir, Signin Baldurs-
dóttlr og Iðunn Andersen
voru ánægðarmeO útkom-
una a tiskusýningu sem
þær héldu i Hinu húsinu á
föstudagskvöldið.
„Við gerðum þetta allt algerlega sjálfar
og þetta var alfarið á okkar vegum,“ segir
Ylfa Jónsdóttir sem á föstudagskvöld hélt
tískusýningu í Hinu húsinu ásamt stöllum
sínum, Sigrúnu Baldursdóttur og Iðunni
Andersen. Þær eru allar annars árs nemar í
fatahönnun við Listaháskóla íslands og var
þetta fyrsta samsýning þeirra. Ylfa segir þær
hafa haldið sýninguna til að koma sér á
framfæri.
„Við saumuðum þessi föt fyrir Jólabúð-
ina á Laugavegi og svo vatt þetta bara svona
upp á sig og við ákváðum að halda þessa
sýningu. Það voru allir rosalega ánægðir
með þetta framtak og við fengum mjög góð
viðbrögð við sýningunni," segir Ylfa en föt-
in eru seld í Jólabúðinni. Ylfa segir þær
stöllur heldur ekki vera hættar. „Næst á
dagskrá er vorsýningin á vegum skólans en
við eigum eftir að gera eitthvað fleira sam-
Ung hönnun í Hinu
húsinu
ÞærYlfaJónsdóttir,
Sigrún Baldursdóttir
og Iðunn Andersen
héldu velheppnaða
tlskusýningu I Hinu
húsinu og hérá
síðunni má sjá
afrakstur hönnunar
þeirra. Fötin fást i
Jólabúðinni á
Laugavegi.
Það var að vanda mikið af fólki á
Hverfisbamum um helgina og náði
röðin fyrir utan staðinn langt upp
eftir Smiðjustígnum þegar best lét. Á
Hverjir voru hvar
staðnum mátti sjá afar fagurt fólk;
þau Garðar Gunnlaugsson Herra ís-
lánd og Ragnhildi Steinunni Jóns-
dóttur Ungfrú ísland. En það var líka
venjulegt fólk. Þar á meðal voru
Andri hljómborðsleik-
ari í Irafári, söngkon-
an Védís Hervör Áma-
dóttír, knattspyrnu-
maðurinn Veigar Páll
Gunnarsson, sjón-
varpsstjórinn fyrrver-
andi Ámi Þór Vigfús-
son, smiðurinn og
sj ón varp smaðurinn
Friðrik Weisshappel,
fótboltamaðurinn
Björgólfur Takefusa
og útyarpsmaðurinn
Ásgeir Kolbeinsson,
sem starfar reyndar
líka á Popptíví, og Gununi Gonzales
plötusnúður. Þá sást líka til Hreiðars
Más Sigurðssonar forstjóra Kaup-
þings Búnaðarbanka, fótbolta-
mannsins Eiðs Smára Guðjohnsen
hjá Chelsea sem greinilega fékk
snemmbært jólafrí vegna þess að
hann er meiddur, og umboðs-
mannsins Kenny Moys ásamt mikl-
um fjölda glæsilegra meyja.
Á Pravda sást til Ásdísar Ránar
Gunnarsdóttur fýrirsætu og ekki
langt frá var annar af erfmgjum
Devitos-veldisins sem spígsporaði
um með rós í hönd. Þarna voru líka
Birkir Kristínsson fótboltamark-
vörður og Marta María stílisti. Sölvi
Blöndal í Quarashi var aftur á móti á
Prikinu á föstudagskvöldið og sama
kvöld sást til Magnúsar Þórs Jóns-
sonar, Megasar, á 22.
ölstofan var eins og oftast pakk-
full bæði kvöldin
um helgina. Eins og
fyrr var menningar-
lykt af gestum því
þarna mátti sjá
Hihni Snæ Guðna-
son stórleikara,
Friðrik Friðriksson
leikara, Þórhall Gunnarsson sjón-
varpsmann og Brynju konu hans,
Pétur Guðmundsson fyrrum
körfuboltamann, Amþór Helga-
son, þá Kjartan,
Jónsa og Georg í
Sigur Rós, Friðrik
Erlingsson, Frey
Eyjólfsson útvarps-
mann á Rás 2, Helga
Bjömsson söngvara
sem mætti bæði
kvöldin, Katrínu Júlíusdóttur al-
þingismann og Eirík Bergmann
stjórnmálafræðing. Að auk var
Ragga Gfsla mætt til leiks, Héðinn
Halldórsson fréttamaður á Sjón-
varpinu líka og að síðustu
stjörnuparið Tinna Hrafnsdóttir og
Sveinn Geirsson.
Stjörnuspá
Martha Ernstdóttir hlaupakona er 39
ára í dag. „Hún hefur bæði hæfileika og
mátt til að vefja um
sig undraverðri
orku sem eflir
hana og fólkið
sem hún um-
gengst. Djúpar
ástríður hennar
efla hana þegar
fram í sækir,"
segir í
stjörnuspá
hennar.
Martha Ernstdóttir
W, Mnsbeúnn (20. jan.-18.febr.)
vv
Ef þú ert eitthvað slappur/slöpp
skaltu fara hægt í sakirnar og láta þína
nánustu dekra við þig. Þú ættir að lyfta
þér upp með maka þínum, fjölskyldu eða
félögum þegar þú hefur náð góðu jafn-
vægi andlega og líkamlega.
Fiskarnirn9. febr.-20. mars)
Ef vandamál hvílirá herðum
fiska mun lausnin á vandamálinu koma
fijótlega af sjálfu sér en hér kemur fram
að stundum leiðist þér daglegt líf þitt og
leitar í meira mæli eftir nýrri áskorun.
Hrúturinn (21. mars-19.april)
Þú hefur unnið lengi vel að
einhverju markmiði sem hefur blundað
í þér og nú er ferlið hafið í átt að fram-
kvæmd. Þú færð laun erfiðisins fyrr en
þú gerðir ráð fyrir. Mikil gleði ríkir í
kringum þig út desember mánuð en
gleymdu ekki þeim sem sannarlega
þarfnast nærveru þinnar.
Nautið (20. april-20. mai)
T
Ö
n
Þú ert ævintýramanneskja og
nýtur þess að hitta fólk í samskiptum þín-
um en þú virðist hafa sérstakt lag á að fá
hugmyndir frá fjandmönnum þínum sem
og vinum. Fólk fætt undir stjörnu nautsins
veit hvert það ætlar sér og kemst þangað
með staðfestu og trúnni á að það geti
framkvæmt drauma sína.
Tvíburarnirp;. mai-21.júni)
Þú virðist, á þessum árstíma
sér í lagi, sjá gróðaleið sem færir þér
það sem þú sækist eftir viðskiptalega
séð. Ef breytingar verða að veruleika hjá
stjörnu tvíbura gerast þær fyrir árslok.
Krabbinn (22.jún/-22.júii)
Gleymdu ekki að huga að eig-
in líðan, draumum og ekki síst óskahlut-
verki þínu í tilveru þinni. Þú býrð vissu-
lega yfir öflugu innsæi sem þú mættir
vel nota betur.
Ljóni <5 (23. júlí-22. ágúst)
Njóttu samverunnar með vin-
um þínum og reyndu að virkja sjálfið
eins og þú mögulega getur um þessar
mundir. Eitthvað gott sem þú gerir ekki
ráð fyrir mun gerast næstu daga sem
ýtir undir góðar tilfinningar hjá fólki
fætt undir stjörnu Ijónsins.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.)
Þú berð heitar tilfinningar (
brjósti, ert mjög gefandi og átt auðvelt
með að umgangast fólk en átt það til
að halda aftur af þér þegar þú ert fær
um að njóta stundarinnar.
Q Vogin (23.sept.-23.okt.)
Verk sem tengjast framtíð þinni
og efla skilning þinn á tilgangi lífsins birt-
ast hér þegar stjarna vogar er tekin fyrir
en nýtt ár færir þér sérstaklega mikla
gleði í hjarta. Öll verk þín hafa afleiðingar,
sama hve smávægileg verkin eru.
Hl
Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.)
Fólk eins og þú, sem býr yfir
ómældum styrk og geislar af vellíðan,
hjálpar náunganum ómeðvitað. Ef þú
gefur þér tíma til að skapa það sem
veitir þér ánægju munu hlutirnir fara
eins og þú óskar. Þér er lýst sem mann-
eskju sem þráir að stjórna.
/
Bogmaðurinn (22.nov.-21.des)
Mikil gleði og samstaða er
ríkjandi í hópnum í kringum þig. Ef þú
átt þér sannan draum sem þig þyrstir í
að framkvæma ættir þú að ráðfæra þér
við vin eða náinn félaga og viðkomandi
mun gefa þér marktæk ráð sem vísa
þér veginn að áfangastað
Steingeititi (22.0es.-19.jan.)
Taktu þér tak og æfðu þig að
segja „nei" við óskum félaga þinna. Ekki
staldra lengur við heldur gakk í þau mál
sem þú hefur látið sitja á hakanum. Þú
ættir umfram allt að íhuga framtíð þína
og ákveða hvert þú ætlar þér bæði á til-
finningalega sviðinu og því faglega.
SPAMAÐIIR.IS