Nýtt dagblað - 02.11.1941, Blaðsíða 3

Nýtt dagblað - 02.11.1941, Blaðsíða 3
Sunnudagur 2. nðvemebr Í94Í. Níí¥ ÖXéBEXS Eigandi og útgeíandi: Gunnar Benediktsson. Eitstjórar: Sigfús Sigurhjartarson (áb.) Einar Olgeirsson Bitstjórn: Hverfisgötu 4, sími 2270, Afgreiðsla: Austurstræti 12, sími 2184. Víkingsprent h. f. Tryggíd maívæla- framleíðsluna Það verður aldrei of vel brýnt fyrir Islendingum að láta ekki núverandi yfirborðsvelgengni blinda sig. Vér stöndum nú bezt að vígi allra Evrópuþjóða ur.t matvæli og aðra neyzluvöru, en hvenær sem orustan um Atlanz- hafið kemst í algleyming, þá er oss hin mesta hætta búin. Þótt iiutningum yrði með erfiðismun- um haldið uppi til Bandaríkjanna þá má gera ráð fyrir að her? gagnaflutningurinn taki engan smáræðishluta af því skiparúmi, sem völ er á. Menn verða yfirleitt að gera sér ljóst, að um leið og stríðið breiðist út og flestar þjóðir heims verða að vígbúast af sama kappi og Þjóðverjar nú, þá er vinnuaflið tekið frá matvælafram leiðslunni og í þarfir hernaðar- ins, — en hungurvofan sem nú hefur læst Evrópu í helgreipar sínar, mun hefja göngur sínar um aðrar álfur heims. Fyrir þá, sem á eyjum búa, sem umluktar eru kafbátum villimennskunnar, er því bezt að tryggja sig í tíma. Ekki er þess síz.t þörf, þegar vald hafar landsins hafa verið svo skyni skroppnir að sinna aldrei endurteknum aðvörunum um að birgja landið að vörum. Verkamenn og millistéttir bæj- anna annarsvegar og bændur hinsvegar þurfa að taka höndum saman um að tryggja matvæla- framleiðsluna og vinnukraftinn til liennar. Það verður að gerast með samstarfi þessara stétta, með fullu tilliti til réttinda hvor annarar og með sameiginlega hagsmuni þeirra fyrir augum. Milljónamæringar Reykjavíkur, — skuldakóngarnir fyrrverandf, — hafa auðsjáanlega aðeins eitt í hyggju þegar þeir láta hirðf menn sína, embættismenn Fram- sóknar, flytja tillögur um vinn- una: að svifta verkamehn réttin- um til að ráða kaupi sínu og hneppa þá í slíkt þrælahald, að milljónamæringarnir einir ráði hvar þeir vinna. — Það er hart að það skuli vera til menn, sem kenna sig við framsókn, sam- vinnu og vinnandi stéttir, og ger- ast samt erindrekar milljónamær- inganna til að sundra þeim fylk- ingum verkamanna, millistétta og bænda, sem þurfa að sameinast. — Slíkt er ekki ábyrgðartilfinn- ing gangvart þjóðinni, heldur hlýðni hirðmannanna við drottn- ara sína. Umhyggjan um mat- vælaforða landsbúa hljómar líka full hræsniskennt hjá þeim vald- höfum, sem skipulagt hafa birgðaleysið með innflutningshöft um og fyrirhyggjuleysi sínu. En neytendur í bæjunum mega ekki láta það hindra sig í að gera ráðstafanir um matvæla- framleiðslu að slík þörf er notuð að yfirvarpi til kúgunartilrauna nú. Þörfin er jafn brýn, hvemig sem hirðmennimir reyna að mis- oBœiazföósUitÍMM ,.ÞAÐ ER TUNGUNNI TAM- AST. ...” Tíminn hefur undanfarið verið að hefja Mannerheim, böðul finnsku þjóðarinnar, upp til skýj- anna og hóta Bretum öllu illu, ef þeir yrðu ekki góðir við hina blóðþyrstui, finnsku fasista. Nú síðast smjattar svo Tíminn á lof- inu um Lindberg, foringjann fyr ir „fimmtu herdeild” Hitlers í Bandaríkjunum. Og svo þykjast þeir unna lýð- ræðinu! Þá klígjar ekki, læri- sveina Jónasar. „ÞEIR ÁBYRGU” Jónas skírskotar nú til allra þeirra ábyrgu um að fylgja ekki „ótætis kommúnistunum” í því að eyðileggja þjóðfélagið. Um leið sýnir hann fram á, að Alþýðu- flokkurinn og meirihluti Sjálf- stæðisflokksins séu þegar komn- ir á „línu kommúnistanna”. — Aumingja Jónas, — skyldi hann verða að sitja einn eftir með ól- afi Thors sem „ábyrgur” — fyr ir öllum svívirðingum þjóðstjóm- arinnar — og hafa ekki einu sinni fengið að vera ráðherra! ,PERSONALITY NUMBER ONE’ Jónas ver miklu rúmi í Tím- anum í að óskapast yfir því, að að Árni frá Múla hafi hlotið slíkt heiti erlendis. öfundin skín út úr hverri línu. Gamli maður- inn minnist angurvær þeirra daga er hans hjartkæru Danir kölluðu hann „Islands stærke Mand”. Svo flæktist hann úr vistinni frá Dönum réð sig á skip Hambros og tók að skamma Dani. Nú sýn ast honum rotturnar yfirgefa brezku fleytuna og eltir þær — til Ameríku — og hefur nú í hót unum við Breta. — En enginn virðist kunna að meta liðhlaup- in. Það er alltaf Hennann — eða jafnvel Árni frá Múla, sem út- lendu blöðin tala um. — Er ekki von að gömlu, metnaðargjörnu karlhrói sárni? Að verða pró- ...................... nota hana. Og það er aðeins ein leið til að bæta úr herini: Fullkomið pólitískt samstarf verkalýðs, millistétta og bænda að því að tryggja matvælafram- leiðsluna. Og það eru þessar sömu stétt- ir, sem geta leyst vandamál dýr- tíðarinnar með samstarfi sínu um aðgerðir gegn stríðsgróða og braskinu. Það eru líka þær, sem eiga að taka höndum saman um að verja mannréttindi og efnalega afkomu gegn ásóknum frá hinum nýríku milljónamæringum þessa lands. Og það eru þessar stéttir, sem sameiginlega verða að verja þjóð- frelsi þessa lands, sem milljóna- mæringarnir alltaf eru reiðubúnir til að selja hæstbjóðanda. Pólitísk samvinna verkamanna, millistétta, bæjanna og bænda —. það er knýjandi þörf fyrir þjóði ina. Nú reynir á hvert nokkrir stjórnmálamenn þjóðstjórnar- flokknna átta sig á því, — eða hvort Thorsurunum hefur tek- ist að drepa úr þeim allan kjark eða stinga þá svefnþorni svo þeir rísi ekki aftur upp af þjóðstjórn- ardvalanum. Þá verður þjóðin sjálf að taká til sinna ráða. ventukarl í hominu hjá Thors- urunum var ekki beinlínis draum ur hans í æsku! En meðal annarra orða: Hvem ig væri að íhuga hvað Jón Sig- urðsson hefði gert. BORGARALEGT LÝÐRÆÐI OG SÓSlALISTISKT LÝÐRÆÐI. Herra ritstjóri! Eg hef tekið eftir að blað yð- ar talar all oft um borgaralegt lýðræði og sósíalistiskt lýðræði. Mér skilst að hér sé um tvö hug- tök að ræða, sem séu ekki að oilu leyti eitt og hið sama. Viljið þér vera svo góður og svara eftirfarandi spumingum í Bæjarpóstinum ? 1. Hvað er borgaralegt lýð- ræði ? 2. Hvað er sósíalistiskt lýð- ræði? 3. Hver er munurinn á borg- aralegu og sósíalistisku lýðræði ? Svar ritstjóra: BORGARALEGT LÝÐRÆÐI Hið borgaralega lýðræði nú- tímans á fyrst og fremst rætur sínar að rekja til stjórnarbylting arinnar miklu í Frakkalndi árið 1789, helztu einkenni þess em: 1. Almennur kosningaréttur og kjörgengi, þ. e. jafn réttur þegnanna til þess að hafa áhrif á hvernig löggjafarþing og stjórn ir bæjar- og sveitarfélaga er skip að. 2. Ritfrelsi, þ. e. réttur þegn- anna til þess að láta skoðanir sín ar í ljósi á prenti. 3. Málfrelsi, þ. e. réttur þegn- anna til að haida skoðunum sín um fram í ræðu 4. Félagafrelsi, þ. e. réttur þegn anna til þess að mynda félög i hverjum þeim tilgangi, sem lög leyfa. 5 .Fundafrelsi, þ. e. réttur. þegn anna til þess að koma saman til funda óvopnaðir, í hvaða lög legum tilgangi sem er 6. Atvinnufrelsi, þ. e. réttur þegnanna til að stunda hvaða at vinnu sem þeir óska. 7 Trúarbragðafrelsi. SÓSÍALISTISKT LÝÐRÆÐI Hið sósíalistiska lýðræði á fræðilegar rætur sínar að rekja ti! kenninga Marx og Engels, það verður ekki framkvæmt nema í. sósíalistisku þjóðskipulagi og hef ur því enn hvergi verið fram- kvæmt nema í Sovétlýðveldunum þó er það að sjálfsögðu ekki full mótað þar enn, þar sem hið sós- íalistiska þjóðskipulag er aðeins 22 ára gamalt. Helztu einkenni hins sósíalist iska lýðræðis em: 1. Atvinnulýðræði, þ. e. full- komin yfirráð hins vinnandi fjölda yfir náttúrugæðum, framleiðslu- ækjuin og rekstrarfé. 2. Það felur í sér þau 7 ein- kenni hins borgaralega lýðræð- is og tryggir framkvæmd þeirra. is sem að framan ero talin og tryggir framkvæmd þeirra. MUNURINN A SÓSÍALISTISKU I.ÝÐRÆÐI OG BORGARALEGU LÝÐRÆÐI Af því sem að framan er sagt verður ljóst, að sósíaliskt lýðræði er borgaralegt lýðræði að við- bættu atvinnulýðræði, en at- vinnulýðræði er skilyrði fyrir því Skáldsaga i Réttur kemur út Gunnar Benediktsson rithöfund ur er staddur hér í bænum þessa dagana og leit inn á skrifstofu blaðsins í gær. — Iivað er tíðinda? spyrjura vér. —Ekkert tíðinda. — Dvelurðu lengi í bænum? — Ekki veit ég það, svarar Gunnar. Hugmynd mín er að dvelja hér eina eða tvær vikur ef ekkert sérstakt kallar mig aust ur á Bakka. Aðalerindi mitt er að sjá um útgáfu Réttarheftis- ins, sem er nú orðið á eftir tím- anu:n, vegna þess, hve erfið veðr átta í haust hefur tafið mig við uppskerustörfin. En heftið ætti þó að koma einhverntíma í þess- um mánuði. — Hvað getur þú sagt okkur að borgaralega lýðræðið njóti sín í framkvæmd. í auðvaldsþjóðfé- ögum hlýtur hið borgaralega lýð ræði ætíð að vera ýmsum tak- mörkum háð í framkvæmd, en þær takmarkanir hverfa þegar atvinnulýðræðið er tekið með. Hér eru dæmi til skýringar. 1 auðvaldsþjóðfélögum er kosn ingaréttur þegnanna skertur með því að hópar manna, sem ráða yfir fé og framleiðslutækj- um, kaupa sér beint og óbeint aðstöðu til þess að ráða hverjir eru í kjori, og beita síðan • fjár- hagslegri aðstöðu sinni til þess að hafa áhrif á atkvæði manna við kosningar, og á atkvæði full- trúanna í ýmsum málum eftir kosningarnar. Slíkir hagsmunahópar eru ekki til í sósíalistisku þjóðfélagi og er þar með þessi takmörkun lýð- ræðisins þurrkuð út. Ritfrelsið í auðvaldsþjóðfélög- um er takmarkað af fjárhags- legri aðstöðu einstaklinganna, að- stöðu þeirra til þess að hafa að- gang að prentsmiðjum og fleira> Hið atvinnulega lýðræði þurrkar þessar takmarkanir burtu, og tryggir fullkomna framkvæmd lýðræðisins á þessu sviði. Það er óþarfi að taka fleiri dæmi, ekkert hinna 7 atriða hins borgaralega lýðræðis getur notið sín til fulls í auðvaldsþjóðfélagi, stéttaskipting þess og ólík fjár- hagslega aðstaða þegnanna verð- ur alltaf heimill á framkvæmd þeirra atvinnulýðræði og jöfn að- staða þegnanna er ófrávíkjanlegt skilyrði fyrir því að hin dýrmætu réttindi hins borgaralega lýðræð- is fái notið sín. BARÁTTAN UM HIÐ BORG- ARALEGA LÝÐRÆÐI. Hið borgaralega lýðræði með ölluum þess takmörkunum, er iýrmætasti menningararfurinn, sem 19. öldin lét oss í té. Hin villimannlega stefna, sem kölluð er nazismi, hefur svift þessum arfi frá milljónum manna að fjölda þjóða. En einnig í þeim löndum, þar sem nazisminn hefur ekki náð völdum, er hinu borg- aralega lýðræði ógnað, og eru dæmin deginum ljósari hvað þetta snertir hér heima. Baráttan virðist þvi vera á því stigi nú, að um tvennt sé að velja, að glata hinum dýra arfi, hinu borgaralega lýðræði, eða að 'vuka hann og fullkomna með þvt að nota hann^til þess að innleiða atvinnulýðræði. iæstu daga í þessum mánuði um ritstörf þín? Er ekki von á neinu riti frá þér á næstunni? Jú, alveg á næstunni. Eftir helg ina kemur út skáldsaga, sem ég hef haft í ígripum í nokkur ár. — Hún gerist hér í Reykjavík haustið 1932 og grípur atvinnu- leysisbaráttan mjög inn í söguna og sagan endar að kvöldi hins fræga 9. nóv. Innan skammg Gunnar Benediktsson. kemur lika út leikritið, sem Leik félag Reykjavíkur var að taka til æfingar fyrir tveim árum, en sparkaði í, þegar Finnagaldurinn brauzt út. En sennilega kemur það ekki út fyrr en á næsta ári. — Það er naumast, að þú ert farinn að gefa þig að skáldskap. En á maður ekki von á ritgerða- safni frá þér? Þú hefur máske í hyggju að efna til þess í vetur? — Engin fyrirheit vil eg gefa um það. Eg hef byrjað á annari skáldsögu og hef helzt í hyggju að gefa mig að henni í vetur. — Er hún líka frá verkalýðsbar áttunni ? — Ekki er- hún það nú. Hún er um ungan, róttækan rithöfund og auðvitað ofsóttan, sem er að skrifa sína eigin sögu og sérstak lega að klastra í hana botninum, sem lífið sjálft skrifar aldrei fyrr en komið er í eindaga fyrir mann að skrifa það upp. — Þú ert alveg hættur að flytja hér fyrirlestra. Nú mundi margur þiggja hjá þér fyrirlestra um einhverja þætti ástandsins. Oft hefur mér dottið það í hug en það eru ýmsir erfiðleikar á því og ekki sízt nú viðvíkjandi húsnæði og maður dvelur í burtu úr bænum og hefur alltaf í mörg horn að líta. Þó hef ég heit- strengt með sjálfum mér, að þókn ist réttvísinni að stinga mér inn þessa 15 daga áður en langt um líður, að nota þann tima til að skrifa erindi um réttvísina á Is- landi. Það er ákaflega skemmti- legt efni. Eg býst við að réttvís in á íslandi sé einhver frumleg- asta réttvísi í víðri veröld. Og þá múndi ég reyna að hafa ein- hver ráð til að koma því munn- lega á framfæri, þegar ég kæmi út. Annars er ég enn ekki kom- inn til rólegheita með vetrarstarf ið og ekki gott að segja nema eitthvert nýtt verkefni komi í koll inn á mér. — En hvenær myndum við þá mega eiga von á því, að þú verð ir settur inn, það er að segja, að þú komir út aftur? Það veit enginn, nema sá, sem allt veit. Það er ekki hægt að reiða sig á neitt í þessum heimi. En vinnið meðan dagur er, og nú þarf ég að hraða mér með efnið í Rétt. Verið þið blessaðir.

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.